Vísir - 23.12.1959, Blaðsíða 5

Vísir - 23.12.1959, Blaðsíða 5
r* *• ' MiÖvikudaginn "23. désembéi' 1959 V f Sf-B AFDMF Usherættarinnar Framh. af 3. síðu. hallarturnana) svo dimm sem framast getur orðið, en samt sást vel hvernig þau sviptust til og frá úr öllum áttum og til allra átta, án þess að færast úr stað sem neinu næmi. Þrátt fyrir það þó að hvergi sæist til lofts eða stjarna, var þetta vel sýnilegt, og ekki var heldur um það að ræða að eldingar lýstu sviðið. En það brá upp undir þessi æstu stofnský jafnt sem á aila hluti í grenndinni daufum maurildisbjarma af einhverju vel sýnilegu útstreymi af loft- tegundum og hjúpaði þetta höll- ina. „Þú mátt ekki — þú skalt ekki sjá þetta!“ sagði ég, titr- andi á beinunum, við Usher, og dró hann, varlega en þó ákveð- ið, frá glugganum, og lét hann setjast á stól. „Þetta undarlega 1 jós er ekki annað en venjulegt fyrirbæri, það er rafmagn sem hér er að verki, og ekki ólíklegt að það eigi upptök í þessum staðnaða eiturpolli kring um höllina. Við skulum loka glugg- anum, loftið er hráslagalegt og hættulegt fyrir þig.- Hér ef ein af þínum eftirlætis sögum. Eg skal lesa og þú skalt -hlusta, --- við skulum vera hérna sam- an til morguns, þá líður þessi skelfingar nótt einhvern veg- inn.“ ' Þessi gamla bók, sem ég hafði tekið fram, var Brjálaði Trist eftir Sir Launcelot Channing, en ég hafði raunar fremur í gamni en alvöru kallað hana eftirlætisbók Ushers; því það var ekkert í þessari langdregnu, mærðarfullu leiðindabók ,sem sem líklegt var til að geta höfð- að til þessa gáfaða manns. En svo stóð á, að.engin önnur bók var við höndina, og mér fannst ekki allsendis ósennilegt, ein- mitt vegna þess hve framúr- skarandi vitlaus bókin var, mundi hún vera tilvalinn lest- ur til að lægja það öldurót hug- arins, sem þjáði þennan sál- sjúka mann (það eru mörg dæmi um svipaða hluti). Ef ég hefði mátt dæma eftir þeirri ó- skertu athygli sem hann veitti lestrinum, hefði ég mátt óska mér til hamingju með valið á bókinni. : Eg var kominn að því er Et- heli’ed, hetjan í sögunni, sem hefur árangusláust reynt með góðu að fá aðgang að bústað einbúans. reynir (að beita valdi til þess að komast inn. Sá kafli hljóðar svo: „Og Ethelred, sem var að eðlisfari hugprúður, en nú sýnu sterk'ari vegna þess afls sem í víninu bjó er hann hafði drukkið, eyddi nú ekki fleiri orðum við einbúannr sem raun- ar var þrjóskur og illvígur, heldur hóf upp hönd ‘sína hanzkaklædda, þá • er hann fann að regri dundi á herðum honum, og sá að fárviðri vár að nálgast og sló henni af afli í hurðina, ,og brqtnuðu þá fjal- irnar, en síðan rauf hann hurðiná aUa, en brakið og brest irnir af hinum skráþurra viði ' kváðu við um gllan $kóginn,“ Þegar ég hafði sleppt siðasta crðinu, hrökk ég við og þagn- aði andai’tak, því mér heyrðist ekki betur (samt hélt ég að þetta hlyti að vera tóm ímynd- un) — mér heyrðist ekki betur en ég heyrði langt að dauft bergmál af nákvæmlega sams- konar braki og brestum, sem Sir Launcelot hafði verið að ]ýsa. Það var auðvitað að hefði ekki hitzt svo á, að þetta kom fyrir einmitt í sama bili og ég las þetta, hefði ég ekki tekið eftir því, svo mikið sem brak- aði og brast í höllinni, og svo hátt sem lét í hinum vaxandi stormi. Eg hélt áfram að lesa: „En hinn hrausti kappi Ethel- red, sem nú sté inn fyrir, varð bséði feiður og undrandi af að sjá hvergi hinn illviljaða ein- búa, héldur þess í stað skeljað- an og ógurlegan dreka með gapandi gin, sem gætti salar úr gulli með gólfi úr silfri, en á veggnum hékk skjöldur úr gljáfögrum ■ eir, og Ethelred reiddi kylfu sína og barði haus ófreskjunnar, en hún féll- við höggið 'og gaf hinn pestnæma anda sinn, með svo skelfilegu, nístandi—^öskri, að Ethelred varð að halda fyrir bæði eyru til að hlífa þeim við þessum ó- hlóðum, en lika þeirra enginn maður hefur nokkru sinni heyrt.“ Nú.þagoaði ég aftur, og mér rann kalt vatn milli skinns og höi-unds, -.