Vísir - 22.02.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 22.02.1960, Blaðsíða 9
Mánudaginn 22. febrúar 1960 VtSIB * bliks aðkallandi vanda eða reka að því, að ekki væri hægf skjóta laiisn veigameiri mála á að lifa lengur á eyðslulánuns* frest og vinna méð því tíma til Hvort búið hefur verið ná« undirbúnings á varanlegri kvæmlega að kreista út síðastai lausn þeirra. Því er jafnan mik- hugsanlega bónbjargardalinrta il hætta samfara, þegar bráða- nú þegar uppbótakerfið var aí? birgðabjargráð eru látin staðna falla saman, skal ósagt látiða og reynt er að viðhalda þeim, enda skiptir það ekki öllu máli^ , ..; . , . . , , , sem einhverjum varanlegum því að að því hlaut að koma. 1 hattvirtur 4. landkjormn þmg- var mikið kapphlaup um hvers- fyrir samkvæmt leymtillogun- hjálparmeðulum Venjulega hef I n T T —_; ^ 1 TT.. 1 ___ 1rvv\ o VI f í á Y-f r.r.4 1 t 11TYV VYV r-| tt rf t t vyi r* nY/1 rin n ÍC T*\ n rti v* Hætta samfara að láta bráða- blrgðaúrræðl verða varanleg... Framh. af 4. síðu. alveg rétt að á þessu tímabili liggur nú skjallega sannanlega maður, Hannibal Valdimars- konar fjárfestingu, sem rýrði son, forseti Alþýðusambands lífskjör verkalýðsins og það er íslands, gaf uppbóta- og hafta- sömuleiðis rétt, að kaup var kerfinu og verðbólgukjölsogi bundið um tíma. En það var þess, leiðin til glötunar. — Leiðin til glötunar var vörðuð styrkjum, uppbótum, höftum og hömlum og á milli þessara þéttu varða fossaði svo verð- bara engin íhaldsstjórn, ekkert Morgunblaðslið, engir komm- únistafjendur sem þetta gerðu og.bókstaflega „eyðilögðu allan heilbrigðan grundvöll efna- bólguflóðið og bjóst til að hagslífsins“, svo að notuð séu steypast fram af hengifluginu, orð Einars Olgeirssonar í Rétt- sem forseta Alþýðusambandsins argreininni góðu. Það hafði sundlaði við að horfa fram af. nefnilega ekki verið mynduð En það var líka annar pólitískt nein íhaldsstjórn á íslandi árið veðurglöggur stjórnmálamaður,! 1956. Eða hafði kannske verið sem ekki ætlaði að lenda í þessu mynduð íhaldssstjórn en bara steypiflóði fram af hengiflugi undir öðxu nafni? Það hafði Heiðnabergsins. Það var Her- verið mynduð vinstri stjórn, mann Jónasson forsætisráð- stjórn hinna vinnandi stétta og herra vinstri stjórnarinnar. þetta voru handarverkin henn- Hann gaf bara út stutta og lag- ar: gengisfelling, fjárfestingar- góða dagskipan: „Ný verð- kapphlaup, kaupgjaldsbinding bólgualda er skollin yfir“. og kjaraskerðing launþeganna Yfirgaf síná þjóð á 'gjárbarm- voru nefnilega meginþættirnir inum, viðbótarskattlaga um ár- í afrekaskrá vinstri stjórnarinn- lega nýjar 1200 milljón króna, ar sálugu. teljandi þau þrjátíu og fjögur! stig sem dýrtíðarvísitalan hafði Hlutverk stjórnar hækkað um á einu ári, ráðlitla Alþýðuflokkisns. um að komast hjá því að sjá Þannig var m41um komiðj oðaverðbólguna þeyta sömu þegar mynduð var minnihluta- vísitölu upp í 270 stig á kom- stjorn Alþýðuflokksins með andi haustmánuðum, sem þýða stuðningi Sjálfstæðisflokksins myndi að verðmæti hinnar ís- 23 desember 1958. Hlutverk lenzku myntar væri orðið sam- þeirrar stjórnar var að bjarga svarandi gengi 60.00 íslenzkrar ( frá bráðum voð koma um margumræddu, að báðir st j órnarandstöðuf lokkarnir hafa þegar vorið 1958 talið á- stand efnahagsmálanna vera orðið svo uggvænlegt, að báðir vildu þá þegar gripa til