Vísir - 10.11.1959, Síða 8
1 Kkkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Munið, áð þeir sem gcrast áskrifendur
1 Látið hann færa yður fréttir og annað rmiMlH fMBngwi msm nmm riwi— .
lestrarefni beim — . án fyrirhafnar af WWM HHF HliKÍP Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
yðar hálfu. YIMr \m spBli \m ÍBMaL ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60. Sími 1-16-60.
Seinustu tillögur Chuus
uióhgandi vi5 Indland.
Nehru ræðir þær við þingnefnd og undir-
nefnd utanríkisnefndar.
Nehru hefur rœtt bréf sem
hann hefur fengið frá Chou-En-
Lai forsætisráðherra kínverska
alþýðulýðveldisius, við alls-
herjarnefnd þingsins og undir-
nefnd utanríkismálanefndar
ríkissstjórnarinnar.
- í bréfi þessu stingur Chou
upp á, áð báðir aðilar — Ind-
yerjar og Kínvérjar — hörfi
yissa vegaléngd — um 20 km.,
írá McMahonlínunni sumstað-
ar og frá ýmsum kennileitum
annars staðar — og að þeir
hittist, hann og Nehru.
Nehru er ságður hafa látið í
ljós ánægju yfir, að bréfið er
•í vinsamlegri anda en seinustu
orðsendingar stjórnar Chous,
og hann lét og i ljós ánægju yf-
ir afstöðu Rússa, að stuðla að
friðsamlegri lausn. Um tillög-
ur Chous sagði hann, að þaér
yrðu athugaðar, en þær mundu
leiða til framkvæmdalegs
vanda. Ekkert minntist hann,
að sögn, á tillöguna um, að
hann og Chou hittust.
Brezk blöð telja, að tilmæli
Chous séu móðgun í kjölfar of-
beldis og sársauka, er Kína
hafi valdið Indverjum. Kínverj
ar hafi átt upptökin að deil
unni með ofbeldi, stingi svo
upp á samkomulagi, sem' af
leiði að þeir hafi áfram yfirráð
yfir indversku landsvæði,
sem þeir vilji fá til varanlegra
yfirráða (i Ladac), landsvæði,
sem þeir séu að leggja veg
um.
Grikkir fá
eldflaugar.
Grikkir hafa fengið fyrstu
sendingu sína af eldflaugum af
gerðinni „Honest John“
Hefir verið birt tilkynning
frá grísku stjórninni um þetta.
Grískir herflokkar hafa fengið
þjálfun í meðferð eldflauga af
þessari gerð.
Þriðjudaginn 10. nóvember 1959
Drang fagnað
á Siglufirði.
Frá frcttaritara Vísis.
Siglufirði í morgun.
Flóabáturinn ,,Drangur“ —
nýja skip Siglfirðinga kom
þangað s.l. laugardag kl. 2 e. h.
Mikill mannfjöldi var saman.
kominn á hafnarbakkanum þeg-
ar skipið lagðist að bryggju.
Þar bauð Baldur Eiriksson bæj-
arst^óri skipið og áhöfn þess vel-
komið i nafni Siglufjarðarbæj-
Hammerskjöld flýgur til
Laos á morgun.
Víynnir sér ástand og horfur.
Dag Hammarskjöld fram-
kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð-
anna lagði af stað í morgun
frá New York til Laos.
Fer hann þangað til þess að
kynna sér á'stand og horfur
persónulega. — í opinberri til-
kynningu segir, að Laosstjórn
hafi boðið Dag Hammarskjöld
til landsins fyrir nokkrum vik-
um og hafi heimboðið verið til
athugunar. Ennfremur, að
heimsóknin innifeli ekki nein
afskipti af innanlands- eða
utanríkismálum landsins, né
heldur varði hún Genfarsam-
þykktina frá 1954 — Bent er á
að niðúrstaða rannsóknar Laos-
nefndar leggi engan grundvöll
til frekari afskipta Öryggis-
ráðs, en í henni sé nóg til að
réttlæta, að framkvæmdastjórn
S. þj. haldi áfram að fylgjast
með öllu sem í Laos gerist'.
Hamarskjöld er væntanlegur
aftur til New York í vikulokin.
Akureyringar búa vií
myrkur og kulda.
Verzlanir og skólar lokaðir.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri ílnorgmi.
