Vísir - 14.12.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 14.12.1959, Blaðsíða 1
49. árg. Mánudaginn 14. desember 1959 272. tbl. 12 síður 12 síður Grunur um stóríellda #|surri) í Vestm.eyjum. Beinist að fyrrverandi bæjargjaídkera. Frá fréttaritara Vísis. Vestm.eyjum í morgun. Bæjarstjórn Vestmanna- eyja hefur lagt fyrir bæjar- fógeta kæru um rannsókn á Þfóðvlijiitii faiar usn „ný ffár- svikamál“ innan Framsóknar. Herjólfur, hið nýja skip Skipaútgerð'ar ríkisins, er verður aðallega í ferðum til Vestmannaeyja, kom til bæjarins í gærmorgun, og var þessi mynd tekin, þegar siglt var inn á höfnina. — (Ljósmynd: SS. E. Vignir.) Ík'éíBQgivsi SÞssísst§ni iesiitt rtttittsóiist sBtáisitís* sent sakadómara til meðferð- kannski finnst ráðamönn- Það kemur m. a. fram í því, inn í sína þágu, og hafi reikn- að Þjóðviljinn hefur það fyrir ingar verið falsaðir. endurskoða aíla reikninga um fjársöfnunina, en þegar hefur komið í ljós að allmikið af fylgi Þótt ekki hafi gengið hníf- fjárhæðum hefur alls ekki runn- skíölum heíur „glatazt . utrin á milli Framsóknarmanna iö til kosningabaiáttu Fram- Ekkl er Þjóðviljanum kunn- <og kommúnista í stjórnarand- scknarflokksins heldur villzt ugf’ hvoit mál þetta veiðui stöðunni í haust, eru ástirnar niður í vasa flokksgæðinga sem ekki sérstaklega heitar. aðstöðu höfðu til að nota sjóð- ai um Framsóknar að réttarkerf- ið hafi nægilegt fyrir stafni við aðalfregn sína i gær, að „nýtt Hafa verið allmikil átök út að rannsaka malefm °]lnfe- fjársvikamál er á döfinni innan af þessu máli í innsta hring ]agslns n- • °S yggis . . Framsóknarflokksins.“ Virðist Framsóknarflokksins að und- Það er vitanlega einn helzti svo sem kommúnistar telji slík anförnu, og nú síðustu dagana broddurinn í fregn Þjóðviljans, mál algeng þar, úr því að tekið hefur skrifstofa fulltrúaráðs að Hannesi Pálssyni skuli hafa er fram að það sé „nýtt“ mál Framsóknarflokksins verið lok- verið falin rannsókn málsins — sem um er að ræða — EKKI uð. Jafnframt mun Hannesi enginn heiðarlegri fundizt til EITT AF ÞEIM GÖMLU. | Pálssyni hafa verið falið að starfans. Fregn Þjóðviljans um þetta " —~ er á þessa leið, og eru letur- breytingar hans: „Þjóðvipinn hefur frétt að í uppsiglingu muni vera nýtt hneykslismál innan Framsókn-! arflokksins, | Fyrir kosningarnar í vor og Ásdm RE-60, sem lá við gönilu haust hafði flokkurinn mjög verbúðarbryggjuna. í .Reykja- umfangsmikla f jársöfnun í víkurhöfn. kosningasjóð sinn, bæði með Lögreglan hafði tilkynnt frjálsum framlögum og annar- slökkviliðinu að kviknað væri legri skattheimtu frá fyrirtækj- í bátnum, og voru lögreglu- um sem Framsókn hefur sér-1 menn þar fyrir þegar slökkvi- stakan aðgang að. Munu hafa liðið kom. safnazt mjög verulegar upp-j Rauk mjög úr lúkarnum og hæðir í sjóðinn. , | var sýnilegt að þar hafði kvikn Nú mun hafa komið í ljós að í .Fóru lögreglumenn niður að talsverður hluti af þessum í reykhafið og þreifuðu fyrir sér unz þeir fundu þar sof- bókhaldi og meintri skjala- fölsun og sjóðþurrð hjá fyrr- verandi gjaldkera bæjar- sjóðs, Halldóri Erni Magn- ússyni. anna og er talið', að um stór* fellda fjárþurrð sé að ræða. Halldór Örn var gerður a'ð kaupfélagsstjóra Kaupfélags Vestmannaeyja þegar hann hætti störfum bæjargjald- kera. Picasso hvetur til samskota. Picasso hinn frægi hefur heitið r. listamenn Frakklands að leggja fram gjafir vegna Frejus-slyssins. Hefur hann heitið á alla rnálara, sem einhvers eru verð- ir, að gefa bezta málverk sitt til söfnunar handa bágstöddum í borginni. Sjálfur hefur hann Manni bjargað úr reyk Svaf í báti, sem kviknað hafði í. í nótt kviknaði í vélbátnum Eldur í VoSks- wagen. Eldur kom upp í Volkswagen- verksmiðjuniun í Wolfsburg í V.