Vísir - 05.11.1959, Blaðsíða 1
4*. ár.
Fimintudaginn 5. nóvember 1959
244. tbl.
Eyjabátar landa síld
á Akranesi.
Tveir lönduðu í morgun og tveir
eru á leiðinni.
J|||!||$| “ - 'S^p *> .
-
H
Enn eru menn að veiða síldina í Vestmannacyjahöfn. Aflinn berst upp í hendurnar á þeim,
eins og þegar hvalavaðan kom : heimsókn fyrir þjóðhátíðina á s.I. ári. Myndirnar hér eru af
v.b. Guðbjörgu, sem kastað hefur í höfninni, og sama báti og v.b., þegar verið er að háfa úr
\ nót Guðbjargar.
SjáHstæðisflokkurínn og Alþýðu-
flokkurinn ræða stjórnarmyndun.
1iitutju vuniitittteíliii- smn
nú €>ret Írtiitttimitiis.
Það fer nú að líða að bví, að gerð verði tilraun til stjórnar-
myndunar, og fara þegar fram viðræður um þau mál milli
stjórnarflokkanna, eins og getið befur verið.
I gærmorgun ræ<ldust full-
trúar Sjálfstæðisflokksins og
Alþýðuflokksins við xmi mögu-
íeikana á, að þessir flokkar
xnyndi stjórn í sameiningu. —
Fyrir hönd Sjálfstæðisflokks-
ins taka þeir Ólafur Thors og
Bjarni Benediktsson þátt í um-
ræðum þessum, en af hálfu
Stáldeifan
óleysf.
Enginn árangur varð á sátta-
fuadi í gær með aðilum i stál-
deilunni vestra.
Samkomulagsumleítunum
hefur verið frestað óákveðinn
flma.
| Alþýðuflokksins þrír menn,
i þeir Emil Jónsson, Guðmxmdur
í. Guðmundsson og Gylfi
Gíslason.
Þ.
Fundurinn í gær stóð í tvær
klukkustundir, og ræddu menn
fyrst og fremst þau vandamál,
sem nú eru framundan og
stjórnin verður að gera að höf-
uðverkefni sínu að leysa. Skipt-
ust menn á skoðunum um þessi
mál, og verður fundur aftur
haldinn í dag.
Gera má ráð fyrir, ,að Fram-
sóknarflokkurinn haldi áfram
að ræða við kommúnista uin
möguleika á að mynda nýja
vinstrl stjórn, en ekki hefur
vitnazt, hvern ávöxt viðræð-
umar hafa borið.
Ný úthlutun Rocke-
fellersstofnunarinnar.
Rockefeller-stofnunin hefur
tilkynnt nýtt framlag til vís-
inda- og menntastofnana.
Nemur þessi seinasta út-
hlutun Vz milljón dollara og
skiftist milli stofnana í 33 lönd-
um.
Tveir Vestmannaeyjabátar
komu í nótt til Akranes með
fullfermi síldar sem veiddist í
Vestmannaeyjum í gær og í
fyrradag. Var landað úr öðrxun
þeirra í nótt og löndun úr hin-
um stóð yfir í morgun.
Bátarnir eru Gullþór og Suð-
urey. Voru þeir með nokkuð á
annað þúsund tunnur eða eins
mikið og hægt var að láta í þá
fyrir þessa erfiðu siglingaleið
að vetrarlagi. Fengu bátarnir
leiðinda veður á leiðinni.
Tveir aðrir bátar eru á leið
með síld frá Vestmannaeyjum.
Fengu þeir vont veður og sæk-
| ist ferðin seint. Á Akranesi var
sagt í morgun að óvist væri að
þeir kæmu þangað, heldur
færu til Hafnai’fjarðar vegna
þess að þeir óttuðust suðvestan
áttjna í Akraneshöfn.
Byrjað var að kasta strax í
gærmorgun í Vestmannaeyja-
höfn og jókst veiðin eftir því
sem á daginn leið og mun veið-
in hafa verið orðin svipuð og í
fyrradag eða 2500 til 3000 tn.
Lætur þá nærri að búið sé að
veiða alls-í höfninni um 6000
tunnur af síld. í morgun var
símað frá Eyjum að enn væri
mikil sild í höfninni.
Fylkir setur sölumet
í Grimsby.
Jón forseti selur í Hull.
B.v. Fylkir setti sölxunet í
Grimsby í gær. Seldi hann
194y2 lest fyrir 17,895 sterlings
pund, en það er hæsta fiskverð
sem íslenzkur togari ‘ hefur
nokkru sinni fengið fyrir afla
sinn, miðað við verð pr. kíló.
Fékk Fylkir kr. 4,19 fyrir hvert
kg-
Neptúnus heldur samt sölu-
meti, hvað heildarupphæð snert
ir. Það setti hann fyrir 10 ár-
um og seldi þá fyrir rúmlega
19 þúsund sterlingspund og er
það heimsmet í aflasölu togara,
eftir því sem bezt er vitað.
Jón forseti selur á morgun í
Hull. Er hann fyrsti togari sem
lendar þar síðan í fyrra. Ekki
er búizt við neinni mótstöðu
þar í borg vegna komu togar-
ans.
Fækkað í flugher
Bandaríkjanna.
Fækkað mun verða um
20.000 menn í flugher Banda-
ríkjanna á næst ári.
James Douglas, ráðherra sá,
sem fer með mál flughersins,
skýrði frá þessu í Dayton, Ohio,
í vikunni.
Fé það, sem sparast við þetta.
verður notað til framleiðslu á
eldflaugum og B-70 hálofts
sprengjuflugvélum.
Dæla sett á holuna við
Nóatún.
Vatnsrennslið kynni að aukast.
Varla er búizt við því að
vatnið úr 2200 metra holunni
við Nóatún streymi örara upp
Jean-Jacques
Menestrey, vín-
kaupmanni í Lib-
ourne hjá Bord-
eaux fannst, að
hann g r æ d d i
ekki nóg á vín-
in* sínu, svo að
hann greip til
þess ráðs að bæta
s y k u r k v o ð u
Þungur
dómur.
í venjulegt vín
og selja bað síð-
an sem fyrsta
Hokks Bordeaux-
vín. — En upp
koma svik um
síðir og á föstu-
daginn var Jean-
Jacque dæmdur
í tveggja millj-
arða franka sekt
(um 100 milljón-
ir ísl. kr. með
yfirfærslugengi)
og að auki í 10
mánaða fangelsi.
en það nú gerir, er því í ráði að
setja dælu við holuna í því
skyni að ná meira vatni upp úr
henni.
Þetta hefur verið gert við
hitavatnsholur hér á landi og
stundum gefist vel, sagði Gunn
ar Böðvarsson verkfræðingur í
morgun, þó aldrei sé hægt að
fullyrða hvort dælan skili til-
ætluðum árangri. í djúpu hol-
unni er nægilegur hiti og væri
því æskilegt að fá meira vatns-
magn. Jarðborinn hefur nú ver-
ið íluttur upp að Reykjum í
Mosfellssveit, þar sem borað
verður næst.
r