Vísir - 12.01.1960, Blaðsíða 2
2
VfSIJR
Þriðjudaginn 12. janúar-1960
Sœjarjjféttir
Síldarbátar fóru austur að
Vestmannaeyjum.
Fengu ekkert.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.00—-Í630 Miðdegisút-
varp.—: '16.00 Fréttir og veð-
, urfregnir. — 18.25 Veður-
, fregnir. — 18.30 Amma seg-
, ir börnunum sögu. — 18.50
Framburðarkennsla í þýzku.
— 19.00 Tónleikar: Harmo-
nikulög. — 19.40 Tilkynn-
ingar. — 20.00 Fréttir. —
20.30 Daglegt mál. (Árni
Böðvarsson kand. mag.). —
20.35 Við rætur Himalaja; I.
’ erindi Darjeeling. (Rann-
veig Tómasdóttir). — 20.55
íslenzk tónlist Lög eftir Þór-
arin Jónsson. — 21.15 Skáld
J á dimmri öld. Síra Jón Þor-
láksson á Bægisá. Andrés
Björnsson flytur erindi, og
lesið verður úr verkum
skáldsins. — 22.00 Fréttir og
' veðurfregnir. — 22.10
Hæstaréttarmál. (Hákon
J Guðmundsson hæstaréttar-
ritari). — 22.30 Lög unga
fólksins. (Kristín Eymunds-
dóttir og Guðcrún Svafars-
dóttir. — Dagskrárlok kl.
' 23.25.
I
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss kom til Amsterdam
10. þ. m., fer þaðan til Ro-
stock, Swinemunde, Gdynia,
Ábo og Kotka. Fjallfoss kom
til Kaupmannahafnar 9. þ.
m., fer þaðan til Stettin og
Rostock. Goðafoss fór frá
Rotterdam í gær til Reykja-
víkur. Gullfoss kom til
, Reykjavíkur 10. þ. m. frá
Kaupmannahöfn, Leith og
Thorshavn. Lagarfoss fór frá
Akranesi í gær til Keflavík-
ur og Vestmannaeyja og það-
an til New York. Reykjafoss
fór frá Hafnarfirði á hádegi
í gær til Akraness. Selfoss
kom til Reykjavíkur 9. þ. m.
frá Ventspils. Tröllafoss kom
til Hamborgar 10. þ. m., fer
þaðan til Reykjavíkur.
Tungufoss kom til Reykja-
víkur 8. þ. m. frá Stykkis:
hólmi.
KROSSGÁTA NR. 3955.
Skýringar:
Lárétt: 1 eru kunnugir, 3
félag, 5 unnin, 6 vörumerki, 7
ósamstæðir, 8 lýtin, 9 reytt, 10
þrjózk, 12 vöknaði, 13 . ..skot,
14 hraði, 15 deild, 16 . ..sund.
Lóðrétt 1 háð, 2 . .rás, 3 nafn,
4 þó, 5 skemmd, 6 kveðið, 8
reið, 9 hress, 11 .. .vegi, 12
ár..., 14 .. títt.
Lausn á krossgátu nr. 3952.
Lárétt: 1 ráð, 3 LS, 5 boð, 6
gát, 7 ak, 8 nota, 9 sár, 10 klár,
12 ha, 13 uuu, 14 tár, 15 rx, 16
ráf.
Lóðrétt: 1 Rok, 2 áð, 3 láta,
5 barkur, 6 gor, 8 nár, 9 sáu, 11
Lux, 12 háf, 14 tá(berg).
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja fer frá
Reykjavík kl. 17 í dag vest-
ur um land í hringferð.
Herðubreið kom til Reykja-
víkur í gær frá Austfjörðum.
Skjaldbreið er væntanleg til
Reykjavíkur árdegis í dag
að vestan frá Akureyri. Þyr-
ill er á leið frá Fredrikstad
til Reykjavíkur. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum kl.
21 í kvöld til Reykjavíkur.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell væntanlegt til
Reykjavíkur 14. þ. m. frá
Stettin. Arnarfell átti að fara
í gær frá Kristiansand áleið-
is til Siglufjarðar, Akureyr-
ar og Reykjavíkur. Jökulfell
er á Reyðarfirði. Dísarfell er
á Seyðisfirði. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell á að fara í dag frá
Ibiza áleiðis til Vestmanna-
eyja "og Faxaflóahafna.
Hamrafell er í Batumi.
Jöklar:
Drangajökull fór frá Gibralt-
ar 10. þ. m. á leið til Reykja-
víkur. Langjökull er í Kefla-
vík. Vatnajökull lestar á
Austfjörðum.
