Vísir - 02.12.1959, Blaðsíða 11

Vísir - 02.12.1959, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 2. desember 1959 *IRI A i11 ", i , i;; u Fólk verður lifandi ■ frásögn Clausens. BÓKAÞÁTTUR S Gefa þær sögur allgóða hug- Oscar Clausen: Á fullri ferð. mynd um ástandið í peninga- Endurminningar. Bókfells- málum landsmanna fyrir fyrra útgáfan. — Rvík 1959. ! stríð, hversu erfitt var að út- Á síðastliðnu ári sendi Oscar vega lánsfé eða ráðast í nýjar Clausen frá sér endurmenn-' framkvæmdir á þeim tímum. ingaþætti, er hann nefndi „Með Því næst segir höfundur frá góðu fólki“, og sagði þar frá framboði sínu til aiþingis ýmsu, sem á daga hans hafði haustið 1916, en þá munaði drifið, einkum á æskuárum rninnstu, að hann felldi hinn hans í Stykkishólmi og 1; rótgróna íhaldsþingmann Snæ- Reykjavík. Var eg einn þeirra,; fellinga í kosningunum, en sem gat þeirrar bókar lofsam- sprengilisti, sem komið var á lega á prenti, og lét í Ijós ósk framfæri af stuðningsmönnum um það, að höfundur léti þar þess gamla, bjargaði honum frá ekki staðar numið, með því að auðsætt virtist, að hann ætti fleiri forvitnilegt í fórum sín- um. Yfir bókinni var og ein- kennilega hlýr og notalegur blær, sem yljaði lesandanum og vakti áhuga hans á að fá meira að heyra. — Nú hefur Oscar Clausen kvatt sér hljóðs með annarri minningabók af svipaðri stærð og með hinu sama geðfellda yfirbragði sem hin fyrri. Nefnist hún „Á fullri ferð“, og dvelst höfundur þar meir við þroskaár sín og' ýmisskonar störf, er hann hefur með hönd- um haft, og afskipti af ýmsum málum. í fyrsta kafla bókarinnar seg- ir höfundur frá því, er hann var fyrst við verzlun, en þegar Iiann var 15 ára gamall réðst hann verzlunarmaður til Sæ- mundar Halldórssonar í Stykk- íshólmi. Sú ráðning varð hald- betri en svo að tjaldað væri til einnar nætur, eins og sagt er, því að dvöl höfundar varð þar hvorki lengri né skemmri en 15 ár. Þetta var á árunum 1902—1917. Var þá flest í hinu gamla horfi um verzlunarhætti, lifnaðarhætti fólks og lífskröf- ur. Eru frásagnir höfundar af því öllu stórfróðlegar bæði fyrir eldri sem yngri. Eldra fólkið rifjar upp gamlar end- urminningar frá því, sem það þekkti til í æsku, og getur nú virt það fyrir sér í nýju ljósi, en yngra fólkinu opnast í frá- sögnum þessum nýr heimur, sem þó virðist furðu fjarlægur og ólíkur þeim, sem það lifir og hrærist. í. í þessum kafla er að finna mikils verð drög að þjóð- háttalýsingu, að því er tekur til verzlunar og viðskipta á þessu tímabili. Og sama má segja um næstu kafla bókar- innar sem segir frá fjárkaupum í Dölum en fjárkaup voru þá einn þáttur, og raunar ekki lítill, í verzlunarrekstri margra kaupmanna. Var höfundur skarð og Búlándshöfða. Segir höfundúr frá kynnum sínum áf ,- þeim óg ýmsum söguni. sem þar hafa gerzt. En í kafla, sem heitir „Mislynd örlög“, eru raktir æviþættir nokkurra karla og kvenna sem höfundur þekkti vestra og töldust til þeirra, sem borið höfðu skarð- an hlut frá borði í lífinu. Síð- asti kafli bókarinnar nefnist „Tveir afreksmenn." Ritar höf- undur þar um þá merkismenn Thor Jensen og Emil Nielsen fiamkvæmdastjóra Eimskipa- félags íslands og tilfæi'ir m. a. sogur af þeim, sem sýna ljós- lega mannslund þeirra og drengskap í skiptum við ná- ungann. Eins og fram kemur af þessu lauslega yfirliti um efni bók- ai'innar, er hér ekki um ævi- sögu höfundar að ræða í eigin- legum skiiningi, ~ heldur um siálfstæða þætti/ þar sem höf- undur kemur þó meira eða minna við sögu, og allir erú þessir þættir auðvitað sagðir frá hans sjónarmiði, mönnum og málefnúm lýst frá hans eigin bæjardyrum. Útsýnið þaðan er bjart og hlýlegt, og í því ljósi sjá lesendur með hon- um liðna tima og lýða ferðir og una sér vel í þeim félags- skap. Bókin er prýdd mörgum myndum og snyrtilega út gef- in eins oð aðrar bækur Bók- fellsútgáfunnar, sem leggur sýnilega alúð við að vanda bæði falli. „Það urðu mér engin von- brigði að ná ekki kosningu,“ segir höfundur. „Og bezt held eg^ að hafi verið, að svona fþr, að „pólitíkin náði ekki neinum tökum á mér.