all- harðhentra aðgerða til þess að koma í veg fyrir hrun, enda þótt samkomulag tækist þá ekki um þessar aðgerðir. Þeir flokkar, sem vorið 1958, töldu ofþensluna í efnahagskerfinu vera orðna svo ískyggilega, að grípa yrði til nýrra og róttækra ráðstafana þá, geta vissulega ekki fært nein rök fyrir því, að ónauðsynlegt sé nú að horfið sé að nýrri stefnu til þess að leysa þennan sama vanda, sem þó sannarlega hefur mjög færst1 í aukana frá þeim tíma, einkum1 vegna bráðaverðbólgunnar síð- ari hluta ársins 1958. Deilan getur ekki og gat aldrei staðið um það, að vand- inn hefði ekki vaxið, úrlausn yrði ekki skotið á frest, og að- gerðir þyrftu að miðast við varanlegri lausn en áður hafði verið látin nægja. — Hitt gat aftur verið eðlilegt deiluefni, hvaða leið skyldi farin að settu marki. krónu á móti hverjum banda- rískum dal. Gengisfellingarspá Réttar. Þannig var í pottinn búið efnahagsmálum þjóðarinnar, þegar vinstri stjórnin svonefnda skilaði af sér. í þann mund sem mestur var móðurinn í bjartsýnismönnum vinstra í veg fyrir, að þjóðin gengi fyrir björg. Verkefni þessarar stjórn- ar var aldrei og gat aldrei verið að leysa hin stóru varanlegu vandamál. Til þess skorti allar 1 forsendur, aðstæður og hæfileg- an undirbúning. Hennar var að halda óðaverðbólgunni í skefj- um og það gerði hún. Jafnaugljóst hlaut að vera, að við myndun ríkisstjórnarinn- þessa vinstra samstarfs, sem ar að haustkosningum loknumj tekið hafði sér þessa-leyfið að kenna sig öðrum fremur við vinnustéttir landsins, þá gat að var óhugsandi að komist yrði hjá að taka til úriausnar höfuð- viðfangsefni Þrjár leiðir nefndar helzt. Þrjár munu þær vera leiðim- ar, sem manna taldar koma til með ýmsum afbrigðum: 1. Verðjöfnun (Deflation) niðurfærsluleið 2. Framhald uppbóta- og styrkjakerfis 3. Gengisfelling. Um verðhjöðnunarstefnuna er ekki nauðsynlegt að fara mörgum orðum. Þar sem of- þensla er á tiltölulega lágu ur það þá í för með sér, að mein-1 semdir efnahagslífsins grafa um Uppbætur sig, skjóta dýpra rótum og draga úr vilja. I verða þeim mun erfiðari við-1 Og víst er um það, að tómip í fangs, þegar á að grafast fyrir pokar standa ekki lengur 6« þær og koma atvinnulífinu í studdir og þannig var nú ástattj jafnvægi. Þannig er þessum um uppbótakerfið. En jafnvel málum varið með íslenzka þótt tekist hefði að halda upp« haftakerfið, alltof lengi hefur bótakerfinu gangandi með 30(S verið dregið að leysa það af milljónum í nýjum álögum ogj hólmi með haldbetri úrræðum. einhverjum hörmungarlánum, Uppbótakerfið var aldrei hugs- þá var samt óðs manns æði a<3 nema sem millibilsástand,áfangi reyna að halda því lengur á« á leið til lausnar stóru við- fram, því að aðrir fylgikvillap fangsefni. Þetta kerfi bar sjálft þess kerfis voru svo stórhættu* dauðann í sér. Vandinn varð legir, eins og m. a. er mjög vel ekki leystur með því, eins og gerð grein fyrir í leynitillögum margir halda, að finna nýja Framsóknarmanna frá vorinrs tekjustofna, að útvega 250— 1958. 