Vísir - 05.11.1959, Blaðsíða 6
VlSIB
Fimmtudaginn 5. nóvember 1959
I
HANDHREINSUM hús-
gögn, gólfteppi og bíla að
innan 100% hreinsiefni, ekki
J sápuskúm. — Uppl. í síma
18946. —___________(256
j BÍLAEIGENDUR. Hreins.
! um tauið í bíl yðar á svip-
j stundu. Uppl. í síma 18946.
Vanur maður.(255
K. r. U. M.
A.-D. — Fundur í kvöld
kl. 8.30. Jóhannes Sigurðs-
son talar. Allir karlmenn
velkomnir. (208
TIL SÖLU
f. AUar ! tegundir BÚVÉLA
l Mikið úrval af öllum tr-
undum BIFREIÐA.
/ BÍLA- og BÚVÉLASALAR
' Baldursgötu 8. Síml 2313ff
Kaupi gull og silfur
Ný bók:
„Kveðjubros".
Nýútkomin er á vegum Leift-
urs ljóðabókin „Kveðjubros“
eftir Guðrúnu Guðmundsdóttur
frá Melgerði, og er þetta önnur
Ijóðabók hennar, en hin fyrri,
„Söngur dalastúlkunnar“ kom
út 1944.
Öll bera kvæðin vitni um
sterka trúhneigð, og eru flest
trúarlegs eðlis, mörg nánast
sálmar, enda eru margir ná
kunnugir þeim, þótt ekki hafi
þeir lesið bók hennar, því að
fjöldi ljóða hennar hefur um
mörg ár birzt í „Kristilegu
vikublaði“.
í formálsorðum fyrir þessari
bók segir séra Sigurbjörn Á.
Gíslason um höfundinn: ,,í
Ijóðakveri hennar „Söng dala-
stúlkunnar“ saknaðarljóð voru
ort er Fellskirkja var lögð nið-
ur 1909. Ég held ég hafi ekki
fyrr séð í Ijóði svo innilegan
söknuð og trúarjátningu, er
gömul kirkja var kvödd — og
auk þess var ljóðið ort af tví-
ugri stúlku um það leyti, sem
aldarandinn taldi sjálfsagt að
fækka kirkjum. Nú kannast
fleiri við Guðrúnu:.“ Enn segir
í formálsorðum, að Guðrún hafi
verið rúmföst í sjö ár, lengst
af á Elli- og hjúkrunarheimil-
Inu- Grund. „Hún þolir í raun-
inni hvorki að lesa né skrifa
fyrir höfuðveiki, en samt yrk-
ir hún daglega og oftast
eálma.“
■ Bókin er snoturlega útgefin,
B60 blaðsíður á stærð.
HUSRÁÐENDUR. Láið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059. (1717
FORSTOFUHERBERGI, í
kjallara, óskast, með að-
gangi að baði og síma, helzt
í vesturbænum. Sími 22841.
(210
HERBERGI óskast í aust-
urbænum, sem næst Rauð-
arárstíg. Uppl. í síma 33228.
(213
RISHERBERGI til leigu í
Drápuhlíð 1,(205
HERBERGI, með eldunar-
plássi, til leigu við miðbæ-
inn. Aðeins fyrir eldri konu.
Uppl. í síma 19167, kl. 1—6
e. h._______________(238
REGLUSAMAR stúlkur
óska eftir íbúð eða 1—3
herbergjum og eldunar-
plássi strax. — Uppl. í síma
15275 og 10521 eftir kl. 6.
(242
TIL LEIGU stofa fyrir
einhleypan, reglusaman
mann. Sími 12043. (246
LÍTIÐ herbergi, með eða
án húsgagna, til leigu. Sér-
inngangur. Rólegt fólk. —
Uppl. á Kjartansgötu 1,
Kjartansgötumegin, eftir kl.
7 í kvöld. (251
HERBERGI til leigu. Til
greina getur komið eldhús-
aðgangur, á Laugateig 21,
Laugarneshverfi. (250
2 RISHERBERGI til leigu
á Miklubraut 42. Til sýnis
eftir kl. 7.
SILFURARMBAND tap-
aðist í Laugavegi eða Aust-
urstræti kl. 11—11% í
gærdag. Vinsaml. hringið í
síma 35421. (211
TAPAST hefir hálsmen,
dropalagað, alsett perlum.
Fundarlaun. — Sími 16612.
__________________________(230
KVENÚR fundið. Uppl. í
síma 13001, kl. 6—7 e. h.
(229
TAPAST hefir stór gull-
hringur með rauðum steini,
sennilega fyrir utan mjólk-
urstöðina. Finnandi vinsam-
lega hringi í síma 14290.
