Vísir - 03.11.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 03.11.1959, Blaðsíða 1
q x\ I v «>. ár. Þriðjudaginn 3. nóvember 1959 ii t 242. tbl. LóSaði mikið, en iítii veiði út af Seivogi. Telja að síldin se of smá fyrir netin. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi í niorgun. Flestir reknetabátar seni byrjaðir eru, voru úti í nótt. ákki voru tök á að leita síldar í Miðnessjó vegna þess að sjór var þungur og veður ekki gott. Fóru bátarnir því allir suður fyrir Reykjanes. Fundu þeir góðav lóðningar suðvestur af Selvogi, en lítið varð úr veiði. Fengu þeir mest 34 úr tunnu í net og nokkrir með hálfa tunnu í net. Aðrir fengu ekkert. Var það á stkip- stjórum að heyra í morgun acl^ sílain væri það smá að hún á- netjaðist ekki. Einn Keflavíkur- bátur vr með tvö smáriðin næl- annet og fékk hann ágætt í þau. Á 400. þús. króna hafa safnazt i björr/unarskútu ftjrir A.ustfirði. Svo sem kunnugt er hófst í vinna að framgangi þeirra af fyrra skipuleg fjársöfnun á veg, fórnfýsi, alúð og áhuga. Nú ný- um Slysavarnafélaganna á ; legá afhenti frú Jóna Stefáns- Austurlandi og Slysavarnafé- J dóttir og dætur hennar tvær lags íslands, í þeim tilgangi að Slysavarnafélagi íslands rausn eignast björgunarskip fyrir Austfirði. Á þessu rúmlega einu ári síð- an söfnun hófst, hefur miðað ótrúlega í áttina, þar sem safn- azt hafa hátt á fjórða hundrað þús. krónur. Hafa kvennadeild- irnar eins og vænta mátti verið þar duglegastar. Konurnar spara ekki tíma né fyrirhöfn þegar um líknarmál er að ræða, arlega minningargjöf í björg- unarskútusjóðinn. Leyfi ég mér fyrir hönd fjársöfnunarnefnd- ar að færa henni alúðarþakkir fyrir. Slysavarnasveitirnar á Aust- urlandi settu sér það mark, að björgunarskip flyti fyrir Aust- urlandi ekki síðar en á árinu 1964. Málið fær hvarvetna hin- Frh. á 2. síðuu Skipeyrarflugvelli verður ekki lokið í haust Rifjnintjar töföu verkiö. Frá fréttaritara Vísis. ísafirði í gær. Við vonxun að flugvellinum á Skipeyri yrði lokið í haust, en nú er búið með það. Þrálátar rigningar í haust töfðu verkið, svo hætta varð áður en því yrði lokið. Flugvallargerðin, það sem búið er, kostar rúmar þrjár milljónir króna, en mikil vinna er eftir áður en flugvöllurinn verður búinn. Flugbrautin verð- ur 1200 metra. Lokið er að hlaða allan garðinn sjávanneg- in, sem var geysimikið verk. Það sem nú er eftir, er að fylla upp fyrir innan garðinn. Olafur Pálsson verkfræðingur hefur haft. aðalumsjón með flugvall- argerðinni. Ungverjinn Daniel Sego, sem myndin hér birt- ist af, varð frægur fyrir að kollvarpa Stalinstytt- unni í Búdapest, sem var yfir 8 metrar á hæð. Síðar flýði hann til Bretlands með konu sinni og 7 mánaða dóttur. Það var í frelsisbyltingunni, sem styttan var felld. — Sego vaim í tvær klukku- stundir með logsuðutækjum að verkinu, en 100.000 þögulir áhrofendur horfðu á. Síðar dró múgurinn bronzehöfuð styttunnar nærri 5 km. leið um götur borgarinnar. Hún var svo moluð niður — og hirtu menn molana sem minjagripi. Bretar viðurkenna nú að of- veiði sé á Islandsmiðum. Aftinn hefur minnkað þrátt fyrir aukna þátttöku í veiðum. Hættutími fer í hönd, þegar snjórinn þekur göturnar. Þá fara Ibörnin aldrei of varlega á sleðunum, og ökumenn geta