Vísir - 02.12.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 02.12.1959, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 2. desember 1959 VlSII Tannviðgerðir. Tannskemmdir og varnir gegn þeim. Þeim aðferðum sem aðallega verið búið að uppgötva það og ®ru notaðar til vamar tann- notaðist við tannstöngla til að skemmdum má skipta í fjóra fjarlæga matarleifar, sem sátu flokka. . milli tannanna. Síðar var tann- burstinn fundinn upp og var Mataræði. í það mikil bót. Þó er það svo, Það sem mestu ræður um á að aðeins ca. 13% barna á skóla live háu stigi tannskemmdir aldri hreinsar tennurnar hér á eru hjá hverjum og einum er landi og allar líkur eru fyrir fæðan, sem neytt er. í þessu Þyí hlutfallið sé lítið hærra sambandi er þó enean veginn újá fullorðnum. Tannhreinsun- nóg að hugsa eingöngu um in er einn liðurinn í sjálfsögð- fæðuna eftir að tennurnar eru um þrifnaði, og er mikilvægast komnar udo í munninn, því að aö sofa með hreinan munn. þær byrja að myndast í fóstrinu stönglar geta verið mjög gagn- strax á öðrum mánuði. Er því legb’ til tannhreinsunar, en ó- nauðsynlegt til þess að þær kostur við þá er þó, að þeir ná við þá og verði að draga þá úr ! tannskemmdir um 40—50%. Miklu stórtækari aðferð er að, bæta fluor í drykkjarvatnið eða mjólkina í heilum bæjar- félögum. Þetta hefur verið gert með góðum árangri t. d. bæði í Bandaríkjunum og Evrópu. Við simavmnu — Framh. af 3. síðu. faðma frá okkur í hálfan mánuð kvellisóttir. Sennilega hafa undanfarinn. Tjaldstaðurinn sóttkveikjurnar ekki þolað veð- var skammt frá tjörn, en á urhörkurnar þarna á fjöllunum. henni syntu tveir svanir. Þegar Þegar við yfirgáfum þennan þeir sáu okkur félagana og Mjög mikilvægt er að gert sé ^ stag, kvaddi hann okkur með heyrðu hávaðann, gazt þeim strax við þær skemmdir, sem | rigningarsudda og leiðindum. ekki að þessum nýju gestum. Þeir hófu sig til flugs og voru á skammri stund horfnir út í morgunblámann. En það voru koma í tennurnar. Með því móti má komast hjá því að Svanirnir skemmdirnar berist til næstu fjýgu hávaðann. tanna. Auk þess er auðveldaia, | Enginn þekkti tjaldstaðinn, ekki svanirnir einir, sem komu sársaukaminna og ódýrara að en verkstjórinn huggaði okkur okkur. í gott skap. Mörg hundr- gera við tennurnar meðan meg þy^ ag þar Væri yndislegt uð fjár lágu og dormuðu á flöt- skemmdin er lítil. Mjög út- ^ um ag ]itast. Við skyldum að- unum og í brekkunum, en auk breiddur misskilningur er það ems bíða sólar og bjartviðris. þeirra úði og grúði þarna af meðal foreldra, að ekki borgi sig að gera við barnatennur. Barnajaxlarnir eiga að endast til 11—12 ára aldurs. Fái þeir verði rétt myndaðar og sterk- engan veginn til allra flata fyrr, er hætt við að ýmis óþæg- ar, að bæði móðir og barn fái tannanna. Einnig geta þeir indi stafi af. Barnið getur ekki allt frá unnhafi meðgöngutím- skaddað tannholdið séu þeir tuggið fæðuna nægilega, kjálk- ans rétta fæðu, sem innihaldi notaðir harkalega. Að skola inn vex ekki eðlilega og getur nauðsvnleg efni. Einnig er miög munninn með vatni eftir hverja orsakað tannskekkju fullorð- nauðsynlegt að foreldrar temji máltíð, nota sumir til að koma instannanna. Þegar barnið er sér sem beztar reglur um mat, í veg fyrir að matarleifar sitji 2—3 ára þarf að byrja að láta því að þeir eru sú fyrirmynd, á tönnunum og hefur það gef- það bursta tennurnar og athuga sem barnið hefur og mótast eft- izt vel. Notkun tannstöngla og þær. Of seint er að láta gera við munnskoluii geta þó engan veg- skemmirnar þegar tannpína er Við biðum hins fyrirheitna veð- vaðfuglum, aðallega spóa og urs og loks var það einn laugar- heiðlóu, að ógleymdum kjóan- dagsmorgun, að við vorum um — svöngum og sístelandi r. vaktir klukkan hálfsex um frá hinum fuglunum, ef þeir að skemmast án þess að gert sé morguninn með