Vísir - 22.02.1960, Síða 3

Vísir - 22.02.1960, Síða 3
Mánudágimi 22. febrúar 1960 VfSIR Efnahagsmálin á Alþingi: Verðbélgan — kaupræninginn og fremsf kross fáfæka A fyrst mikSi — er mannsins. Leiðlei ti! gfötunar er vörðuÖ styrkjum, uppbótum og höftum. Ræða Birgis Kjaran við 2. umr. um efnahagsmálafrumvarpið í N.d. Herra forseti. ráðherrar gáfu við þær umræð- Frumvarp það, sem hér ligg- ur. Hér er hinsvegar um svo ur fyrir er flutt af hæstvirtri viðurhlutamikið mál að ræða rikisstjórn og fjallar um efna-'— trúlega það málið, sem mest hafsmál. Fjárhagsnefndin hef-1 mun móta störf þessa þings — ■ur athugað frumvarpið og hald- er miklu mun ráða um örlög og ið sameiginlega fundi með afkomu allrar þjóðarinnar á fjárhagsnefnd Efri deildar. Sérfræðingar ríkisstjórnarinnar við undirbúning málsins hafa ■mætt á fundum nefndarinnar og veitt margvíslegar upplýs- næstu missirum og árum, að ég tel mér skylt að reifa það nokk- uð, um leið og ég skila því úr nefnd fyrir hönd meiri hlutans. Efnahagsmálin eru í dag í ingar og skýringar. Sömuleiðis brennipunkti íslenzkra þjóð- hefur aðalbankastjóri Seðla-' mála. Ótal spurningar kný.ja um efnum, ef þá um nokkra beina sakfellingu er að ræða, ekki skellt á hin almennu heim- iii. því að í þessu felst ekki á- sökun á hendur einstaklingum fyrir einkaeyðslusemi, heldur er orsakanna fyrst og fremst að leita hjá hinu opinbera, ríkinu, bæjarfélögum, sjálfu hinu háa alþingi og þá ekki síður hjá hinum voldugu heildarsamtök- um stéttanna, sem krafist hafa hvert um sig að fá sem mest til svelg verðbólgunnar. Það er því engin tilviljun, að byltingar- foringjar, sem vilja ríkjandi þjóðskipulög feig, hafa talið, handa sínum skjóistæðingum og veiðbólguna til sinna trausiusiu bandamanna, því að eins og Lenin sællar minningar benti á, þá er auðveldasta leiðin til þess, -austustu ’ hafa Þvi stundum tekið til sín stærri sneiðar af þeim brauð- hleif, sem þjóðina alla á að seðja, en til skipta gat komið. að kollvarpa þjóðskipulagi, að I eyðileggja pcningakerfi þess. Birgir Kjaran. Varanlcgur t greiðsluhalli. Meira eytt en Af þessari umframeyðslu ailað hefir verið. þjóSarrnnar hefur svo óhjá- Ef athuguninni er sérstaklega kvæmilega leitt varanlegur beint að tímabilinu frá stofnun g^eiðsluhalli út á við. Þessi hins íslenzka lýðveldis eða ó- greiðsluhaili, — þessi eyðsla friðarlokum, síðustu 15 árum ÞjóSarinnar fram yfir það sem — enda þótt þau séu kannske hún aflaði sér með framleiðslu í sjálfu sér ekkert sérstakt af- sinni — var eftir stríð greiddur markað hagtímabil í sögu ís- með Marshallaðstoðinni svo- •bankans mætt á fundi fjárhags-; dyra. Almenningur spyr: nefndar Neðri deildar og gefiðj „Hvar erum við staddir?“---- upplýsingar og svarað fyrir-: „Hvað hefur leitt til þessarar! ■spurnum. Fjárhagsnefnd hefur þróunar?“ — — „Hvað er til 1950 — verið jafnvægisleysi í íslenzkum þjóðarbúskap, sem klofnað í málinu og rnunu tveir, úrræða?“ mmm Meiri hlutar hluti , , I skila seralitum.1 er völ?