Loftleiðir:
Hekla er væntanleg kl. 7.15
frá New York. Fer til Glas-
gow og London kl. 8.45.
Pan American flugvél
kom til Keflavíkur á morgun
frá New York og hélt áleiðis
til Norðurlandanna. Flugvél-
in er væntanleg aftur annað
kvöld og fer þá til New York.
Valsblaðið,
14. tbl. er nýkomið út, rúm-
lega 30 síður í stóru broti,
prentað á góðan pappír og
prýtt fjölda mynda. Efni þess
er Jólin 1959 eftir síra Frið-
rik Friðriksson, Aðalfundur
Vals 1959, Hvað sagt er um
deildaskiptinguna, Formaður
skíðadeildar hefur orðið,
Rakarasonurinn — galdra-
maður einleiksins, Sögu-
menn íþróttanna, Kveðja til
Vals frá Reidar Sörensen,
Rvíkurmótið í handknattleik
1959, Vestmannaeyjaför,
Heyrt og séð í Rínarlöndum
eftir Hermann Hermannsson,
Leikið ykkur, í knattspyrnu
með fjögur lungu og gullfæt-
ur eftir Knud Lundberg,
Hugleiðingar eftir mesta
sigurárið eftir Ólaf Sigurðs-
son, Sálfræðingurinn og
heimsmeistararnir (þýtt),
Hver er Valsmaðurinn? Víða-
vangshlaup fyrri tíma, Úr
ýmsum áttum o. fl.
Nordiske kvinder.
K. F. U. K., Amtmannsstíg
2 B. — Jule og nytársfest af-
holdes den 13. januar kl. 8.30.
Alle nordiske kvender hjer-
telig velkommen.
Loftleiðir.
Saga er væntanleg kl. 7.15
frá New York; fer til Staf-
angurs, K.hafnar og Ham-
borgar kl. 8.45. — Hekla er
væntanleg kl. 19.00 frá Lon-
don og Glasgow; fer til New
York kl. 20.30.
Fiskiðjuverið ...
Framh. af 1. síðu.
Aukin afköst
og sparnaður.
Þá hafa ennfremur verið
gerð kaup, fyrir milligöngu
Framkvæmdabanka íslands, á
þorskflökunarvél og flatn-
ingsvél frá fyrirtækinu Baader
Service í Þýzkalandi. Með
þessum vélum, sem báðar eru
stórvirkar, vinnst hvorttveggja
í senn að auka afköstin og spara
vinnuaflið. Gerist þessa ekki
hvað sízt þörf nú þegar stór-
kostleg ekla er á starfsfólki til
framleiðslustarfa. Flatningsvél-
in er væntanleg til landsins í
þessum mánuði og þorskflök-
unarvélin mun einnig koma áð-
ur en langt líður.
Á fundi Útgerðarráðs Reykja-
víkur sem haldinn var skömmu
fyrir hátíðar var kosin nefnd til
að athuga rekstursgrundvöll
fyrir niðursuðurverksmiðju á
sjávarafurðum til útflutnings á
vegum Bæjarútgerðar Reykja-
víkur.
Þessi ákvörðun var tekin með
tilliti til þess að bæjarútgerðin
eignaðist niðursuðuvélar með
kaupunum á fiskiðjuveri ríkis-
ins á s.l. ári. Vill útgerðarráð
láta fara fram athugun á því
hvort hagkvæmt muni vera að
starfrækja slíka verksmiðju og
skal það vera hlutverk nefnd-
arinnar. í hana voru kosnir
þeir Sigurður Pétursson gerla-
fræðingur, Sigurður Ingimund-
arson efnafræðingur, Jóhannes
Zoega verkfræðingur, Sveinn
Benediktsson framkvæmdar-
stjóri og Gunnar Flóvents
skrifstofustjóri.
Þá skýrði Jón Axel Péturs-
son frá því að á 2. hundrað
manns störfuðu í fiskiðjuver-
inu og væru afköst mikil.
Er nú svo komið að allar
geymslur fiskiðjuversins eru
yfirfullar og hefur jafnvel orðið
að koma nokkurum birgðum til
geymslu annarsstaðar.
Nýr forsætisráð-
herra í Quebec.
Paul Sauvé forsætisráðherra
Quebec-fylkis í Kanada lést
fyrir skömmu. Við embætti
hans hefur tekið Antonio Barr-
etta f jármálaráðherra.
Þetta var í annað skipti á
fjórum mánuðum, sem íhalds-
flokkurinn (National Union)
missti höfuðleiðtoga sinn, því
að Maurice Deplessis forsætis-
ráðherra lést í september s.l.