þeim gleðitíð- höfðu nælt sér í síli eða orm. indum, að nú væri komin sól Hann hlýtur að hafa verið arg- og sumar. Allir flýttu sér í spjar- asti fjandi hinna fuglanna, ó- irnar og þustum út úr tjöldun- hræsið að tarna. — Náttúran er um. Það stóð heima, úti var hið torskilin, en dásamleg þó. Það fegursta veður, og sólinni heils- voru ekki símamennirnir einir, uðum við með þrumandi fagn- sem urðu að berjast harðri bar- arópi. Það var nú ekki alveg að áttu fyrir lífinu. ástæðulausu, að við rýmkuðum svolítið um tauminn á okkur, er Sólin lætur um og tannburstun, en er gagn- leg, þegar ekki er hægt að ir. Óhuesandi er að kenna börn- um góða siði í þessum efnum, nema þau sjái hina eldri fara eftir þeim. Hennilegast er að fæðan sé koma tannburstun við. sem fjölbreyttust og innihaldi sem minnstan sykur. Fyrir ut- an fisk, kjöt. kartöflur og mjólk, sem eru aðal fæðuteg. okkar hér á landi, eru ýmsar aðrar, sem hollar eru og nauðsvnleg- ar, t.d. skyr, ostar, lifur, hiörtu, gulrætur og annað grænmeti. Neyzla harðfisks mun nú aftur vera að aukast og er það vel, því hann er bezt til þess fall- inn komið að eins góðum not- komin í tennurnar, því að þá er skemmdin í flestum tilfell- um orðin of mikil til þess að hægt sé að gera við hana án mikillar aðgerðar og kostnað- ar. Hver og einn ætti að hafa fyrir reglu að fara til eftirlits Fluor. Þó að menn séu ekki á eitt sáttir um hversu mikið notkun tvisvar á ári. Með því móti fluors minnkar tannskemmdir, verða tannskemmirnar minni er víst að fluor er mikilvægt í og aðgerðin ekki eins sársauka- baráttunni gegn tannskemmd- mikil. um. Aðallega hafa verið notað-1 ar tvær aðferðir við fluornotk- Forðist allan sykur í mat. unina. Önnur er sú að pensla tennurnar með fluorblöndu. ar. við höfðum varla séð nema fáa andstreymið gleymast. Tnn af okkar fæðutegundum að Þetta er mjög seinleg aðferð og hreinsa tennurnar og stvrkja umhverfi þeirra. Góð regla er að enda hveria kvöldmáltíð með harðfisk. Gómsætastur er harðfiskurinn óbarinn, því hann missir mikið bragð við að 'geymast barinn. Draga má úr tannskemmdum með því að minnka notkun sykurríkrar fæðu. Nauðsvnlegt er því að venja barnið á sem minnstan svkur allt frá ur>n- 'hafi. Svkrið matinn hiá siálf- um yður og barninu sem allra minnst. Þær fæðutegundir sem h°1zt ber að varast til að minnka tannskemmdirnar eru sætar hökur, lin brauð, sælgæti, gos- drykkir og sykur. Verst er. ef ■þessar fæðutegundir fá að fest- ast á milli tannanna eða í ó- jöfnum, sem eru á yfirborði þeirra. Eftir því sem svkurrík- ar leifar fá að vera lengur í munninum, því meiri verða sýrurnar og tannskemmdirnar. eigin, þótt félagið, sem heild j Sunnudagsmorguninn heils- beri hinsvegar ábyrgð á skuld- aði okkur einnig með blíðu sól- bindingum hennar. ! arbrosi. Við lauguðum okkur, Starfsemi deildarinnar jókst þvoðum af okkur leppana og smátt og smátt. Á 1. ári námu þurrkuðum. Deginum .var sann- nýtryggingar rúmlega 1 millj. arlega ekki eytt í iðjuleysi. Að króna, en s.l. starfsár, árið 1958, kvöldi vorum við aftur eins og rúmlega 2 millj. og það sem af siðaðir menn. Ekki þarf nema er þessu ári um 20 milljónir. einn eða tvo sólskinsdaga til Samanlagt hafa nýtryggingar Þess að gera lífið bjart, ef vand- numið um 193 millj. króna raeði og myrkur hafa sótt að brúttó. | manni áður. Þá gleymist allt Á næstu árum eftir stofnun andstreymi. Hreinsið reglulega tennirn- (jeildarinnar yfirtók hún trygg-! Ekki minnist ég lengur nafns- Látið athuga .tennurnar á dýr, en virðist geta læknað hálfs árs fresti. Líftryggingadeild Sjóvá 25 ára. Fyrsta innSenda líftr. félagtð. ingastofn nokkurra erlendra ms á þessum stað, en sjálfur hef umboða. Fyrst árið 1937 ég gefið honum nafnið Fagra- ,,Thule“, var sá stofn rúml. 17 hlíð, enda átti það vel við. milljónir, síðan félaganna Fagrahlíð