Vísir - 12.01.1960, Blaðsíða 5

Vísir - 12.01.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 12. jaríúár 1960 Vf SIR 5 Islendingar fá góðar móttökur í Israel. Mfrangajökull fer tneð fiskflök kenaur naeð appolsántaw. Ný samsteypa í flugvéla- 09 eídflaugaiðnaíi Bretiands. íslenzku verzlunarskipin, sem koma til ísraels annað slagið, eru ávallt vel séð í Haifa. Samvinna milli þessarra tveggja fornu landa hefur ávallt verið góð, síðan hið nýtízku ríki ísrael var stofnað, í maí 1948, og hin nýja stjórn þess „fann“ hið forna ísland og að þar væri hægt að fá fiskiflök. Síðan hafa fiskiflök verið flutt inn til ísraels og eru orðin nauð- synlegur og velþeginn þjóðar- réttur. Á hinum erfiðu tímum Áhöfn skipsináf, 16 manns, héldu jólin hátíðleg á sjónum, en á meðan verið var að afferma skipið, og ferma það aftur með 200 tonnum af appelsínum, sem tók fjóra daga, fóru margir þeirra í ferðalag til Jerúsalem og Nazareth, þar sem jólahátíð- in var enn ekki um garð gengin. í Nazareth sáu þeir Maríulind- ina, og Boðunarhellinn, þar sem sagt er að fjölskyldan heilaga hafi búið og Gabriel erkiengill hafi sagt Maríu frá væntanlegri Hér sést Drangajökull við bryggju í Haifa fyrir skemmstu. (Ljósm. Rob. Miihlstock, Haifa.) fyrstu- áránna eftir 1950, þegar ísráel hafði ekki nægjanlegt magn erlends gjaldeyris til að greiða fyrir neyzluvörur fyrir íbúana, sem fjölguðu um þús- undir á hverjum degi, urðu fiskiflökin tákn vilja fólksins til að komast yfir erfiðleikana. Enn þann dag í dag, þegar yfrið nóg er af öllum fæðutegundum, eru fiskiflökin ennþá vinsæl og jafnframt ódýr. Þau eru á mat- seðli hvers einasta matsöluhúss í landinu, og ísraelsmenn minn- ast með stolti hins erfiða tíma- bils, sem fiskiflökin minna mann á. Undanfarið hefur orðið nokk- ur stöðvun á innflutningi fiski- flaka frá fslandi vegna þess að íslendingar hafa ekki keypt ávexti frá okkur, en þá munu þeir hafa fengið frá Banda- ríkjunum með sérstökum kjör- um. Ávextir eru aðalútflutn- insvara fsraels. Er því ekki að undra að þeim fregnum, að flutningur á fiskiflökum væri atfur að hefjast, væri tekið með fögnuði. Skipið, sem flutti þennan varning var m.s. Drangajökull, sem kom til Haifa 28. desember. sínum aldri. Næstum hið eina sem hún hefur ánægju af að dunda við í frístundum sínum, eru frímerki frá ýmsum löndum, en hún á engin frá Islandi. Berg- mál er það nú ánægjuefni að verða við óskum þeirra mæðgna og beina því tjl einhverra vel- viljaðra lesenda Visis, að gleðja Mögdu litlu með bréfi og nokkr- um frímerkjum. Kannske átt þú hrausta og fallega 10 ára dóttur, lesandi góður, sem hefði gaman af að skrifa henni? Utanáskriftin er Mme G.L.A. Dermaut, 42,,-Chausseé de Gram-- mont, Krembódegen, Beígium". — Skrifa.ma.1í®íSSftU.' ! Vý , . . ..- -, fæðingu Krists. í Nazareth er sömuleiðis samkunduhús Gyð- inga, þar sem Kristur gerði eitt af kraftaverkum sínum og fleiri staðir kunnir úr Biblíunni. Þegar fiskiflökunum hafði verið lestað úr Drangajökli, voru appelsínurnar settar um borð, og skipið sigldi heim á leið kl. 10 að kvöldi þann 31. desember, aðeins tveim stund- um fyrir áramót. „Hverrtig líkar skipshöfninni að vera á sjó bæði á jólum og gamlárskvöldi?