Vísir - 18.11.1959, Blaðsíða 10

Vísir - 18.11.1959, Blaðsíða 10
10 VlSIB Miðvikudaginn 1-8.- nóyember 1959 faéttir ii Black: ★ 45 ast fyrir fyrr en eftir miðdegisverð. En þegar þær setttust að borðum kom hún ekki nokkrum munnbita niður og varð fegin að komast í rúmið. Þegar Mary hafði lokiö stofuganginum um kvöldið fór hún upp í herbergi Cariu, og þegar hún hafði mælt í henni hitann blöskraði henni hve hár hann var. Caria horfði á hana gljáandi augum, og þegar Caria fór að hósta aftur lagði Mary hlutina við bakið á henni. | Þegar Mary fór út úr hérberginu íimm mínútum siðar hafði hún misst sína meðfæddu ró en var angistarfull og kvíðandi. Hún flýtti sér út í læknastofurnar. i Hálftíma síðar sat hún við skrifborðiö sitt í stofunni og bað um landsímasamtal. | Hún fékk sambandið eftir nokkrar mínútur og henti létti er hún heyrði karlmannsrödd svara. . — Ross, þú ert þá kominn heim aftur....! — Eg kom fyrir um það bil klukkutíma, sagði, og hún tók strax ' eftir hve þdeytuleg röddin var. — Eg hafði hugsað mér að hingja til þín. Er allt í lagi með sjúklingana? ' — Nei. — Hvað er að, Mary? ■ — Eg vil að þú komir hingað samstundis,'sagði Mary. — Caria.* : er hérna. Hún er veik. — Farren læknir er hræddur um að hún ' sé með lungnabólgu. — Hvað er þetta? Orðin vonj snögg eins og skot úr byssu. — Hún varð gegndrepa á leiðinni hingað og varð að aka ’ áfram rennvot. Hún hóstar og hefur öll venjulég sjúkdómsein- ' kenni.... Við gerum auðvitað allt sem hægt er að gera.... En' Ross, komdu, fyrir alla lifandi muni.... I — Já, ef hún er veik þá vitanlega.... En þú veist.... — Já, að þú hefur jMjí£,trúIofunina.... ' — Hef eg? Nei. þa|^vmnún.... Alls ekki, sagði IVfery fastmælt. — En þáö skiptir engu máli núna. Eg þarfnast þín hérna — og hún ekki siður.... Á leiðinni út eftir i bílnum yfirgnæfði kvíðinn reiðina. sem hafði gagntekiö Ross er hann las klausuna í blaðinu í járnbraut- arvagninum á leiðinni til London. Og rödd Mary hljómaöi si og æ í eyrum hans: „Nei, alls ekki. Eg þarfnast þín hérna — og hún ekki síður....“ Vitanlega var það fjarstæða hjá Mary að halda því fram að það væri ekki Caria, sem hefði rofið trúlofunina — hver gat hafa sent Telegrciph klausuna. Og þó hún væri svo veik að hún þyrfti á honum að halda — var þá líklegt að hún óskaði að láta í hann hjálpa sér? Það var flónska af honum að reyna að telja sér trú um að það væri læknirinn en ekki persónan sjálf, sem rak á eftir honum1 til að sjá Cariu núna. En loksins þegar gréiðfært var orðið á; véginum og billinn gat brunað áfram viðstö'ðulaust, varð einá ■umhugsunarefnið það, hva'ð gæti komið fyrir næstu dagana eða næstu klukkutímana. Lungnabólga var ekki framar jafn geigvænleg og hún var ' óður en sulfa-lyfin komu til sögunnar, en stundum kom þó fyrir að þessi lyf höfðu engin áhrif — og Caria var ekki hraustbyggð. lann mundi að þetta var í annað skiptið sém hún fékk lungna- öólgu. Og það þýddi veiklun. Mary rak upp gleðióp er hún sá hann. Ross! Mikið er eg glöð að þú skulir vera.... Hann hélt í hönd hennar, og hún svaraði spumingunni í aug- im hans: — Þú skilur að viö getum ekkert sagt ennþá. Lækn- rinn er viss um, að hún hefur verið búin að fá þessa sólarhrings- infúensu áður, sem nú er að ganga — hún sagði mér að hún hef'ði legið í rúminu einn dag, vegna þess að hún var lasin, — og svo varð hún gegndrepa á leiöinni hingað. Svo held eg líka að hún hafi þvegið hárið í morgun, — Segið mér — allt hitt. Hún sagði honum frá sjúkdómseinkennum á Cariu — sem þau könnuðust bæði svo mæta vel við — og ráðstöfunum, sem gerðar hefðu verið til að vinna bug á þeim. Hún hafði verið með tals- verðu óráði. i Mary sagði: — Hún hefur haft miklar raunir — er eg hrædd um. — Hvað — hvað hefur hún sagt þér, spurði hann. — Það er nú ekki margt. í rauninni sama sem ekki neitt. Hún sýndi mér aðeins klausuna í blaðinu. Sagði að hún hefði ekki lieyrt eitt orð frá þér — hún vissi ekki einu sinni hvar þú varst. Og svo.... — Hvað er þetta? sagði hann. — Eg skrifaði — sama daginn sem eg fór. Við höfðum verið ósátt — kvöldið áður — sagði hún þér það? — Eg held að hún hafi ætlað a'ð segja mér frá því öllu saman í gærkvöldi, sagði Mary. — En hún var veikari en svo að hún gæti það. Hún heldur endilega að þú hafir kosið þessa einkenni- legu aðferð til að bregða triilofunarheitinu. Mér datt