var einn fegursti stað- „Svea“ og „Trygg“ og síðast i urinn, sem ég leit á íslandi, Líftryggingardeild Sjóvá- tryggingarfélags íslands . var stofnuð 1. descmber 1934 og er því 25 ára um þessar mundir. Með stofnun deildarinnar, varð Sjóvá fyrsta innlenda líf- tryggingafélagið og var þá stígið stórt spor í þá átt að flytja tryggingastarfsemina inn í landið. Um aðdraganda að stofnun deildarinnar er þetta kunnugt. Á árinu 1933 eða nokkru fyrr komst nokkur hreyfing hér í bæ í þá átt að Varast ber því að gefa börnum! stofna innlent líftryggingarfé- oft aukabita, t. d. kökur eða kex,1 la§- 1 októbermártuði það ár sem festast auðveldlega í tönn- komu nokkrir þekktir borgarar unum og orsaka að stöðugt saman hér í bæ til að ræða eru matarleifar á þeim. Góð bót j malið. yrði, ef í stað þessara kökubita | Höfðu þeir flestir áður átt væri gefinn harðfiskur hrá! me® ser funúi um málefni gulrót eða annar slíkur matur. Flestum börnum finnast bess- ar fæðutegundir miög í?ng-5r. þetta. Af eðlilegum ástæðum var Brynjólfi Stefánssyni fram- kvæmdastjóra Sjóvá falið að „Danmark“, árið 1946. .Nam tryggingastofn „Danmark“ um sex milljónir króna. Samanlagð'ur lítryggingaupp hæðir í gildi námu 30. sept. s.l. um 127 milljónir króna. Samanlagðar iðgjaldatekjur hafa numið um 47 milljónir. Iðgjaldavarasjóðir eru nú tæp- lega 35 milljónir og verðbréfa- eign, sem stendur á móti skuld- bindingum deildarinnar rúml. 42 milljónir. ★. Söngkonan Judy Garland nema ef vera skyldi Mývatn og Grímsstaðir. Hinir síðarnefndu staðir voru stórfenglegri, en Fagrahlíð fannst mér unaðs- legri, en veðrið hefur sjálfsagt valdið einhverju þar um. Veð- ur var ágætt meðan við dvöld- umst í Fögruhlíð, og við sótt- um í okkur nýjan kjark til að Ijúka verki okkar. Okkur hafði verið úthlutað þremur hestum, og þar sem ég var yngstur, féll það í minn hlut að gæta þeirra. Við höfðum bæði aktygi og reið- ing og' notuðum þau eftir því liggur um þessar mundir í sem við átti. Símastaurarmr sjúkrahúsi. Þjáist hún af. lágu í hrúgum, 15—20 í hverj- lifrarveiki. — Hún er 32 ára. um. , svo að telia má auðvelt að koma athuga möguleika á endur- þessum sið á þeirra vegna. Tannhreinsun. Tannhreinsun er ekki síður mikilvæg til að minnka tann- skemmdirnar. Lönffu fvrir Krists burð virðist fólk hafa tryggingu erlendis. Vann Bryn- jólfur áfram í samvinnu við stjórn félagsins að undirbún- ingi þessa máls og á stjórnar- fundi 23. júní 1934 var lögð fram tillaga til aðalfundar um stofnun deildarinnar. Á aðal- fundi 25. s. m. var svo endan- lega samþykkt að stofna til þessarar nýju tryggingarstarf- semi og stjórn félagsins falið að koma málinu í framkvæmd svo fljótt sem auðið væri. Við stofnun slíkrar starfsemi þurfti1 eðlilega mikinn undir- búning, en miðaði vel áfram. Endurtryggingasamningar voru gerðir í Danmörku og á- kveðið að hefja starfsemina 1. desember. Á Alþingi, sem þá sat var komið fram frumvarp. til laga um Líftryggingastofn- un ríkisins með einkarétti til líftrygginga, frá ársbyrjun 1936, sem gjört hefði ónýtt allt það undirbúningsstarf sem fé- lagið hafði leyst af hendi - Af þeim sökum þótti rétt að hefja starfsemina þá þegar. Frumv. þetta náði ekki fram að ganga. Við stofnun Líftrygginga- deildarinnar var lagt til henn- ar Vs hluti af hlutafé félagsins og er svo enn, og svo kveðið á að fjárhagur hennar skyldi, Sænskir cg danskir aðilar hafa bundizt samtokum um að vera aðskilinn frá öðrum fjár- j koma á fót norrænum ballettflokki, sem sendur verði viða um reiðum félagsins og ber hún 1 til sýninga. Hér sjást aðalkraftarnir í fyrirtækinu: Elsa Mari-l ekki ábyrgð á öðrum skuld- anne von Rosen, sem er sænsk, og danski leikhusstjormn AllanJ bindingum félagsins en sínuml Fridericia. Þess má og geta, að þau eru hjón. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.