Vísir - 20.01.1960, Page 1
síður
50. árg. Miðvikudaginn 20. janúar 1960 14_ tjjj,
lögreglu|;jónar staðnir
innbrnti.
$Mvs4a Itnetjksli t sögtt
iögreg itt i h ictttje.
Sérstakir flokk.ar Iögreglu- [ sakborninga á lögreglustöð,
manna í Chicago, þjálfaðir til heldur í húsakynni Union Club,
að fara í skyndi á vettvang, þar sem áður var höfuðstöð
Morðmenn deila liart
iim 12 iii. landhelgina.
Sutnir aðilar vilja eindregna
afstöðu með Bretum.
Sljóruiu vill helzl liliðra sér lijá
að taka aíslöðu.
lögðu upp í óvenjulegan leið-
angur nokkru fyrir dögun 15.
þ.m. og tóku höndum 8 stéttar-
bræður og voru þeir ákærðir
fyrir innbrot. Mun þarna vera
upp'komið eitt mesta hneyksl-
ismál : sögu lögreglunnnar í
Chicago.
Fjóra lögregluvagna þurfti
tii þess að flytja þýfið. Maður,
sem grunaður var um innbrot,
lét lögreglunni í té upplýsingar
þess efnis, að lögregluþjónarnir,
sem handteknir voru, væru
hlífiskjöldur bófaflokks.
Fleiri lögreglumenn munu
flæktir í málið en þeir 8, sem
handteknir voru þennan morg-
un. Að því er sumir ætia munu
um 40 flæktir í það. — Lög-
reglustjórinn, Timothy O’Conn-
oi , vék þegar lögreglumönnun-
um 8 úr starfi, og voru kærur
lagðar fram á hendur þeim.
Það voru 8 flokkar sérþjálf-
aðra lögreglumanna, sefn fóru
á vettvang, til þess að klófesta
sakborninga. Allir nema einn
voru handteknir á heimilum
þeirra.
Til þess að girða fyrir, að
fréttir bærust öðrum, er
chreint kynnu að hafa í poka-
horninu, var ekki farið með
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í gær.
Heita má að hver vinnandi
maður í sjóplássunum við Eyja-
fjörð, sem ekki þarf nauðsyn-
lega að vera heima í vetur, fari
eða sé farinn í atvinnuleit suð-
ur á land.
Flestir hafa farið frá Ólafs-
firði, um 200 talsins, frá Dalvík
nokkuð á 2. hundrað, einnig
Hríðarveður var í morgun
allsstaðar í nágrenni Reykja-
víkur og byrjað að draga í
skafla á vegum úti, þó munu
Ibtlar hafa komizt leiðar sinnar
án aðstoðar fram eftir mokgn-
imunu ", .-
i Vefena :hríðárinnar ;.er • mjpg-
leynilegrar nefndar, sem rann-
sakaði glæpamál.
Það cr oft talað um þenna
stað, en mjög sialdan - sam-
bandi við snjó. Fannkoma er
nefnilega svo sjaldgæf þar,
að frétt af bví tagi jafnast
á við bað, að maður bíti
hund. Myndin er nefnilega
frá Cannes í Frakklandi, þar
sem íbúarnir vöknuðu upp
við hað seint í s.l. viku, að
snjóað hafði 12—13 sm. á fá-
einum tímum.
Þai, sem Banda-
ríkin þurfa.
Það sem Baudaríkin þarfnast
mest, — að áliti byltingarsinna,
á Kúbu er „almennileg stjórn-
arbylting“.
Var komist svo að orði ný-
lega í útvarpi frá Havana:
„Það sem Bandaríkin þarfn-'
ast er almennileg stjórnarbylt-
ing, til þess að uppræta fyrir'
fullt og allt heimsveldis- og-
nýlendustefnumenn þá, sem;
öllu ráða um stjórn landsins.'
margir frá Grenivík og víðar.
Þá hafa menn einnig farið suð-
ur til róðra úr flestum sveitum
Eyjafjarðarsýslu og jafnvel
dæmi þess að bændur hafi yfir-
gefið heimili sín og skilið þau
eftir undir forsjá húsmóður,
barna eða vinnufólks, en faiið
sjálfir í atvinnuleit suður. Flest
ir fara á Suðurnes en margh'
einnig til Vestmannaeyja,
blint og erfitt að sjá fram fyrir
sig á vegunum. Það má jafn-
framt.búast við að þá og þeg-
ar verði ófært ölluni litlum og
aflminni bílunr og þeim því
ráðksgást að halda kyrcu, fyrir..
