Vísir - 03.11.1959, Blaðsíða 6
6
rnr
GÓÐ stofa til leigu á
Rauðalæk 30, II. h. (119
HERBERGI til leigu fyrir
stúlku á Miklubraut 3. —
Uppl. 7—3 síðdegis. (118
GOTT herbergi til leigu
í Barrfiahlíð 43, miðhæð,
fyrir reglusama stúlku eða
mann, $em lítið er heima. —
Uppl. kl. 4—7 í dag. (127
HERBERGI til leigu í
vesturbænum. Uppl. í síma
13867. (126
IIJÚKRUNARKONA ósk.
! ar eftir herbergi sem næst
i Hvítabandinu. Þarf að fylgja
: aðgangur að baði, sima og
eldhúsi-. — Hringið í síma
| 19507, ;kl. 19.30 til 21.30 í i
dag. ;(125
STOFA, með húsgögnum,
til leigu í miðbænum fyrir
IV2 mánuð. Reglusemi á-
skilin. 'Uppl. í síma 15810
eftir kl. 8. (133
TIL LEIGU 2 samliggjandi
stofur íyrir 2 skólanemend-
ur. Uppl. í síma 18779. (132
HJÓN, naeð eitt barn, vant
| ar íbúcj um áramótin. Uppl.
) í síma 14360. (129
K.F.IJ.K.
j K.F.U.K. — A.-D. Sauma-
j fundur| kaffi o. fl. Allt kven-
j fólk velkomið. (86
K. R. Sunddeild. Sundæf-
ingar eru af fullum krafti
i Sundhöllinni. Þjálfari er
Helga Haraldsdóttir. Æf-
ingatímar eru sem hér segir
á kvöldin: Yngri félagar:
Þriðjud. og fimmtud. kl. 7.
— Eldri félagar: Þriðjud. og
fimmtúd. kl. 7.30 og föstud.
kl. 7.45. — Sundknattleikur:
Mánudl og miðv.d. kl. 9.50.
•— Nýir félagar komi á fram
angreindum tíma. Stjórnin.
_______________________(32
INNANFÉLAGSMÓT verð-
ur haldið í Sundhöll Rvk.
miðvikudaginn 4. nóvem-
ber kl. 7. Keppt verður í
100 m. skriðsundi karla.
100 m. skriðsundi kvenna.
100 m. skriðsundi drengja.
200 m. bringusundi karla.
100 m. bringus. drengja.
100 m. bringus. kvenna.
100 m. baksundi karla.
Sunddeildir Í.R. og Ármanns
_______________________(77
ÞRÓTTUR. Knattsyprnu-
félagið. Handknattleiksæf-
ing hjá mfl., 1. og 2. fl. karla
lega. Stjórnin.
BIFREIÐAKENNSLA.
Aðstoð við Kalkofnsveg.
HUSRÁÐENDUR. Láið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059. (1717
HÚSRAÐENDUB. — Vi8
höfuin á biðlista leigjendur 1
1—I herbergja íbúðir. A8-
■toð okkar kostar yður ekki
neitt. — Aðstoð við Lcuga-
veg 92. Sími 13146. (592
2ja HERBÉRGJA íbúð til
leigu fyrir eldra fólk. Uppl.
sími 12972, 7—8 síðd. (117
LÍTIÐ herbergi til leigu í
Hjarðarhaga 36. — Uppl. frá
kl, 6. Simi 19714.(70
ATHUGIÐ! Flugmaður í
fastri stöðu óskar eftir her-
bergi með innbyggðum
skápum og sérinngangi. —
Símaafnot gætu komið til
greina. Tilboð, merkt:
„Strax,“ sendist Vísi. ((105
REGLUSAMAN mann
vantar rúmgott herbergi,
helzt með aðgangi að síma
og nærri miðbænum. —
Uppl. í síma 19375 eftir kl.
5 í dag og næstu daga. (94
TIL LEIGU óskast pláss
fyrir vörugeymslu. — Sími
17328. — (66
KJALLARAHERBERGI,
með eldhúsaðgangi, til leigu.
Sími 22222 og 22532. (73
STÚLKA óskar eftir litlu
herbergi nálægt Sunnutorgi.
Uppl. í síma 10462. (65
HERBERGI til leigu á
Laugavegi 83, III. hæð, fyr-
ir reglusama stúlku. Barna-
gæzla eitt kvöld í viku. Ný
barnakarfa á hjólum til sölu
á sama stað. (87
HÚSHJÁLP — ÍBÚÐ.