Enn er hríðarveður á Akur-
cyri og hefur mikill snjór bæzt
við í nótt. Eru víða 2—3 metra
djúpir skaflar í bænum. Held-
ur tckið að rofa til í morgun
og sást orðið yfir í Vaðlaheið-
ina.
Akureyringar búa enn við
myrkur og kulda, því ekki mun
nema um helmingur húsa hafa
iolakyndingu. Þar sem olíu-
Jcyjndingar eru fyrir hendi
Frá MMásavtli :
Bátstapar, fjárskaðar, raf-
olíu- og mjólkurleysi.
Mesta foráttubrim, sem sézt
hefur um fjölda ára.
Frá fréttaritara Vísis.J í tvo sólarhringa samfleytt
Húsavík í morgun. —' hafa Húsvíkingar orðið að
ar, en Steindór Jónsson eigandi frá því snemmíl á sunnudag, en árstöðin
skipsins og skipstjóri þakkaði!íram að Þeim tíma hefllr verið U"
og bauð jafnframt viðstöddum'einmuna veðrátta, slík að
að skoða skipið og vistarverur
þess. : ■ ■
Seinna um dagir.n bauð bæj-
arstjórn Sigluf jarðar áhöfn
Drangs yg ýmsum Siglfirðing-
um til kaffidrykkju í Sjálf-
mcnn muna vart annað eins
að hausti.
Hfíðin brast á mjög skyndi-
lega og í gær var veðurofsinn
svo mikill að tveir opnir vél-
bátar suhku á Húsavíkurhöfn
stæðishúsinu á Siglufirði og og annað eins brimrót hefur
stjórnaði Sigurjón Sæmundsson ‘ ekki sézt hér árum saman. —■
hófinu. Jafnframt því sem
hann flutti aðalræðuna. Þar
vóru margar ræður fluttar og
fóru menn lofsamlegum orðurn
um gamla Drang, en þó sér í
lagi skipstjóra hans og áhöfn.
Nokkuð hafði dregið úr brim-
inu í morgun.
í nótt bætti mjög á snjóinn
og hefur víða skeflt upp fyrir
glugga á íbúðarhúsum hér í
kaupstaðnum.
Enn barizt í Ruanda-Urundi —
50 féliu í einni orrustu.
Skýrsla ttttt ástandiö á Mirltjttt-
Jtitttjt í tia tj.
Bardögum hefur ekki enn
slotað í Ruanda-Urundi í Mið-
Afríku, bar sem Belgir fara
með verndargæzlu fyrir Sam-
einuðu þjóðirnar.
Hefur komið þar til bardaga
milli tveggja ættkvísla. í ein-
um bardaganum féllu 50 menn,
en miklu fleiri særðust. — Her-
Stórhríð hefur verið á Húsa-j sitja í myrkri og kulda í hús-
vík 05 um alla Þingeyjarsýslu um sírium sökum þess að Lax-
er óvirk. Rafmagn er
hér hvarvetna notað í sam-
bandi við kyndingu, ýmist
beint éða þá við olíukyndingu,
sem gcngur fyrir rafmagni. Er
áberandi miklu kaldárk í hús-
unum í dag heldúr en þó var
í gær. " ■ ■
Ofan á þetta bættist að Hús-
víkingar fá ekki mjólk. Veg-
irnir til Húsavíkur eru tepptir
og engin leið að -koma aðdrátt-
um hvorki að éða frá bænum.
Bændur víðsvegar um
Reykjadal ganga, út frá því'
sem gefnu að meiri eða minni
fjárskaða hafi orðið í þessari
hríð. Á suma bæi vantaði allt
að 50 fjái’, en í gær treystist
énginn maður að leita, erida
þýðingarlaust talið. Veður var
þá svo ofsalegt að ekki var við-
lit að fara út fvrir húsdyr og
hver maður varð að vera þar
sem hann var kominn. Ekki
var unnt að fá nákvæmar frétt-
ir úr sveitum í gær vegna þess
að símalínur voru víða slitnar.
í morgun gekk á með dirnm-
um hríðaréljum, en þó skap-
legra veður en í gær.
ganga þær fyrir rafmagni, svo
að þar er ekki um neinn hita
að ræða.