“ ..Hverra kosta Forsvarsmönnum lands — virðist höfuðeinkenni allrar efnahagsþróunarinnar á þessu skeiði, allt fram til síð- m. a. hefur komið fram í vei-ð- ustu tíma- vera að fslendingar bólgu á mismunandi háu stigi.: hafi haft verulega tilhneigingu Á þessu tímabili hefur svo sem tif Þrss að eyða meiru en aflað kunnugt er verðbólguþróunin var í þjóðarbúið, staðreynd sem miklu árið 1955 höfðu gert verð- nefndu. Á jafnvægistimabilinu, — er tókst að hemla við verð- bólgunni árið 1954 — hvarf hallinn að mestu og sá þjóðin sér þá farborða af eigin ramm- leik. En eftir að verkföllin flytur nokkrar breytingartillög- til að gera grein fyrir þeirri ur til glöggvunar á einstökum stefnu í efnahagsmálum, sem ákvæðum frumvarpsins og til það boðar.— Þeim markmiðum, leiðréttingar og eru þær á þing- sem sú stefna keppir að, og skjali nr. 95. fjárhagsnefndar frumvarps þessa ber því skylda verið eitt helzta viðfangsefni ís- Jónas Haralz, ráðuneytisstjóri stöðvunarstefnuna að engu lenzks atvinnulífs. í stað stöð- hefur sérstaklega gert sér far komst hallabúskapui-inn aftur í ugs verðlags höfum við búið um að hen(fa á og hann í ræðu algleyming og hefur síðan við stöðuga verðbólgu. Peninga- sinni á sí&asta fullveldisdegi 1. dafnað nieð þeim hætt, að ár- tekjur manna hafa farið ört des. fer um þessum orðum, með legur greiðsluhalli hefur num- vaxandi, en framleiðslan ekki ieyfi hæstvirts forseta: ,,Á ið um 200 milljónum króna, sem aukist að sama skapi. Afleið- Þessu tímabili hefur íslenzka greiddar hafa verið fyrst og ingar þessa hafa verið sífelldir þjóðin sífellt verið að reyna að fremst með nýjum og nýjum erfiðleikar í rekstri útflutnings-' eyðu m"ii'u, en hún hefur afl- lánum. Er taiið að af þeim rúml. atvinnuveganna, og þeim verið að- f þessu efni hafa einstakling- 1100 millj. króna, sem hallinn gert ókíeift að afla eigin fjár til ar, stéttarsamtök, hverskonar nemur á liðnum fimm árum endurnýjunar og aukningar. En félagssamtök önnur, bæjarfélög hafi um 51% verið greitt með jafnframt því, sem verðbólgan' eS rihi öll lagst á eitt.“-------opinberum lánum, 22% með gerir erfitt um gjaldeyrisöflun, Vitaskuld veiður sökinni í þess- lánum einkaaðilja og um 27% Skýrt mörkuð efnahagsmálastefna. Hæstvirtur forsætisráðherra hefur fylgt frumvarpi þessu úr hlaði með þeim ummælum, ,,að það fæli í sér gagngera stefnu- breytingú í efnahagsmálum þjóðarinnar". Enda mun sú staðreynd óhikað viðurkennd af stjórnarandstöðunni, eins og Atvinnuþróunin meðal annars þau orð fyrsta oft ótrygg. þeim leiðum, sem ætlunin er að fara eftir til þess að ná hin- um tilætlaða árangri, eða því sem að er stefnt. — — Ekki verður frumvarp þetta þó skýrt eða skilið til fullnustu nema það sé skoðað í ljósi þeirrar þróunar efnahagsmála, sem átt hefur sér stað hér á landi á síð ustu áratugum. þingmanns Austfirðiga við 1. úmr. frumvarpsins bera greini- Iega með sér, er hann sagði: ,',Það er bara hvorki meira né Framvindan í efnahagsþróun þjóða, sem eru að byggja upp framleiðslukerfi sitt, eru stór- huga og ætla sér stundum ekki minna, en nú er algerlega snúið af, er oft nokkuð sveiflukennd við blaðinu". — — Já, tilætl- dregur úr afköstum fram- leiðslunnar og beinir henni inn á óhagkvæmar brautir, ýtir hún undir eftirspurn á erlendurr gjaldeyri til vörukaupa og ann arar notkunar. Skortur á er- lendum gjaldeyri fylgir því jafnan í kjölfar verðbólgunnar Gjaldeyrishöft eru bein afleið unin með lagasetningu þessari snurður á þráðinn, sem greiða mun vissulega vera sú að snúa verður úr. Atvinnuþróun í við