Vísir - 20.01.1960, Page 9

Vísir - 20.01.1960, Page 9
Miðvikudaginn 20. janúar 1961 VÍSIB f „Ja þessir islendingar“. Vinsamleg grein í bresku blaði eftir Leonard ihorpe. Vsarlí® útsk.nl- ir. ’ Eg ræddi við kunni.igja niinn á dögunum um fiskskort- irin, og hann þrástagaðist á orðunum „íslenzkir lúsablesa/“. Ætla mætti, að öll okkar vand- ræði eigi rót sína að rekja til þess, sem íslendingar hafa að- hafzt síðatsa áratuginn. A. m. k. var þessi kunningi minn á þeirri skoðun. En þó að eg segi sjálfur frá, er það einn hlutur, scm eg hefi lært á meira en 60 ára ævi, það er að vera sann- gjarn, og því þykir mér um- mæli kunningja míns hrein fjarstæða, sem kemur ekki h.eim við söguna . Til þess að setja sig í spor ís- lgndinga, skilja aðstöðu þeirra og afstöðu, verða menn að rifja upp eina eða tvær stað- reyndir úr fortíðinni. Hin fyrri er sú, að síðan eg fyrst hitti fulltrúa togaraeigenda hefi • eg gert mér Ijóst, að rauði þráður- inn í stefnu þeirra og sem þeir hafa síðan fylgt dyggilega var með ráðum og dáð að útiloka allar landanir á erlendum afla í þessu landi. Og það var hægt að fara í hrossakaup með þetta við aðrar greinir fiskiðnaðarins og fá aðstoð þeirra til að koma 1 veg fyrir landanir á erlend- um afla, og reynt að telja öllum trú um, að þeir geti alveg full- nægt fiskþörf landsmanna. Fáum árum áður en Island gerði fyrstu tilraun sína með að færa út fiskveiðitakmörkin, sigldi norska stjórnin í kjöl- farið og gerði síkt hið sama. Norðmenn voru búnir að fá meira en nóg af því, að útlend- ingar fiskuðu upp í landstein- um og ákváðu því að friða flóa og firði. Eg segi hvorki, að þetta hafi verið rétt né rangt, einungis tilgreini eg þetta sem staðreynd. Viðbrögðin við þess- ari kröfu Noregs voru meira eða minna hin sömu og við þeirri, sem íslendingar settu síðar fram. Þær áttu að þýða algert hrun fyrir fiskveiði- hagsmuni okkar o. s. frv., o. s. frv. Lengra nær samanburður- inn ekki. Sem kunnugt er, kvað Alþjóðadómstóllinn í Haag upp þann dóm, að Norgeur væri í sínum fulla rétti. Nú kem eg að títt nefndum „íslenzkum lúsablesum". Þeir ákváðu 1950 að færa út fisk- veiðitakmörk sín. Þeir lögðu til, að ekki aðeins öðrum löndum skyldi bannað að veiða innan þeirra, heldur og þeirra eigin fiskimönnum. Þeir kváðust gera þetta af nauðsyn til að friða fiskinn inn tíma, svo að ekki gengi á stofninn. Iivort sem rök þessi voru borin fram af heiiindum eða ekki, þá hljómuðu þau allsennilega. Til þess að komast að hinu sanna, ef hægt væri, var fiskveiði- ráðunaut íslenzka sendiherrans boðið til viðræðna við okkur. Seinna kom einnig formaður togaraeigenda, sem skýrði frá þeirra sjónarmiði. Félag okkar heimtaði, að hinni íslenzku deilu yrði vísað til aiþjóðadóm- stólsins, en landssambandið stakk þeirri ákvörðun undir stól. Landi okkar og ríkisstjórn til ævarandi skammar var þessi leið ekki vahn, en með þögn- inni leyfði stjónrin togaraeig- endum að láta togarana valsa að viid í landhelgi vinapjóðar í litlu landi. Togaraeigendurnir (í okkar nafni, gleymið því ekki!) sögðu íslendingum „ann- aðhvort að afurkalla hin nýju íisKveiðitakmörk eða við leyf- um ykkur ekki að landa nein- um liski hér í