Vísir - 23.12.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 23.12.1959, Blaðsíða 6
/'K: H VlSIB Miðvikudagjnn 23. öesember 19&9 £œja?fréttir Stjórn y Bandalags íslenzki’a lista- manna skipti nýlega með sér verkum. Forseti bandalags- , ins, Svavar Guðmundsson i listmálari, tilnefndi sem ] varaforseta Brynjólf Jóhann- esson leikai-a. Þá kaus nýja j stjói’nin Jón Leifs sem ritara, en Ágúst Pálsson arkitekt , sem gjaldltera. Meðstjórn- , endur eru Guðmundur Matt- i híasson píanóleikari, Sigríð- J ur Ármann listdansari og , Þóroddur Guðmundsson rit- i höfundur. — Stjórn Banda- lagsins skipaði í stjórn ] listamannaklúbbsins þá Jó- j hannes Jóhannesson listmál- ai’a, Jón Leifs og Sigvalda 1 Thordarson arkitekt. Húsfreyjan, rit Kvenfélagasambands fs- lands, er nýkomið út, 4 tbi. 10. árgangs, fjölbreytt að efni: Spjallað um Jólati-é og , kvenfélag í Svarfaðardal. Jakobína Johnson skáld- kona. Skammdegisvísur 1945, Okkar á milii sagt , (Aðalbjörg Sigurðardóttir). ■ Herdís Kristjánsdóttir Ei- , ríksson. Ávarp frú Guðrúnar ’] Pétursdóttur forseta K. í. í upphaif 13. landsþings sam- j bandsins. Ávarp Jakobínu Johnson í héimboði mennta- málaráðherra. Þá er ýmis- -) legt til lesturs fyrir og um 1 jólin. Skrifstofa V etrarh j álparinnar í Thorvaldsensstræti 6, er f opin kl. 10—12 og 2—6. ; Fatamóttaka í Túngötu 2, opin kl. 2—6. Kirkjuritið, 9. hefti ’50, er nýkomið út. í því er m. a. synodusei’indi sr. Jóns Auðuns dómprófasts, Pistlar eftir sr. Gunnar Ái’nason, i-æða eftir Benja- mín Kristjánsson, greinar ; eftir sr. Árelíus Níelsson, fréttir o. fl. Styrktarfélag vangefinna hefir tekið að sér „Jólagjafa- sjóð stóru barnanna", sem séra Emil Björnsson stofnaði á sínum tíma. Þeir sem vildu styðja sjóðinn með gjöfum nú fyrir jólin, eru vinsam- lega beðnir að hafa samband við skrifstofu Styrktarfélags- ins í Tjarnargötu 10 C, sem veitir gjöfum viðtöku. Slösuðu börnin. hjálparinnar. Magnús Þor- steinsson. Frá Kristjáni og Guðrúnu 500 kr. Frá G. S. 100 kr. Heilsufar í bænum er nú svipað og verið hefur undanfarið, og engra fram- andi sjúkdóma orðið vart. — Undanfarna daga hefur bor- ið nokkuð á iðrakvefi (gubbupest), en ekki mun það hafa náð neinni út- breiðslu. Kvenfélag Nesklrkju sendir velunnurum sínum og styrktarmönnum, svo og fé- lagskonum, sem unnu við og styrktu nýafstaðinn bazar félagsins, beztu jóla- og ný- ársóskir. Kvenréttindafél. íslands. Jólafundur félagsins verður haldinn í félagsheimili prent ara þriðjudaginn 15. des, kl. 8.30. Fundarefni, auk félags- mála, er frásögn Rannveigar Tómasdóttur af Austurlanda- för, með myndasýningu. Fé- lagskonur mega taka með sér gesti að vanda. Atvinnuleysingjunt fækkar á Bretlandi. Nú í vikunni var tilkynnt, að atvinnuleysingjum á Bretlandi hefði fækkað um 8637. Tala atvinnuleysingja var 7. des. 421.000. Fækkun atvinnu- leysingja. er þökkuð útþenslu í iðnaði, en ekki bráðabii’gða- fækkun aðallega, sem oftast á sér stað í jólamánuðinum. 