Vísir - 29.12.1959, Page 7
Þriðjudaginn 29. desember 1959
VfSIB
Uit/ian dorneti:
S
P
E
N
N
A
N
D
fterlut
S
A
K
A
M
*
A
L
A
S
A
G
A
I ,,Eg verð að fara aftur.“ Hún hikaði andartak. „Eg ætlaði mér
' að vera um kyrrt hér þar til er þér fengjuð Sheba-perlumar
aftur. Nú hafið þér fengið þær og þá held eg á burt.“
Hr. Pharaoh leit á Francine og fannst hún vera langar leiðir
á burtu frá sér. Og hr. Pharaoh vissi skýrt og skyndilega að hún
var kona, sem menn yrðu ekki leiðir á. Og har.n vissi að hún
myndi ekki aðems fylgjast með manninum. Hún myndi vaxa
með honum.
18
bara af því að eg hitti fagra konu á sunnudagsmorgni. Það er
brjálsemi."
„Já, elskan, vitanlega er það brjálsemi. Allt á Ricieraströndinni
er brjálað. Eg er brjáluð. Þér eruð brjálaður. Við skulum vera
brjáluð." Hún strauk á honum handlegginn. „Útvegið mér bara
perlubandið aftur og eg skal — lofa yður að mála mig hérna
í sólskininu.“ Hún starði á hann. „Þér gerið það. Er það ekki?“
„Ef það er Morlettiflokkurinn. — Var það eins og heíði verið
brotist inn úr húsinu?"
„Já, Lögreglan sagði —“
„Það er þá Marlettiflokkurinn. Enginn velt hvernig þeir starfa,
en þeir koma því svoleiðis fyrir að það lítur út eins og brotist
haíi verið inn, úr húsinu." Hann þagnaði andartak. ,En eg veit
eitt. Þeir munu heimta amerísga dollara. Við urðum að borga
þelm svoleiðis. Getið þér fengið dollara-seðla?“
„Elsku drengurinn minn, það er hægt að fá milljón dala-
seðla hér á ströndinni, áður en klukkutími er liðinn. Hvað borg-
uðuð þið þeim?“
„O, þeir kreistu okkur. Fimmtíu þúsund dali, heimtuðu þeir.“
,..Og hvað munu þeir heimta af mér?“
„Eg veit það ekki. Hér um bil það sama, eða ef til vill meira,
ef hálsbandið er eins mikils virði og tryggingin segir um. Hann
hleypti brúnum. Svo stóð hann upp. „En þér verðið að gera allt
sem eg segi, og eins og eg segi til, eða eg finnst kannske með
hníf í bakinu og þá —“ Hann brosti nú stimamjúkur á svipinn —
,Þá get eg ekki málað yður!“
Hún stóð upp og hallaði sér upp að honum og blés eins og
Ijónynja i sólskininu. „Eg vil ekki fá hníf í bakið á yður, Dante,
Við skulum fá okkur sundsprett.“
„Nel, eg ætla að flytja yður aftur núna. Gefið mér símanúmerið
yðar og eg skal hringja yður upp. Ef það er Morlettiflokkurinn
og eg get komist i samband við þá.------En það er betra fyrir
yður að hafa peningana alveg til, þeir veita okkur aðeins nokk-
urra klukkustunda frest. Og mér líkar ekki að bíða og eiga
kannske alltaf von á því að fá hníf i bakið, ef mér verða einhver
mistök á eða þeir eru hræddir um aö seg segi lögreglunni til
sín. Segið aðeins „ja eða nei,“ i símann þegar eg hringi.“
Hann dró bát sinn út í vatnið, þá kom hún allt í einu til hans
og lyfti upp rauðum þykkum vörum sínum. „Aðeins einn,“ sagði
hún, „til þess að færa okkur heppni."
Dante laut yfir hana og minntist „gin“ anganinnar, sem var
1 sveínherbergi hennar.
Þau voru komin aftur eftir langan dag við Verdon-gilið og
ætluðu nú að fá sér eitthvað að drekka á svölum hr. Pharaohs.
