Vísir - 10.11.1959, Side 4
risik
Þriðjudaginn 10. nóvember 1959
D AGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VtSIR HJ1.
Tíslr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Rltstjórnafskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Efnt til bókmenntakvölda
í ameríska bókasafninu.
Híð fyrsta verður í kvöld og hefst kl. 8.45.
Kommúnista blóðlangar.
Fátt er nú greinilegra en að
kommúnista langar óskap-
lega til að komast í ríkis-
I stjórn. Þeir hafa eiginlega
! sýnt það hvað eftir annað,
J síðan vinstri stjórnin hrökkl-
j aðist frá við lítinn orðstír
' fyrir tæpu ári. Þeir gengu
1 bezt fram í að gera tilraunir
I til að blása lífsanda í nasir
i hennar, þegar hún lá á lík-
) börunum, og þótt sú tilraun
' bæri ekki árangur, voru hin-
ir x-auðu engan veginn hætt-
J ir tilraunum sínum til að
! komast þá í nýja stjórn, úr
J’ því að ekki var hægt að end-
' urreisa þá gömlu.
Næsta tilx-aun kommúnista var
gerð, þegar aukaþingið kom
saman til að samþykkja
I stjórnarskrárbreytinguna á
* nýjan leik. Kommúnistar
gengu þá fi-am fyrir skjöldu
! og sneru sér ótilkvaddir til
Framsóknarflokksins. Erind-
! ið var að bjóða þeim flokki
upp á bandalag fyiúr kosn-
' irxgarnar og eftir þær, sem
sggt að bjóða þeim upp á
! samvinnu í kosningunum
og leitast væntanlega við að
1 vinna sigur á einhvex-ju
J glæsilegu „pi-ógrami“ —
J svipuðu því, sem vinstri
1 stjórnin setti upp, þegar hún
tók við foi'ðum og sveik síð-
an kyi-filega, eins og öllum
er kunnugt.
En þótt Framsóknarflokkur-
inn sé sjaldan ófús á að taka
að sér stjórn landsins með
! allri þeirri aðstöðu, sem það
skapar flokknum og fyi'ir-
tækjum hans til að hreiðra
1 um ,sig, vildi hann þó ekki
! bíta á agnið þegar í stað.
Hann hafnaði sem sagt sam-
t vinnu fyrir kosningárnar, og
gaf í skyn, að sárin eftir
vinstri stjórnina væru ekki
nægilega gróin, til þess að
hægt væri að reyna á nýjan
leik. Ui'ðu kommúnistar af
1 þessu hinir verstu fjand-
menn Fx-amsóknarflokksins
og leituðu óspart að snögg-
um blettum á þeim, þegar
komið var út í kosningahríð-
ina, og hafa haldið upptekn-
um hætti síðan að mestu.
Næst var það svo Framsóknar-
flokkurinn, sem taldi rétt
að fara á stúfana og athuga
möguleika á myndun nýrrar
stjórnar, og hún átti að vera
áf vinstra taginu, eins og
gefur að skilja. Miðstjórn
flokksins ski'ifaði þess vegna
Alþýðuflokknum og Alþýðu-
bandalaginu, og vænti vafa-
laust skjótra svara. Það stóð
heldur ekki á því, að komm-
únistar væru reiðbúnir til
viðræðna, en fregnir herma,
að Alþýðuflokkui'inn hafi
ekki svai’að enn. Finnst
Framsókn það hinn mesti
dónaskapur og getur ekki
leynt vonbrigðum sínum
yfir því, að þessi foi'ni vinur
skuli ekki vilja faðmlög
hennar þegar í stað aftur.
Já, fleiri langar í stjórn en
Fi’amsóknarflokkinn, því að'
kommúnistar eru síður en
svo áhugalausir frekar en
áður. Það má meðal annars
ljóst vera af því, sem sagt
hefir vei'ið hér að framan,
þar sem þeir reyndu í fyrstu
að hafa forustu um stjórn-
armyndun, en er það tókst
ekki, voru þeir að minnsta
kosti fljótir að svara, þegar
þeir voru spurðir, hvort
þeir væru til viðtals. Það j
síðasta er, að þeir eru svo
sárhræddir um, að ekkert
vei'ði af því, að þeim takist
að komast í vinstri stjórn, að
þeir eru þegar farnir að út-
hluta ráðherrasætum í
stjórn, sem þeir fá hvergij
næri’i að koma. Virðist af því
mega ráða, að þeir sé orðnir
úi’kula vonar um, að vinstri
stjórn komi til greina að
þessu sinni — og eru sáx’-
hryggir.
í kvöld kl. 8.45 hefst fyrsta
bókmenntakvöld, sem haldið
verður í ameríska bókasafninu
að Laugaveg 13.
Það er Upplýsingaþjónusta
Bandaríkjanna hér í Reykja-
vík, sem stendur fyrir þessum
bókmenntakvöldum, í sam-
vinnu við dr. Donald Brander,
fulltrúa British Councii hér á
landi og kennara í ensku og
enskum bókmenntum við Há-
skóla íslands.
