Vísir - 22.02.1960, Page 1

Vísir - 22.02.1960, Page 1
12 síður W. árg. Mánudaginn 22. febrúar 1960 43. tbl. iUmennir víxilvextlr verða 11%, en almennir innlánsvextir 9%. Byggjendum, sem eru í sérstökum erfiðleikum, verður hjálpað. Eftirfarandi tilkynning barst Vísi í morgun frá ríkisstjórn-1 inni: Stjórn Seðlabankans hefur í dag samkvæmt tilmælum ríkis-1 stjórnarinnar ákveðið hækkun á . innláns- og útlángvöxtum bankanna. Almennir innláns- rextir munu hækka úr 5% í 9% og vextir af sex mánaða bókum úr 6% í 10%. Ælmennir víxilvextir munu verða 11%, en þeir voru áður 7% hjá Lands banka íslands og Tí->% hjá öðr- um bönkum. Jafnframt liefur ríkisstjórn- in samkvæmt heimild í lögum um efnahagsmál ákveðið, að vaxtakjör eftirtalinna fjárfest- ingarlánastofnana breytist sem hér segir: Húsnæðismálastjórn, A-Ián, hækki úr 7% í 9%. — Byggingarsjóður sveitabæja og Byggingarsjóður verkamanna úr 3V2% í 6%, Ræktunarsjóður og Fiskveiðasjóður úr 4% í Allir kannast við göngin, sem nú er verið að gera undir Mont Blanc á landamærum Frakklands og Ítalíu. Minna er rætt um önnur göng, sem einnig eru í smíðum, en þau eru undir St. Berharðs-skarðinu í Ölpum. Þar eru Svisslendingar einir að verki, en göngin eiga að vera um 6000 m. á lengd, og verða í þeim tvær akbrautir auk gangstétta beggja vegna. Myndin er af mönnum við vinnu i göngunum. NÝTT GENGIIDAG. Seððabankinn tilkynnir um gengisbreytinguna. Með skírskotun til laga um . bankastjórnin á fundi í dag' á- efnahagsviál nr. 4 frá 1930, hef- kveðið, að liöfðu samráði við ur stjóm Seðlabankans ákveðið: ríkisstjórnina, að innlánsstofn- ileptúnns kom í morgun meíl SðO to. af síld. „Við fiskuðum í herskipavernd", sagði Bjarni skipstjóri. 1. _ Ný skráning á gengi íslenzkr- ar krónu komi til framkvæmda að morgni mánudags 22. febrú- ar 1960. Kaupgengi Bandaríks dollars er ákveðið kr. 38.00 og sölugengi 38.10 fyrir hvern Bandaríkjadollar. Kaup- og sölugengi á öðrum gjaldeyri er ákveðið í samræmi við það, verður t. d. kaupgengi Ster- lingspunds 106.56 og sölugengi 106.84. Kaupgengi 100 danskra króna verður 550.50 og sölug. 551.95. Kaupgengi 100 norskra króna verður 531.85 og sölug. 533.25. Kaupgengi 100 sænskra kr. verður 733.85 og sölug. 735.75. Kaupg. 100 finnskra marka verður 11.90 og sölugengi 11.93. Kaupg. 100 v-þýzkra marka verður 911.25 og sölug. 913.55. 2. Til þess að hafa áhrif til auk- innar sparifjáröflunar, hefir anir greiði frá og með deginum í dag vexti af innstæðufé: Á almennum sparisjóðsbók- um 9%. Á sparisjóðsbókum með 6 mán. uppsagnarfresti 10%. Á tíu ára sparisjóðsbókum 11%. Framh. 7. síðu. B.v. Neptúnus kom með síld til Reykjavíkur í morgun. Voru það fjögur til fimm hundruð tunnur, sem veiddust í flot- vörpu út af Dyrhólaey undan- famar tvær nætur. Síldin er all- feit en nokkuð misjöfn. Bjarni Ingimarsson skipstjóri sagði að allmikið væri af síld á þessum slóðum, en erfitt hefði verið að eiga við hana, því hún hefði verið á mikilli ferð. Ekki^ var togað fyrir síld nema þessa tvær nætur, á daginn var skipið með fiskivörpu. Ægir var þarna á sömu slóð- um. Sagði Bjarni að Ægir hefði lóðað á mikilli síld á þessum slóðum. Síldin er nú að ganga vestur og verður á Selvogs- banka í marz og þar stoppar hún, og þar verður betra að eiga við hana, bætti hann við. „Við vorum eiginlega í her- skipavernd eins og Bretinn, því Ægir var með okkur þegar við vorum í síldinni“, sagði Bjarni. „Annars getur Jakob Jakobs- son frætt ykkur betur um þetta" þegar Ægir kemur inn um helgina.