„Þetta var yndislegur dagur þarna upp í hæðunum." Francine
andvarpaði. „Eg verð ekkert hrifin af að fara úr öllu þessu sól-
skini og til Parísarborgar."
Hr. Pharaoh leit á hana og augu hans voru einmanalega og
vansæl. „Hvað liggur á?“
INNflÍAflloI
>
„Nú hefirðu eyðilagt úrið
mitt,“ sagði hún við knæpufé-
laga sinn. „Úrið segir, að klukk-
Mannfjöldinn á strætinu greiddist í sundur er lögregluþjónn an sé 3 síðdegis, en eg veit það
á mótorhjóli rann með þys og hávaða inn í forgarð gistihússins mætavel, að klukkan er 3 um
á undan löngum svörtum einkabíl. Mannfjöldinn rann aftur nótt,
saman og góndi á þetta hungruöum suðrænum augum og hr.
Pharaoh laut fram yfir svalirnar en gat ekki séð hver kominn
var.
„Hver skyldi þetta vera?“
„Eg veit það ekki." Francine var staðin upp og leit út fyrir hæða húsi.‘
„í vikunni sem leið lék hann
í mynd og þar átti hann a<5
stökkva út um glugga á 50
svalirnar. „Það er að minnsta kosti engin kvikmyndastjarna."
Þjónninn að neðan kom inn með tvö Martiniglös og hr.
Fharaoh spurði: ,Hver var að lcoma?
„Það er ráðherra frá París.“
„Þessir lögreglumenn gera mig taugaveiklaðann."
Hún leit á hann og brosti. „Hvers vegna ættu þeir að gera það?
Þeir hafa ekkert með yður að gera.“
„Eg veit það ekki. Eg býst við aö það sé af því að eg hefi
Sheba-perlurnar."
„Hvers vegna? Þeir hafa þó ekki komið aftur.“
„Nei. Löreglufulltrúinn hringdi til mín og bað mig að minnast
ekki á ránið. Það er allt of sumt.“ Hr. Pharaoh hló óstyrkur. „Eg
býst við, að eg geti ekki vanist þvi að hafa neitt handa á milli,
sem er stolið — jafnvel þó að það sé mín eign." Hann var ergi-
legur yfir áhyggjum sínum. „Eg vildi' óska að þér vilduð geyma
hálsbandið fyrir mig. Hafi þér lokaða ferðatösku?"
„Vitanlega.“ Hún hleypti brúnum. „En eg vil bara ekki hafa
perlurnar í fórum mínum.“
Hún leit á hann, „En ef yður líður illa af að hafa þær í her-
berginu yðar, skal eg taka við þeim af yður."
„Eg býst við að þetta sé heimskulegt, en allan tímann meðan
lögreglan var hérna bjóst eg við því að perlubandið myndi hoppa
út úr ferðatöskunni ,minni.“
„Það er skrítiö. En eg skil við hvað þér eigið.“ Hún sagði ákveð-
in. „Fáið mér perlubandið."
Hún fór með honum inn í svefnstofu hans og horfði á hann
opna skrínið. Það var þrefaldur lás á því og varð að þrýsta á
hnapp á þvi, í hvert sinn sem lyklinum var snúið.
„Þetta er svei mér sniðugt!"
„Já, eg fékk þetta í Washington. Langar yður að sjá hvort
þér getið opnað það?“
Hún gerði það rétt, eftir að henni hafði mistekist einu sinni,
og þá tók hann perlubandið út úr náttfatajakka og hún sá glóa m' h*Óur ^ann jafnframt að
á hið tvöfalda perluband í horninu á skíninu. Hún setti perlu- Þýfinu sem liann stal þar.
bandið í handtösku sína. Það fór um hana hrollur. i Þjófurinn hafði stolið þar
„Eg ætla að læsa það niðri. Eg kann ekki við að bera það í Pakka ur híl. Pakkinn v.ar
töskunni minni." mprktur utanbæjarmanni og í
Fyrirspurn Colninghams hafði kallað lögreglustjórann að tal- pakkanum voru eingöngu jólp-
símalínunni frá Marseilles. Þeir sem fjölluðu um smygl komu Sjafir ^il barna.