landi“. Svo liðu stundir fram og togaraeigendur börðust gegn ríkisstjórn íslands. Og enda þótt stjórnarskipti yrðu hér, vai ð ekki breyting á. En þar eð sjávarútvegurinn er aðaltekju- lind íslands, varð það að leita markaða annars staðar, sem sé í Rússlandi og Þýzkalandi. Við höfum verið þeir afglapar að gera ísland að hálfgildings fylgiríki kommúnistaríkjanna. íslandi leyfist ekki að selja fisk hér, og þess vegna eyðir það ekki þeningum hér. Það er að nokkru óháð brezkum markaði og segir Bretlandi að „fara til fjandans“. Og engum er um að kenna nema einhverjum þröng- sýnum löndum okkar. í því að eg er að rita þetta greinarkorn sé eg í blöðum, að þessi fríverzlunarlönd Evrópu hafa gert með sér samkomulag þar sem m. a. er gert ráð fyrir að um 24 þús. tonn af fiski verði flutt inn árlega frá Norður-! löndum. Og enn á ný heyrist barlómur frá fiskiðnaði okkar. Þetta á að þýða rothögg, gjald- þrot o. s. frv. Við höfum heyrt' þetta allt áður. Ef blöffin fara rétt með. hljóðar samkomulag- ið upp á frosinn fisk. Og það er þeim mun tilfinnanlegra hér, að frysting fisks hér í landi og öðrum fiskveiðilöndum er allt að því glæpsamlegur hlutur. Það ber tvennt til. Fjarlægðir frá fiskveiðihöfunum eru til- tölulega svo litlar, aff' hver hús- freyja hér í landi ætti heimt- ingu á að fá ferskan fisk á matborðið. Og í öðru lagi er sáralítið af fiski þeim, sem hér er landað af fjarlægum miðum, nógu ferskt til þess að fara í frystingu. Eini frysti fiskurir.n, sem eg hefi borðað hér í Brad- 'ford og mátti heita vel ætu ■, var á stríðsárunum, þegar við fengum frystan ísl. þorsk, og mér skilst, að hann hafi far- ið í frost daginn eftir að hann jvar veiddur. j Að svo mæltu býð eg öllum góðar stundir. Leonard Thorpe. (Úr blaðinu „Flying Times“ í Bradford). Nýr forsætisráðherra hefir ’ tekið við völdum í Andra-ríki á Indlandi. Heitir maður þessi Sanjevia, og er þetta merkilegt fyrir þá sök, að hann er af lægstu stétt landsins, hinum útskúfuðu, sem löngum hafa verið alveg rétt- lausir. Mesti hvirfilvindur í 40 ár á Nýju Suðureyjum. Bær á /,Paí,adssar"-ey þár S rúsfusia — 100 af 500 hústim uppistandandí. Lenin átti þá Rolls-Royce. Bolls-Royce bílnum sem Lenin átti var um daginn ekið yfir Itauða torgið í Moskvu að Lenin safninu. Bíllinn var á verkstæði til smáviðgerðar. Bílaviðgerðar- menn söpðu að Rollsinn væri i fyrsta flokks ásigkomulagi. Nokkru fyrir áramótin fór hvirfilvindur yfir Nýju Suður- eyjar (The New Hebrides) á Kyrrahafi, en þessi klasi „para- dísareyja“ er á sjöunda hundr- að km. á lengd, en íbúar alls að- eins um 5.700. Mestu tjóni olli hvirfilvindurinn, er hann fór með nærri 200 km. hraða yfir hafnarbæinn Vola sunnarlega í eyjaklasanum. Norðlægari eyjarnar sluppu að mestu, en í Vola voru uppi- standandi aðeins 100 af 500 byggingum, og 2000 menn heimilislausir, — en þótt furðu- eru 1145 áibúðir í smíðuan liér auk annara húsa. eru öll steinsteypt nema Á árinu srm leið var fulllok- Þau ið við byggingu 140 íbúðar- sjö. húsa í Reylsjavík auk stækkun- ar 32 eldri íbúðarhúsa. Sam- tals cru íbúðimar 740 að tölu í þessum húsum. Auk íbúðarhúsa var byggt talsvert af öðrum húsum svo sem iðnaðar- og