Vísir - 23.12.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 23.12.1959, Blaðsíða 5
ÍSiðvikudaginn 23. desember 1959 vrsn Sími 1-14-75. JÓLAMYNDIN 1959 MGM presents sfarring LESLIE CARON MAURICE CHEVALIER LOUIS JOURDAN Víðfræg söngvamynd eftir Lerner og Loewe — hlaut 9 Oskar-verðlaun og kjörin „bezta mynd ársins“. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. Nýtt teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3. 'gtM, jd! Sími 16-4-44. RAGNARÖK (Twilight of the Gods) Spennandi ný amerísk stórmynd í litum, eftir skáldsögu Ernest K. Gann. sem komið hefur í ísl. þýðingu. Rock Hudson Cyd Charisse Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9,10. A5 fjallabaki Abbott og Costello. Sýnd kl. 3. T'rípclílfíé AuAturbœjátbíé44 Sími 1-11-82. Frídagar í París (Paris Holiday) B rifeí W Afbragðsg'óð og bráðfyndin, ný, amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope, með hinum heimsfrægu gamanl^ikurum, Fernandel og Bob Hope. Bob Hope Fernandel Anita Ekberg Martha Hyer Sýnd annan í jólum kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Hopalong Cassidy snýr aftur Spennandi amerísk mynd úr „Vilta vestrinu.“ WiIIiam Boyd George „Gabby“ Hayes. '9 1° // •9 /° // £tjcrHubíé 44444 Sími 1-89-36. ZARAK Fræg, ný ensk-amerísk mynd í litum og Cinema- Scope, um liina viðburða- ríku æfi harðskeyttasta út- laga Indlands, Zarak Khan. Victor Mature Anita Ekberg Micliael Wilding Sýnd annan jóladag kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Heiða og Pétur Hin vinsæla lcvikmynd. Sýnd kl. 3. gikL, jíl! JU * é ^ ] Ódýru þýzku BARIMAIJTIFÖTRIVI ! komin aftur. ’r Ennfremur mikið ] úrval af BARIMAÚLPURIVIAR Chevrolet vöruhíll 1954 A til sölu, með tvískiptu drifi, 15 feta palli, öll dekk ný. Allt í mjög góðu lagi, keyrður 90,000 km. Til sýnis í dag og á morgun. Bifreiðasalan BÍLLINN, Varðarhúsið við Kalkofnsveg. — Sími 1-88-33. Sími 1-13-84. Rauði Riddarinn Ákaflega spennandi ítölsk kvikmynd, tekin í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Fausto Tozzi Patricia Medina Sýnd annan í jólum kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. guiL9 jdi é .4 4.4 4 4.4 4- .4 4 4-1 HcpaiJcyA bíc 4441 Sími 19185. NÖTT í VÍN Óvenju falleg og fyndin músikmynd í Agfa litum. Aðalhlutverk Johannes Heesters Josef Meinrad Hertha Feiler Sonja Ziemann Sýnd kl. 5, 7 og 9. Syngjandi töfratréð Gullfallegt Grimmsævin- týri í Agfa litum með ís- lenzkum skýringum. Helgu Valtýsdóttur. Barnasýning kl. 3. Sýnd á annan í jólum. Aðgöngumiðasala frá kr. 1. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Ijarnarbíc 4444 Sími 22140 DANNY KAYE - og hljómsveit (The Five Pennies) e9 /° ■t! <8> MÓÐLEIKHDSIÐ JÚLÍUS SESAR eftir William Shakespeare. Þýðandi: Helgi Hálfdánarson. Leikstjóxá: Lárus Pálsson. FRUMSÝNING annan jóladag kl. 20. Uppselt. Önnur sýning 29. desember kl. 20. Edward, sonur minn Sýning 27. desember kl. 20. Tengdasonur óskast Sýning 30. desember kl. 20. 35. sýning. Aðgöngumiðasala opin í dag, Þorláksmessu, frá kl. 13.15 til 17. Lokuð að- fangadag og jóladag. Opin! annan jóladag frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. — Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningar- dag. Munið gjafakort Þjóðleikhússins. 4 #iU|iti. Hrífandi fögur, ný, amerísk söngva- og músikmynd í litum. Aðalhlutverk; Danny Kaye Barbara Bel Geddes Louis Armstrong I myndinni eru sungin og leikin fjöldi laga, sem eru á hvers manns vörum um heim allan. Myndin er aðeins örfárra mánaða gömul. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Stríðshetjan Norman Wisdom Sýnd kl. 3. Ath.: Milli jóla og nýárs vei'ða sýningar kl. 3 dag- lega. ttifja bíé É.A4AA4 Sími 1-1544. Engin sýning fyrr en annan jóladag. JÓLAMYND Það gleymist aldrei (An Affair to Remember) Hrífandi fögur og tilkomu- mikil, ný, amerísk mynd, byggð á samnefndri sögu sem birtist nýlega sem framhaldssaga í dagbL Tíminn. Aðalhlutverk: Cary Grant Deborah Kerr Mynd sem aldrei gleymist. Sýnd annan jóladag og sunnudag kl. 5, 7 og 9. Sín ögnin af hverju Fjörugt og fjölbreytt, nýtt smámyndasafn, 2 spreng- hlægilegar Chaplinmyndir, teiknimyndir, sirkusmyndir o. fl. Sýnd annan jóladag og sunnudag kl. 3. 'ef i° i! Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. CjUá,jd! ÍLEIKFÉLA6 ^REYKJAyÍKUR1 Sími 13191. Delerium Bubonis Sýningar 2. jóladag kl. 4 og sunnudag kl. 8. — Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4—6 í dag, frá kl. 1 ánnan jóladag. PLÚDÓ kvintettinn — Stefán Jónsson. ÐANSLEIKUR annan jóíadag ll. 9 ., - Aðgöngumiðasala_frá kl. 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.