300 milljónir króna í nýjum j Naumt skammtaðar uppbæt« tekjum handa útflutningssjóði. ur draga nefnilega úr öllum Þetta var að vísu eitt af verk- vilja og getu framleiðenda og efnunum, en e.. t .v. ekki það útflytjenda, til þess að geta vandasamasta. Með þessu var lagt í kostnað og áhættu við að hvorki greiðsluhalli réttur af leita nýrra markaða eða gera né gjaldeyrisspennan leyst. Hin tilraunir með nýjar framleiðslu* óleystu og óleysanlegu verkefni aðferðir. Þeir varpa því öllum lágu í því, að kerfið sjálft var áhyggjum af sér yfir á sölukerfí orðið hrein og bein hringavit- gamalla samninga og freistast leysa: í fyrsta lagi byggðist það oft til að hjakka í óbreyttum á því, að þjóð með takmarkað framleiðsluaðferðum, svo lengi lánstraust taki stöðugt erlend sem auðið er. Ef atvinnugrein* lán, til þess að flytja inn mun- arnar fá misjafnar bætur ýtir, aðarvörur, en geti í sama mund það heldur ekki undir eða örfar ekki flutt inn nægilegt magn framleiðslu þeirra vara, sem nauðsynja og eigi í erfiðleikum þjóðhagslega eru hagkvæmast- með að standa skil á greiðslum ar, heldur getur jafnvel haft á meðal voru' fyrir vexti og afborganir hinna gagnstæð áhrif. Kerfið kemur S greina, og þó erlendu lána. í öðru lagi voru veg fyrir nýmyndun í fram* engir möguleikar á að mynda leiðslunni, því að svo lengi sem hæfilega gjaldeyrisvarasjóði, gömlu framleiðslugreinarnar í vegna bráðrar nauðsynjar á að krafti uppbótanna nægja til að eyða samstundis hverjum öfl- framfleyta eigendunum á- uðum erlendum gjaldeyri til hyggjulítið, er ástæðulaust fyrir kaupa á hátollavörum, sem þá að taka á sig fyrirhöfn og fluttar voru inn til þess að afla áhættu, sem samfara er því að tekna til bótagreiðslna til út- leggja út í nýjar framleiðslu* vegsins, en vaxandi hluti af greinar. gjaldeyristekjum útvegsins fór líta eftirfarandi skrif í tímarit- þeim varð nú ekki lengur skot. inu Rétti. Með leyfi hæstvirts forseta: „Hvað er það, sem stigi, kunna slíkar aðgerðir að j svo aftur beint í hít vaxta og efnahagsmálanna. j leiða til árangurs, en þar sem afborgana af erlendum lánum. efnahagskerfið er svo mjög úrÞað var engin heil brú í þessum ið á frest. Þessa voru núverandi skorðum gengið, sem raun ber , stjórnarflokkar, Sjálfstæðis- J vitni hér á landi, er illmögulegt „^,^1 f.6. ’ f ^1, elf,Un , 3 S flokkurinn og Alþýðuflokkur- að framkvæma þess konar að- inn, sér fyllilega meðvitandi,1 gerðdr, liðdð, hinir ofstækisfullu kom- múnistafjendur, sem nú setja soramark sitt á áróður og póli- tík íhaldsins, mynduð aftur- haldsstjórn eftir kosningarnar 1956? Slík afturhaldsstjórn hefði í fyrsta lagi lækkað gengið, sett dollarann úr kr. 16.32 í 25.00 kr„ slík gengisfelling hefði brotið niður alla trú almenn- vinnubrögðum lengur. svo er þeir gengu til samstarfs um stjórnarmyndun, enda þæ" stefnuskrár, sem þeir höfðu háð kosningabaráttu sína fyri •, beint mótað af þeirri stefnu í efnahagsmálum, sem þeir hugðu líklegasta til þess að ráða bót á þeim meinsemdum atvinnuveganna, sem fært höfðu efnahagslíf þjóðarinnar sársaukafullar Ekki hæ^ að fá lán til lengdar. mvndu bær verða. Við athugun ' ir og komiö í ljós, að ef færa ætti verð'aíj niður til þess gi\' •l .'allar, að núverandi skráð gengi krónunnar væri raunhæft, myndi það hafa í för með sér svo mikla og snögga kjaraskerðingu fyrir almenning eða í landinu, að slíkt yrði ekki álit- um Það gat sem sagt gengið dá- lítinn tíma að greiða úr sam- eiginlegum þjóðarsjóði meira meðlag með hverri útfluttri krónu en hægt var að inn- heimtá af innfluttu krónunum til jafnaðar þrem krón- meira fyrir hvern út- ings á sparifjármyndun, skapað úr skorðum um alllangt árabil. um tryllt kapphlaup um