Vísir


Vísir - 10.11.1959, Qupperneq 5

Vísir - 10.11.1959, Qupperneq 5
Þriðjildágínn 10. nóvembér l'959 VtSlK bifreiðum, enda í sterklegri öskju með ioki á, og bendir það til, að bílstjóra geti ekki verið hætta af að flytja vafninginn. Tveir dómendur Hæstaréttar, Gizur Bergsteinsson og Jónatan Hallvarðsson, töídu rétt aö dæma bílstjórann til að greiða konunni nál. 9 þús. kr. í skaða- bætur, þar eð hér væri um eld- fimt efni að x-æða. Bannað væri að fiytja sprengiefni í íarþega- bifx-eið. Reyndar væri ekki hægt að teija flugelda þessa til sprengiefnis, en þrátt fyrir það vítavert kæi’uleysi að leyfa revkingar svo nálægt þeim. En Hæstiréttur: Eldur i btl og meiðsli af vöídum flugelda — — en bálstjórinn ekki skaða- bótaskyldur. í Hæstarétti hefur verið kveð fótum og einnig á báðum hönd- inn upp dómur í skaðabótamáli, um. sem veis út af því, að kviknaði Konan höfðaði skaðabótamál í leigubíl út frá flugeldum, sem á bílstjórann, en hann var sýkn farþegi hélt á, en þetta skcði aður í undirrétti og staðfesti .þar eð konan sjálf gei'ði sig' seka fyrir nokkium árum. Meirihluti meirihluti Hæstai’éttar það, þar um þetta gáleysi, þá telja ofan- dóxnenda sýknuðu bifreiðastjór-J eð flugeldar þeir, er um ræddi, nefndir dómendur rétt að ann af . fébótakröfu. vsei'u seldir hömlulaust í verzl- j stefndi bæti henni tjónið að Bifreiðin ók um götur Reykja unl,rn °S algengt að flytja þó í hálfu. víkur, er slysið vildi til. Karl- maður sat í framsæíi næst dyr- um og hélt á tveim flugelda- kössum, en milli hans og bíl- stjórans sat kona. Farþegar sátu einnig í aftursæti og vissu •áÚir um flugeldana. Farþegarn- ir reyktu í bílnum, og skipti það J engum togum, að eldur komst í Vincenzo Maria Demetz efmr son, Gunnar Kristinsson, flugeldakassann og varð þegar til nemendahljómleika næstk. Hjálmar Kjartansson og Erling- af það bál, að bíllinn logaði all- fimmtudagskvöld í Gamla bíó ur Vigfússon, sem er yngsti ur, en bílstjórinn flýtti sér úr kl. 7. | þátttakandinn í hljómleikun- hoixum að ná í slökkvitæki. Hon | um, aðeins 23 ára. um tókst þó ekki að slökkva eld-' Á þessum hijómleikum koma . Þá kemur og fram 20 manna inn með þeim. Öllum tókst að fi-am 4 stúlkur og sex kai’lar, blandaður kór, sem Ragnar foi’ða sér út úr bílnum nema sem stunda eða stundað hafa Björnsson stjórnar. Hefur De- konunni í framsætinu, sem lá söngnám hjá Demetz söngkenn- metz ekki haft kór á nemenda- alveg ósjálfbjarga á gólfinu, er ai’a. Þau eru: Sigurveig og Inga hljómleikum sínum fyrr en nú. 'sessunautur hennar áttaði sig á Hjaltested, Snæbjörg Snæbjarn- Undirleikari verður Fritz Weiss- því. að hún hefði ekki komizt ar, Eygló Viktorsdóttir, Bjarni happel. * út. Föt hennar loguðu þá, og var Bjarnason (læknir), Guðmund- Eins og nafnalistinn yfir söng- hún brunasærð upp eftir báðum ur Guðjónsson, Jón Sigurbjörns- fólkið ber með sér, er margt af því þegar nafnkennt 1 heimi ís- lenzkrar s önglistar og hefur öftlega komið fram opinbei’lega áður á söngleikjum, útvarpi og hljómleikum. Annað er aftur á móti lítt þekkt; er forvitnis- legt að heyra þessar nýju radd- ... I 11 ‘ / I Allt þetta fólk hefur verið við nám lengur eða skemur hjá| Demetz, og hefur hann unniðj íslenzki’i söngmenningu mikið ber 1759, fæddist þýzka skáldið Caidos, Wallenstein, Maríu gagn frá því er hann konx fyrst* Demetz heEdur nemendahljóm- leika á fhnmtudaginn. i*ut' knuitt frutn ÍO eitisötttjvurur tttj 20 tnunnu bluntiuður kór. Schiller á dagskrá í Há- skólanum í kvöld. ítunn ftvdtlist i tlutj ftjrir 200 ttrutn. Fyi’ir 200 árum, 10. nóvem- [ söguleg efni. Má t.d. nefna Don Friedx’ich Schiller. Af þessu til- efni flytur þýzki sendikennar- inn, Hei’mann Höner lektor, fyrirlestur í Háskóla íslands þriðjudaginn 10. b.m. kl. 8,30 e. h. Ásamt Goethe rnótaði Schill- er hinn klassiska þýzka skáld- skap. Með samvinnu þessara tveggja vina ná þýzkar bók- menntir hámai’ki. Schiller orti ljóð og skrifaði sögur og var jafnframt mikill heimspeking- ur. Kunnust eru þó leikrit Stúart og mærina frá Oi’leans. til Islands, en það var 1955. Alkunna