ekki í hug að trúa því. — Þakka þér fyrir, sagði hann þurrlega. — En við verðum að láta þá hlið málsins bíða. Eg verð að fá að' sjá hana.... Þegar þau gengu út úr stofunni, sagði Mary lágt: — Eins og eg sagði þér í síma.num, er það víst að hún á engan þátt i þess- ari klausu í blöðunum. Eg gæti hugsað mér, að þar væri einhver að verki, sem hefur langað til að véra „gamansamur". : —. Já, það er svo að .sjá, svaraði hann. — Eða — var það hugs- anlegt að illmennska konu gæti komist á svo hátt stig? Honum datt allt í einu í hug, hver gæti staðið áð baki þessu dularfullu atviki. Ef svo var þá hlaut Sonia að vera brjáluð.... Þegar þau komu inn i sjúkraherbergi Cariu nokkrum mínút- um síðar, stóð hjúkrunarkonan upp. i Litla breytingu.var að sjá. Að minnsta kosti engan bata. Caria lá með augun aftur, aridardrátturinn‘vár harð'ur.og hrygluhósti inn á milli. Þegar Ross leit á andlitið á koddanum, sem hann elskaði svo heitt, var líkast og þrýst væri að hjartariu já honumr.og hann; varð veikur af angist. Hann beygði sig og sagði mjúkt: — Caria.... Hún býlti höfðinu eirðarlaus til og frá. Eftir .stutta stund opnaði hún augun, en það var ekki hægt að sjá að hún þekkti hann, þegar augu þeirra mættust.’ — Eg, skil.... eg skil ekki, sagði hún. — Astin min, sagði hann lágt. — Eg er hérna, Ross.... En enga breytingu var að sjá á sljófgum apgunum. — Eg skil ekki, sagði hun aftur. — Hvernig gat hann — hvernig — gat — hann..... röddin .slokknaði. Hún lokaði augunum aftur, og Ross vissi að hún var langt — langt burtu frá honum. Nú efaðist hann um sjálfan sig. í fyrsta skipti á æfinni. Nú vaí hann í fyrsta skipti hræddur úm að tapa. KVÖIDVÖKUNNI Tv Z !?í:3 E. R. Burroughs - TARZAÍM - 313» AS THE FLANS' Pl.SW WSSM ACOVE TH5 JUNSI_E\ TUE TglU/APHANT PASSSKGEgS SyMCMSCMiZEF' THEÍC SISMS OP.EELIEP. Flugvélin var þegar kom- in hátt á loft ,hún flaug yfir frumskóginum og farþeg- arnir þóttust eiga fótum og flugvél fjör að launa og önd- ,uðu léttara.------Það varð fagnaðarfundur hjá sumum og allir virtust glaðir og ánægðir — — allir nema Frances Foster, sem nú tók að engjast sundur og saman af sársauka, hún hafði veikst skyndilega! Eg fékk í gær álnarlangt bréf um hreint ekki neitt og þá varð mér hugsað til hins mikla stjórnvitrings Talleyrand. Hann hataði löng bréf og var sjálfur meistari í að skrifa stutt bréf. Einu sinni missti kunningja- kona hans manninn sinn, og þetta skrifaði hann henni: „Kæra frú, æ — yðar einlæg- ur ....“ Og þegar hún eftir hæfileg- an tíma giftist aftur, skrifaði hann henni þetta: „Kæra frú, þetta var ágætt, yðar einlægur . ... “ * Það er nú talað um að menn eigi að læra að lesa miklu hraðar en í gamla daga. Og dr. Sidney Smith uppástendur að listin hafi bjargað hjónabandi hans: „Eg hafði alltaf með mér heim skjöl, sem eg þurfti að lesa, og þetta varð til þess aS. eg gat aldrei farið út með konu minni óg húr. varð svo örg yfír þessu að hjónaband okkar var alveg að fara í hundana. Svo fór Qg á námskeið í hrá6- lestri. Og nú var ejkkert að. tíg hefi nægan tíma^algaþgs handa konu minni. 75Ó; Qr§ á mínútu hafa endurskapað, hjóijaþands- ■ hamingju mína,“ .. Dagblöðin á Spáni Francos hafa þó frelsi til að taka á móti mjög einkennilegum 'aúglý's- ingum. Þessi aúglýsing var i éinu dagblaði þar; ý ■ „Við er-um fús • á gð hafa skipti á yndislegri . grpf í kirkjugarðinum 4 San Marínó ogvel méð förnu =fjafsýnistæki ásamt loftneti," Ptága að ntáfum á Akranesi. Máfar eru hin mesta plága á Akranesi. Eru þeir orðnir svO ágengir að þeir Ieita til fanga í öskutunnur sem standa við hús. Nú hafa þeir komist í feitt, en það síldin í þrónum, en mörgum hefur orðið hált á því. Á hverjum morgni er fullt af máf í þrónum þeir eru orðn- ir svo útataðir af lýsi og grút að þeir geía ekki flogið. Auk þess eta þeir svo mikið af grútnum að þeir drepast. Það er fyrsta verk þeirra sem vinna við síldina að fara og bjarga máfunum upp ur þrónum. Þeim sem lífsmark er með, er slept og jafna sumir sig aftur. Þar. sem hinn mesti ófögn- uður er að öllum þessum sæg máfa hefur mönnum komið til hugar að eyða þeim með skoti, en byssuleyfi til þessa verks hefur ekki fengist. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum hcimilistækjuin. — Fljót og vönduð vinn». Sími 14320 Johan Rönniug h.f V’

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.