hverskonar j f járfestingu, eyðilagt allan I heilbrigðan grundvöll efnahags- Er alls engra | lífsins í landinu -— og jvo stór- aðgerða þörf? í byrjun vetrar, á þeim dög- um i ið bærilegt. Það er því af flest-: fiuttan dollar en fyrir innflutt- sem skil kunna á málinu,' an dal> ef hægt var að f4 eitt- j talið tómt mál um að tala, að | fara leið verðhjöðnunar, enda hefur þessi leið í efnahagsmál- á síðari árum óvíða verið því slik afturhaldsstjórn hefði um, sem myndun núverandi re' n^ > firl^itt ekki í lýð fylgt gengislækkun eftir með stjórnar stóð yfir, var mjög rætt | ræðlsrl Jum- manna á meðal um ýmsar leiðir \ um rýrt lífskjör verkalýðsins, j kaupbindingu." Það, sem varð 1956—1958. til lausnar efnahagsmálunum. | Uppbætur og styrkir — Um eitt virtist meðal al- mennings ekki gæta neins á- Jú, sjáum til, hvað skeði á ár- greinings, og það var, að til unum 1956—1958? Gengið var nokkurra allróttækra aðgerða fellt ekki í kr. 25.00 dollarinn,! mundi þurfa að grípa. Ég held heldur varð sölugéngi krónunn- að ég hafi eiginlega hvergi nema ar samsvarandi meðalútflutn- hér á hinu háa Alþingi heyrt ingsuppbótum á afurðum báta- raddir um, að hreint alls engra flotans, hvorki meira né minna aðgerða væri þörf. — Þó hljóta en tæpar 31.00 króna fyrir þær raddir vissulega að mæla Bandaríkjadollar. Það er líka i gegn betri vitund þegar það til bráðabirgða. Slíkt bráðabirgðaefnahags- ker.fi, eins og uppbóta- og styrkjakerfið, sem íslenzk út- gerð hefur nú um árabil búið við í mismunandi formi, getur aldrei staðizt til lengdar, enda yfirleitt ekki tilætlunin með slíkum stundaraðgerðum. Eðli málsins samkvæmt er þeim að- eins ætlað að forða frá augna- hvert fólk úti í heimi til þess að borga mismuninn — þessar þrjár krónur — með því að lána afrakstur sinnar vinnu, til þess að greiða þennan mismun og halda þannig uppi okkar góðu lífskjörum. En því voru auðvitað takmörk sett, hversu lengi var hægt að halda hlutun- um gangandi með þeirri að- ferð, því að það hlaut fyrr eða síðar að koma að því, að fólkinu úti í löndum litist ekki á þetta háttarlag og færi að óttast um að fá ekki auraná sína aftur, og vildi þá heldur nota sjálft! eigið fé en láta ókunnuga lifa á því í prakt og herlegheitum. Það hlaut með öðrum orðum að Framhald kerfisins útilokað. Með þessu móti dreg- ur úr þeim atvinnugreinum, sem ekki njóta uppbóta, eins og þá t. d. iðnað'inum. Uppbóta. kerfi er því i eðli sínu hrein* ræktuð samdráttarstefna í at* vinnumálum. Og það því frem- ur sem stöðnun atvinnurekst- ursins hlýtur fyrr eða síðar að leiða til þess að fyrirtækin verða ekki samkeppnisfær á er- lendum markaði og er þar kom- ið að kjarna málsins, að sú hætta vofir yfir, að því lengur sem slíkt uppbóta- og hafta* kerfi stendur, þeim mun meira skerðir það lífskjör fólksins og þeim mun meiri hætta er á, að af því muni hljótast verulegt atvinnuleysi. Framhald á upp* bótakerfinu var því frá sjónar- miði núverandi stjórnarflokka í fyrsta lagi útilokað vegna þess, að enda þott með einhverj- um hörmungum hefði verið hægt að fleyta kerfinu áfram enn um stund, sem var þó von- laust verk, þá hlaut það að kalla yfir þjóðina vaxandi kjaraskerðingu og að lokum at- I vinnuleysi, sem ríkisstjórnin taldi, að koma yrði í veg fyrir hvað sem það kostaði. Frh. á 11. s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.