heldur aldrei ekið með nægri gætni. Þessi mynd er tekin á Baldurs- götu og minnir á hættumar í umferðinni í snjóatíð. Andstæðingar okkar í land- helgismálinu og þá fyrst og fremst Bretar hafa jafnan látið í ljós þá skoðun, að engin of- veiði ætti sér stað við Island að því er þorskinn snerti. Þessu var haldið fram árið 1952 og þessu var enn haldið fram í fyrra, Ekki voru þó liðin mörg ár eftir 1952 þegar Bretar urðu að viðurkenna það, að útfærsla fiskveiðitakmarkanna þá hefði leitt til aukningar afla togar- anna og þá einnig af þorski. Nú virðist svo, sem enn sé að renna upp ljós fyrir Bretum, að ekki sé allt með felldu með þorskstofninn við ísland. í skýrslu, sem brezkir vísinda- menn hafa gert og birt var á s.l. sumri er rætt um þorsk- stofninn við ísland á árinu 1958 og kemur þar ótvírætt fram, að þeir óttast, að um of mikla sókn sé að í'æða í þorskstofn- V.-þýzku þoturn- ar ófundnar. Vestur-þýzka herstjómin hef ir leitað aðstoðar ríkisstjóma í nágrannalöndum í austri vegna hvarfs á tveim herþotum. Þær hurfu á æfingaflugi fyr- ir nokkru og er hald manna, að. þær hafi lent austan tjalds. — Bonnstjórnin kveðst ekki ætla, að flugmennirnir hafi gerzt lið- hlaupar. inn og að minnkandi afli sé því að kenna. I skýrslu þessari segir svo orðrétt: Eins og áður er drepið á, hef- ir deilan við ísland haft trufl- andi áhrif á þessar veiðar og hefir aðstaðan þar ekki verið með eðlilegum hætti, síðan í sept. 1958. Árið 1958 varð ársafl inn aðeins litlu meiri en 1957, þráttfyrir aukna þáttt. í veiðun um og veiðin miðað við togtíma minnkaði stórlega. Staðreyndin | er sú að veiðin miðuð við tog- tima hefur aldrei verið, minni 'en einmitt nú, en þessi aðferð gefur einna bezta hugmynd og styrkleika stofnsins. Orsakir þessa eru sennilega hin mikla sókn á miðin hin síðari ár. Séu stærðarhluföll þorsksins tekin með í reikninginn, sanna þau einnig þessa skoðun. Minsta fisknum fór fjölgandi (50—60 cm) millistærðinni fækkaði og hið sama er að segja um stærsta fiskinn, sem hefði átt að fjöiga litillega. Utlitið fyrir veiðar á árinu 1959 eru þær, að búast má við meira af smáum fiski og ef til vill fiski af meðalstærð (að 65 cm.), en minna af stórum fiski. Þegar á heildina er litið, jafnvel undir eðlilegum kring- umstæðum, er lítil von þess að 1959 verði betra ár en 1958 og liklega verður það nokkru lakara. Bandarískur iðnaður erlend- is að verða deilumál. 1000 fyrirtæki eiga verksmiðjur í öðrum löndum meÖ milljón starfsmönnum. Yfir 1000 bandarísk iðnaðar- f.vrirtæki og .iðjuhöldar eiga vcrksmiðjur í öðrum löndum, sem veita yfir milljón manna atvinnu. Sum þeirra eru risavaxin fyr- irtæki, t. d. eru bandarískir bílar framleiddir í stórum stíl á Bretlandi, í Vestur-Þýzka- landi og víðar. Verkalýðsleið- toginn John L. Lewis segir, aðj út á þessa braut hafi verið farið. vegna lægri framleiðslukostn- aðar í öðrum löndum, einkum lægra kaupgjalds. Hann spáir því, að þetta muni verða eitt mesta stórmál, sem um verði deilt, á bandarískum stjórn- málavettvangi innan tíðar. Hafa þegar heyrzt raddir manna, sem velta því fyrir sér, hvort Levvis sé með þessu, að innleiða þetta mál í kosningabaráttunni, sem fram undan er.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.