óska eftir 2—3ja her-
bergja íbúð. Húshjálp kem-
ur til greina. Uppl. eftir kl.
6 daglega, Simi 36107. (85
2—3ja HERBERGJA íbúð
óskast sem fyrst til leigu.
Engjn börn. Hringið í síma
35839. — (97
STÓRT kjallaraherbergi
til leigu. Aðgangur að eld-
húsi kemur til greina. Uppl.
í síma 35819. (101
Í.AOCAVEC 16
GOTT herbergi, með inn-
byggðum skápum og eld-
húsaðgangi, til leigu í aust-
urbænum fyrir reglusama
stúlku. Uppl. í síma 14557
til kl. 6 á kvöldin. (107
2—3 STOFUR og eldhús
óskast til leigu. Reglusemi.
Sími 19391. (116
STÚLKA óskar eftir her_
bergi í Smáíbúðahverfi eða
Hlíðum. Uppl. í síma 33616.
(112
TIL LEIGU 1 kjallara 1
herbergi á Laugateig 21,
Laugarnesi. (111
LÍTIÐ herbergi til leigu
á Hverfisgötu 16 A. (121
FORSTOFUHERBERGI til
leigu. Leigist aðeins rólegu
og reglusöniu fólki. Má vera
tvennt. Hátún 9, kj. (120
VlSIB 1
HREIN GERNING AR. — Vönduð vinna. Simi 22557. Óskar. (388 TIL SÖLU er lítið notað, mgög vandað, stoppað sófa- sett puntað með massivri hnotu, ásamt sófaborði úr hnotu. Allt módelsmíði, tækifærisverð. Uppl. í síma 10894. — (98
HREIN GERNIN G AR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjami.
OFNAHREINSUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðsluro. Nýlagnir. Hilmar Lúthersson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Sími 17014. (1267 BARNAKOJUR til sölu. Uppl. í sima 18018. (96
SEM NÝTT sófasett til sölu með afborgunum. —- Vörusalan, Óðinsgötu 3.(140
SPARIÐ PENINGA. — Vörusalan, Óðinsgötu 3, býður góð kjör, vöruskipti, afborganir. Kaupum, seljum ýms húsgögn og heimilis- tæki, kvenkápur, kjóla, herrafatnað, nýtt og notað. Lækkið dýrtíðina með hag- kvæmum innkaupum. — Simi 17602. Opiö eftir kl. 1. (103
HÚSAVIÐGERÐIR ýmis- konar. Uppl. í síma 22557.
HREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22841.
HREINGERNINGAR. — Vanir og vandvirkir menn. Sími 14938. (1537
HREINGERNINGAR og gluggahreinsun, innanbæjar og utan. Pantið í tíma. — Sími 24867. (47
DANSKT innskotsborð til sölu og ný kápa. — Uppl. í síma 17851. (102
GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797
DANSKUR svefnsófi og 4 litlir stólar eru til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 10376 til kl. 12 fyrir há- degi og eftir kl. 6. (108
ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303
BORÐSTOFUSKÁPUR til sölu. Sérstaklega góð hirzla. Til sýnis á Fálkagötu 4. (106
INNRÖMMUN. Málverk og oaumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. (337
KÁPUR og jakkar með skinnkraga. Verð frá 1250 kr. Verzl. Kjólhnn, Þingholts- stræti 3. (109
GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean-
NOTUÐ Rafha eldavél til
Þriðjudaginn 3. nóvember 1959
hreinsun. Kl. 2—5 daglega.
K J ÓL ASAUM ASTOFAN,
Hólatorgi- 2. Gengið inn frá
Garðastræti. Tökum einnig
hálfsaum og sníðingar. —
Sími 13085,(0000
ÓSKA eftir ráðskonu-
stöðu á fámennu og góðu
heimili. Uppl. í síma 24603.
_______________________(88
BARNGÓÐ stúlka eða
unglingur óskast um óákveð
inn tíma hálfan eða allan
daginn. Inga Hallgrímsdótt-
ir, Lynghaga 13. Sími 24398.
_______________________(82
BÍLEIGENDUR. Iland-
hreinsun á sætum, hurðum
og toppi. Fljótt og vel gert.