verksmiðjuhús, legast sé varð ekki manntjóra' af völdum hvh-filvindsins. Eyjaklasinn liggur um 1600) km. til austurs frá Ástralíu &g var lítið vitað um það, sem. gerðist, fyrr en fréttaritara,® fóru þangað loftleiðis um ára- mótin. Þeir segja, að þetta sé mesti hvirfilvindur, sem komí?5 hafi á eyjunum í 40 ár. Þegaí, hvirfilvindurinn var farinn h,já kom úrhellisrigning og mikið sjávarflóð, svo að flæddi yfir allan bæjarhlutann, þar sem mest tjón hafði orðið. Ömurlegt var um að litast. Tré hafði slit- ið upp með rótum, eða brotna#. ljósastaurar úr stáli svignað, hús þaklaus eða alveg í rústunæ o. s. frv. Presbyterian-kirkjaöL hrundi og þak fauk af frönsktt, sjúkrahúsi, en hið brezka slapp. (Bretar og Frakkar fara meffi stjórn á Nýju Suðureyjum). Þótt einkennilegt kunni að virð ast voru uppistandandi næiTÍ óhreyfð fjölda mörg léleg hús og gömul, en traustari hús meS nútímasniði í rústum. Við eir.a götu voru öll hús í rústum, nema eitt — og var ekki eirn rúða brotin í því. j Fjarað var út, þegar blaða,- mennirnir ösluðu þarna ur.n götur, þar sem dauðir fiskaA verzlunar- og skrifstofuhús, sem sjórinn hafði skolað á Iand5 Samkvæmt yfirlili byggingar fulltrúans í Reykjavík er lang- mest byggt af 4 herbergja íbúð- um eða 258 ,talsins. Þar næst1 koma 5 herbergja íbúðir 160, þriggja herbergja íbúðir 145, tveggja herbergja 89, sex her- bergja 57, eins herbergis 24, jsamkomuhús, skólar, bílskúrar, biðskýli, geymslur og fleira. fjöldi allra þessara bygginga ! 47.447.0 fei’metrum, og 404.600 rúmmetrum. Nú eru í smiðum, aulc stói'- hýsa svo sem Bæjarsjúkrahúss- ins, Búnaðarfélagshússins. kvik- myndahúss Háskóla íslands, sjö heibergja 6 og ein átta her- stækkunar Landspítalans og bergja íbúð. Auk þessa voru byggð 72 einstök hei'bergi. Landakotsspítala, 1145 íbúðir og eru rúmlega 490 þeirra fok- íbúða.rhúsin sem lokið var. heldar eða meira. við á árinu em langflest 2ja j Meðalstærð íbúffar, sem hæða, eða 86 talsins, 40 eru byggð var á árinu var um 356 einnar hæðar, 3 þriggja hæða, 8 rúmmetrar, en var árið áður fjögurra hæða og 3 átta hæða. um 358 rúmmetrar. lágu í hrönnum. Stytting fBcrskyldrt li|á Hönnm. Danska stiórnin hefur tckiS) ákvörðun um að stytta her- skyldutímann. I Hann á að verða 12 mánuðiE: í stað 16. — Þetta á að verða án þess að varnir verði veikt- ar. Er miðað við, að þær vertSÍ eins öflugar og Nota geri krc?- ur til. ast saman. Japanar hafa áhyggjur af því hvað paníanir á nýsmíðum skipa hafa dregizt saman. Á sl. ári bættust aðeins við pantanir, sem námu 340 þús. lestum, samanborið við 700,000, sem hefffd þurft að vera. Um áramót námu pantanir 2.6 millj. lesta, sem samsvarar 18 mán- aða starfi. I Háixan á vegunum lún pessar munair uregur u a ser, og tryggingateíogin veröa helduri betur vör við hana c* mega blæða. Ljósmynd arinn lagði land undir foí a dögunum og ía vélina tilbúna. Honum varð vel til fanga. En hann gafst fljótlega upp. Ilann var varla biunm að taka mynd af einum bíl stórskemmdum, þcgar hann rakst á annan kommn i ldessu og i þarmig koll af kolli. Hann fékk scm sagt meira en nóg — og hér cr einn dálítið „puntaöur . -*

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.