Vísir - 05.12.1959, Blaðsíða 6
VlSIB
Laugardaginn 5. desember 1959
r
IMM
HÚSKÁÐENDUR. Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Luugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059. (1717
HERPERGI til leigu á góð-
um stað í Hlíðunum fyrir
reglusaman mann. — Uppl. í
síma 17224 um helgina. (206
LITIL IBUÐ, eða her
bergi, óskast fyrir ein-
hleypa stúlku i nágrenni
Landakotsspítala. — Uppl.
í síma 23432. (205
2 SAMLIGGJANDI her
bergi og eldunarpláss til
leigu .Sólvallagata 14. (203
STÚLKA óskast hálfan
daginn. Uppl. í símum 50354
eða 16458. (211
STORESAR stifaðir og
strekktir á Otrateig 6. Sími
36346. — (217
HERBERGI óskast. Lítils-
háttar húshjálp kemur til
greina. Tilboð, merkt: „Her-
bergi,“ sendist Vísi. (209
TVÆR stúlkur óska eftir
eínu herbergi og eldhúsi í
Vogum eða Kleppsholti. —
Uppl. í síma 33166. (219
BÍLSKÚR, 23 ferm.,. til
leigu ef viðunandi tilboð
fæst. — Uppl. í sima 15472.
(213
STULKA óskast til af-
greiðslustarfa, Laugarás
bakarí. — Simi 33450. (215
STÚLKA eða eldri kona
óskast til að gæta barna kl.
9—5 alla daga nema laugar-
daga. — Uppl. í síma 33677.
(239
GARDÝNU strekkingar
teknar á Bergsstaðastræti 69.
Sími 18326. (221
11—13 ARA telpa óskast
til að gæta 2ja barna frá
2—6.30. Uppl. í Verzluninni,
Hverfisgötu 16 A. (237
ki/«
»9
Usii
, . Uss
ÍÍMAVOlýjlNaj,,,
visis
UNG HJON, með 1 barn,
óska eftir íbúð, 2—3 her-
bergjum, helzt á hitaveitu-
svæðinu. Uppl. hjá Maríu
Mack hjúkrunarkona Þing-
holtsstræti 25.________(226
TIL LEIGU 2 herbei'gi og
eldhús. Fyrirframgreiðsla. —
Sími 11266. (238
EIGINMENN
Sparið eiginkonunum fyrirhöfn.
Látið okkur sjá um skyrtuþvottinn.
Fljót afgreiðsla.
Fullkomnar vélar.
Festar á tölur.
Plast umbúðir.
Sækjum sendum.
Þvottalaugin F LIB BIN N
Baldursgötu 12. Sími 14360.
WMMm
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Sími 22557.
Óskar. (388
HREIN GERNIN GAR. —
Fljótt og vel unnið. Vanir
menn. Sími 24503. Bjarni.
OFNAHREINSUN. Kísil-
hreinsun ofna og hitakerfis.
Annast viðgerðir á eldri
leiðslum. Nýlagnir. Hilmar
Lúthersson, pípulagninga-
meistari, Seljaveg 13. Sími
17014. (1267
HREINGERNINGAR. -
Vönduð vinna. Uppl. í síma
33554, —__________(1161
BÓNUM og þvoum bíla. —
Sendum og sækjum ef óskað
er. Sími 34860. Nökkvavog-
ur 46. (41
HÚSEIGENDUR, athugið.
Einöngrum katla og hita-
vatnsgeyma. — Sími 33525.
_______________________027
HREIN GERNIN G AR vönd-
uð vinna, sími 2284L
TEK zig-zag, Geri hnappa-
göt. Fljót afgreiðsla. Sími
32219. — Geymið auglýsing-
una, (178
BÍLEIGENDUR. Nú er
hagstætt að sprauta bílinn.
Gunnar Júlíusson málari,
B-götu 6 Blesugróf. — Sími
32867, —_____________(811
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla.
Bræðraborgarstígur 21. —
Sími 13921,__________(323
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar. —
örugg þjónusta. Langholts-
vegur 104. (247
Bezt ab auglýsa í Vísi.
Kvennadeild Slysavarnaféiagsins í Reykjavík heldur hina árlegu
HLUTAVELTU
í Listamannaskálanum á morgun, sunnud. 6 des. kl. 2 e.li.
Margt glæsilcgra muna til jólanna svo sem olía í tunnum, fatnaður, kjötskrokkar,
ýms matvara, skipsferðir og margt fl.
Ekkert happdrætti: Ókeypis aðgangur. Komið og feistið gæfunnar, um leið og þér
styrkið slysavarnastarfsemina.
TIL SÖLU ný, ensk kven-
kápa, notað lítið barnatví-
hjól með ballóndekkum,,
stíginn barnabíll og 2 barna-
kojur. Uppl. í síma 10821.
________________________(224
PEDIGREE barnavagn,
vel með fai'inn, til sölu ódýrt.