Þessum bókmenntakvöldum
verður hagað þannig, að valdir
verða kaflar úr verkum ein-
hvei's höfundar, eða höfunda,
enskra og amerískra, og mun
einn eða fleiri þátttakenda lesa
kafla en síðan verða fluttar
nokkrar skýringar um efni
þeirra og almennar umræður
um viðkomandi höfunda og
verk þeirra. Fyrsta kvöldið
verða t. d. teknir fyrir valdir
kaflar úr verkum enska skálds-
ins Charles Dickens. Ekki er
víst að einungis einn höfundur
verði tekinn fyrir í einu, vera
má að valdir verði kaflar úr
verkum tveggja' höfunda, bæði
ensks og amerísks, sem lesnir
vei'ða og ræddir sama kvöldið.
Þessu mun hagað eftii’ því sem
hentugast og bezt þykir, en
þetta fyrsta bókmenntakvöld
er nánast sagt tilraun.
Þess er eigi að siður vænst
að þessi bókmenntakvöld muni
veita þeim, sem áhuga hafa á
enskri tungu, svo og enskum
og ameriskum bókmenntum,
nokkurt tækifæri til þess að
kynnast þessu efni nánar á lif-
andi og skemmtilegan hátt með
þátttöku sem flestra þeirra,
sem þessi bókmenntakvöld
kunna að sækja. Er öllum að
sjálfsögðu heimil þátttaka í
þeim.
Eins og að framan gi'einir
vei'ður fyrsta bókmemrtakvöld-
ið haldið í kvöld, þriðjudag, 10.
november, og hefstkl. 8,45 í
ameríska bókasafninu, Lauga-
veg 13. Ef vel tekst til með
þessa fyrstu tilraun er í ráði að
halda slík bókmenntakvöld
annan hvern þriðjudag fram að
jólum.
Djúpárdrengir í Reykjavík.
Syngja á vegum Hjálparsveitar skáta.
Klofnfngiir kommúnista!
Þjóðviljinn þykist hafa fundið
merki þess, að klofningur
muni vera y.firvofandi í
Sjálfstæðisflokknum,. og á
J sönnunin að vera fólgin í
grein, sem bii’tist í Vísi á
laugardaginn. Getur þó eng-
J inn lesið klofning út úr
þeirri grein nema þeir, sem
J eru með einkennilega lituð
J gleraugu eins og kommún-
1 istar.
Hitt er svo rétt að benda komm-
únistum á að auki, að þótt
allir flokkar á fslandi hafi
\ klofnað á undanförum ára-
tugum, og sumir oftar en
einu sinni, er engin ástæða
til að gera ráð fyrir, að sama
komi fyrir, að því er Sjálf-
stæðisflokkinn snertir. Hér
er um óskhyggju hjá komm-
únistum að ræða, sem hafa
orðið að sjá á bak þúsundum
fylgismanna sinna að und-
.anförnu, og óttast á hverj-
um degi, að eitthvað komi
fyrir, sem valdi sprengingu
og klofningi innan flokks
síns með nýju, stórfelldu at-
kvæðatapi.
Klofningurinn, • sem'’ kommún-
Hinn heimsfrægi kvarttett
Deep River Boys kemur til Is-
lands í næstu viku og miui
hann halda nokkra liljómleika
í Austurbæjarbíói á vegum
Hjálparsveitar skáta.
Af hinum mörgu erlendu
skemmtikröftum, er heimsótt
hafa ísland að undanföx-nuum
árum, má telja Deep River
Boys hina frægustu. Kvartett
þessi, sem er orðinn tuttugu
ára, hefir sungið hvarvetna um
heim og allstaðar hlotið frábær-
ar móttökur. Hingað kemur
hann frá Spáni, þar sem hann
hefur sungið undanfarnar vik-
ui’. Á þessu ári hefir kvart-
ettinn sungið mikið á Norður-
löndum, og er vai’la til sá ís-
lendingur, sem brá sér til
Kaupmannahafnar í sumarfrí-
inu, sem ekki ski’app í Tívolí
og hlýddi á Deep River Boys.
Deep River Boys njóta sér-
staklega mikilla vinsælda í
Englandi. Þar syngja þeir á
sumi’i hverju og hafa gert í tíu
undanfarin ár, er þess skemmst
að minnast, að þeir sungu á
hljómleikum á Palladíum í
London þar sem Elísabet drottn
ing var meðal áheyrenda, og
þakkaði hún þeim sérstaklega
fyrir sönginn, að hljómleikun-
um loknum.
Söngur Deep River Boys hef-
ur oft og tíðum heyi’st í ís-
lenzka útvarpinu á undanförn-
um árum, og má geta þess til
gamans, að þegar kvartettinn
Delta Rhythm Boys kom hing-
að til lands fyrir nokkrum ár-
um,þá kom það iðulega fyrir.
að fólk bað um miða á hljóm-
leika Deep River Boys, þegar
það kom í Austurbæjarbíó. Nú
istar voru að tala um á
sunnudaginn, er því hvergi
til nema í heilabúi þeirra —
og er gott til þéss að vita
fyrir alla aðra.
gefst loksins tækifæri tti að
heyra þenna skemmtilega
kvartett .á íslandi og sjá hin
kátbroslegu uppátæki Harry
Douglas, baritonsöngvara kvart
ettsins, því hann er gamanlek-
ari hinn mesti.