Uppl. í síma 18946. (79
sölu. Tækifæi'isverð. Uppl. í
síma 32725. (115
TIL SÖLU NÝLEGT: —
Svefnsófi og 2 armstólar,
sófaborð og tvísettur klæða-
skápur og grill steikingar-
ofn, alveg nýr. Til sýnis á
Bugðulæk 9, kjallara, eftir
kl. 5 næstu kvöld. (114
HÚSMÆÐUR athugið. —
Stífaðir og strekktir eru
storesarnir alltaf sem nýir.
Komið með þá hreinaí Eski-
hlíð 18 A, II. h. t. v. Sími
10859, —(H0
STÚLKA, vön saumaskap,
óskast strax. Valgeir Krist-
jánsson klæðskeri, Lauga-
vegi 27. (131
MAÐUR óskast til ýmis-
legra starfa á kvöldin. Uppl.
í sima 15327. Röðull. (134
SILVER CROSS barna-
vagn og burðarrúm til sölu.
Uppl. í síma 18382. (113
NÝR miðstöðvarketill til
sölu. Ódýr. — Uppl. i síma
33626. —______________(123
DANSKUR svefnstóll til
sölu. Verð 1000 kr. Uppl. í
síma 23307. (122
TIL SÖLU borðstofuborð,
6 stólar og barnarúm. Uppl.
á Hverfisgötu 123. (000
TVEIR páfagaukar í nýju
búri til sölu. Uppl. í síma
19354. — (130
TIL SÖLU útvarpstæki,
sem nýtt, og amerískir skór
og bomsur. — Sími 34287.
(128
• Fæði •
GET tekið nokkra menn
í fæði. Guðrún Antonsdóttir,
Ásvallagötu 16. Sími 17639.
(69
GULLÚR tapaðist í Aust-
urstræti í fyrradag milli kl.
6—7. Skilist á lögreglu-
stöðina. (91
GLERAUGU í hulstri töp-
uðust á sunnudaginn við
Hjarðarhaga 62 eða Kirkju-
teig 14. Vinsaml. hringið í
síma 19838. (74
»AUFUM alumlniuiB *£
«tr. Járnsteyptn öj. 8hal
24408.(féf
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsgögn
og húsmuni, herrafatnað og
margt fleira. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 (bakhúsið).
Sími 10059.__________(881
GÓÐAR nætur lengja lífið.
Svamplegubekkir, allar
stærðir. Laugavegur 68 (inn
sundið). Simi 14762. (1246
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herrt-
fatnað, gólfteppi og flelrs.
Sími 18570, (000
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karL
mannaföt og útvarpstækl;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. — (135
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — 1
Reykjavík afgreidd í síma
14897. (364
TVEIR sundurtakanlegir
klæðaskápar, tví_ og þrísett-
ir, ásamt eldhúsborði með
innbyggðu straubretti, til
sölu á Hverfisgötu 101,
kjallara,(93
VEL með farinn Silver
Crss barnavagn til sölu. —•
Uppl. í síma 33759. (90
KAUPUM og tökum í
umboðssölu húsmuni, herra-
fatnað og fleira. Húsgagna-
salan, Klapparstíg 17. Sími
19557, —(89
LÍTILL barnadívan, með
undirsæng, til sölu, verð 100
kr., ottoman 75 kr., Siemens
rafmagnseldavél 300 kr. Á
sama stað fást gefins kyn-
góðir kettlingar. — Hverfis-
gata 49, uppi, Hafnarfirði.
________________________(76
NÝR svefnsófi til sölu á
Langholtsvegi 156,(98
SAUMAVÉL óskast til
kaups, handsnúin. — Simi
22713. — (83
LÍTIÐ notuð Necchi
stígin saumavél í kassa til
sölu. Uppl. í síma 13918. (80
KÁPA til sölu, stórt núm-
er. Einnig stoppaðir kollar,
Simi 23292._____________(81
TIL SÖLU nýr, amerísk-
ur nælonpels nr. 16. Uppl. í
síma 33207, eftir kl. 4 í
dag. (84
BARNAKERRA, með
skermi, óskast. Sími 23140.
(100
NÝ PASSAP automatic
prjónavél til sölu á Skúla-
götu 76, IV. t. v. — Sími
10418, —(99
BANAKERRA, með skermi,
til sölu á Ásvallagötu 27. —■
Sími 18122. (95