________________________ (236
KVENARMBANDSÚR
tapaðist á þriðjudagskvöld
3 nóvember á Hafnarfjarð-
arveginum eða við Kópa-
vogsbíó. Uppl. í síma 13236.
Fundarlaun. (248
GLERAUGU hafa tapast í
gær í grennd við Lido. Finn-
andi vinsaml. hringi í síma
14030, —(245
SKÍÐASLEÐI, merktur
Skaftahlíð 28, var tekinn frá
því húsi í gær. Finnandi
vinsaml. hringi í síma
32408. Fundarlaun. (254
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Sími 22557.
Óskar. (388
HREIN GERNIN GAR. —
Fljótt og vel unnið. Vanir
menn. Sími 24503. Bjami.
OFNAHREINSUN. Kísil-
hreinsun ofna og hitakerfis.
Annast viðgerðir á eldri
leiðsluro. Nýlagnir. Hilmar
Lúthersson, pípulagninga-
meistari, Seljaveg 13. Sími
17014.__________(1267
HÚSAVIÐGERÐXR ýmis-
konar. Uppl. í síma 22557.
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Sími 22841.
UNGLINGSSTÚLKA ósk.
ast hálfan eða allan daginn
til að gæta barns og smá-
vegis húshjálp í nýtízku
húsi. Laugarásvegur 15. —
Uppl, 33569.(148
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar myndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgata 54.
__________________(337
GÓLFTEPPA- og hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Sími 11465. Duraclean-
hreinsun. Kl. 2—5 daglega.
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn, fljót og góð af-
greiðsla. Uppl. í síma 33486.
____________________(225
ÓSKA eftir að taka að
mér skúringar. Tilboð legg-
itsinn á afgr. Vísis, merkt:
,,Vön“ fyrir laugardag. (223
FULLORÐIN stúlka.
reglusöm og þrifin, óskar
eftir vinnu nokkra tíma á
dag. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 33131. (222
VINNA við ræstingu ósk.
ast. — Uppl. í síma 13565.
(227
HÚSMÆÐUR. Jólin nálg-
ast! Storesar og blúndu-
dúkar stífstrekktir fljótt og
vel. Sólvallagata 38. Sími
_11454. —______________(233
ÁTJÁN ára stúlka óskar
eftir að komast að sem
nemi á hárgreiðslustofu. —
Sími 33249. (231
STÚLKA eða kona ósk-
ast til eldhússtarfa. Dag-
vakt. Kjörbarinn, Lækjar-
gata 8. (243
INNRÖMMUNIN, Skóla-
vörðustíg 26, er opin frá kl.
1—6 virka daga og 10—2
laugardaga. (000
HÁRGREIÐSLUSTÚLKUR 1
athugið. Hárgreiðslustúlka
óskast í ca. 3 vikur. Uppl.
í sima 10362. (239
STÚLKA óskast til af-
greiðslu á kaffistofu í mið-
bænum. Uppl. í síma 10292.
_______________________(244
MAÐUR, sem er með
astma og kemst ekki til
vinnu, óskar eftir ein-
hverri heimavinnu. Ef ein-
hver væri, sem vildi sinna
þessu, sendi tilboð til Vísis,
merkt: „Handlaginn.“ (249
HITAVATNSDUNKUR
(kápudunkur) óskast til
kaups. Uppl. í síma 32712.
2 DJÚPIR stólar og dívan,
og barnakerra með skermi,
til sölu. Uppl. í síma 32788.
TELPU-skátabúningur,
með tilheyrandi, til sölu á
Vesturgötu 14, uppi, eftir
kl, 7.______________(216
ÚTVARPSFÓNN til sölu
fyrir 2000 kr. í Vörugeymslu
Ríkisskip.Hafnarhúsinu.
ÞEYTIVINDA (tauþurk-
ari) sem ný, til sölu. Uppl.
í síma 16836. (232
TIL SÖLU tveggja manna
svefnsófi, sem nýr. Verð
3200 kr. Sömuleiðis sófi og
2 djúpir stólar. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 34088. <228
OTTOMAN til sölu. Ódýr.
Uppl. í síma 10408. (237
LÉREFT, blúndur, flúnel
ísgarnssokkar, silkisokkar,
karlmannasokkar, hosur
telpnanáttkjólar, margskon-
ar nærfatnaður, smávörur.
Karlmannaliattabúðin, —
Thomsenssund, Lækjartorg.
SVEFNSÓFI, tvísettur, til
sölu. Sími 15029. (234
BARNARÚM, með dýnu,
til sölu. Verð 400 kr. Stór-
holt 25.____________(240
TIL SÖLU, sem ný, dökk-
blá föt á fermingardreng.