blaðinu, að hverfa frá þjóðfélagi, sem að mestu er háð stefnuleysinu til ákveðinnar, kenjum náttúruaflanna, veður- og óstöðug. Það hlaupa tíðum|lng verðbó]Su. eS gjaldeyris- skortur og gjaldeyrisskömmtun leiða fyrr eða síðar til vöru- skýrt markaðrar efnahags- málastefnu og það er von manna, að ef sá nýgræðingur, sem til er sáð með löggjöf þess- ari, fær frið og nær að festa rætur, þá muni auðnast ekki fari, gæftum og grassprettunni, skorts, sem getur orðið svo víð- tækur, að til beinnar vöru- skömmtunar verði að grípa. er sömuleiðds venjulega ótrygg. fVerðbólgan dregur og Úr sparn' Þar sem hvorutveggja þetta ‘ aði 0g myndun sParifjár f Pem helzt í hendur, eins og á sér stað hér á landi, er því vonlegt að á ýmsu geti gengið um fram- ingastofnunum, en hvetur flótta fjármagnsins úr fram- leiðslunni í fasteignir. einungis að snúa við blaði held-! þróun efnahagsmálanna og að i ur jafnvel að brjóta blað í efnahagssögu þjóðarinnar og frumvarp þetta þá marka þau kapitulaskipti, sem kennd verði við traustari grundvöll íslenzks þjóðarbúskapar og stöðugri framfarir í atvinnu- og fjármál- stundum skjóti óvæntum örðug- Kross fátæka leikum upp. Á það hefur heldur mannsins. sjaldan skort. Höfuðvand- kvæði íslenzkra efnahagsmála í dag er þó ekki að rekja til slíkra ófyrirséðra augnabliks- erfiðleika, heldur hafa mein- um þjóðarinnar, en áður voru. semdirnar tekið á sig varanlegra | form. Aðalgallinn er einmitt að Örlco- og afkoma. Það kann bakkafullan að þykja borið í iæk, að mörgum glímt hefur verið við varanleg- ar meinsemdir, eins og þær væru aðeins stundarfyrirbæri, og því verið notast við bráða- orðum sé hér farið um -frum-, birgðaráístafanir og skyndi- varp þetta. þá stefnu sem í því aðgerðir, en ekki skorið til rót- felst, eðli hennar og aðdrag- ar meinsemdanna eða gerðar anda, svo ítarleg skil sem hæst- heildarráðstafanir til meina- virtur forsætisráðherra gerði bóta. því máli í sinni miklu ræðu, er frumvarpið kom til fyrstu um- ráeðu í deildinni, auk marghátt- aðra upplýsinga og gagnlegra skýringa," sem aðrir hæstvirtir- Stöðug verðbólga. Um tuttugu ára skeið hefur — með litlu hléi á árunum eftir Þróun þessi er annars svo al- mennt kunn, að óþarft mun að rekja hana hér í einstökum at- riðum. —- En það sem aldrei verður þó nógsamlega undir- strikað er að verðbólgan — kaupræninginn mikli — er fyrst og fremst kross fátæka manns- ins. Verðbólgan er félagssjúk- dómur sem getur orðið að drep- sótt. Eins og títt er um plágur og drepsóttir, ræðst verðbólgar frekast þar á, sem garðurinn ei lægstur, þar sem fyrirstaðan er minnst og varnirnar veikastar. Þeir gjalda því verðbólgunnar venjulega harðast í þjóðfélag- inu, sem sízt skyldi, þeir sem við kröppust kjör búa eða lengst og mest hafa erfiðað fyrir þeim verðmætum, sem varpað' er í Þessi mynílarlegi Arabahöfðingi cr Suleiman cl Hussel, sheik Beduina-ættkvíslarinnar í Negebe-eyðimörkinni, en ættkvisl- inni eru 2600 sálir. Suleiman er óvanalega bár og þrekinn af Araba að vera. Hann situr b.'r í útskornum stól fyrir framan hús sitt í Becrsheeba, með silfurdolk og býzka Mauser-skamm- byssu í belti. Hann er hrifinn af Eisenliower forseta og segir hann vera „bezta forseta í hcimi“.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.