Víða reyna menn að notast
við olíulampa sem hitunartæki,
og kveikja þá á 2—3 lömpum í
einu herbergi. í gær var svo
mikil ös í þeim verzlunum
bæjarins, þar sem olía var seld,
að biðraðir náðu langt út á göt-
ur. Annars voru margar verzl-
anir lokaðar í gær og skólar
starfa ekki, nema Menntaskól-
Framh. a 7. síðu.
|
Gunnar fannst, -
en skeggið ekki.
í gær „fannst“ annar týndu
mannanna, og hafði sá verið
við vinnu austur við Efra Fall
síðan á þriðjudagsmorgun.
Árni Snævarr verkfræðing-
ur tjáði Vísi í gærkvöldi, að
hann og samstarfsmenn hans
hefðu þá í gær farið að ræða
um það að nafn eins manns á
nafnalista þeirra væri líkt nafni
annars týnda mannsins, Gunn- Þíóðanna
ars S. Gúnnarssonar. — Við
athugun þeirra kom í ljós að
maðurinn hafði byrjað að vinna
þar s.l. þriðjudagsmorgun, en
meira vissu þeir ekki um hann.
Lýsing á manninum kom líka
lið frá Belgiska Kongo er nú
komið til landsins og reynir að
koma á reglu. Hvítir landnemar
hafa verið vopnaðir og aðstoða
þeir öryggissveitir. Brezkt her-
lið í Tanganyika hefur tekið
sér stöðu á landamærunum. —
Nokkuð hefur borið á því, að
fólk: hvítra landnema flýi til
landamærastöðva.
Af hálfu belgisku stjórnar-
innar verður flutt skýrsla í dag
á þingi um ástand og horfur i
Ruanda-Urundi.
Seinustu fregnir herma, að
tala fallinna kunni að skipta
hundruðum.
Grortchi fer til
FVIoskvu.
Tilkynnt er, að Gronchi rík-
isforseti á Ítalíu lieimsæki
Moskvu.
Hann mun fara þangað í
janúar næstkomandi og ræðir
þannig við Krúsév á undan De
Gaulle.
Bretar veita Frökkum lið
— bera frant frávísunartillögu viö umræöuna
um kjarnavopnatilraun Frakka.
Bretar bera fram tillögu í
stjcrnmálanefnd Sameinuðu
varðandi kjarnorku-
sprenginga-áform Frakka. Er
hér raunverulega um frávísun-
unartillögu að ræða.
í tillögunni segir, að tekið
hafi verið tillit til þess, að ýms-
ar þjóðir óttist afleiðingar af
heim við hinn týnda, nema hvað fyrirhuguðum tilraunumFrakka
á hann vantaði skeggið, sem
sagt var frá.
í dagblöðum í morgun er lýst
eítir bifreiðarstjóra, sem ekið
hafði stúlku á aðfaranótt mið-
vikudags s.l., og hitti þá Bald-
ur á Langholtsvegi.
•fr Falsaðir pundsseðlar eru í
uxnferð í Ipswich, Englandi.
með kjarnorkuvopn, og málin
verið athuguð. Ekki verði dreg-
ið í efa, að ótti þjóðanna bygg-
ist raunverulega á kvíða við
afleiðingamar, en tilraunir hafi
bann við kjarnorkuvopnum og
eftirlit með slíku banni.
Fulltrúi Bandaríkjanna tal-
aði einnig á fundinum og kvað
tiiraunir Bandaríkjanna í
Nevadaauðninni sýna, að hætt-
an — ef öryggisráðstafana væri
gætt, — væi’i mjög lítil. Væri
tilraunasvæði þar miklu nær
byggð en tili’aunasvæði Frakka
í Sahara. Ekki tók hann neitt
nánara fram um afstöðu Banda-
ríkjanna.
Fulltrúi Rússa kvaðst furða
sig á afstöðu Bi-eta og Frakka
sýnt að sá kvíði sé ástæðulaus' og greiða atkvæði með tillögu
(groundless). Jafnframt er í
tillögunni látin í ljós von um,
Asíu- og Afríkuþjóða.
Asíu- og Afríkuþjóðirnar og’
að Frakkar aðhyllist hvert það fJeiri vilja samþykkja áskorun
samkomulag, sem gert kann að! til Frakka um að hætta við til-
verða á Genfarráðstefnunni um I raunirnar.