Vísir


Vísir - 27.11.1959, Qupperneq 11

Vísir - 27.11.1959, Qupperneq 11
Föstudaginn 27. nóvember 1959 «l«Iá 119 Máiverkasýning Bjama Guðraundssonar. . Bjarni Guðmundsson frá Höfn í Hornafirði, hinn mikli sjálfmenntaði listamaður, hef- ur nú undanfarið haft mál- verkasýningu í Bogasal Þjóð- minjasafnsins. Hefur hann sýnt þar 58 vatnslitamyndir og 20 olíumálverk. — Hafa flestar myndirnar selzt og má því segja, að aðdáun sýningargesta hafi verið nokkuð sérstök. Og fullyrða má, að sum af mál- verkunum er seldust strax fyrstu sýningardaginn, myndu fleiri, er síðar komu, hafa vilj- að kaupa ef kostur hefði verið. Það er eiginlega hjákátlegt, hve hljótt hefur verið um þessa sýningu í blöðunum. Eitt ein- asta blað, ,,Vísir“ skrifaði um sýninguna, því G. K. mætti þar fyrir blaðsins hönd. Annars hafði Bjarni boðið öllum blöð- unum að senda blaðamenn á sýninguna, til dóms og álits um verk sín. En eins og áður segir,1 var Vísir eina blaðið, sem boð-j inu tók. En hann átti á sýning- unni gesti sem trauðla gleyma því, sem þeir sáu þar. En hvers - vegna þegja list- dómarar vorir? Er. það máske vegna þess, að þar er ekkert atstrakt á borð borið? Þar eru eingöngu hreini'æktuð lands- lags-listaverk. En dómarar lista verka hefðu þó ekki átt að telja sér misboðið að sjá þessa lista- verkasýningu og dæma um liana. Bjarni Guðmundsson hefur adrei út fyrir landsteinana far- ið, en haldið sig í heimahögum. En enginn má auðvitað neita því, að holt er að hlusta á menn ingarstrauma annara þjóða, og horfa á iðuföll þeirra í þeirra glæsileik, en gleyma þó aldrei drottins dýrð íslenzkrar tignar og meta hana hærra en allt annað. Þegar um Bjarna Guðmunds son listmálara er rætt, flýgur mér stundum í hug það, sem hinn góðkunni húsbóndi hans um mörg ár, Þórhallur Daníels- son, sagði við mig hér um árið, þegar Bjarni hafði málverka- sýningu í Sambandshúsinu: „Bjarni hefur alltaf verið list- málari af guðs náð.“ Er þetta ekki merkilegur dómur? En tví- mælalaust réttur. llirnrpÍllfflÉlfir'iidllllPi'IIIIIIIIIWWHlj Öll listaverk, sem Bjarni hef- ur haft á þessari sýningu, eru hrein snilldarverk. Eg treysti mér ekki til að taka nein sér- staklega fram -— það er af svo miklu að taka. En ég vildi mælast til þess, að næst þegar Menntamálaráð úthlutar af náð sinni listamannalaunum, þá láti það Bjarna Guðmunds- son ekki fara varhluta af ein- hverju lítilræði. Það gæti tekið einhvern annan til samanburð- ar eða samjafnaðar. Hann á listamannalaun skilið. Og lista- maður, sem sýnir 78 listamál- verk í einu — eftir 2.—3. ára vinnu, er ekki neitt smámenni á þessu sviði. Eg held að lista- menn fslands, allir í einum hópi, ættu að samfagna þess- um 74 ára starfsbróður. Ætli að margar sveitir eða sýslúr á landinu, eigi svona hreinræktaða, sjálflærða lista- menn, eins og Austur-Skafta- fellssýsla, Bjarna Guðmunds- son? Listdómarar syngja fyrir sig öðrum til dýrðar af sínu viti. Eg syng líka með mínu nefi. Þessar línur eru því miður nokkuð seint á ferðinni, en betra seint en aldrei.“ — S. A. BBIDGEÞÁTTVH V* ♦ ♦ $ VISES * Olympíu-sveitin vann. Sveitakeppni Bridgefélags Reykjavílcur í meistaraflokki lauk sl. þriðjudag með sigri sveitar Einars Þorfinnssonar. í sveitinni eru auk hans Gunnar Guðmundsson, Kristinn Berg- þórsson, Lárus Karlsson, Stefán Stefánsson og Örn Guðmunds- son. Sveitin vann alla sína keppinauta og hlaut 10 stig, sem er stórglæsilegur árangur. Röð og stig hinna sveitanna1 var eftirfarandi: Róberts Sigmundssonar 6. st. Sigurhjartar Péturssonar 4 st. Halls Símonarsonar 4 st. Stefáns Guðjohnsen 3 st. Rafns Sigurðssonar 3 st. Hlutfall EBL-stiga ákvarðaði röð jöfnu sveitanna. Hin lélega frammistaða íslandsmeistar- anna vakti nokkra athygli og er eg þó á því, að þeir hafi hafn- að einu sæti ofar en spila- menska þeirra gaf tilefni til. Hér er spil úr leik þeirra Rafns og Róberts: Ásmundur A K-6-4-2 V 10-9-7-5-3 ♦ 6-5-4 * 3 Sníðum buxur á barn og fuliorðna. Guðm. ísfjörð, klæðskeri ! Verzl. Pandóra. Sími 1-52-50. VlSjld per fljófa afgrefðsiu? i Zophonías A G-5 N. Jóhann. A Á-10-8 V Á-G-4 V. A. V K-D-8-6-2 ♦ A-K-D-3 S. ♦ 10-7 * 9-7-6-2 * Á-K-G Hjalti A D-9-7-3 V ekkert ♦ G-9-8-2 * D-10-8-5-4 Bræðrafélag Neskirkfu. BoSað hefur verið til stofn- fundar að Bræðrafélagi