“ Kaflinn um spítalamállð' í Stykkishólmi er hinn fróðleg- asti, og mun ýmislegt, sem þar er sagt um tildrög þess, á fárra viti. Hafði höfundur mikla milligöngu um það mál við kaþólska trúboðið í Landakoti og átti persónulega drjúgan þátt í því að samningar tókust um það, að kaþólskir tóku að sér að reisa spítalann. Segir höfundur skemmtilega og skil- merkilega frá kynnum sínum við Meúienberg biskup, presta og nunnur í Landakoti. Sérstakur kafli fjallar um til efnis og útgerðar á bókum tvo^nafnkunna og hættulega sínum. staði á Snæfellsnesi, Kerlingar- 1 Guðni Jónsson. í * Fennaslóðir í ritinu „Pennaslóðir“, sem Hlaðbúð gefur út, eru ellefu stuttar sögur, eftir íslenzkar skáldkonur, ;sem .sumar .eru löngu .þjóðkunnar, en .aðrar eru „nýjar meðal rithöfunda og flestum kunnar“. Skáldkonurnar eru: Stein- unn Eyjólfsdóttir, Líney Jó- hannesdóttir, Valborg Bents- dóttir, Rósa B. Blöndals, Vil- borg Dagbjartsdóttir, Arnfríð- ur Jónatansdóttir, Guðfinna Þorsteinsdóttir, Sigríður Ein- ars frá Munaðarnesi, Steingerð ur Guðmundsdóttir, Halldóra B. Björnsdóttir og Oddný Guð- mundsdóttir. Útgáfan er einkar snotur og lesendur munu kunna vel að meta í riti sem þessu, að í við- auka er sagt nokkuð frá öllum skáldkonunum. Hver vill ekki ’ vita einhver deili á þeim höf- tj undum, er menn komast í f járkaupaferðum fyrir verzlun- | kvnni við? — Ritstjóri er Hall- ina í mörg ár bæði um Dali og dóra B. Biörnsdóttir og segir Snæfellsnes, kynntist þá mörgu j hún i eftirmála, sem hún kallar ágætu bændafólki og batt við j „Fáen orð að auki“, að sér hafi það vináttu. Verður margt af verið það mikið ánægjuefni, að því fólki furðu lifandi í frá- sögn höfundar, en velvild hans og skilningur á kjörum þess gerir myndir hans af því hlý- legar og geðþekkar. Þá víkur höfundur sér að öðrum efnum. í kaflanum „Sláttuferðir og víxlasögur“, segir hann frá nokkrum at- vikum úr reynslu sinni og fleiri mann ' a.r viðbrögðum banka- stjói’ántta gömlu, er menn gerð- ust, sv.o-djai'fir að. biðja þá um smáíánieða: að fkáupa ■: vixU. - komast að raun um hversu við- fangsefni höfundanna voru fiölbrevtt og óskyld. Hún seg- ir annars í unnhafi, að sér hafi verið ljúft að verða við tilmæl- um um að taka saman bók með m'tverkum íslenkra kvenna. ,.Var það bæði vegna bess, að mér var bá orðið kunnugt um. að bær eiga margar ritverk ’ fórum sínum, sem vel þola að slá' dagsins ljðs, og einnig það \ að íslenzkar koour eru flesta- svs blédrægar, að .þeim‘ finnsf ‘ ógerningur að eiga sjálfar frumkvæði að útgáfu verka sinna. Það verður að draga þau upp úr skúffunum hjá þeim, ef þau hafa þá ekki lent í rusla- körfunni." Ennfremur segir hún: Allt er þetta tómstundavinna höfunda, sem flestar eru húsmæður fyrst og fremst og oft jafnframt for- sjármenn heimila og barna.“ Þessi útgáfa verðskuldar at- hygli almennings og vinsældir. Sögurnar eru vel ritaðar og smekkvísi eitt af því, sem ein- kennir þær allar, og gott til þess að vita á þessum tíma, að smekkvísin skuli í heiðri höfð. Vonandi verður bókinni svo vel tekið, að hinum ungu í hópn- um verði það til hvatningar, að skrifa meira, þrátt fyrir annir og eril. lífsins. — 1. • • </.*« •./.*#«>/• Stúika óskast IHHOilLL QudGdAA&aJí 3 Sími 16908. Sendið vinum yðar erlendis jþessa fallegu myndabók af landi o|/ þjóð. Nýjar myndir, betri — fallegri. Fæst í næstu bókabúð. 1 I Höfum vélar í hverskonar skurðgröft, ámokstur og hífingar. VÉLALEIGAN H. F. Sími 18459. EIGINMENN Sparið eiginkonunum fyrirhöfn. Látið okkur sjá um skyrtuþvottinn. Fljót afgreiðsla. Fullkomnar vélar. Festar á tölur. Plast umbúðir. Sækjum sendum. Þvottalaugin F LIB BIN N Baldursgötu 12. Sími 14360. KONi Höggdeyfar Þessir viðurkenndu stillanlegu höggdeyfar fást venjulegai hjá okkur í margar gerðir bifreiða. Útvegum KONI höggdeyfa í allar gerðir bifreiða. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. VESTFilZKAR ÆTTIR ARNARDALSÆTT fgreiðsla Lnugavegi 43 B og VíiHmel 23. Z&SÍ.WLaá Éi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.