“ Framh. 7. síðu. 61,í>%. Þessi hækkun nær ekki til vaxta af þegar umsömdum Iánum fjárfestingarlánastofn- ana, sem vérða óbreyttir, eins og fyrir er mælt í skuldabréfi. Hækkunin nær heldur ekki til lána, sem þegar eru komin í af- greiðslu hjá þessum stofnunum, þótt útborgun hafi enn ekki átt sér stað. I sambandi við þessa hækk- un vaxta hefur ríkisstjórnin á- kveðið að gera ráðstafanir til að afla 40 milij. kr. til íbúða- lána á bessu ári umfram tekjur Byggingarsjóðs ríkisins. Hluti þesarar upphæðr^- verði sér- staldega ætlaður til að losa menn, sem eru að byggja eða nýbúnir að byggja, við erfiðar lausaskuldir í bönkunum. Skipt- ist þessi 40 millj. kr. upphæð í tvo hluta. I fyrsta lagi hefur stjórn Seðlabankans í dag samkvæmt tilmælum ríkisstjórnarinnar samþykkt, að lána Byggingar- sjóði ríkisins 25 millj. kr. til í- búðaJána í trausti bess, að sam- komulag náist við stjórn At- vinnuleysistryggingasjóðs varð- andi geymslu lausafjár sjóðsins hjá Seðlabankanum, í öðru lagi mun ríkisstjómin leita eftir samningum við við- skiptabankana og stærstu sparisjóðina um, að þeir fallist á að breyta víxillánum, er nemi allt að 15 millj. kr. í íbúðalán, ef um er að ræða sérstaka erf- iðleika byggjenda vegna lausa- skulda þeirra í þessum stofn- unum. Stálu rtímlega 200 flöskum af áfengi. Hlutu 8 mánaða fangelsi. í gær var í sakadómi Reykja- víkur kveðimi upp dómur í þjófnaðarmáli tveggja ungra manna, sem stolið höfðu á- fengi í allríkum mæli. Þessir piltar sem báðir munu vera 17 ára gamlir hafa gerzt sekir um að stela úr birgða- skemmum áfengisverzlunar r(kisins í Borgartúni 6 mlkiu magni áfengi, eða samtals rúmlega 200 flöskum, mest sherry. Várð tiltæki þeirra fé- laga uppvíst í haust er leið og þá skýrt frá því hér í blaðinu. Eins og áður segir var dómur í máli þeirra kveðinn upp í gær og hlutu þeir hvor um sig 8 mánaða fangelsi, skilorðs- bundið. Múrarar hrundu árás kommúnista. LýHræðissHnnar sigrnðu í IVIiírarafélaginu. Kosið var ; stjórn Múrara- félags Reykjavíkur um helg- ina og var kosningin sótt af kappi. Kommúnistar gerðu allt, sem í þeirra valdi stóð til að vinna kosninguna, þar sem það átti að vera sönnun þess, hversu miklum vinsældum barátta beirra gegn ríkis- stjórninni ætti að fagna hjá hinum vinnandi stéttum. — Múrarar liafa verið komm- únistum lítt eftirlátir á und- anförnum árum, svo að þess vegna var enn mikilvægara að vinna félag þeirra og leggja undir sig stjórnina þar. Hefðu kommúnistar tal- ið það mesta sigur sinn í verkalýðsfélögunum eins og nú Iiáttar í þjóðmálunum, ef þeim hefði tekizt að sigra í þeirri liríð, sem háð var nú um lielgina. Leikar fóru hinsvegar svo, að lýðræðissinnar fengu 98 atkvæði og héldu forustu í félaginu, en kommúnistar og fylgifiskar þeirra fengu 79 atkvæði. Formaður félags- ins er Einar Jónsson. Almannatryggingar í Bret- landi munu greiða 73 mill- jónir punda fyrir lyf á þessu ári,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.