Nes- kirkju á sunnudaginn kemur. Verður fundurinn haldinn í Neskirkju og hefst kl. 20,30. Jafnframt verður haldið kirkjukvöld í sambandi við stofnfimdin. Þar mun sóknar- presturinn sr. Jón Thorarensen, flytja erindi, kirkjukórinn syngja o; 'rganisti kirkjunnar leika á iuð hljómfagra pípu- orgel kirkjunnar. Þess er i'ð vænta að safnað- ai’menn "iölsæki kirkju sína þetta V' "'d og skal það hér framtekið að þó stofnun bræðraú' t«s fari frani í sam- bandi kirkjukvöldið, þá er öllu '’ðarfólki heimill að- gangm og hjartanlega vel- komið. Spekf Dalvíkurbúa Þeim Iesendum Vísis til fró- unar og hugarléttis, sem enn halda því fram að menningu íslendinga fari sífelt hnignandi, skal bent á að enn eru þeir staðir á voru landi, sem verðir eru þess að þeirra sé getið að nokkru fyrir visku sakir þeirra, er þar búa. Þannig var ó það minnst í Vísi í gær, í sambandi við hval- skurðinn á Dalvík að 40—50 lestir af spiki hafi verið fluttar til Akureyrar, og síðan var bætt við: „Enn er þó talsvert magn at speki eftir á Dalvík. Um 50% af lýsi fæst úr því.“ Er gott til þess að vita að staðfesting hefur fengist á visku Dalvíkurbúa, en vita- míninnihald hennar er alveg ný saga. HafnarugSingur • Framhald af 7. síðu. stjórn félagsins vilji taka það: fram að hún álíti að í vali, brunavarða beri að fara í öllu eftir Brunamálasamþykkt fyrir, Reykjavík, „sérstaklega þó hvað aldurstakmarki bruna- varða viðkemur." Báðir þessir starfshópar virð- ast þannig vera sammála í því, að fylgja beri eftir ákvæð-, um Brunamálareglugerðárinn- j ar, sem og sjálfsagt er, en beiðni Félags Slökkviliðs- manna um að tekið sé tillit til starfsaldurs og reynslu, virðist þrátt íjrrir það ekki ósann- B<xn, I Jóhami og Zóphonías spila Canapé-kerfið og þeir melduðu eftirfarandi: A: 1L — V: 2T — A: 2H — V: 4H — A: 4G — V: 5H — A: 5G —V: 6T — A: 6H Hjalti spilaði út spaða, tók kóng norðurs með ás. Nú kom lághjarta drepið með ás tromplegan kom í ljós. Lauf úr borði drepið með ás og spil- að tígli til baka. Enn kom lauf úr borði, norður gaf af sér tíg- ul, Jóhann drap með kóng. Hann pilaði síðan tígli, drap með kóng og spilaði tígulás. Norður gaf af sér spaða, Jó- hann henti laufgosanum og trompaði út fjarkanum. Norður lét níuna, sagnhafi drottningu og spilaði spaðaáttu sem suður tók með drottningu. Nú er sama Ungverjaland til umræðu. Dagskrárnefnd Sameinuðu þjóðanna kemur saman til fund ar n.k. mánudag til þess að taka fyrir hvort taka skuli Ungverja land á dagskrá Allherjarþings- ins. Til stóð, að dagskrárnefnd tæki ákvörðun sína í fyrradag, en fulltrúum Rússa tókst að af- stýra því. — Það hafa á und- angengnum vikum verið birtar ýmsar fregnir, sem benda til að ofsóknum sé haldið áfram í Ungverjalandi, og að aftökur eigi sér enn stað — haldið sé áfram skipulagðri hefndarstarf- semi gegn þeim, sem eftir eru af þeim, sem tóku virkan þátt í frelsisbyltingunni, og gegn ættingjum þeirra, sem tóku í henni, bæði geg!n ættingjum þeirra, sem ekki eru lengur í lifenda tölu, og hinna. Því hefur meðal annars ver- ið haldið fram, að unglingar, sekir fundnir um þátttöku í byltingunni, hafi í sumar og haust verið teknir af l£fi — aðeins aldurs þeirra vegna bafi aftökunum rerið frastað. hverju suður spilar, því Jóhann á restina. í lokaða salnum piluðu Júlí- us og Þórir þrjú grönd og unnu sex, eftir laufútspil. Sveitakeppni B. R. í 1. flokki lauk einnig sl. þriðjudag og sigraði sveit Elínar Jónsdóttur. í sveitinni eru auk hennar Ása | Jóhannsdóttir, Ásgerður Ein- 'arsdóttir, Kristín Jónsdóttir, ÍLaufey Arndals og Rósa Þor- Klapparstíg 40. Sími 19443. seinsdóttir. AÖGLÝSENDUR atbngíð þar sem VÍSIR kemur út árdcgis á laugardögum, þurfa auglýsingar sem birtast eiga í laugardagsblaðinu að berast fyrir kl. 7 s.d. á Fðstudteura SLITB0LTAR í eftirtaldar bifreiðir frá 1941—1956: Chevrolet — Chrýslér — De Soto — Dodge — Plymouth — Pontiac — Oldsmobile. SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 1-22-60. STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa í kjötbúð. Uppl. í síma 12667. a Sklpstjéra og métorista vantar á 30 tonna bát, sem rær úr Faxaílóa með línu. j Tilboð sendist Vísi merkt: „Skipstjóri" fyrir þriðjudagsí j

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.