Vísir - 22.02.1960, Page 10
10
Vf SIR
daginn sem Skimpy drukknaði — það var aðeins hún sjálf sem
hafði orðið utangátta.
Margot hafði aldrei minnst á plantekrurnar áður, en nú sagði j
hún meira að segja frá hvernig gúmmíið væri framleitt og um t>á (
ófullnægjandi æfi, sem ungu mennirnir ættu þarna. Það var svo
að heyra sem Talua væri mesta paradís, en það gat þó ekki verið
fallegra þar en á Bali.
Svo kom Edward og Sherlie tók eftir hve innilega hjónin brostu
hvort til annars, og hugsaði sem svo að eitt fótbrot væri smá-
ræöi hjá óllum glötuðu árunum, sem Margot og Edward höfðu
lifað saman i vangæfu. Edward endurtók heimboðið og hvorugtj
vildi kveðja hana fyrir fullt og allt. Þegar þau voru farin lái
Sherlie eftir með gullfallegan rúmjakka og stóra ilmvatnsflösku.!
Siðdegis næsta dag sagðist Paul hafa séð snekkjuna sigla úr
höfn og Margot og Edward liefðu leikið við hvern sinn fingur,
það væri engum vafa bundið að vel mundi fara á með þeim
íramvegis.
„Já, það var nú það —“ sagði hann svo. Hartog læknir sagði
mér að eg gæti fariö með þig heim með mér á morgun.“
,,Heim?“ át hún eftir og fölnaði.
„Já, tíl Mullabeh — herbergið þitt er tilbúið og eg hef náð í
ungu stúlku, sem hefur iært hjúkrun hérna.“
„En.... ekki get eg búiö hjá þér!“ sagði hún og horfði skelfd
, á hann. „Eg hélt að þú mundir ná i einhvern.... kofa, eða þess-
háttar, handa mér til að vera í.“
„Vertu róleg,“ sagði hann. „Vitanlega verður þú hjá mér i
Mullabeh. Þar er nóg rúm óg þar færðu nóg af sól og hreinu
lofti og Musi er alls ekki slæmur kokkur.“ Hann tók vindling,
..en svo mundi hann hvar hann var, og stakk honum í hylkið
aftur. „Jafnvel í Mullabeh hneykslast fólk á því að þú verðir
undir sama þaki og eg, og hér í Panleng verður talað um það
lika.... af þsirri ástæðu og fleirum giftumst við svo síðar.“
Shrelie hélt að hún hefði fengið slag og heilinn gat ekki starfað',
loks gat liún.mannað sig og sagt: „Spau... .spaugar þú?“
„Maður spaugar ekki með jafn hátíðlegt mál og að eignast
•konu. Mér þykir afar vænt um þig og vil giftast þér.“
„En þú sagöir að þú ætlaðir aldrei að giftast.“
„Jafnvel karlmenn geta 'skipt um skoðun. Eg þekkti þig ekki
‘nógu vel þá.“
„Þú lætur vórkunnsemina hlaupa með þig í gönur, er það ekki?“
„Láttu mig ekki heyra svona margtuggðar meiningarleysur,"
sagði hann. „Þú hlýtur að játa að eg er ekki vanur að flana að
því sem eg geri. Þér þykir dálítið vænt um mig, er ekki svo?“
Vænt um hann? Þarna sat hann svo ósnortinn og brosandi aö
"hún hataði hann — hataði hann fyrir það sem hann bauð henni
og fyrir hvernig hann gerði það.
„Það er ekki nóg að þykja vænt um,“ sagði hún og flýtti sér
að bæta við: „Dolores skuldar mér kaup fyrir heilan mánuð —
eg get fengið mér herbergi i ódýrar gistihúsi.“
„Þaö gerir þú alls ekki,“ sagði hann óþolinmóður. „Okkur er
báðum jafn ljóst að þetta er ekki venjulegasti trúlofunarmátinn,
en þú ert ekki beinlínis í standi núna til þess að láta tilfinning-
arnar tala og ástina svella. Finnst þér eg þesslegur að eg mundi
trúlofast þér til að sjá þér farborða í tvo mánuði?“
„En.... fólk er ekki vant að giftast án þess að elskast,“ sagði
hún í öngum sínum.
„Jæja, við skulum segja að þú elskir mig ofurlítið, og að eg
elski þig. Eins og á stendur nægir það fyrst um sinn. Eiskar þú
mig nóg til að giftast mér?“
Hún elskaði hann langtum of mikið til að vilja giftast honum
upp á þessi býti. Hún þráði af heilum hug öryggið og þrekið,
sem hann gæti veitt henni.“
„Eg veit ekki,“ hvíslaði hún, — „bara að við gætum biöið þangað
til eg get stígið í fótinn aftur.“
„Það getum við ekki,“ sagði hann. „Það er núna, sem þú þarft
á mér að halda, Sherlie, og eg held að eg þarfnist þín líka. Við
skulum ekki horfa of langt fram í tímann — eg skal veita þér
allt, sem þig hefur skort hingað til og eg vil að þú treystir mér.
Þú þarft ekkert að óttast að eg tek á mig alla ábyrgöina.“
Hún horfði í græn einbeitt augun á honum, það var ofurlítil
glettni í þeim líka, eins og honum finndist hinar máttlitlu,
óljósu mótbárur sem hún kom með væru nánast til að hlægja að.
