Vísir - 22.02.1960, Page 2

Vísir - 22.02.1960, Page 2
2 VISIR Mánudaginn 22. febrúax' 1960 Lyftitæki * Keðjutalíur Útvarpið í 'kvöld: 18.30 Tónlistartími barn- anna (Fjölnir Stefánsson). 18.55 Framburðarkennsla í dönsku. 19.00 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Tónleikar Symfóníuhljómsveitar ís- lands í Þjóðleikhúsinu: Minnzt 150 ára afmælis Frédérics Chopins. Hljóm- sveitarstjóri er Bodham Wodiczko frá Varsjá. 21.10 Vettvangur raunvísindanna: Frá Hvanneyri (Örnóifur j Thorlacius fil. kand.). 21.40 Um daginn og veginn (Jón Ármann Héðinsson viðskipta fræðingur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíu- sálmur 6). 22.20 íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). 22.35 Fi'á tónleikum Sym- fóníuhljómsveitar íslands fyrr um kvöldið; síðari hluti —til 23.15. Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill minna kon- ur á að fyrsta fræðslukvöldið byrjar næsta miðvikudags- kvöld kl. 8.30 í Borgartúni 1, og hefst á ostaréttum. Allar konur velkomnar meðan hús- rúm leyfir. Takið með ykkur blað og blýant. Kveðjur. í tilefni af andláti H. C. Hansens, forsætisráðherra Dana, sendi forseti íslands Friði'ik Danakonungi sam- úðarskeyti. Ennfremur sendu forsetahjónin ekkju forsætis- ráðherrans, frú Gerdu Han- > sen, persónulega sa núðar- kveðju. (Frá skrifsto.u for- seta íslands). KROSSGÁTA NR. 3Ö88: . m m \ & -f ’ P-1f! ' - li 9 10 tt )5 IV /y l(o . i? m Skýringar: Lárétt: 2 ís, 6 hana. ., 8 ekki Bióf, 9 matur, 11 fall, 1:1 sæl, 13 irödd, 14 agnir, 15 afk'. æma, 16 foyggingar, 17 gallar. Lóðrétt: 1 umbúðirnar, 3 úr dúk, 4 um skilyrði, 5 nauðsyn í tiáhúsum, 7 ekki par, 10 . .skór, 11 vatns..., 13 svara, 15 þrír eins, 16 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3987: Lausn: 2 molar, 6 Ok, 8 rá, 9 Satt, 11 LF, 12 fló, 13 möl, 14 et, 15 góna, 16 mor, 17 leysir. Lóðrétt: 1 Mosfell, 3 ort, 4 lá, 5 ræflar, 7 kalt, 10 tó, 11 lön, 13 Móri, 15 gos, 16 mý. Flugferðir falla niður. 0,5 tonn kr. 672.00 1 — — 805.00 1,5 — — 1.032.00 3 — — 1.430.00 Katalinaflugbátur Flugfélags íslands „Sæfaxi“ TF-ISJ sem að undanförnu hefur verið not- aður til flugferða til Vestfjarða og Siglufjarðar, mun nú verða tekin til eftilits og viðgerðar miðvikudaginn 24. febrúar n.k. og verður því hlé á flugi til. þeirra staða, um sinn. Ekki er ' unnt að segja um það fyrirfrarh hve langan tima skoðun á flug- • bátnum tekur, en henni mun verða flýtt svo sem föng eru á. Upphaflega var fyrirhugað að ísafjarðarflugvöllur yrði tilbúinn til umferðar á s.l. hausti, en bygging hans hefur tekið lengri tíma en áætlað var. Einnig var áætlað að Kata- linuflug legðist niður s.l. haust, en til þess að koma til móts við flutningaþörf Vestfjarða, ákvað Flugfélag íslands að halda flugi þangað áfram með Katalinuflugvél um óákveðinn tíma, enda þótt rekstur hennar sé allmikill fjáhagslegur baggi fyrir félagið. Einnig réð það nokkru að flugsamgöngur voru nánast sagt eina leið fólks á Vestfjörðum til þess að ferðast til Reykjavíkur þar sem skipa- komur eru mjög strjálar og óvissar. NA 09 skýjað — frost 5—8 st. í morgim var norðaustan- átt hér á landi, 4—6 vind- stig. Á Suður- og Austur- landi var bjartviðri, en snjó- koma sums staðar vestan- lands og norðan. Frost 3—11 stig á láglendi, mest á Naula búi, mest frost á landinu 13 stig á Grímsstöðum og Möðrudal. 1 Reykjavík var norðanátt og 3 vindstig, frost 6 stig. Hæð yfir Grænlandi og grunnar Iæðir yfir Bretlandi og Norðurlöndum, Veðurorfur í Rvík og ná- grenni: Norðaustan stinn- ingskaldi skýjað með köfl- um.. Frost 5—8 stig. Afhendir trún- aðarbréf. Hinn nýi ambassador Dana á íslandi, herra Bjarne W. Pau- son, afhenti í dag forseta ís- lands trúnaðarbréf sitt við há- tíðlega athöfn á Bessastöðum. Viðstaddur athöfnina var utan- ríkisráðherra. Vegna andláts H, C. Hansens, forsætisráðherra Danmerkur, var hádegisverðarboði fyrir hinn nýja ambassador og frú hans aflýst. Reykjavík, 20. febrúar 1960. Skralltalíur 1,6 tonna kr. 1.627.00 3,2 — — 2.591.00 Bíltjakkar 3 tonna kr. 551.00 7 — — 624.00 10 — — 950.00 25 — — 3.153.00 50 — — 4.668.00 Logsuðutæki Logskurðarvélar Súrhylki Gashylki, væntanleg. =EE=HÉÐINN = Vélaverzlun. SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M.s. Herjélfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar hinn 24. þ.m. Tekið á móti flutningi og farseðlar seldir á þriðjudag. M.s. Herðubreið vestur um land í hringferð 26. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi í dag, mánudag, til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð- ar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Kópaskers, ísafjarðar, Súg- andafjarðar, Flateyrar, Þingeyrar, Bíldudals og Patreksfjarðar. — Farseðl- ar seldir á fimmtudag. M.s. Hekla austur um land í hringferð 27. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi í dag og þriðjudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar,Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar. Raufarhafnar og Húsavíkur. — Farseðlar seldir á fimmtudag. HATTAHRiiNStfN Handhreinsum herrahatta og setjum á silkiborða. Eínalaugin Björg Barmahlíð 6. Hún tryggir innbúið, m. a. lyri bruna-, inribroti óg'vatnstjóni SAM0ANDSHU5INU - REYICiAVlK - SÍMI 170GQ. Kjólasaumanámskeið 2 stúlkur geta komist að á næsta kjólasaumanámskeiðið. Amerísk sníðakerfi. Kjélasaumastofan Hólatorg 2, sími 1-30-85. Varahlutir í Skéda - bifreiðir Þurrkumótorar og framluktir í S 440. Start anker, start- bendixíi, dynamóar compl. Kveikjur compl. flautur, háspennukefli o. fl. SIMYRILL / Húsi Sameinaða. —Sími 1-22-60. Snjokeðjur iCeðjubitar - Keéjulásar - Keijutangir Einnig „Wintro" fróstlögur. SMYRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Þýzkfr skíðaskér og kuldaskór kvenna i jlöur Ari Árason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðu*ti£ 38 %./• t(Ul f ch.Mijrleitsson hj. - Pósth 621 . i>4l6ogi54/7 - Símurjm

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.