því það gat enginn efi-verið á .þ.ví að ég heyrði. (þó ég gæti ekki sagt úr hvaða átt hljóðið kom) að vísu dauft og úr fjarska;- en nístandi og lang- dfegið. og mjög óvenjulegt óþ eða öskur —■ einmitt eins og ég hafði gért mér i hugarlund að öskur ‘óffeskjunnar hefði. verið samkvæmt þvi sem stóð í bókinni.' 1 .. . -Þó að-hiér væri hyergi nærri rótt éftir þetta, heldur börðust í brjósti mér margar gagnstæð- ar tilfinningar, en mest. bar þó á undrun og skelfinu, gætti ég þess þó svo vel sem rriér -, var urint, að láta á engu béra, til þess að verða ekki til að áuka á óstyrk og ótta félaga míns. Eg var ekki viss um að hann hefði tekið eftir þessu, sem ég. þótt- ist hafa heyrt, en samt hafði orðið einkennileg breyting á látæði hans síðustu andartökin. Áður hafði hann snúið sér að mér, ert riú sneri hann stólnum til hálfs,,'þánnig að hann'sá til dyraririá, eins og hann væri að tauta eitthvað fyrir munni sér. Höfuðið háfði hnigið ofan á þrjqstið, — en þó sá ég að hann var ekki sofnaður, því ég gat.greint að augun voru galop- in og starandi. Auk þess sá ég að.hann vaggaðist í-~ssetinu, hægt, en jafnt og þétt. Að þessu athuguðu hélt ég áfram að lesa: „Og’nú, þá er kappinn hafði 'sloppið undan klóm og kjafti ófreskjunnar, minntist hann ; eirskjaldarins, og álag- anna sem af honum stöfuðu og' hann ætlaði sér að rjúfa, og hann dró hræið af gangvégin- um, og.gekk djarflega yfir hið silfri lagða gólf kastalans,-þar sem skjöldurinn hékk á veggj ’en það var sem hann biði komu hans, og er hann nálgaðist, féU | hann að fótum hans með ofboðs- legum glym.“ Varla hafði ég sleppt orðun- um þegar svo var sem þungum eirskildi hefði verið varpað á gólf úr silfri, — og þetta hljóð var holt, málmkennt, gjallandi, en þó sem hálfkæft bergmál. Mér varð ákaflega bilt við, og ég þaut á fætur, en Usher hélt áfram að vaggast í sætinu eins og ekkert hefði í skorizt. Eg flýtti mér til hans. Hann starði fram undan sér, með stjarfa á andlitinu. En er'ég lagði hönd- ina á öxl honum, fór hann að ! titra, og sjúklegt bros bærði varirnar, og hann fór að tauta lágt, hratt, þvoglulega, eins og . hann vissi ekki af mér. Ég , beygði mig yfir harin og tókst þá að heyra til hans: 1 „Heyrði ég það ekki? jú, ég heyrði það, og hef heyrt það. Lengi — lengi — margar mín- Útur, margar klukkustundir, marga daga hef ég heyrt það — og samt þorði ég ekki — æ, ! aumkaðu mig vesælan mann! ---ég þorði ekki — ég þorði ekki að segja neitt! Við lögðum hana lifandi í gröfina! Sagði ég ekki að ég hefði skarpa heyrn. Eg' heyrði þegar hún bærði fyrst á sér í kistunni. Eg heyrði til hennar dag eftir dag, en ég þorði ékki — ég þorði ekki að segja neitt! Og svo í kvöld — lamyndi r Austurbæjarbíó: Rauði riddarinn. Rauði riddarinn (II Mantello Rosso) er áhrifamikil ítölsk stórmynd, sem Austurbæjarbíó hefur valið sem jólamynd. Hún gerist í Pisa á 16. öld. Aðal- hlutverk eru leikin af Fausto Ethelied, ha! ha! þegai harrn ^rj,ozsi Qg patrieiu Medina. Er brauzt' inn.til einbúans og ösk- 'myndin j litum og af cinemea. ur drekans, og glamrið í skild- !scopegerð Hér er sagt frá mikl. inum! — segðu heldur að.þetta-um átokum; harðstjórn og kúg- , hafi verið. brakið í líkkistunni » en ]íka frá mikilli ást sem . . , | þegar hún braust út úr henni, ‘Slgrar að lokum> er harðstjór. lrn»r ætla að laumast a hmn ar- urgið í járnhurðinni, þegar hun inn fær gín makleg málagjold opnaði hana, og barátta hennar Qg veldi hans hrynur . rústir *við að komast gegnum kopar- i Kópavogsbíó: Nótt í Vín. Nótt í Vín, sem gerð er sam- kvæmt óperettu RichardS Heuberger „Operball“, er jóla* myndin í Kópavogsbíó. Er þetta ósvikin gleði- og söngvamynd úr mikilli kætinnar og gáskans borg, Vínarborg. Segir hér frál tveimur eiginmönnum, konumi þeirra, stofustúlku nokkurri og fleirum, en upphaf langrar: keðju atvika er, að eiginmenn- lega óperudansleik, og telja sig hafa leikið á konur sínar. En margt fer öðru vísi en ætlað er. Vel leikin, fjörug og bráð- skemmtileg mynd. Bókin hans Valtýs, „Menn og minningar íi lögðu . göngin í hvelfingunni! j Æ, hvert get ég flúið? Er hún j ekki að kpma? Er hún ekki á leiðinni hihgaðUnn til að álása mér fyrir vangæzlu mína?