aftur í símann um kvöldið og höfðu sagt. „Já, við höfðum hann I Börnunum þykir missirinn að
til yfirheyrslu. En viö gátum ekki sannaö neitt á hann. Gullsteng- sjálfsögðu sár, og þar sem jat'n-
ur frá Tangier-. Þér vitið hvað það er. En vegabréf hans er í lagi. !vel ^jófar geta sett sig í fót-
Við getum hafa haft rangt fyrir okkur. Ef að hann er að gera sfor harna’ æ'i' 'lann hugsa
nokkuð, þá gerir hann það einn og er fyrir utan okkar verka- um áður en hann tekur
hring.“Marseilles þagnaði. „Hvað er það annars? Er þaö, það ákvörðun um að halda þýfi
sem landað var í St. Raphael um kvöldið?" sinu.
„Nei, það er ekki smygl. Við erum bara með tilgátur. Jæja. ]
Þakka fyrir.“
„Dó hann ekki af því?“
„Nei, eg sá hann í annarri
mynd í þessari viku.“
★ \
Tveir leikritahöfundar hittust
í leikhúsinu, en þar átti annar
leikrit, sem verið var að leika.
„Er ekkert á fjölunum eftir
þig á þessu ári?“ spurði sá, sem
leikritið átti.. „Það var slæmt.
En þú ert í rauninni ekki sá
bezti, sem fáanlegur er, þér að
segja. En hvernig stendur á því,
að þú komst að sjá leikritið
mitt?“
„Eg er kvefaður,“ svaraði
hinn. Læknirinn minn sagði
mér að forðast mannfjölda."
★
Hún hafði allt sem söngvari
þurfti að hafa — og góða rödd
líka.
Orðsending fii
þjófs.
Rannsóknarlögreglan í
Reykjavík biður vinsamlega að
heilsa þjóf sem var á ferðinni I
Ingólfsstræti að kvöldi 23. þ.
Lögreglustjórinn leit á Coyninghham stillilegum gráum augum.
„Jæja. Þér gætuð kannske komist að einhverju. Biöjið hann
Það eru því vinsamleg til-
mæli til þjófsins að hann skili
þýfinu eða andviroi þess. Og
það á að vera tiltölulega auð-
að koma hingað upp. En þægilega og ljúfmannlega. Ekki kalla velt *yrir hann ^vi Rak: inn var
á hann hingað. Hittið hann fyrir utan, og“ — lögreglustjórinn Sreinilega merktur vmtukanda
leit á skfautleg föt Coyninghams — „og reynið að lita ekki út og heimilisfangi !m y En hafr
eins og lögregluþjónn.“
Bompard hló en Coyningham roðnaði við skopið. —
Coyningham sat í garði gistihússins, bað um eitthvað að
drekka ag sat síðan og horfði á sunnudagslífið sem leið fram hjá
R, Burroughs
- TARZAIM
ai
3182
THEN PEAWINS HIS KNIFE, HE
LEAPEP TOWAKC? THE BS3JTE
WITH FELINE AGILITV. .
is^rissrsssíssyns
THUSTHE ENEAMES CLASHEPV SNAELING*SLASHIN6,STEI<ING-
TWO 6RIM CONTESTANTSTN A PEI/AEVAL-BATTLE FOE LIEEl ~
Með því að vinda snögg-
lega til hliðar komst Tarzan
hjá því að verða dýrinu að
bráð í fyrstu lotu. Svo beitti
hann hnífnum og stökk á
dýrið. Maðurinn og . dýrið
byltust í hrikalegum bardaga
upp á líf og dauða.
hann glatað umbúðjinum og
gleymt adressunni, er ekkeft
annað en hringja til ..nnsókn-
arlögreglunnar og hún . mvn
vísa á réttan aðila.
Hmn grleymdi
ðá I
HAPPDKÆTTI »
HÁSKÓ1