Vísir - 03.11.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 03.11.1959, Blaðsíða 3
t’riðjudaginn 3. nóvember 1959 vtsim f Síml 1-14-75. Söngur hjartans (Deep in My Heart) j Sýnd kl. 9. Vesturfaramir f Westward Ho the Wagons) f Spennandi og skemmtileg ný litmynd í Cinemascope. ' Fess Parker f Jeff York. r Sýnd kl. 5 og' 7. yNjíoííkíó Síml 1-11-82. Síml 16-4-44 Gullfjallið (The Yellow Mountains) f Höi'kuspennandi, ný, | amerísk litmynd. [ Lex Barker [ Malpa Power. Bönnuð innan 14 ára. T Sýnd kl. 5, 7 og 9. HLUTABRÉF \ í Eimskipafélagi íslands. I Tilboð óskast í þrjú-fjögur j hundruð, að nafnverði. — p Hve margfalt? — Sendið l afgreiðslu Vísis, merkt: „Snjöll ráðstöfun“. Tízkukóngurinn (Fernandel the Dressmaker) Afbragðs góð, ný frönsk gamanmynd með hinum ógleymanlega Fernandel í aðalhlutverkinu og feg- urstu sýningarstúlkum Parísar. Fernandel Suzy Delair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskur te«ti. Aukamynd. Hinn heimsfi'ægi ballett U.S.A., sem sýnir í Þjóð- ‘ leikliúsinu á næstunni. AuAtutbœjatbíc Sfmi 1-13-84. Lokaðar dyr (Huis Clos) Áhrifamikil og snilldar vel leikin, ný, frönsk kvik- mynd, byggð á samnefndu leiki'iti eftir Jean-Paul Sarte. — Danskur texti. Arletty, -Gaby Sylvia. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Tígris-flugsveitin Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. ~Tj<m\atbíó (Síml 22140) Hitabylgjan (Hot Spell) Afburða vel leikin ný amerísk mynd, er fjallar um mannleg vandamál af mikilli list. Aðalhlutverk: Shirley Booth Anthony Quinn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Fögur er hlíðin. íslenzk litmynd. t>íé raam Veiðimenn keisarans (Keiserjáger) Rómantísk og skemmtileg austurísk gamanmynd, gerð af snillingnum WILLI FORST. Leikurinn fer fram í hrífandi náttúrufegurð austurrísku alpanna. Aðalhlutverk: ‘"'f Erika Remberg Adrian Iloven Sýnd kl. 5, 7 og 9. HcpaVcyA bíc Sfmi 19185 ^tjcrHubíc Sírní 18-9-36. Ævintýri í frumskóginum (En Djungelsaga) Stórfengleg ný, sænsk kvikmynd í litum og CinemaScope, tekin á Ind- landi af snillingnum Arne Sucksdorff. — Ummæli sænskra blaða um mynd- ina: „Mynd, sem fer fram úr öllu því, sem áður hef- ur sést, jafn spennandi frá upphafi til enda,“ (Ex- pressen). Kvikmyndasagan birtist nýlega í Hjemmet. Mynd fyrir alla ’ f jölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TILKYNNING frá Iiiiiflulníngsskrifsáoíiiiini Veitingu gjaldeyris- og innflutningsleyfa er lokið á yfir- standandi ári, nema sérstakar ástæður séu fyrir hendi, enda gildistími leyfa bundinn við áramót. Umsóknum, sem berast fyrir n.k. áramót, verður því ýmist synjað eða frestað til næsta árs. Reykjavík, 2. nóvember 1959. Innflutningsskrifstofan. AUGLÝSIHG um uitiferð í Reykjavík Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykjavíkur hafa bif- reiðastöður verið bamtaðar í Suðurgötu beggja vegna götunnar, frá Vonarstræti að Kirkjugarðsstíg. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjóriim í Reykjavík, 31. október 1959. SIGURJÓN SIGURÐSSON. HódleikhCsid U.S.A.-ballettinn Sýningar í dag kl. 16 og 20 og annað kvöld kl. 20. Uppselt. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200 Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningar- dag. HAUKUR MORTHENS, SIGRÍÐUR GEIRSDÓTTIR fegurðardrottning íslands syngja með hljómsveit Árna Elfar. Borðpantanir í síma 15327. RtÚl *&£**&■ tL SKIPAUTGeRÐ RIKISINS M.s. Hekla austur um land í hringferð 7. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjarð- ar-, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar, Þórshafnar, Kópa skers og Húsavíkur. Far- seðlar seldir á fimmtudag. V.s. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka árdegis. 'JiitC'Jiii STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa á kaffi- stofu í miðbænum. Uppl. í síma 10292. Sími 13191. Sex persónur leita höfundar Eftir Luigi Pirandello. Leikstj:. Jón Sigurbjörnss. Þýð.: Sverrir Thoroddsen. Frumsýning í kvöld kl. 8. Delerium Bubonis Gamanleikur með söngvum eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. 47. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191 Leikfélag Kópavogs Músagildran Eftir Agatha Christie. f Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 1 Sýning í kvöld kl. 8,30. ] Aðgöngumiðasala kl. 5. Bílferð frá Lækjartorgi | kl. 8 og frá bíóinu eftir f sýningu. Bezt að augiýsa í Vísf Framsóknarhúsið D0N JUAN (Steingesturinn) Leikrit eftir Puskin. J Sýning miðvikudagskvöld kl. 9. » Verð aðgöngumiða kr. 35,00. ’ | Tilraunaleikhúsið MÚSAGILÐRAN 1 eftir Agatha Christie. Spennandi sakamálaleikrit í tveim þáttum. Sýning í Kópavogsbíói í kvöld. t Aðgöngumiðasala í dag og á morgun frá kl. 5. ’l Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. * Strætisvagnaferð frá Lækjargötu kl. 8 og til baka frá bíóint* kl. 11,05. — Sími 19185. (

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.