Vísir - 14.01.1960, Blaðsíða 6
6
VÍSIR
Kaupi guil og silfur
Pla*t
Prentum fyrir yöur
smekklega
og fljótlega
nu
<LAPPARSTIG 40 — SiMI 1 94 43
Plast á handrið.
V4XIV2 grátt og svart.
ViXl grænt.
%oX2“ grátt, svart og bronslitað.
Fyrirliggjandi.
«lúrn /«. £»
Sími 3-55 -55.
ÚTiSPEGLAR
fyrir vörubifreiðir og stakir speglar.
Smurþrýstidælur, bezta tegund. Benzín- og olíunipplar.
SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 1-22-60.
Smáauglýsingar Vísfs
eru vinsælastar.
Eyrrör fyrirliggjandi
7/16X1,25 mm.X25 m.
5/8Xl,5 nnn.X 6 m. afglóðuð.
Jái'it h. /.
Sími 3-55-55.
PILTUR EÐA STULKA
óskast hálfan eða allan daginn til snúninga.
Ætclffjfafjerðin
Bolholti 6.
Verkamannafélagið Dagsbrún
TMLLÖGUR
uppstillinganefndar og trúnaðarráðs urn stjórn og aðra
trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1960 liggja frammi
í skrifstofu félagsins frá og með 14. þ.m. Öðrum til-
lögum ber að skila í skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 6
e.h. föstudaginn 15. þ.m., þar sem stjórnarkjör á að
fara fram 23. og 24. þ.m.
Athygli skal vakin á, að atkvæðisrétt og kjörgengi
hafa aðeins aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyrir
árið 1959. Þeir, sem enn skulda, eru hvattir til að
greiða gjöld sín strax í skrifstofu félagsins.
Kjörstjórn Dagsbrúnar.
ítTBOÐ
Leigutilboð óskast í Garðyrkjustöðina í Reykjahlíð.
Útboðslýsing liggur frammi i skrifstofu bæjarverkfræðings
í Skúlatúni 2. Tilboðum skal skilað þangað fyrir kl. 11
fimmtudaginn 21. janúar n.k. og verða þau þá opnuð að
viðstöddum bjóðendum.
Borgarstjóraskrifstofan í Reykjavík.
ÍBÚÐ ÓSKAST! — Ung
reglusöm hjón óska eftir
tveggja herbergja í búð til
leigu strax. Uppl. gefur Fé-
lagsprentsmiðjan, Ingólfs-
stræti. Sími 11640. (000
HÚSRÁÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059. (1717
GLÆSILEG, ný íbúð, 100
ferm., til leigu frá næstu
mánaðamótum. Árs fyrir-
framgreiðsla. — Uppl. í Álf-
heimum 68, I. hæð til hægri,
milli kl. 1—7. (332
50 FERM. húsnæði fyrir
hreinlegan iðnað til leigu
um mánaðamótn febrúar/
marz. Uppl. gefnár í síma
18519 á vinnutíma. (333
ÍBÚÐ, 2—3 herbergi, ósk-
ast í Reykjavík eða Hafnar-
firði strax eða sem fyrst. —
Uppl. í síma 32861. (278
BÍLSKÚR óskast. Góð um
gengni. Uppl. í síma 12527
frá kl. 9—7 e. h. (33£
BARNLAUS hjón óska
eftir 1 herbergi og eldhúsi.
Helzt við miðbæinn. Uppl. í
síma 13681. (341
BILSKÚR óskast til leigu
nálægt Laufásveg. Uppl. í
síma 15883. (344
BILSKÚR óskast til leigu
strax. — Uppl. í síma 12865.
LÍTIÐ herbergi til leigu.
Sími 14383. (347
HERBERGI. Ungan sjó-
mann vantar gott herbergi,
helzt í Hlíðunum. — Uppl. í
síma 23698. (348
KÆRUSTUPAR, með barn
á fyrsta ári, óskar eftir 2ja
herbergja íbúð 1. febrúar,
helzt í Hafnarfirði eða há-
grenni hans. — Uppl. í síma
35276. — (349
LITIÐ herbergi með hús-
gögnum til leigu. — Sími
13146. — (351
2ja HERBERGJA íbúð
óskast til leigu. — 2 unga,
reglusama menn utan af
landi vantar íbúð í góðu
húsi. Uppl. í síma 10541 frá
kl. 8—10 í kvöld. (355
Fimmtudfigirin 14. janúar 1960
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Sími 22841.
GERUM við allskonar
gúmmískófatnað. Skóvinnu-
stofan, Njálsgötu 25, (243
HÚSEIGENDUR, atlrugið.
Húsaviðgerðir, hurða- og
glerinnsetningar og allskon-
ar smávinna. Sími 36305. —
Fagmenn. (48
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar myndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgata 54.