“ spurði eg hinn háa og granna fyrsta stýrimann skipsins, Georg Franklinsson frá Reykjavík, sem er 27 ára gamall. „í sánnleika sagc erum við ekkert hrifnir af því. En hvað er við því að gera? Þannig er líf sjómannsins,“ sagði hann. „Við héldum upp á jólin eins vel og við gátum, og við mun- um einnig minnast áramótr anna, þótt engin drykkja sé leyfð um borð.“ Eg var samt sem áður viss um að sá atburffur yrði ekki al- veg ,,þurr“. Georg hefur áður komið til Israels einu sinni, en skipstjór- inn, hinn 59 ára gamli Jón Þor- valdsson, einnig frá Reykjavik, hefur verið hér 16 sinnum. „Hvernig líkar þér að koma hingað?“ spurði eg fyrsta stýri- mann. Það sem honum þykir mest um vert, er sólarhitinn að vetrarlagi. „Þegar við fórum frá Reykjavík var „hitinn“ 4 stig. Það álítum við íslending- ar hlýtt veður í desember. En En þegar við komum til Haifa, tók dásamlegur sólarhitinn á móti okkur og hitinn var að jafnaði 20 stig, alveg. eins og súmar heima. - Hugsið ykkur barg slíkt veður-:um jólaleyt- Vickers, English Electric og Bristol sameinuð. ið... .“ Georg gekk um dekkið og fylgdist með hleðslu skips- ins, klæddur aðeins í ljósar buxur og skyrtu, með upprúll- uðum ermum. „Við íslendingar erum hrifnir af slíku veðri. En þegar við komum hingað að sumarlagi, þjáumst við í þess- um hita, því við þolum helzt ekki meiri hita en 25 stig“. (í ísrael er sumarhitinn 30 stig og þar yfir). Þegar skipshöfnin kemur í land, geta þeir skipt peningum sínum og fengið eitt ísraels pund fyrir 9 krónur og 14 aura, sagði Georg mér. Hann tjáði mér einnig að þeim fyndist verðlag yfirleitt frekar hátt í Israel, og þess vegna keyptu þeir ekki mikið. Þeir kaupa að- allega minjagripi frá Nazareth og öðrum „heilögum stöðum“. En þeir fara líka stundum í land til að fá sér „neðan í því“ á bjórstofunum eða nætur- klúbbunum í Haifa, eftir vinnu- tíma, „Eg var í „Eden Bar“ í gærkvöldi. Það er sannarlega enginn Edensgarður, en samt þótti mér gaman,“ sagði mat- sveinninn við mig. Hann var einnig samurklæddur í ein- kennisklæðum matsveina, en peysulaus, og jafnvel nær- skyrtulaus. Þegar eg kvaddi skipshöfnina, var hann einmitt að leggja mát á borð, sjóðheit- ar og þykkar lambakótelettur og síðan .... appelsínur og banana. í sannleika sagt ís- lenzkur-ísraelskur réttur. (Eftir bréfi frá Ya’acov Friedler, Haifa, ísra.el.) — ---------•------ Mcmiilan fagnaB í Nigeríu. Macmillan forsætisráðherra Bretlands kom til Lagos í Nig- eríu í gær og var mjög vel fagn' að. Hann kvaðst sjálfur fagna yfir því, að hafa haft tækifæri til að koma þarna í byrjun árs, sem boðaði miklar breytingar í landinu, þar sem á þvi yrði unnið að kappi að undirbún- ingi fulls sjálfstæðis þess. Hann hét fullum stuðningi Breta við að treysta grundvöll sjálfstæðis Nigeríu, sem bezt og vinna að framtíðarheill henn- ar. Harðir iandskjálftar í Perú. Miklir landskjálftar hafa orð- ið í Cangallo-héraði í Perú. Er hérað þetta uppi í Andes- fjöllum í miðviki landsins, um 650 km. suðaustur frá Lima, og hafa ekki borizt nákvæmar