Vísir - 20.01.1960, Side 2
2
Sœjarfréttir
lítvarpið í kvöld.
15.00—16.30 Miðdegisútvarp. (
— 16.00 Fréttir og veður-
j fregnir. — 18.25 Veðurfregn-
i i r. — 18.30 Útvarpssaga
, barnanna „Siskó á flækingi“
j eftir Estrid Ott; XXII. lestur.
< (Pétur Sumarliðason kenn-
j ari). — 18.00 Framburðar-
. kennsla í ensku. — 19.00
. Tónleikar: Þjóðlög, sungin
j og leikin. — 19.35 Tilkynn-
ingar. — 20.00 Fréttir. —
j 20.30 Daglegt mál. (Árni
Böðvarsson kand. mag.). —
20.35 Með ungu fólki. (Guð-
rún Helgadóttir). — 21.00
: Píanótónleikar: Myra Hess
J leikur sónötu í as-dúr op. 110'
j eftir Beethoven. — 21.20
Framhaldsleikrilið: „Um-
hverfis jörðina á 80 dögum“,
gert eftir samnefndri skáld-
j sögu Jules Verne; XI. kafli.
Þýðandi: Þórður Harðarson.
j Leikstjóri: Flosi Ólafsson.
Leikendur: Róbert Arnfinns-
son, Brynja Benediktsdóttir,
Erlingur Gíslason, Þorsteinn
Ö. Stephensen, Klemens
Jónsson, Einar Guðmunds-
son, Ævar Kvaran, Flosi Ól-
afsson o. fl. — 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. — 22.10 Úr
heimi myndlistarinnar.
(Björn Th. Björnss. listfræð-
ingur). — 22.30 Djassþáttur
á vegum Jazzklúbbs Reykja-
víkur. — Dagskrárlok kl.
23.10.
Eimskip.
Dettifoss fer frá Gdynia 22.
jan. til Ábo, Ventspils, Gdyn-
ia og Rostock. Fjallfoss er í
Rostock; fer þaðan til Rott-
erdam, Antwerpen, Hull og
Rvk. Goðafoss kom til Rvlc.
15. jan. frá Rotterdam. Gull-
foss kom til Hamborgar í
gær; fer þaðan til K.hafnar í
dag. Lagarfoss fór frá Vestm.
eyjum 12. jan. til New York.
Reykjafoss fór frá Bergen
18. jan. til Rotterdam og
Hamborgar. Selfoss fór frá
KROSSGÁTA NR. 3962.
Skýringar:
Lárétt: 1 . . .bátur, 3 sér-
Iiljóðar, 5 skartgripur, 6 um
aldraðan mann, 7 félag, 8 dýrs,
9 hljóð, 10 hnykslast, 12 ær, 13
- .. serkur, 14 guði, 15 um heið-
ursmerki, 16 svif.
Lóðrétt: 1 ílát, 2 óðagot, 3
amboð, 4 svaraði, 5 blíður, 6
vatns. . ., 8 . . .þór, 9 taut, 11
huldumann, 12 uppsprettna, 14
ekki eitruð.
Lausn á krossgátu nr. 3961.
Lárétt: 1 láð, 3 gs, 5 Don, 6
Bóm, 7 VS, S.æaði, 9 Álf(heim-
ar), 10 Rósa, 12 SU, 13 gat, 14
Ber(lín), 15 sr, 16 húm.
Lóðrétt: 1 los, 2 Án, 3 góð, 4
smiður, 5 dvergs, 6 raf, 8 æla,
9 ást, 11 óar, 12 Sem, 14 bu,
Akranesi í gærkvöldi til
Keflavíkur og Hafnarfjarð-
ar og þaðan til Esbjerg,
Gdynia, Rostock, Frederik-
stad og K.hafnar. Tröllafoss
fór frá Hamborg 16. jan. til
Rvk. Tungufoss fór frá Húsa
vík í gær til Akureyrar og
Siglufjarðar.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór í gær frá
Hafnarfirði áleiðis til Ro-
stock. Arnarfell fer í dag frá
Akureyri til ísafjarðar og'
Rvk. Jökulfell fór í gær frá
London til Rostock, K.hafn-
ar og Rvk. Dísarfell fór í
gær frá Hamborg til Malmö
og Stettínar. Litlafell kemur
til Rvk. í dag. Helgafell fór
18 þ. m. frá Ibiza áleiðis til
Vestm.eyja. Hamrafell fór
12. þ. m. frá Batumi áleiðis
til Rvk.