Samtevæmt - upplýsingum sem
Frá fréttaritara Vísis. —
Osló í fyrradag.
Það mun óhætt að segja, að
mikill meirihluti norskra fiski-
manna sé algerlega meðmæltur
12 mílna landhelginni, þótt
mótspyrnu gæti einnig að
nokkru.
Stjórn Norges Ráfisklag efndi
til fundar um sl. helgi í Bodö,
og þar var samþykkt áskorun
til ríkisstjórnarinnar um að á-
kveða 12 mílna landhelgi hið
bráðasta, því að fiskimenn
hefðu þörf fyrir hana, eins og
högum væri háttað. Fulltrúar
norður-norskra fiskimanna
sögðu, að ekki væri um neina
óeiningu í málinu að ræða, því,
að það væri „aðeins lítill hópur
útgerðarmanna í Vestur-Noregi,
sem hefir verið reikandi í af-
stöðu sinni“.
Þetta hefir orðið til þess, að
Aftenposten í Oslo hefir talað
við Garshol, sem er í stjórn fé-
lags útgerðarmanna og segir
hann, að alrangt sé með farið,
því að fiskimenn og útgerðar-
Vegagerðinni barst norðan úr
Hrútafirði í morgun . var ekki
mikil hríð þar, og talið vgr að
Holtavörðulxeiði myndi enn
verai fær, Eftirlrtsbíll yar. þá 1
þann veginn. að leggja upp. á
heiðmá til að kanna fásrðiþa.,.
menn vestanfjalls sé einhuga í
afstöðu sinni gegn 12 mílum.
Bendir Garshol á, að 12 mílurn-
ar við ísland — og jafnvel víð-
ar — dragi mjög úr möguleik-
um norskra fiskimanna til að
Meira heitt
vatn.
5 E. / sek. í viðbót
Heitt vatn er að koma upp úr
borholunni við Sigtún, þar sem
stóri borinn cr að bora þessa
dagana.
Hola þessi er rétt austan svo-
kallaðs Borgarskála Eimskipa-
félags íslands. Var hún áður
boruð í 750 metra, en þá varð
einskis vatns vart þar, en von-
ir stóðu til að árangur yrði, ef
dýpra væri borað. Nú, eftir að
fullkomnari tæki komu til
landsins, var aftur farið í þessa
sömu holu, og borað dýpra,
enda hefur nú þegar komið í
ljós að vonirnar voru á rökum
reistar. Gefur holan nú þegar
fimm lítra .af heitu vatni í 1000
metra dýpi. Ekki verður þar
staðar núm.ið, heldur haldið ,á-
fram. norður ,á við,. Qg . ekki
ataðhænist. fyrr en komið. er í
2000) metra, Qf ékki hefurifeng-^
Izt gÓður arangur fyrr, *
stunda veiðar á fjarlægum mið-
um, svo að línufiski við ísland
muni jafnvel hætta og síld-
veiðar ef til vill einnig. Voru
ummæli Garshols svo keimlík
•því, sem Bretar hafa haldið
fram, að hann sagði m. a. að
norsk stjórnarvöld hefðu átt að
skipa sér við hlið Breta, svo að
hægt væri að halda veiðum á-
fram á miðum, sem áður hefir
verið veitt á.
Er sýnilegt af þessu, að
norska stjórnin er í hinum
mesta vanda, og skiljanlegt,
að hún vill losna við að taka
afstöðu í landhelgismálinu.
Hún bíður þess eins, að al-
þjóða ráðstefnan í Genf losi
hana við vandann af að taka
afstöðu.
★ 30 þúsund Gyðingar eiga
heima í vestur-Þýzkalandi,
en í Þýzkalandi fyrir styrj-
öldina 600.000.
Leiðin til
langlíf is ?!
Fregn frá Brazilíu hermir,
að elzti borgarinn í horginni,
Belo Horizonte — og um
leið ; öllu landinu — Jacobo
de Paulo sé nýlátinn og hafi
hann orðið 127 ára gamall.
Hann kvæntist þrívegis um
dagana og lét eftir sig 35
börn..— Þess er ekki getið,
. að blaðamenn hafi nokkru .
sinni spurt, hanu,um .lgiðina
til Iánglífs, ,en kannske liánn
háfi fundið; þaná.;ý , . . ..
Þeir fara suður á vertíð.
Um 200 Ólafsfirðingar eru
t.d. farnir suður.
Hætta er talin á ófærð utanbæjar.
Mönuum er ráðla^jt að fara ekki langt á lillum kíluin.