50 grunaðir eftir 15 mánuði. Fyrir 15 mánuðmn var kona nokkur kyrkt í Denham í Eng-1 landi. . Rannsókn málsins hefir stað- ið yfir síðan, en enginn hefur verið handtekinn enn. Hinsveg- ar hefur lögreglan grun á hvorki meira né minna en 50 mönnum, þótt sannanir séu ekki fyi’ir hendi til að taka neinn þeirra fastan. Gjafir og áheit. Mtmið Vetrarhjálpina. Styrkið því bágstadda fyrir jólin. — Vetrarhjálpin. Menntamálaráðuneytið hefur skipað Benedikt Grön- dal alþingismann, formann útvarpsráð yfirstandandi kjörtímabil ráðsins, og Sig- urð Bjarnason, ritstjóra, varaformann. Kirkjm:itið. 10. hefti er komið út. í því éru ýmsar greinar, m. a. eftir Ásmund Guðmundsson fyrv. biskup, Gunnar Ái’nason, Þorstein Björnsson, frú Önnu Bjanradóttur, dr. Pál ísólfs- son og fleiri. Ferðir SVR um jólin. KROSSGATA NR. 3933: , Skýringar: Lárétt: 1 raular, 6 ..seigur, 7 barnamál, 8 reið, 10 . .hildar- mýri, 11 í jörðu, 12 hljóð, 14 skóli, 15 lærdómur, 17 verk- færi. Lóðrétt: 1 fylgir eldi, 2 . .svelgur, 3 umbrot, 4 eggjái’n, ‘5 skaðræðisdýrið, 8 upptökin, 9 'hol, 10 snemma, 12 ..kona, 13 léleg vinna, 16 sjá 14 lárétt. Lausn á krossgátu nr. 3932: Lárétt: 1 Finnana, 6 ör, 7 ef, 8 áfall, 10 út, 11 rór, 12 brum, 14 Na, 15 nón, 17 barna(veiki). Lóðrétt: 1 Föt, 2 IR, 3 nef, 4 jBfar, 5 allrar, 8 átuna, 9 Lón, 10 ixr,í; 12 Bæf 13 mór, 16 NN. Strætisvagnar Reykjavíkur bjóða bæjarbúmn að vanda frítt far með vögnunmn á aðfanga- dagskvöld jóla. Ekið verður sem hér segir þá og aðra dag um hátíðimar: Þorláksmeeseu: Ekið til kl. 1.00 eftir miðnætti. Aðfangadagur jóla: Ekið á öllum leiðum til kl. 17.30 Ath., á eftirtöldum átta leið- um vei’ður ekið án fargjalds. sem hér segir: Leið 13. Hraðferð — Kleppur: Kl. 17.55, 18.25, 18.55, 19.25, 21.55, 22.25, 22.55, 23.25. Lcið 15. Hraðferð — Vogar: Kl. 17.45, 18.15, 19.15, 21.45 22.15, 22.45, 23.15. Leið 17. Hraðferð — Austurbær — Vesturbær: Kl. 17.50, 18.20, 18.50, 19.20, 21.50, 22.20, 22.50 23.20. Leið 18. Hraðferð —- Bústaða- hverfi: Kl. 18.00, 18.30, 19.00, 19.30, 22.00, 22.30, 23.00, 23.30. Leið 2. Seltjamames: Kl. 18.32, 19.32, 22.32, 23.32. Leið 5. Skerjafjörðm’: :KL 18.00, -19.00,' 22.00,: 23.00. Blesugróf — Rafstöð — Selás — Smálönd: KL 18.30, 22.30. Leið 22. Austurhverfi: Kl. 17.45, 18.15, 18.45, 19.15, 21.45, 22.15, 22.45, 23.15. Jóladagur: Ekið frá kl. 14 — 24. Annar jóladagur: Ekið frá kl. 9 — 24. Gamlársdagur: Ekið til kl. 17.30. Nýársdagur: Ekið frá kl. 14 — 24. Lækjarbotnar: Aðfangadagur jóla: Síðasta fei’ð kl. 16.30. Jóladagur: Ekið kl. 14 — 15.15 — 17.15 — 19.15 — 21.15 — 23.15. Annar jóladagur: Ekið kl. 9 — 10.15 — 13.15 — 15.15 — 17.15. — 19.15 — 21.15 og 23.15. Gamlársdagur: Síðasta ferð ki. 16.30. Nýársdagm: Ekið kl. 14 -- 15.15 — 17.15 — 19.15 — 21.15 — 23.15. Sérstök athygli skal vakin á því, að á aðfangadagskvöld vei’ður ca. 2 klst. lilé á akstri enda eru taldar upp allar ferð- ir, sem famar verða, og aðr- ar ekki. Geymið þetta. miunisblað. Jólasöfnmi Mæðrastyrksncfndar. Sölufélag garðyrkjum. við Eskihlíð 500 kr. Sv. E. föt. N. N. föt og 100. Systurnar 200. Svavar 450. Ó. F. 300. Unnur 150. Tómas Jónsson, kjöt, vörur. Þ. Sveinsson & h.f. 500. Verksm. Vífilfell 500. Skeljungur h.f., starfsf. 