Ríkisskip.
Hekla fór frá Rvk. í gær
austur um land í hringferð.
Esja er í Rvk. Herðubreið fór
frá Akureyri í gær á austur-
leið. Skjaldbi’eið fór frá Rvk.
í morgun vestur um land til
Akureyrar. Þyrill er á leið til
Frederikstad fi’á Siglufii’ði.
Hei’jólfur fer frá Rvk. í
kvöld til Vestm.eyja og
Hox’nafarðar.
Eimskipafél Rvk.
Katla er í Hálsingborg. —
Askja kom til Kingston í
gæi’moi’gun.
Jöklar.
Drangajökull er í Rvk. Lang-
jökull er í Hamboi’g. Vatna-
jökull fór frá Vestm.eyjum í
gær á leið til Grimsbv, Lon-
don, Hull, Boulogne og Rott-
ei’dam.
Loftleiðir.
Hekla er væntanleg kl. 7.15
frá New York; fer til Staf-
angurs, K.hafnar og Ham-
borgar kl. 8.45. — Saga er
væntanleg kl. 19.00 frá Lon-
don og Glasgow; fer til New
Yoi’k kl. 20.30.
Hafskip h.f.:
Laxá er í Istad (Svíþjóð).
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
á 25 ára afmæli mánudag
n. k. 25. þ. m. og minnist
þess með borðhaldi og
skemmtun í Þjóðleikhús-
kjallaranum.
Sranskefsara kú°ú
fil Sfokkhólms.
Keisarinn af íran og drottn-
ing hans, Fahra Diba, eru vænt-
anleg til Stokkhólms í maí nk.
Hefir Gustav Adolf Svíakon-
ungur boðdð þeim þangað.
Vegna ókyrrðarástandsins af
völdum liðsafnaðar íraks við
landamæri írans horfði svo, er
brullaupið var urn gai’ð gengið,
að fresta yrði brúðkaupsferð-
inni til Kaspíahafs um óákveð-
inn tíma, en ekki fór þó svo,
því að þau gátu skroppið þang-
að. í ferðinni til Stokkhólms í
vor mun keisax’inn að líkindum
koma við í ýmsum löndum.
VfSIR
Miðvikudaginn 20. janúar 1960
NÝK0MID
Fernlsoiía
Teak-oiía
Sandvíkensagir
Skrúíjárn
allskonar
Gasluktlr
(hraðkveikjur)
Olíuofnar
Eldhúsoliulafiipar
Handluktlr
Plasttk
barnabaókör
Geysir hf.
Veiðafæradeildin.
KMKSKMS
Þakkir frá
Sólvangi.
Margir munu telja, að sjúkra-
hús og elliheimili séu dapur-
legir staðir. Þó er það svo, að
einnig þar er fólk, sem tekur
kjörum sínum með aðdáunai’-
verðu jafnaðargeði. Er Ijúft í
viðkynningu og heiðríkja hug-
arfars þess jafnvel xhéiri en hjá
yngra og frískara fólki.
Tilbx-eytingai’lítið hlýtur þó
lífíð að vera og dagamunur vel
þeginn.
Eins og að undanförnu hafa
ýmsir orðið til þess að gleðja
vistfólkið á Sólvangi um jólin.
Varnarliðið á Keflavíkur-
flugvelli færði Sólvangi að gjöf
tvo vandaða hjólastóla, sem
komu í góðar þarfix-, og mikið
af spilum og sælgæti. það hef-
ux’ mörgum undanfarin jól fært
heixnilinu rausnarlegar gjafir.
Alþýðuflokksfélögin í Hafn-
arfirði buðu fólkinu á jólatrés-
skemmtun, sem fyrr og einnig
stúkan Danielsher. Lúði’asveit
Hafnarfjarðar kom og spilaði á
gamlársdag og lúðrasveit
dx-engja spilaði fyrir fólkið nú
nýlega.
Frú Anna Bjarnadóttir frá
Odda færði Sólvangi myndar-
lega gjöf í tilefni af veru gam-
als manns, sem dó eftir stutta
veru á Sólvangi, og fleiri hafa
xhunað eftir gömlum og sjúkum
þar, bæði með því að koma og
skemmta og á annan hátt.
