Vísir - 02.12.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 02.12.1959, Blaðsíða 2
2______________________ ■ - iWWW ' ^“'.3; ^ ' SœjarÁréttir tflWHMBWBWO IJtvarpið í kvöld. Kl. 15.00-y-16.30 Miðdegis- útvarp. — 16.00 Fréttir og veðurfregnir. — 18.25 Veður- fregnir. — 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Siskó á flæk- ingi“ eftir Estrid Ott; X. lestur. (Pétur Sumarliðason kennari). — 18.55 Framburð- arkennsla í ensku. — 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. — 19.30 Tilkynningar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Daglegt mál. (Árni Böðvarsson cand. mag.). — 20.35 Með ungu fólki. (Viihjálmur Einars- son). — 21.00 Tvísöngur: Rosanna Carteri og Giuseppe di Stefano syngja tvo ástar- dúetta úr óperUnum „Perlu- veiðararnir“ eftir Bizet og ,,Faust“ eftir Gounod. — 21.20 Framhaldsleikritið: „Umhverfis jörðina á 80 dögum“, gert eftir sam- nefndri sögu Jules Verne; V. kafli. Leikstjóri: Flosi Ól- afsson. Þýðandi: Þórður Harðarson. Leikendur: Ró- bert Arnfinnsson, Erlingur Gíslason, Brynja Benedikts- dóttir, Árni Tryggvasoð, Baldvin Halldórsson og Eyj- ólfur Eyvindsson. — 22.00 Fréttir og veðurfergnir. — 22.10 Leikhúspistill. Sveinn Einarsson). — 22.30 Djass- þáttur á vegum Jazzklúbbs Reykjavíkur. — Dagskrárlok kl. 23.10. Kvenféiag Fríkirkjusafnaðarins í Rvk. heldur fund fimmtudaginn 3. des. kl. 8V2 í Iðnó, uppi. Samtíðin. Desemberblaðið er komið út, fjölbreytt og skemmtilegt. Sigurður Skúlason skrifar forustugrein, er hann nefnir: Oss vantar menn, og víkur þar að hinum miklu þörfum íslenzks landbúnaðar á gagn- gerum umbótum með til- styrk vísindanna. Freyja ’ skrifar fjölbreytta og fróð- lega kvennaþætti. Þá er geimfararsaga: Tíminn og konan, og gamansaga eftir Rögnvald Erlingsson, aust- ] firzkan bónda, er hann nefn- ir: Laumufarþeginn. Guð- mundur Arnlaugsson skrif- ar skákþátt og Árni M. Jóns- son bridgeþátt. Ennfremur eru draumaráðningar, af- mælisspádómar fyrir desem- bermánuð, vinsælir dans- r lagatextai-, skemmtigetraun- tíu samvizkuspurningar til að sannprófa drykkjuhneigð fólks/ ritfregn, skopsögur o. m. fl. Forsíðumyndin er af Leslie Caron og Louis Jour- dain í nýrri verðlaunakvik- mynd. Flóttamannalijálp. Afhent á skrifstofu biskups. Kristjana Bjarnardóttir og Sigurður Sigmundsson 200! kr. M. 100. Karen 10. Mar- grét 25. Steinunn Briem 200. S. S. 50. Ó. Ó. 50. Akureyrar- kirkja (viðbót) 950. Frá Seyðisfjarðarsöfnuði, afhent síra Erlendi Sigmundssyni 1967.50. Nokkrir unglingar á fundi 100. Ágóði af böggla- uppboði kvennaskólanem- enda, afhent Þorvarði Örn- ólfssyni 640. Frá Hólssöfn- uði (viðbót) afhent af síra Þorbergi Kristjánssyni. M. B. 200. N. N. 1000. Frá kirkju- gestum í Grindavík 15. nóv., afhent af sr. Jóni Á. Sigurðs- syni 1035. Frá Munkaþver- ársókn (viðbót) afhent af síra Benjamín Kristjánssyni 500. Frá Lögmannshlíðar- kirkju 15. nóv., afhent af síra Pétri Sigurgeirssyni, Akur- eyri 875. Starfsmenn í Landssmiðjunni 1640. Frá Staðarhólsþingasöfnuði, af- hent af síra Þóri Stephensen 1975. Frá Kirkjubæjarklaust- ursprestakalli, afhent af síra Gísla Brynjólfssyni 300. Frá Hvanneyrarprestakalli, af- hent af síra Guðmundi Þor- steinssyni 3950. Áheit 100. Frá Kvennaskólanum á Blönduósi 1150. M. Benja- mínsson, Reykjalundi 500. Frá fyrrv. útvegsmanni, af- hent af síra Garðari Svav- arssyni 150. Frá Sveinbjörgu Björnsdóttur, afhent af síra Garðari Svavarssyni 50. Frá 78 ára konu