Tækifærisverð. Einnig karl-
mayinsreiðhjól, nýstandsett.
Uppl. í síma 32963. (247
DINGULKASSI. Viljum
kaupa dingulkassa. Tilboð
sendist Vísi merkt: „365.“
ÁRMANN. Frjálsíþrótta-
deild. — Æfingar frjls-
íþróttadeildar Ármanns vet-
urinn 1959 til 1960 verða
sem hér segir: Mánudaga og
föstudaga kl. 8—9 síðdegis.
Þjálfunarleikfimi miðviku-
daga kl. 6.15—7. Stökk-
tækni laugardaga kl. 3.15—4.
Hlauptækni laugardaga kl.
4—4.45. stökktækni og
laugard. kl. 4.45—5.30, tækni
kast. Allar æfingar fara
fram í íþróttahúsi Háskól-
ans. Þjálfari er Benedikt
Jakobsson. — Ármenningar!
Fjölsækið æfingarnar og ver
ið með frá byrjun. — Stjórn
frjálsíþróttadeidar Ái'manns
ÞRÓTTUR. knattspyrnu-
félagið. 10 ára afmælisfagn-
aður félagsins verður í
Framsóknarhúsinu laugar-
daginn 14. nóv. og hefst kl.
3.30 með kaffiboði. Opið hús
Miðapantanir á kvöldfagn-
aðinn, sem hefst kl. 8 með
revyunni: „Rjúkandi ráð,“
þurfa að berast fyrir
þi'iðjudag í síma 19021 eða
22866. — íþróttafólk, fjöl-
mennið í Framsóknarhúsið.
Þróttur. '______________(207
K. R. Sunddeild. Munið
æfingar í Sundhöllinni í
kvöld kl. 7 og 7.30. Þjálfari
er Helga Haraldsdóttir. Stj.
&AUPUM alumlnlnm o|
*lr. Jámsteypan hJL Slmf
24406. (flM
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsgögn
og húsmuni, herrafatnað of
margt fleira. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 (bakhusið),
Sími 10059.__________(801
GÓÐAR nætur lengja lífið.
Svamplegubekkir, allar
stæx'ðir. Laugavegur 68 (inn
sundið). Sími 14762, (1246
LÍTILL antikstóll, mjög
smekklegur, nýuppsettur,
með saumaðri setu, til sölu.
Ennfremur pels á háa dömu.
Tækifærisverð. — Uppl.
Fjölnisvegi 20, uppi. Sími
10088, —_____________(182
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570.(000
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karL
mannaföt og útvarpstækl;
ennfremur gólfteppi o. m. fL
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. —________________(135
DÝNUR, allar stærðir. —
Sendum. Baldursgata 30. —
Simi 23000.(635
DÍVANAR fyrirliggjandi.
Tökum einnig bólstruð hús-
gögn til klæðningar. Hús-
gagnabólstrunin, M'ðtsræti
5. Sími 15581.(335
SVEFNHERBERGIS hús-
gögn til sölu án dýnu. Uppl.
á Vesturgötu 10, uppi, —
Hafnarfirði. (224
SÓFASETT til sölu með
tækifæi'isverði á Hverfis-
götu 101,(226
GOLFKYLFUR til sölu.
Uppl. í síma 35364 eftir kl.
19.30, —_____________(186
MIÐSTÖÐVARKETILL
2 m2, olíukyntur, ásamt hita-
vatnsdunki, til sölu í
Drápuhlíð 12. (209
TIL SÖLU. Stígin sauma-
vél til sölu. Verð 900 kr. —
Uppl. í síma 23672. (214
TIL SÖLU vandaður
barnavagn, Vesturgata 53 B.
________________ (206
MYNDAVÉL til sölu. —
Retina IIIC er til sölu á
4000 kr. Uppl. í síma 18716.
(204
AF SÉRSTÖKUM ástæð-
um er til sölu í Gnoðavogi
42, II. h. t. h. svefnsófi og 2
ai'mstólar, Master Mix
hrærivél, skápur með
snyrtiboi'ði og spegli, bai'na-
rúm með hreyfanlegri gi'ind
og' 2 telpukápui- á 6 og 9
ára.(215
GAMALL (Frigidaire)
ísskápur, sem þarfnast við-
gerðar, er til sölu ódýrt. —
Uppl. í síma 32543. (213 .
TIL SÖLU sem nýr Tele-
funkén Radíófónn, með seg-
ulbandi, ný eða nýleg
Pfaff eða Husquarna sauma-
vél í borði óskats til kaups.
Uppl. í síma 23200. (218