Vísir - 05.12.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 05.12.1959, Blaðsíða 3
Laugardaginn 5. desember 1959 TfSIB 3 - * -v - - ^ Bími 1-14-75. HARÐJAXLAR J (Take the High Ground!) Skemmtileg og vel leikin bandarísk kvikmynd í lit- ( um. j Richard Widmark Karl Malden Elaine Stewart Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný fréttamynd. I Síml 16-4-44. RÖSKIR STRÁKAR (Private War of Major Benson) Bráðfjörug og skemmtileg ný amerísk litmynd. Charlton Heston Júlía Adams og Tim Hovey (Litli prakkarinn). í Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hallbjörg Bjarnadóttir skemmtir ásamt Hauk Morthens og hljómsveit. Árna Elfar. Dansað til kl. 1. Borðpantanir í síma 15327. IrípelAit wmmm Sími 1-11-82. Allt getur skeö I Feneyjum (Sait-on Jamis) Geysispennandi og óvenju- leg, ný, frönsk-ítölsk leynilögreglumynd í litum og CinemaScope. Francaise Arnoul O. E. Hasse Christian Marquand Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Matsvein og háseta vantar á M.B. Björn, sem er á þorskanetaveiðum frá Reykjavík. Báturinn ligg- ur við Grandagarð. Uppl. veittar um borð. Auá turíjœjarííé fsm Síml 1-13-84. ARIANE (Love in the Afternoon) Alveg sérstaklega skemmti- leg og mjög vel gerð og leikin, ný, amorísk kvik- mynd. — Þessi kvikmynd hefur alls staðar vei’ið sýnd við metaðsókn. Audrey Hepburn * Gary Cooper Maurice Chevalier Sýnd kl. 7 og 9,15. Orustan um lowa Jima John Wayne Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. £tjfrnubí9 mmm Sími 1-89-36. 27. dagurinn (The 27th Day) Spennandi ný amerísk mynd um tilraun geimbúa til að tortíma öllu lífi á jörðinni. Gene Barry Valierie French Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. 115 NÓÐLEIKHÖSIH Tengdasonur óskast Sýning í kvöld kl. 20. ALDARMINNING Einars H. Kvarans skálds Fyrirlestur, upplestur, leikþáttur og einsöngur sunnudag 6. des. kl. 16. • Edward, sonur minn Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. AUGLÝSING frá Bæjarsíma Reykjavíkur Bæjarsímann vantar nú þegar verkamenn við jarðsimagröft. Nánari upplýsingar gefa verkstjórar bæjarsímans Sölfhóls- götu 11 kl. 13—15 daglega, símar 1 10 00 og 1 65 41. Nýlegir notaðir varahlutir! Startarar og dyttamóar í eftirfarandi tegundir: Kaiser, Chevrolet, Buick, Oldsmobile, Dodge, Plymouth. De Soto, Ford og fleiri amerískar tegundir, 6 og 12 volt, væntanlet í næstu viku. Fi’íiim ag afturhurðir í eftirfarandi tegundir Plymouth 1950—54. Nash 1952. Buick 1954, einnig í fleiri tegundir. JÓN LOFTSSON H.F. BIFREIÐADEILD. — Hringbraut 121, sími 10600. yjatHarííó TO (Síml 22140) Nótt, sem aldrei gleymist Ný mynd frá J. Arthur Rank, um eitt átakanleg- asta sjóslys er um getur í sögunni, er 1502 manns fórust með glæsilegasta skipi þeirra tíma, Titanic. Þessi mynd er gerð eftir nákvæmum sannsögulegum upplýsingum og lýsir þessu örlagaríka slysi eins og það gerðist. Þessi mynd er ein fræg- asta mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Kenneth Moore. Sýnd kl 5, 7,15 og 9,30. Kvikmyn tahúsgestir athugið vinsamlega breytt- an sýningartíma. Aðeins örfáar sýningar eftir. Leikfélag Kópavogs MÚSAGILDRAN eftir Agatha Christie. Spennandi sakamálaleikrit í tveimur þáttum. Sýning annað kvöld kl. 9,15 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 3 og á morgun frá kl. 1. Næst síðasta sýning fyrir jól. Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. Vúja bíé wmmm Garnival í New Orleans (Mardi Gras) j Glæsileg, ný, amerísk músik- Oj. gamanmynd I litum og CinemaScope. . Aðalhlutverk: Pat Boone Christine Carere Tommy Sands Sheree North Gary Crosby Sýnd kl. 9. 1 Ungfrú Robin Crusoe Hin spennandi og skemmti- lega ameríska æfintýra- mynd með Amada Blake Gebrge Nader Sýnd kl. 5 og 7. Hcpatefi bíc mmm Sírni 19185. jj OFURÁST (Fedra) 1 Óvenjuleg spönsk mynd byggð á hinni gömlu grísku harmsögu „Fedra“ . j Aðalhlutvei’k: Emma Penella Enriquis Dicsdado Vicente Parra. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. STRÍÐSÖ RIN Spennandi amerísk litmynd Sýnd kl. 5 og 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Góð bílastæði. 1 Sérstök ferð úr Lækjar- torgi kl. 8,40 og til bakg frá bíóinu kl. 11,05. PLODÓ kvintettinn — Stefán Jónsson. -J..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.