er, að Schiller hafði Vegna komu hans hingað hefur hans, sem leikin hafa verið og eru enn leikin um víða veröld. skólans. Öllum er j Leikrit Schillers fjalla mest um gangur. mikii áhrif á skáldskap ann- arra þjóða að íslendingum ekki undanskildum. Schiller var idealistiskt skáld, og samt svífa vei’k hans ekki í lausu lofti. Þau hafa sígildan boðskap að flytja. Fyrirlestur sendikennarans nxun einkum fjalla um streit- una milli hugmyndar og raun- veruleika í skáldskap-Schillers. Fyrii’lesturinn verður fluttur á þýzku í 1. kennslustofu há- heimill að- Ný orðsending Indlands afhent í Peking. Krúsév segir umcEeildu svæðin ekki hernaðarlega mikilvæg. Indlandsstjórn hefur sent alþýðustjórninni • Peking nýja orðsendingu og segir þar, að Kínverjar hafi í seinustu orð- sendingu sinni reynt að gera hlægilegan hinn alvarlega at- burð, er 9 indverskir landa- nxæraverðir voru felldir. Kveðst ' Indlandsstjórn lítá álvárlegum augum á’ það, að Kirra'stjóm komi í þessum mál- um fram sem einvaldsstjórn á liðnum tíma, og gerist þetta á þeim tíma, er vonir manna séu mjög batnandi um friðsamlega lausn heimsmála og bætta sam- búð þjóða milli. Nikita Krúsév. forsætisraðh. Sovétríkjanna, sem í fyrradag svarað’i nokkrum' fyrirspurnum fréttamarma viS móttöku í Kreml. sagði að TandsVæði þaú, mörgu efnalitlu -fólki gefizt kostur á að stunda nám héi heima og án mikils tilkostnað- ar, sem hefði ekki átt völ á því að kosta sig til’náms erlendis. Hefur ríkið kunnað að meta þetta starf, því nú nýtur söng- skóli Demetzar fjárstyrks í fyrsta skipti. Vincenzo Demetz hefur nú 30—40 nemendur við söngnám, en þetta er fyrsti vísir hérlend- is að söng- og óperuskóla, og vönandi er að seinna verði úr þessu önnur og meiri stofnun. Dernetz hefur tvívegis áður efnt til nemendahljómleika hér á landi, í bæði skiptin við góða aðsókn og' undirtektir. Ætlunin var að halda þessa hljómleika í þi’iðja sinn s.l. vetur, en þá varð tvívegis að aflýsa þeim sökum veikindaforfalla. Á söngskránni eru íslenzk og erlend ljóðalög svo og óperuarí- ur. Aðgöngumiðar eru seldir í bókaverzlunum Lárusar Blönd- als og Eymundssonar í Vestur- veri. sem um væri deilt væru óbyggð og ekki hernaðarlega mikilvæg, j með tilliti til þess, hvaða vopn-' ým þjóðir heims nú ráða yfir, | óg bæri að-leysa- þessa- de-Ilu friðsamlega. -I ÞAÐ GERIR GÆFUMUNINN Meir en 30Ö0 verkamenn með sérþekkingu starfa í verk- smiðju okkar og tryggja að kvensokkar sem við framleiðum eru óviðjafnanlegir að gæðum og glæsileik. ' VEB Feinstrumpfwei’ke Oberlungwitz Oberlunwitz / Saxony ~ German Deinocratic Republic Upplýsingar um útflutning veitir: ■mmi ■ m ym. tt je Exportgesellschaft fiir Wirkwaren und Raumtextilen m.b.H. 15 RosenstraSse, Berlin C 2. Bezt atí auglýsa i Vísi Hallbjörg syngur í Austur- bæjarbíói annað kvöld. Nýjar raddfr, Eísenhower, Krúsév og IClljan, — Paul Anka o. fl. Hallbjörg Bjarnadóttir fer ekki framhjá, eigi hún leið milli Evrópn og Ameríku. Hún var hér í vor og nú er hún komin aftur og heldur eina söng- skemmtun r Austurbæjarbíói annað kvöld. Hallbjörg er alltaf með eitt- hvað nýtt á prjónunum, enda mundi íítið annað duga því margt hefur breyzt þau rúm-20 árin, sem Hallbjörg hefur sung- opinbei’lega. En hún er alltaf einu skrefi á undan og vekur því forvitni manna eins og þeg- ar hún söng fyrst í útvarpið hér. Margir urðu þá svo forviða á söng hennar .að þeir hlupu í spretti niður að landssímahúsi tii að sjá eigainda raddarinnar koma út. Það mun hafa verið á því herrans ári 1937 þegar allir Reykvíkingar bjuggu svo tíl innan Hringbr.autar. Að sjálfsögðu hefur Hall- björg bætt röddum Eisenhow- ers og Krúsévsá pi’ógramm sitt. Þar heyrast einnig raddir Paul Anka, Hahaliu Jackson og fleii’i frægra að ógleymdum. Kiljan. Ballett er nú í- tízku, svo Hallbjörg gat ekki látið hjá líða að taka parodiu úr „My Fair Lady“ á prógrammið, sagði Fisher Nielsen er hann leit inn á Vísi í gær. Þau eru á leið til Bandaríkj- anna þar sem Hallbjörg mua fara víða um pg skemmta.næstH,* 11 mánuðina. /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.