fregnir af öllum atvikum. Þó er vitað, að sjö manns hafa beð* ið bana og nokkrir tugir særzt, en hundruð húsa hrundið. ----•------ Kaupsýslumaður frá Jama- ica er meðal þeirra, sem á- kærðir eru í Irak, fyrir þátt- töku í samsærinu gegn Kassem. Maður þessi 1 er brezkur. þ.egn. . r; j -s Sameinuð hafa verið þrjú öfl ug iðnfyrirtæki brezk, sem framleiða flugvélar, flugskeyti og hreyfla, auk margs annars, og eru þetta fyrirtækin Vick- ers, Ebglish Electric og Brist- ol. Er þá svo komið, að veru- legu leyti fyrir atbeina Dunc- an-Sandys flugmálaráðherra, að komnar eru til sögunnar tvær Frá fréttaritara Vísis Osló í gær. Noregur á nú aftur þriðja stærsta tankskipaflota í heimi og á nú að tonnatölu stærri flota slíkra skipa en Bandaríkin, sem eru fjórða í röðinni. Á síðasta árshelmingi 1958 i stækkaði flotinn um 380 þúsund lestir en á'fyrra árshelmingi 1959, varð aukningin 530 þús. lestir. Liberia, sem hefur stærsta olíuskipaflota í heimi skráðan, jók hlutfallslega voldugar samsteypur fyrir- tækja, sem spenna greipar yfir mestallan flugvéla og flug- skeyta eða eldflaugaiðnað landsins. Standa þau betur að vígi sameinuð en hvert í sínu landi með öflugan fjárhagsleg- an bakhjarl og vissu um stjórn- arstuðning til hinna mestu framkvæmda. Auðveldar þetta samkeppnina við voldug sam- bærileg fyrirtæki erlend. minna við flota sinn árið, sen* er að líða, og sömu sögu er a$ segja um Bretland og Banda- ríkin. ýý Tveír „jólasveinar“ voru handteknir í London rétt fyrir jólin. Þeir voru með poka fullan af jólagjöfum, en í söluleiðangri. Þeir voru ekki sakaðir fyrir leikfanga- söluna, heldur fyrir aS valda umferðaröngþveiti. Æhltvttustur Feningasliápor til sýnis og sölu. Smyrlll búsi sameinaða Sími 1-22-60. ? 'l TILKYNNING frá Félagsmálaráðuneytinu um skyldusparnai Samkvæmt ákvæðum gildandi laga og reglugerðar uia skyldusparnað skal skyldusparifé, sem nemur 6% af atvinnu- tekjum einstaklinga á aldrinum 16 til 25 ára, lagt fyrir á þann hátt, að kaupgreiðandi afhendi launþega sparimerki hvert skipti, sem útborgun vinnulauna fer fram. Sparifé vegna sambærilegra atvinnutekna við laun skal hlutað- eigandi sjálfur leggja til hliðar með því að kaupa spari- merki mánaðarlega. Þó eigi síðar en síðasta dag febrúar n.k., vegna sl.íkra tekna á árinu 1959. Sama gildir ef kaup er, greitt með fæði, húsnæði eða öðrum hlunnindum þó skattr frjáls séu. Verðgildi slíkra hluoninda skal miðað við unat skattanefndar til tekna við síðustu ákvörðun tekjuskatts. Ef í Ijós kemur að sparimerkjakaup hafa verið vanrækt, skal skaftayfirvald úrskurða gjald á hendur þeim sem van- rækir sparimerkjakaup, er nenta má allt að þrefaldri þeirri upphæð, sem vanrækt hefur verið að kaupa sparimerki fyrir. Athygli er vakin á því, að samkvæmt 2. mgr. 7. gr. reglu- gerðar um skyldusparnað nr. 116/1959, skal jafnan tæma sparimerkjabækur um hver áramót, og þó eigi síðar en 10. janúar ár hvert. •, Félagsmálaráðuneytið, '12. desember. 1959, Noregur á 3ja stærsta olíuskipaflotann. Bættu vfö slg 530 þús. lestum fyrri hiuta þessa árs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.