Hátún 9, kjallari.(223
DÖMUSVUNTUR fallegar
og vandaðar á mjög sann-
gjörnu verði, til sölu í
Hamrahlíð 25, II. h. t. v. —
Sírni 33349,_________(227
TIL SÖLU vegna flutnings:
Telefunken radíófónn með
segulbandi, svefnherbergis-
mublur og sófasett. — Allt
nýlegt. Til sýnis á Hagamel
14, kjallara. _______(000
KÁPA, með skinni, á háa
dömu og ballkjóll nr. 42 til
sölu. — Uppl. í síma 33671.
________________________(225
AMERÍSK nælonkápa nr.
16 og nýr herrajakki, amer-
ískur kjóll nr. 14, amerískt
innrabyrði í úlpu til sölu.
Allt nýtt. Selst ódýrt. Sími
12643, —(232
PELS til sölu. Tækifæris-
vei'ð. — Uppl. á Hverfisgötu
102, I, h.(000
TIL SÖLU jakkaföt á 5—6
ára, sem ný. Hjallavegur 32.
_____ (231
LÍTIÐ skrifborð, ljóst, á-
samt stól, til sölu. Einnig
nýr legubekkur. Sími 11304.
______________________(228
BARNAGRIND, með botni,
til sölu. Uppl. í síma 24918
eftir kl. 4.(229
BARNAVAGN til sölu í
Barmahlíð 55, kjallara. —
Sími 18972.__________(222
TIL SÖLU kolakyntur
miðstöðvarketill, góð stærð,
til að tengja við hitaveitu.
Einnig ljósálfabúningur á
10—11 ára. Til sýnis á
Hverfisgötu 18, Hafnarfirði.
_____________________(236
GRUNDIG segulbandstæki
til sölu í Engihlið 14, rishæð.
___________________ (233
GÓÐUR svefnsófi til sölu
á Ægissíðu 64, kjallara. (234
---- _ |
SKÍÐASLEÐAR til sölu á.
Lokastíg 20. (235
AMERÍSKUR barnastóll,
mjög vandaður, til sölu. —
Uppl. í síma 13273 eftir kl.
8 í kvöld. (240
K. U. U. M.
Á morgun.
Kl. 10 Sunnudagaskólinn.
— 1.30 Drengjafundir.
— 8.30 Samkoma. Gunnar
Sigurjónsson cand. theol
talar. Allir velkomnir.
• Fæði «
FÆÐI. Get tekið nokkra
menn í fæði og þjónustu. —
Uppl. í síma 17639. (207
BÆKUR keyptar og tekn-
ar í umboðssölu. — Bóka-
markaðurinn, Ingólfsstræti 8
___________________' (1303
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406._______________(000
KAUPUM og tökum i om-
boðssölu allskonar húsgöga
og húsmuni, herrafatnað
margt fleira. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 (bakhúxið).
Sími 10059.___________(8M
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. — Uppl. í síma 12577.
______________________(48
JÓLAKORT. — Leikföng
í miklu úrvali. Verlun Ó.
Jónsson, Hverfisgötu 16. —
Sími 12953,(85
NOKKRIR kjólar til sölu
á Rauðarárstíg 38. (169
FALLEGT, nýtt glermosa-
ik-sófaboi’ð til sölu á 1600 kr.
Sími 23932 kl, 17—19, (20
KÁPUR, kjólar, herrafatn-
aður o. fl. Umboðssala. —-
Verzlið þar sem verðið er
lægst. Vörusalan, Óðinsgötu
3, Opið eftir kl. 1. (103
HÚSGAGNASKÁLENN,
Njálsgötu 112, kaupir of
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570,(000
SÍMI 13562. Fornverzlun-
In, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karL
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. — (135
2 NÝUPPGERÐIR stólar
til sölu á tækifærisverði á
Hverfisgötu 49, III. hæð. —-
Simi 17509 eftir kl. 1. (204
ÓSKA eftir að kaupa raf-
magns-þvottapott. — Uppl. í
síma 13055. (154
SEM NÝR herra-skápur,
svefnsófi og lítið borð til
sölu. Einnig ný, sænsk moher
kápa.Uppl. í síma 33802.(162
DANSKT borðstofuborð og
fjórir stólar til sölu (hnota).
Uppl. í sima 13273 eftir kl. 8
í kvöld, (210
NÝR, amerískur smoking'
á meðalmann til sölu; einn-
ig fataskápur, þrísettur, úr
Ijcsu birki. — Uppl. í síma
50403, —(208
2ja MANNA svefnsófi með
tækifærisverði á Snorra-
braut 75 (kjallara).____(216
TIL SÖLU útvarpstæki —•
stækkanlegt borð — dívan
með teppi og skúffu, einn-
ig kommóða, selst ódýrt. Til
sýnis á Laugavegi 98, II.
hæð til vinstri í dag kl. 6—8
e. h.___________________(212
2 KJÓLAR til sölu, ball-
kjóll nr. 14 og telpukjóll á
10—11 ára. Uppl. í Karfa-
vogi 37, kjallara. (220
$n?/WWNG
op'ói/r
~MSÞ.
3fóM
úá’/frrPoPUN
CM-/#o/v >