Vísir - 10.11.1959, Side 3

Vísir - 10.11.1959, Side 3
Þriðjudaginn 10. nóvember 1959 VtSIR 3 | Síml 1-14-75. Stulkan meö gítarinn Bráðskemmtileg rússnesk söngva- og gamanmynd í litum. Myndin er með íslenzkum f skýringartextum. \ Aðalhlutverkið leikur: [ Ljúdmíla Grúsjenko. ^ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 16-4-44 Erkiklaufar | (Once Upon a Horse) f Sprenghlægilég, ný, amer- f ísk CinemaScope skop- P mynd, með hinum bráð- | snöllu skopleikurum f Dan Rowan f og Dick Martin. f Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISSK12I «g ®@1SISK;H i(£Mír LAUFÁSVEGÍ 25 . Sími 11463 LESTUR'STÍLAR-TALÆFÍNGAR ~[?í)2<>líbí0 Sími 1-11-82. Vitni saksóknarans (Witness for the Prosecution) Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd, gerð eftir sam- nefndri sakamálasögu eftir Agatha Christie. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Vikunni. Tyrone Power Charles Laughton Marlene Dietrich Sýnd kl. 5, 7 og 9, Bönnuð börnum. tjcrHubíc Sími 18-9-36. Ævintýri i frumskóginum (En Djungelsaga) ■ Stórfengleg ný, sænsk kvikmynd í litum og CinemaScope, tekin á Ind- landi af snillingnum Arne Sucksdorff. — Ummæli sænskra blaða um mynd- ina: „Mynd, sem fer fram úr öllu því, sem áður hef- ur sést, jafn spennandi frá upphafi til enda,“ (Ex- pressen). Kvikmyndasagan birtist nýlega í Hjemmet. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UNGT SÖNGFÓLK sem óskar eftir upptöku í Þjóðleikhúskórinn, sendi skrif- legar umsóknir eða gefi sig fram í skrifstofu Þjóðleikhússins fyrir laugardag, 14. þ.m. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRI. Tízkukabarettinn í Lídó Sýning fimmtudag 12. nóvember og sunnudag 15. nóvember. UPPSELT Pantaðir aðgöngumiðar á fimmtudagssýningu óskast sóttir miðvikudaginn 11. nóvember milli kl. 3—6 í anddyri Lidó. Pantaðir aðgöngumiðar á sunnudagssýningu óskast sóttir 13. nóvember milli kl. 3—6 í anddyri Lidó. Borðpantanir. ‘ii&íi&íii SINFONIUHLJOMSVEIT ISLANDS TONLEIKAR í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8,30. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson. Efnisskrá: Mozart: Forleikur að óp. „Töfraflautan“. Beethoven: Píanókónsert nr. 1 í C-dúr. Bizet: Sinfónía í C-dúr og Dvorák: 4 dansar op. 72. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. fluAtutbœjarbtó M Síml 1-13-84. Sumar í Salzburg (Salzburger Geschichten) Bráðskemmtileg og falleg, ný, þýzk gamanmynd í lit- um, byggð á skáldsögu eftir Erich Kástner, höfund sögunnar „Þrír menn í snjónum“. Danskur texti. Marianne Koch Paul Hubschmid. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MÓDLEIKHÚSIÐ Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar í kvöld kl. 20,30. Sýning miðvikudag kl. 20. PEKING-ÓPERAN Frumsýning föstudag 13. nóv. kl. 20. Önnur sýning laugardag ld. 20. Þriðja sýning sunnudag kl. 20. Frumsýningargestir sæki miða fyrir tilskilinn tíma. Ekki svarað í síma meðan biðröð er og þá ekki af- greiddir fleiri en 4 miðar til hvers kaupanda. Hækkað verð. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Sími 13191. Delerium Bubonis 49. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2. — Sírrii 13191. HAUKUR MORTHENS, SIGRÍÐUR GEIRSDÓTTIR fegurðardrottning íslands syngja með hljómsveit Árna Elfar. Borðpantanir í síma 15327. ŒöLtt Kaupi gull og silfur Yjarhatbíc (Síml 22140) Einfeldningurinn (The Idiot) Heimsfræg, ný, rússnesk litmynd, byggð á sam- nefndri sögu eftir Dostojevsky. Aðalhlutverk: J. Jakovliev J. Borisova. Leikstjóri: Ivan Pyrev. Þessi mynd hefur hvar- vetna hlotið mjög góða dóma, enda frábært lista- verk. Sýnd kl. 7 og 9,15. Hausaveiðararnir Hörku spennandi amerísk mynd í eðlilegum litum um erfiðleika í frumskógum við Amazon-fljótið og bar- daga við hina frægu hausa- veiðara sem þar búa. Endursýnd kl. 5. Aðalhlutverk Rhonda Fleming Fernando Lamas Vúia bíc BMM I viöjum ásta og örlaga (Love is a Many- splendoured Thing) Heimsfræg amerísk stór- mynd, sem byggist á sjálfs- æfisögu flæmsk-kínverska kvenlæknisins Han Suyi sem verið hefur metsölu- bók í Bandaríkjunum og víðar. Aðalhlutverk: William Holden Jennifer Jones Sýnd kl. 5, 7 og 9. HcpaúcgA bíc Sími 19185 J SENDISVEINN óskast hálfan eða allan daginn. Heildverzl. Péturs Péturssonar, Hafnarstræti 4. Leíkfélag Képavogs Músagildran Eftir Agatha Christie. } Leikstjóri: Klemenz Jónsson. T9 i Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. NÝTT NYTT HRAÐMYNDIR Skólapassar, smámyndir, allskonar passar á vegabréf. Afgreitt á meðan beðið er. HRAÐMYNDIR H.F. Laugavegi 68. l T ' J MIÐNÆTURSKEMMTUN Hallbjörg Bjarnadóttir skemmtir í Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 11,30. 1, Neó-kvartettinn aðstoðar. Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar tílöndal, Vesturveri og í Austurbæjarbíó. Leikfélag Kópavogs MÚSAGILDRAN eftir Agatha Christie. Spennandi sakamálaleikrit í tveim þáttum. Sýning í kvöld kl. 8,30 í Kópavogsbíó. j Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 5. j Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. Strætisvagnaferð frá Lækjargötu kl. 8 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. — Sími 19185.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.