í Hrafnistu, af- hent af síra Garðari Svav- arssyni 100. Frá Þorgeiri Runólfssyni 200. Söfnunarfé frá Hvammi, afhent af síra Ásgeiri Ingibergss., Hvammi 250. S. S. 100. G. Þ. 50. Tvö börn 100. Hanna Peta 200. Ingibjörg 100. Frá vistmönn- um Elliheimilisins Skjaldar- vik 400. Frá Reykholtspresta kalli, Borgarfirði, safnað af síra Einari Guðmundssyni 2220. Björn Gunnlaugsson 100. F. F. 120. N. N. 50. Af- hent af síra Garðari Þor- steinssyni (viðbót) 420. Tvær gamlar konur 100. Mynr. ; cr frá Khötu. iVurinn er að mála reiti á bílastæði Borgergadc. —■ Miklir erfíðieikar eru í Khöfn sem öðru borgum vegnrjtkiHjís á hílasfæðttm. ylsiB H. B. 300. Sigríður Þorsteins- dóttir 100. Áheit 150. Systra- félagið Alfa 3000. Safnað af síra Magnúsi Guðjónssyni, Eyrarbakka 3104. Frá Út- skálaprestakalli, safnað af síra Guðmundi Guðmunds- syni 9430. J. R. 100. P. U. 150. kr. Loftleiðir. Saga er væntanleg frá Lon- don og Glasgow kl. 19 í dag; fer til New York kl. 20.30. — Edda er væntanleg frá New York kl. 7.15 í fyrramálið; fer til Oslóar, Gautaborgar, K.hanfar og Mamborgar kl. 8.45. Listamannaklúbburinn í Naustinu er opinn í kvöld. Film-kveld i Nordmannslaget • verður haldið í Breiðfirð- ingabúð í kvöld kl. 20.30. — Meðlimir og Noregsvinir vel- komnir. Miðvikudaginn 2. desember 1959 -<?ftv; aa,tistv, r.* ..ff .1«• t i;,h 1; 1 ;j\4. Aðalsafnaðarfundur Hallgrímsprestakalls verður haldinn í kirkju safnaðarins sunnudaginn 6. desember kl. 17. Dagskrá: 1. skýrsla stjórnar. 2. Kosning 3ja manna í sókn- arnefnd. 3. önnur mál. Sóknarnefndin. Nauðungaruppboðið sem fram átti að fara á morgun á v.s. Baldri E.A. 770, talin eign Jóns Franklins Franklinssonar, fellur niður. Borgarfógetinn í Reykjavík. AUGLÝSING um umferð í Reykjavík Bezt að auglýsa í Vísi. Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavikur hafa verið sett upp stöðvunarmerki samkvæmt 5. gr. B 13 í reglúgerð um umferðarmerki o. fl. á eftirtöldum gatnamótum: Nærfatnaðui karlmanna •g drengja fyrirliggjandi L.H.MULLER Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á ölliun heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Simi 14320, Johan Rönnlng hX Miklubraut við Suðurlandsbraut. Grensásvegi við Miklubraut. Háaleitisvegi við Miklubraut. Seljalandsvegi við Miklubraut. Njarðargötu við Hringbraut. Hofsvallagötu við Hringbraut. Bræðraborgarstíg við Holtsgötu. Bræðraborgarstíg við Vesturgötu. Ægisgötu við Vesturgötu, norðanmegin. Frakkastíg við Hverfisgötu, sunnanmegin. Laugarnesvegi við Borgartún og Sundlaugaveg. Laugalæk við Sundlaugaveg. Njarðargötu við Laufásveg, norðanmegin. Njarðargötu við Sóleyjargötu, norðanmegin. Vonarstræti við Suðurgötu. Þar sem sett hefur verið stöðvunarmerki, ber ökumannl DÍV ANTEPPI verð frá kr. 115.00. \ZERZLe? skilyrðislaust að nema staðar. Þegar ekið er af stað aftur, er skylt að sýna ýtrustu varúð og víkja fvrir umferð frá báðum hliðum, hvort sem um aðalbraut er að ræða eða ekki. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. j Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. nóvember 1959. SIGURJÓN SIGURÐSSON. prentmyndagerS hverfisgötu 116 sími 10265 GERUM ALLS KONAR t( MYNDAMÓX, MEÐALANNARS EFTIR LITFILMUM j "" —-- ÞEIR, SEM VILJA FÁ GERÐ GÓÐ MYNDAMÓT EINS OG MYNDAMÓTIN, SEM ERU í ÞJÓÐSAGNABÓK ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, VERZLA VIÐ PRENTMÓT ■ ... .___________* Vt r*.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.