1850, Útvegsbankinn, stax-fsf. 1145. Svava 50. Daníel 50. H. I. 50. M. G. 50. Alliance hf. 500. Sögin h.f., starfsf. 450. Vélskóflan, starfsf. 150. Orka h.f. 400. Pétur og Páll 50. S. Árnason & Co og starfsf. 1150. Lucinde 100. A. L. föt og 100. Jóhanna Finnsd. 200. Lúðvík Storr & Co. og starfsf. 625. Verzl. Fálkinn 500. Sig. Þ. Skjald- berg heildv., vörur og út- tekt 300. Kári Guðmundsson 200. Olíufél. h.f. Sambandsh. starfsf. 1040. S. B. T. 200. N. N. 1000. Frá konu 200. Blóm & Ávextir 200. O. V. Jóhannsson & Co, heildv. 100. H. Ólafsson & Bernhöft, heildv. 500. O. Johnson & Kaaber 500. Silli & Valdi 200. G. Helgason & Melsted h.f. 800. Verzl. Edinborg og starfsf. 1000. Frá 3 systkin- um 50. N. N. 100. Strætisv. Rvk., ökmn. 1150. Vélsm. Héðinn h.f. og starfsf. 1900. Stálsmiðjan h.f. 1100. Stál- sm. hf., starfs. 1700. Járn- steypan h.f., starfsf. 475. Fiskiðjuver við Grandagarð 400. Sakamálaskrifst., starfs- fólk. 945. N. N. 100. Raf- orkumálaskrifst. 925. Geisla- hitun h.f. 300. Olíuv. ísl. 500. N. N. 100. Sveinn Egilsson h. f., starfsf. 320. Álafoss h. f. vöirur fyrir 2400. Afgreiðsla Smjörlg., starfsf. 310. Bjöi’g- vin & Óskar 300. Skart- gripav, Skólavöi’ðust. 6 500. Elín Oddleifsd., vörur og 100. Sigr. Margrét, Álfh. Björk 100. Sláturfél. Suðurl. h. f. 1000. Guðjón Jónsson 30. Veiðarfærav. O. Ellingsen 1000. Veiðarfærv. O. Elling- sen„ starfsf. 925. J. H. 100. Davíð S. Jónsson & Co. h.f. 2000. Slippsfél. h.f., starfsf. 2360. Chic 500. Búnaðarbank- inn, starfsf. 1050. Bernharð Petersen 500. Skrifst. borg- ardómai’a 220. Kristján Sig- geirss. 500. Kristján Sigeirss. starfsf. 355. Rósa 100. Kúlu- legusalan h.f. 200. H. B. 50. Jóhanna Einarsd. 175. Hótel Skjaldbreið 300. Silfurtungl- ið. 100, Egill Jacobsen, verzi. föt og 200. Lára Þorgeirsd. 50. Bæjarútg. Rvk. og starfsf. 2000. Bæjai’útg. Rvk., starfsf. 900. Svava Þói’hallsd. 150. Ábui’ðarverksm. ríkisins 500. Sjófata- & Belgjag. h.f. 1000. Völundur h.f. 500. Anna 100. Vei’zl. Brynja og starfsf. 700. N. N. 100. I. Bi’ynjólfsson & Kvai’an 200. Veiðarfærav. Geysir 500. Þórunn Hafstein 200. Boi-garfógetaskrifst 250. Blikksmiðjan B. Pétui’s. Ingibjörg Steingrímsd. 200. R. Þ. 100. A. K. 100. Edda, Brynja, Ingi 150. Kristín Daníelsd., föt og 100. fsl. Að- alverktakar s.f. 5000. Ólafur Jóhannsson, fatnaðui’. Hekla heildverzl. og starfsf. 950. Blikksmiðjan h.f., starfsf. 1850. Hamar h.f., starfsf. 