Eftirmaður Paul Sauvé, Barr-
etta, stóð nær Sauvé í skoðun-
um en Deplessis. Lítill munur
er og á stefnu Barrette og
og Johns Diefenbakers forsæt-
isráðherra Kanada. Báðir eru
íhaldsmenn. — Barrette naut
takmarkaðrar menntunar. Hann
er fyrrverandi vélstjóri. Fjár-
málaráðherra hefur hann verið
frá 1944. Hann var þá orðinn
efnaður á tryggingastarfsemi
og er nú talinn allauðugur mað-
ur. Hann er 60 ára.
íhaldsflokkurinn hefur 70
sæti í fulltrúadeild fylkisþings-
ins — Quebec, Frjálslyndi
fiokkurinn 20.
Enn eru nokkrir bátar á síld-
veiðum. Hafa þeir ekki komizt
út vegna veðurs í nokkra daga
fyrr en í gær.
Guðmundur Þórðarson frá
Rvk. og Keilir frá Akranesi,
sem báðir eru með hringnót,
leituðu síldar í nótt en fundu
ekki. Lentu þeir báðir í leit
sinni alla leið austur undir
Vestmannaeyjar. Keilir kastaði
þar og fékk ekki nema 20 tunn-
ur, en Gðmundur ekkert. Rek-
netabátarnir urðu ekki varir.
Færeyingar —
Frh. af 1. síðu.
arútgerð Reykjavikur. Ekki er
tilfinnanlegur skortur á sjó-
mönnum hér nema þá helzt í
Vestmannaeyjum, Súganda-
firði, Stykkishólmi og ísafirði.
í nótt var innbrot framið í
í Borgarskála, geymsluhús
Eimskips við Borgartún og
stolið bar miklum verðmætum
af vindlingum.
Alls var stolið þar 75 pakka-
lengjum af vindlingum, sem
M.s. Tungufoss
fer frá Reykjavík fimmtu-
daginn 14. þ.m. til Vestur-
og Norðurlands.
Viðkomustaðir:
Patreksfjörður -
Isafjörður
Sauðárkrókur
Siglufjörður
Akureyri
Svalbarðseyri
Húsavík
Vörumóttaka á miðvikudag
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
ísafjarðartogararnir ísborg
og Sólborg verða í vandræðum
vegna mannaskorts. Erfiðlega
gekk að manna togarann Þor-
stein Þorskabít, en tókst þó í
þetta skipti. Þegar líður á vertíð
mun að líkindum verða skortur
á vinnuafli í Ólafsvík og hið
sama er að segja um Vest-
mannaeyjar, þar sem 200 Fær-
eyingar hafa unnið bæði á landi
og á sjó síðustu vertíðir.
Með Gullfossi komu 56 fær-
eyskar stúlkur til starfa í fisk.
iðjuverum úti á landi.
"A' Fimm ráðherrar í stjórn
Arabiska sambandslýðveld-
isins hafa beðist lausnar.
Þeir fóru allir með Sýr-
landsmálefni. síðastur baðst
lausnar sá, sem fer með
efnahagsmál Sýrlands.
að verðmæti nema 11—12 þús.
krónum. Af þessum vindlingum
voru 50 pakkalengjur af Wice
Roy-gerð en 25 pakkalengjur
af Pall-Mall vindlingum.
Hafði þjófurinn haft sömu
aðferð og viðhöfð var í þetta
sama hús fyrir nokkrum nótt-
um, að hann hafði farið inn um
þakglugga og þrætt síðan bita
niður á gólf, en þetta er mikil
hæð og þarf bæði fiman og
kjarkmikinn mann til.
Ekki varð séð í morgun að
öðrum ha.fi verið stolið en
vindlingunum.
í fyrrinótt voru fimm inn-
brot framin í bænum og þeirra
mest í Trésmiðju Birgis Ágútsts
sonar í Brautarholti 6 þar sem
peningaskáp með miklum verð-
mætum var stolið, auk annarra
verðmæta, nær 20 þús. kr. í
peningum. Þar var og fleiru
stolið, svo sem útvarpstæki og
riffli.
Hin innbrotin í fyrrinótt voru
í vörubílstöðina Þrótt, ísaga
við Rauðarárstíg, Sanitas við
Klett og í Hampiðjuna. Á þess-
um stöðum var ekki miklum
verðmætum stolið, en nokkrum
smámunum og nokkrum krón-
um í skiptimynt.
*
I dag er
ÚTSALAN
á kven§kóm
Mrkið úrval.
Verð frá kr. 50,00 parið.
RÍMA
Áusturstræti 10.
Vindlingum stolið í nótt
fyrir 11-12 þús. krónur.
Fimm innbrot í fyrrinött.