Þó hann gæti ekki gefið henni sig allan mundi hann alltaf vera
nærri henni, og undir eins og hún væri orðin albata mundi hún
fórna honum allr ást sinni.
„Þetta er alls ekki fráleit tillaga, finnst þér það? í augnablikinu
get eg lesið allar þínar tilfinningar úr andlitinu á þér, alveg
eins og í spegli. Þú hefur alltaf verið lagin á að breiða yfir til-
finningar þínar þegar þú hefur verið með mér, en þú mátt ekki
gera það framvegis, Sherlie. Það er engin ástæða til að við get-
um ekki orðið hamingjusöm í framtíðinni — já, hvers vegna
ekki strax —?“
Hann brosti eins og enginn vafi gæti leikið á úrslitunum og
klappaði henni föðurlega á höndina og sagði: „Eg hef náð í
prest, sem er í fríi í Singapore. Hann getur gefið okkur saman
eftir Bali-handbókinni þegar í stað — hérna er það regla en
ekki undantekning að brúðurin sé átján ára — og Catesbyhjónin
geta verið svaramenn."
„Paul —“^spuröi hún dræmt, „hvers vegna baðst þú ekki Margot
og Edward að verða hérna vikunni lengur, svo að þau gætu veriö
svaramenn okkar?“
„Ef eg á að segja þér sannleikann þá held eg að Margot hel’ði
reynt að fá þig ofan af þessu. Henni hefði kannske fundist þetta
vera of hversdagslegt fyrir þig, sem ert svona ung — finnst þér
það of hversdagslegt?“ spurði hann hlýlega.
„Hversdagslegt?“ hún hristi höfuðið. „Það er stórfenglegt.“
Hann gat ekki stillt sig um að hlægja. „Kannske er hjóna-
bandið alltaf stórfenglegt í upphafi, en yfirleitt er fólk ekki
þesslegt að tilfinningarnar hafi umsnúið því. Mér þykir að
minnsta kosti gott að tilfinningarnar hafa ekki umsnúið okkur,“
sagði hann í erntistón. „Það höfum við þó fram yfir suma.“
Hún hefði átt að vera í sjöunda himni sælunnar, en því fór
fjarri að svo væri. Hún gat ekki vitað hvernig tilfinningar Pauls
voru, hann virtist svo rólegur og eins og hann gilti einu um allt
— mundi hann hafa beðið hennar núna ef hún hefði ekki verið
sjúklingur?
„Fötinn þín hafa verið sótt i gistihúsið og eru komin til Mulla-
beh,“ sagði hann, „og eg fékk Margot til að hjálpa til að láta
sauma nokkra nýja kjóla handa þér. Þegar við höfum komið
okkur fyrir getur þú annast um þitt siálf.“
R. Burroughs
- TAKZAM -
3201
POK WvA.NV LONS WOUKS, TAEZA.M
A.KJF HIS COMEAMIOMS SCALEP
THE P'EK.ILOUS PEAICS OF THE
FCKBIFVEN ÍAOUNTAINS.
FIMALLVv HOWEVEEv THEY CLAÍABEE.EF
TD THE SUmiT WITHOUT MISHAP
SUTTOM
THEM MUEN\UEEC7 K.EVEE-
ENTLV/FAKEWELL FOE-
EVEEsTOTHE WOELF
THAT TIME FOESOT—
LET. US PEESEEVE ITS
SECPET,H-5-5Q7Q
Þeir klifu hið bratta fjall
, klukkustundum saman og að
| lokum stóðu þeir á tindun-
um, en þangað höfðu þeir
kómist * án’ nokkúrs óh'apþs'.
Sutton próféssor sagði há-
tíðlega: — Far vel að eilífu
hei'mur sém' tíminn hefur
glatað og gleymt, við skul-
geyma þitt leýnda’rmál-.
Mánudaginn 22, febrúar 1060
KVQLDVðKUNNI
liiiliilEÍiÍiiliilsiglfÍli
Að lifa samkvæmt áætlun er
það sama sem að lifa um efni
fram. Munurinn er sá einn, að
það er þá skrifað niður.
★
Brezki utanríkisráðherrann,
sem fylgdi Harold Macmillan á
ferð hans til Rússlands, er mað-
ur, sem vanrækir ekki neitt.
Hér um bil 20 menn fóru í
þessa ferð og þegar þeir fóru á
burt úr Lundúnum var hverjum
manni í hópnum fenginn bögg-
ull með þessum nauðsynjum í,
t. d. tannpasta, raksápa eða
rakkrem, toiletpappír — og á
hverjum böggli stóð með stórum
stöfum: Algert einkamál!
Hallgrímur Lúðvíksson
lógg. skjalaþýðandi í ensku
og þýzku. — Sími 10164.
Málflutningsskrifstofa
Pá]l S. Pálsson, hrl.
Bankastræti 7. sími 24-200.
SIGRUN SVEIIVISSOIV
löggiltur skjalaþýðandi og
dómtúíkur í þýzku.
Melhaga 16, sími 1-28-25.
óuvrnmm
Vedurujdía, 17&m- Súni 23970
>
INNHBIMTA . , _ j