2030.50 kr. K. G. S. 300. G. J. 500. Alþýðublaðið- h.f., starfsf. pg aðrir starfsm. í Alþýðuhúsl- inu 875. Guðrún Magnea 500. S. T. 100. Stárfsmannafélag S. í. S. 3000. Haraldur Árna- son, heildv., vörur. Ónefnd kona 200. Ó. B. 300. K. S. 300. K. E. 300. N. N. 50. M. B. F. Þ. 500. O. K. 500. G. J. Foss- berg, vélasala 500. ísbjörn- inn li.f., starfsf. 500. Ingvar Vilhjálmsson 1000. ísbjörn- inn h.f., starfsf. 270. Árni Jónsson heildv., vörur og 2000. Guðrún Gíslad., föt. D. S. 100. Ai-nbjöm Ásgx’íms- son 100. Heimilisiðnaðarfél. fslands, ullarfatnaður. Mar- grét Thoroddsén, fatnaðui’. E. S. 50. Guðjón 50. J. J. 200. Haralrur Þórðarson. föt og’ 500. S. J. 300. Kona 25. N. N. 500. Margrét Árnadóttir, föt og 200. Prentsm. Edda, starfs fólk 355. Nínon h.f., fatnað- ur. Stefán Danielsson Frank- lín 200. Alþýðubrauðgex-ðin 500. Eimskipafél. ísl., starfsf. 875. Kag 100. Jöklar h.f. 1000. Bifi-eiðastöð Steindói’s, starfsf. 150. M. M. 300. Lög- reglustöðin, starfsf. • 1595. Ragnhildur Blöndal 200. To- ledo & Co., starfsf. 815. Ingi- björg 50. N. N. 300. Kjötbúð Noi’ðui’mýrar 200. Iðunnai’- apótek 300. Kexverksmiðjair Frón 450. Ræsir h.f. 700. E. H. 300. Apótek Austurbæjai’, stai’fsf. 90. Málarinn h. f. 500. Feldur h.f., kápur. Ingólfs- apótek, stai’fsf. 385. N. N. 1000 kx’. Kærar þakkir. Fjársöfnun Mæðrastyrksnefndar 1959. Vegamálaski’ifstofan, starfsf. 300. kr. Ti’yggingarstofmm í’íkisins, starfsf. 2775. Útibú Búnaðai’bankans, starfsfólk 120. Sölumiðstöð hraðfi-ysti- húsanna, starfsf. 1025. Mæðgur, föt og 150. Halldóra Herborg 200. M. G. 500. L. F. 200. Þ. Scehving Thorsteins- son 1000. Tollstjói’askrifst., starfsf. 1000. Ríkisútvai’pið, starfsf. 1000. F. G. 100. k. 100. E. H. B. 200, Gimli 500. J. S. 150. Fanney Benónýs, rúmfatnaður. S. E. 100. Hampiðjan h.f. 500. Elinborg, föt. Þorláksson & Norðmann 500. — Kærar þakkir. Jólasöfnun Hvannbergsbræður, skóverzl. 1000 kr. Vísir h.f. starfsf. 700. E. K. 100. H. K. G. 100. Prentsm Oddi, stai’fsf., 865. Kjöt & Fiskur h.f., úttekt fyrir 250. Almennar trygg- ingar h.f., starfsf. 560. Á. Einarsson & Funk h.f. 500. Iðnaðarbankin h.f., starfsf. 900. V. K. 100. F. S. 100. Timburv. Árna Jónssonar h.f. og starfsf. 1300. Guðm. Guðmundsson & Co. 300. H. Bj. 100. Prentsm. Gutenberg, starfsf. 700. Frá Snorra litla 50. Mjóikurfélag Rvk. 500. Þi’emenningar 300. Bæjar- skrifstofurnar, Austursti-æti 16 515. — Kærar þakkir. Peningagjafir til V etrarh j álparinnar: J. Fannbei-g kr. 200. Ragn- heiður Guðmundsdóttir 100. N. N. 100. J. Þorláksson & Norðmann 1.000. Árni Jóns- son heildverzlun 500. TÁJ 3.000. Veiðarfæraverzlunin Geysir h.f. 500. N. N. 50. Samtrygging ísl. Botnvörpu- skipa 500. Skátasöfnun í Austui’bænum 28.355. Verzl. Hans Petei’sen h.f. 1.0Q0. Aðalverktakar h.f. 5.000. —- Með kæru þakklæti. — F. h. Vetráhjálpainna, Magnús Þorsteinsson. (Frh. af bls. 7)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.