Flyt eg öllum þessurn aðilum
kærar þakkir vistfólksins og
stofnunarinnai’, einnig prófast-
inum, séra Gai’ðari Þoiísteins-
syni, og söngkór Þjóðkii’kjúnn-
ar, sem syngja messu að;Sól-
vangi alltaf öðru hvoru.
Hafnarfii’ði 16. jan. 1960.
Júh. Þorsteinsson.
Fórnar öllu fyrir ástina.
F8I 09 Interpol leita auÖmannsdóttur,
er hvarf með unnustamim.
Það þykir sem að líkum læt-
ur tíðindum sæta, cr ung stúlka,
sem er vellauðug hverfur
skyndilega, og FBI í Bandaríkj-
unum og Interpol, alþjóðalög-
reglan, hefja leit mikla.
Stúlkan, sem hvarf, heitir
Gamble Benedict. Hún hvarf|
mjög skyndilega, er dansleikur
var haldinn í tilefni af 18 ára
afmæli hennar, en hún er alin
upp hjá ömmu sinni, ekkju
Hax-pei’s Benedicts, forseta
Remington Typewriter Co. og
átti heima í stói’hýsi við Fifth
Avenue.
Ekkert fréttist um Gamble
fyrr en hún allt í einu kom til
Antwerpen nú í vikunni. Hún
hafði tekið sér far á flutninga-
skipi þangað, Edga, — en með
henni var André nokkur Porme-
beanu, bílstjóri af rúmenskum
ættum, og segir Gamble, að þau
ætli að ganga í hjónaband hvað
sem tautar — og ef í það fari
hii’ði hún ekkert um milljón-
irnar, hún sé þess albúin að
gerast vélritunarstúlka, til þess
að hjálpa til, svo að þau geti
stofnað heimili. André er 35
ára.
Þegar seinast fréttist voru
þau bæði komin til Parísar og
voru gestir rúmenskra hjóna
þar — en fjölskyldulögfi’æðing’-
urinn — Hoffman að nafni —
kvað vera á leiðinni þangað, og
undirbúa ákæru gegn bílstjór-
anum, en fyrir hvað var ekki
vitað. — Gamble mun a. m. k.
þykjast geta ráðið sér sjálf, þar
sem hún er orðin 18 ára.
Arfur hennar er sagður nema
tugum milljóna dollara.
Til viðbótar því, sem að of-
an segi.r, er þess að geta, að
bifreiðarstjórinn er 35 ára,
hafði hlaupist á brott frá konu
sinni sem hann er ekki löglega
skilinn við. Berst hann miltið
á, og að minnsta .kosti einu
si nnivai’ð Gamble að greiða
fyrir hann húsaleiguna. Sein-
ustu fregnir herma, að bróðir
hennar, sem er í hernum, ætli
að reyna að komá vitinu fyr-
ir hana.
„Músagildran“ sýnd aftur.
Vegna mikillar eftirspurnar
verður „Músagildran“ eftir
Agötu Clxristie sýnd nokkrum
sinnum enn.
Leikfélag Kópavogs syndi
þennan bráðsnjálla leik 18
ánnum fyrir jól við ágæta að-
sókn.
Forseti íslands og mennta-
málaráðherra vorú viðstaddir
síðustu sýninguna á leiknum.
Næsta sýning verður annað
kvöld kl. 8,30 í Kópavogsbíói.
Myndin er af Jóhanni Páls-
syni og Arnhildi Jónsdóttur í
hlutverkum sínum.
RÖSK SIl
16—17 ára óskast til innheimtu.
Upplýsingar í skrifstofunni.
:ÆÞa&b§aöið Visir-
Ellefu Pólverjar, sem komu1
í jólaför til Austurríkis, hafa
fengjft hæli þar, sem þóii-.
tískír flóttamenu.
Fóstra mín
GUÐRÍÐUR JAKOBSDÓTTÍR,
Hóvallagötu 3,
lézí;;í St. Jesephsspítala í Landakoti 19. þ.in. ;; . :
Erna Óskarsdóttir.
trmnnMi^——■WBwr 'n'iiniwMVfFT' ' t
! I
I