Forsala aðgöngumiða mun
hefjast í Austurbæjarbíói næst-
komandi fimmtudag kl. 2, en
fyrstu hljómleikar eru miðviku-
daginn 18. nóv. kl. 7 síðan kl.
11,15 sama dag.
HoEtavörðuheiði
éfær.
Vísir ræddi í morgun við
menn beggja vegna Holta-
vörðuheiðar, og spm-ðist fyrir
um mannaferðir bar og útlit
fyrir möguleika á akstri þar
yfir.
Veðui’ofsi mikill hefur verið
á heiðinni, hvassviðri og snjó-
kcma, og hefur lagt í skafla
víða yfir veginn, og er þar ör-
ugglega kafófærð. Reynt var að
fara með snjóbíl frá Forna-
hvammi í gær, og voru gerðar
til þess tvær atrennur, en vegna
kafhríðar vai’ð ekki komist, og
urðu menn að yfirgefa bílinn,
er hann var kominn fram á
snjóhengju mikla, og þar situr
hann en.
Sunnan við heiðina bíða um
20 manns. Þar er 1 áætlunai’bíll
og 2 dráttarbílar frá Félags-
sjóði, sem ætla norður yfir til
að sækja skurðgröfur. Sögðu
bifreiðastjórar þeirra að vegur-
inn að Fornahvamma frá Rvík
hefði verið allgóður að Bifröst,
en þaðan þæfingsfærð.
Norðan við heiðina eru um
2C manns, sem bíða færis að
komast yfir. Þar eru 6 bílar,
sem bíða, og þar af 1 áætlunar-
bíll. Kom sá í fyrrakvöld og
Tómstundakvöld
ungitnga.
í þessari viku hefst samvinna
milli nokkurra íþróttafélaganna
í Reykjavík og Æskulýðsráðs
Reykjavíkur imi tómstundaiðju
í nokkrum félagsheimilum fé-
laganna.
Verður haft eitt tómstunda-
kvöld í viku í hvei’ju félags-
heimili og verða þau opin öll-
um unglingum 12 ára og eldri,
jafnt stúlkum sem drengjum.
Munu félögin standa fyrir starf-
seminni, en Æskulýðsráðið
mun leggja til leiðbeinendur og
veita aðra aðstoð í þessu sam-
bandi.
Á þessum kvölduum verður
föndur stúlkna, frímei’kjaskifti,
skákkennsla, og einnig vei’ða
ýms leiktæki á boðstólum á
flestum stöðunum bobspil og
box’ðtennis. Reynt verður að
efna til sameiginlegrar skemmti
dagskrái’ á hverjum stað síð-
ari hluta hvers tómstunda-
kvölds.
Tómstundakvöldin í vikunni
vei’ða á þessuín stöðum:
Víkingsheimili við Réttarholts-
veg:
Á þriðjudag kl. 7.30. Þar
vei’ður föndur, skákkennsla og
frímerkjaklúbbur, og síðan
sýnd kvikmynd.
Fram-lieimili við Sjómanna-
skólann:
Á þriðjdag kl. 8.30. Þar verð-
ur byrjað á . sameiginlegri
skemmtun, þar sem verður upp-
lestur, kvikmyndasýning og
sitthvað fleira til skemmtunar
þetta fvrsta kvöld. Síðar verð-
ur efnt til föndurs, skákkennslu
og frimerkjaklúbbs og e.t.v. fl.
Í.R. hús við Túngötu:
Á mánudag kl. 7.30. Þar verð-
ur byrjað á föndri, en síðar er
ætlunin að koma þar á fót frí-
rnerkja- og skákklúbbum.
F.R.heimiIi við Kaplaskjóls-
veg:
Á miðvikudag kL 7.30. Þar
verður föndur, skák, og frí-
mei’kjaskipti, og síðan sam-
eiginleg dagsskrá.
Glímufélagið Ái-mann hefur
í undirbúningi að hefja sams-
konar starfsemi í félagsheimili
sínu við Sigtún og verður það
síðar auglýst.
Hvert félag hefur vikulega
opið á sama vikudegi allt fram
í miðjan desember, og er að-
gangur opinn öllum, jafnt fé-
lagsbundnum sem ófélagsbundn
um, og vonast þeir aðlar, sem
að þessum tómstundakvöldum
standa,.til, að unglingar í nær-
liggjandi hverfum noti þessa að
stöðu til hollra tómstundaiðk-
ana eftir beztu getu.
Fólki á Bretlandi í atvinnu
f jölgaði um 30.000 í septem'-
ber og hafa nú 24.156.000
manns vinnu * landinu.
hefur fólkið gist þar eina nótt',
Snjór mun vei’a mikill í sköfl-
um á heiðinni, en ýta var að
leggja af stað í morgun til að
ryðja veginn. Þar er hætt að
snjóa í bili, og þótt. hvassveður
sé enn. vonast menn til að unnt