- Heýrði ég ekki fótatök hennar í 'stiganum? Heyrði ég ekki þessi þungu og. skelfilegu hjartaslög? „Vitfirringur!“ ,Og nú stökk hann á fætur með of-' sem út kom á dögunum er þess komst eg þegar í gott skap. Þavt boði, og' hróþaði af öllum, virði, að allir sem tök hafa á varð fyrir mér þátturinn af mætti, ejns og sál'hans væri að eignist hana og lesi með at- mínum góða vini, Benedikt losa sig. og . hverfa í hrópið: hygli. — Hún inniheldur þann Sveinssyni alþingisforseta, — „Vitfirringur! ég segi þér það sjóð af fróðleik um merka menn sjálfstæðishetjunni, sem aldrei satt að hún stendur hérna fyrir og þjóðhætti, sem nauðsyn er utan dyrnar!“ 1 að sem flestir kynni sér. Og um léið 'og' hann benti á I Þessi samtö1 Valtý£ við menn , dyrnar tóku þær að bifast eins. af öllum stéttum og á ÖUum jöðrum merkilegri og skemmtl aldri eru svo vel gerð, að eg legri. liopaði af‘hóimi í sjálfstæðisbar- áttunni. — Þegar eg svo las á- fram. tók við hver þátturinn og fyrir sjálfum töframætti orð- [anna, sérii hanri slöngvaði út af efast um- að «°kkrum nulif. þvíliku afli,- og þessi : gamla andi rithöfundi takist að skáka þunga og svarta íbenviðarhurð ðonum í þessu efni. laukst uþp sjálfkrafa að því er — Hjá Valtý fer saman næm tilfinn- 1 virtist, en rauriar var það fyrir lnS því hvað er þess vert vindinum, og.fyrir utan stóð að Það falli ekki 1 2leymskú, ! hávaxiri kona, lafði Madeline sem °S hárfín smekkvísi og rit- Mér var ómögulegt að hætta við lestur bókarinnar fyrr en; eg hafði lesið hana spjaldanna á milli. Eg fer ekki að rekja héifi efni bókarinnar, en ætla aðéins að segja ykkur það, að þessi bók er að mínum dómi, ein allra Þegaf eg opriaði bókina vafin líkhjúp. Það voru nýir blóðblettir á klæði hennar og þjúiíun að baki sér. öll bar þessi tærða kona vitni um ofboðslegá áreynslu. Hún stóð á þrepskildirium féein and- artök og riðaði til og frá, en réðst síðan á bróður sinn með lágu kveini,.og þau tókust á, en hnigu jafnskjótt á gólfið, bæði í andarslitrunum. Úr þessu herbergi, frá þess- ari höll flýði ég þegar í o.fboði. Storminn var ekki fárið að lægja þegar ég var kominn út á veginn. Allt í einu brá á hann mikilli birtu,. og ég leit yið til að gæta þess.hvað valdið gæti slíkri furðu, en höUin og skugg- arnir af höllinni voru að baki mér. Birtan stafáði frá fullu, ratjðu- tungli- á niðúrgörigupsem leikni, enda á hann langa rit- skemmtilegasta og eigulegasta bók ársins, og viss er eg uirfc það, að þegar tímar líða, verða bækur Valtýs Stefánssonar kærkomnar heimildir sögunnar. Bókfellsútgáfan h.f. hefur yfir'síðustu lei’fum hallarinnar skein skært gegri um sprurigu Usher. þá í hallarvegginn, frá upsum og niður úr, sem áður hafði verið litt sýnileg, og hafði tekið lunnið þjóðinni þarft verk með á sig lögun og mynd ■ eldingar- útgáfu þessarar yndislegu bók- innar. Og meðan ég var að horfá ar, sem áreiðanlega á eftir að á þetta, víkkaði sprungari — ylja mörgum manninum á jól- en ofsalegur sviptivindur kom unum, sem nú fara í hönd, enda að í sömu svipan og jafnskjótt er hún tilvalin jólagjöf, ungum birtist tunglið allt, en mér og.gömlum. (j fanrist ég sjálfur riða til faUs i meðan ég horfði á veggi haU- j arinnar riða og faUa með gný sem líktist raust margra vatna — unz allt hvarf undir yfirborð hins djúpa og dimma haUar- síkis og vatnið laukst saman Öscar Clausen. í- Dag Hammarskjöld ferðasf um Afríkulönd og verð'ur 3 vikur í 'því ferðalagi og mmv. tala við fjölda leiðtoga, sem hafa nýfengið sjálfstæði, cða bíða þess að fá þatt innan'tíðar. ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.