-Þýzkalandi á brið’judaginn. andi mann, sem þeir drógu upp úr bátnum. Óttuðust þeir að fleiri kynnu að vera þar niðri, en erfitt var að athafna sig vegna reyks, sevo þeir urðu að fá gasgrímur áður en þeir hófu frekari leit. Sú leit bar þó ekki árangur og sýnilegt að maður- Um helgina var slökkviliðið kvatt að Akurgerði 26. Þar fann fólk reykjarlykt að nóttu til í baðherbergi á 2. hæð og kvaddi strax slökkviliðið til að- stoðar. Fann það eld í kulda- úlpu, sem geymd var inni í baðherberginu og var byrjað að rjúka úr. Tjón var ekks telj- andi. Þá hafði ennfremur verið kveikt í bálkesti á Klambratúni og slökkviliðið kvatt á vett- vang. Bið var að kæfa eldinn þegar það kom á staðinn. Tókst slökkviliði verksmiðj- inn hafði verið þarna einn. anna og borgarinnar ekki að j Slökkviliðinu tóks að kæfa slökkva eldinn fyrir en eftir, eldinn á skammri stund, en FyrirhEe&sia brestur í fióium í Jiígoslaviu. Plœú liefur vfir mikil landflæmi. Fregnir hafa borist um flóð 12 stundir, og voru þá 2 vöru- hann hafði kviknað út frá elda-, Júgóslavíu. skemmur brunnar til grunna. Þetta mun þó ekki draga úr af- köstum að neinu ráði. vél og læst sig í timburklæðn- j Eru a)iar ár í vexti í Bosniu ingu hásetaklefans, sem sviðn-, og Herzegowinu og á einum aði talsvert. (stað brast fyrirhleðsla nálægt Þetta misferli Halldórs Arnar kom nýlega í ljós við gefið bezta málverk, sem hann endurskoðun bæjarreikning- á á sýningu einni í París. Sprenging í fjölbýlishúsi í Dortmund. Orsök: Lekar gasleiöslur. - Tugir manna fórust eða meiddust. A. m. k. 30 manns biðu bana kunnugt er. — í bandarískum í gærmorgun af völdum spreng- fregnum segir, að yfir 40 hafi ingar í fjölbýlishhúsi í Dort- farizt, yfir 20 sé enn saknað, mund, Vestur-Þýzkalandi. Leki og um 50 verið fluttir í sjúkra- í gasleiðslum mun hafa valdið hús. Húsið hrundi sem spila- sprengingunni. j borg, segir í þessm fregnum. Fleiri munu hafa farizt en ---•--- Tveggja fiskibáta frá Es- bjerg saknað eftir óveðrið. Lýst eftir þeim í útvarpinu í gær. Slysavarnafélag íslands lýsti þess efnis að leitað væri að bát- í gær Ríkisútvarpinu eftir unum frá íslandi, þar sem lík- tveimur dönskum bátum, sem ur voru taldar til að bátarnir saknað liefur verið í nokkra hefðu verið að fiska við ísland, daga. Eru það Stornoway E-272 sagði Henry Halfdánarson hjá og Jytte E-344, báðir 60 lesta S.V.F.Í. Ég hef ekki fengið það fiskibátar frá Esbjerg. . | staðfest, hvaðan þessi beiðni er Það .bárust tilmæli til okkar komin, en ég tel að hún muni í gær frá Keflavíkurflugvelli hafa komið frá flug- og björg- unargæzlunni við Skotland. En til þess að tefja ekki tímann var auglýst eftir bátunum hér í gær. Þetta munu vera bátarnir,. sem saknað var strax um síð- ustu helgi, er veðrið var sem verst á Norðursjó. Þykir ólík- legt að bátarnir hafi verið við ísland, enda hefur á þessum tíma ekkert aftaka veður verið hér við land, sem talizt gæti hættulegt fyrir báta af þessari stærð. orkuveri. Ekki er getið um neitf manntjón í fyrstu fregnum af þessum flóðum. Vatn hefur flætt yfir mjög stór svæði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.