(337
GÓLFTEPPA- og hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Sími 11465. Duraclean-
hreinsun. Sími 18995.
HJÓLBARÐASTÖÐIN —
Hrísateig 29. Opið alla daga
kl. 10—12 og 1—8 e. h.
Laugard. kl. 10—12 og 1—6
e. h. Sunnud. kl. 1—6 e. h.
Bílar bónaðir á sama stað.
(189
HÚSAMÁLUN. —
Bertel Erlingsson, málara-
meistari. — Sími 34262. —
STÚLKA, helzt vön kjóla-
saum, óskast frá kl. 2—6 e.
h. 5 daga vikunnar. Kjóla-
saumastofan Hólatorgi 2. —
(336
RÁÐSKONA óskast út á
land; þrennt fullorðið í heim-
ili — mætti hafa með sér
barn. Uppl. í síma 22158. —
(338
FRYSTIVÉLAVIÐGERÐ-
IR. — Geri við Freon kæli-
kerfi og annast uppsetningu
á nýjum. Sími 35931. (303
GULUR hundur með hvíta
bringu og fætur tapaðist síð-
astl. sunnudag frá Elliðaán-
um, Uppl. í síma 24854, (331
TAPAZT hefur grár Bor-
solino-háttur og grár frakki.
Finnandi er vinsaml. beðinn
að skila þessu til afgr. blaðs-
ins,(337
GLERAUGU. . Lítil gler-
augu í hulstri hafa tapast frá
Lynghaga að Hjarðarhaga.
Uppl. í síma 16757 eða
Lynghaga 22, uppi. (358
HERBERGI óskast. Uppl.
í síma 12265 eftir kl. 5 í
kvöld. (357
UNG HJÓN með ársgam-
alt barn óska eftir 2ja her-
bergja íbúð nú strax. Hús-
hjálp getur komið til greina.
Uppl. í síma 34537. (000
FORSTOFUHERBERGI til
leigLj fyrir karlmann á
Bugðulæk 8. — Uppl. í síma
33365 eftir kl. 6,(356
DUGLEG stúlka óskar
eftir herbergi gegn húshjálp
nú þegar. — Uppl. í síma
19849 frá kl. 1—7 e. h. (359
HERBERGI óskast nálægt
Reykjavíkurhöfn. Æskileg-
ast að húsgögn fylgdu. Uj>pl.
í síma 34304. ■ k ' ' " (362
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406. —(000
DÝNUR, allar stærðir. —
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000. (635
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. —_______________(135
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570,
TRÉHLERAR til sölu. —
Seljast ódýrt. — Uppl. í
síma 35320—23. (330
GÓÐUR barnavagn óskast
til kaups. Uppl. í síma 24824.
(334
HÚSGÖGN til sölu: 2 al-
stoppaðir stólar, tvílitir,
stofuskápur, borðstofúborð,
2 lítil gólfteppi, 2 ljósákrón-
ur, 3 vegglampar, útvarps-
borð, 2 blómasúlur, vegg-
klukka, rúmfatakassi. Ódýrt.
Uppl. í síma 19996, eftir kí.
17. —_______________J335
SKJALASKÁPUR og pen-
ingaskápur og amerískt
skrifborð til sölu. — Uppl. í
síma 19173 á tímabilinu 6—9
e.-h. (340
BARNALEIKGRIND til
sölu að Framnesvegi 30, 2. h.
___________________ (345
DÍVANAR fyrirliggjandi.
Tökum einnig bólstruð hús-
gögn til klæðningar. Hús-
gagnabólstrunin, Miðstræti
5, Sími 15581,(335
NSU skellinaðra óskast til
kaups. Uppl. á verkstæðinu
hjá Fálkanum._______(350
GÓÐ barnakerra óskast.
Sími 16100. (360
2 NÝIR amerískir nælon-
pelsar nr. 14 og 16 til sölu.
Uppl. í síma 32689. (361
íþróttafélag kvenna. Nýtt
fimleikanámskeið! Æfing í
kvöld kl. 8 í Miðbæjarskól-
anum. Innritun á staðnum.
[352
VALUR. Handnattleiksd.
Fundur í kvöld kl. 8.30. —
Sýnd verður kvikmynd frá
Færeyjaförinni í sumar. (353
k. v. i). m.
A. D. — Fundur í kvöld
kl. 8.30. — Ólafur Ólafsson
kristniboði talar um nýjar
og gamlar fréttir frá Kína.
Allir karlménn velkþmnir.
K. F. U. K. — Ud. Mætum
alíar á fundinn í kvöld kl.
8.30. Allar ungar stúlkur vel-
komnar. Sveitastjórar. (354
Smáauglýsingar Vísis
eru ódýrastar.