Vísir - 22.02.1960, Page 12

Vísir - 22.02.1960, Page 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Mánudaginn 22. febrúar 1960 Hrí5arve5ur norðanlands Fjallvegir teppast og þungt færi komið í byggð. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Hríðarveður var bæði í gær og fyrradag norðanlands, fjall- vegir tepptust og víða þungfært ureyrar. í morgun var komið gott veður á Akureyri, bjart- viðri með 7 stiga frosti og var í athugun að reyna að koma bílunum yfir Öxnadalsheði í orðið í byg'gð, jafnvel götur á dag ef tök væru á. Annars er Akureyri voru torfærar orðnar.1 Öxn,adlsheiði talin ófær sem | stendur og sömuleiðis Vaðla- Á laugardaginn brast á með( heiði. Vegir í byggð bæði í hríð af norðri og allmikilli snjó- ^ Eyjafjai’ðar- og Þingeyjarsýslu komu. Þetta veður hélzt fram eru víða taldir þungfærir. eftir nóttu aðfaranótt sunnu-j í morgun var unnið að snjó- dagsins, en stytti upp um stund ruðningi á Akureyrargötum og Skautagarparnir á seinni hluta nætur og í gær-j í gær var leiðin að sjúkrahús- morgun. Lagði áætlunarbíll inu rudd, svo unnt væri að kom- Norðurleiða þá áleiðis suður, j ast þangað ef slys bæri að hönd- svo og þrír vörubílar sem ætl-' um eða ef koma þyrfti þangað tjörninni í gær — Björn Baidursson yzt til vinstri. (Ljósm. G.J.T.) uðu að brjótast yfir Öxnadals- sjúklingum skyndilega. heiði með aðstoð veghefils og: í gær og fyrradag var ekki ,,trukks“ frá Vegagerð ríkisins,' flugfært til Akureyrar. Allmik- sem fór fyrir bílunum, En þeg-j ill snjór safnaðist á flugbraut- ar komið var að Engimýri í ina og hefur hann nú verið Öxnadal brast á með stórhríð ruddur. Von var á flugvél til svo bílarnir sneru aftur til Ak-' Akureyrar fyrir hádegi í dag. Fornbéksali dæmdur fyrir sölu á þýfi. Þrir piBtar fara i fangelsi fyrir þjófnað og innbrot. Fyrir nokkrum dögum var í sakadómi Reykjavíkur kvcðinn upp dómur í máli þriggja ungl- ingpilta fyrir þjófnað og forn- bókasala nokkurs, sem þótti sannur að því að hafa selt stoln- ar bækur. Voru þeir allir dæmd- ir til fangelsisvistar, en þrír þeirra skilorðsbundið. Einn piltanna þriggja, Magn- ús Hörður Jónsson til heimilis að Höfðaborg 68, en hann er 17 ára gamall, varð uppvís að mörgum þjófnuðum úr búðum, m.a. úr bókabúðum. Þjófnaði þessa framdi Magnús Hörður í júní og júlí á s.l. ári. En seinna eða í desembermánuði og janú- ar s.l. gerðizt hann einnig sek- ur um mörg innbrot hér í bæn- um. Fyrir þetta var Magnús Hörður dæmdur í 8 mánaða fangelsi og sviftur kosingarrétti og kjörgengi. í sambandi við mál Magnúsar Harðar þótti sannað að forn- bóksali einn í Reykjavík hafi keypt allmargar hinna stolnu hóka af Herði, enda þótt hon- um hafi verið ljóst að bækurn- ar væru stolnar. Var fornbók- salinn dæmdur í 4 mánaða fangelsi skilorðsbundið. Þá voru og tveir unglingspilt- ar, annar 16 ára, hinn 17 ára, sem uppvísir urðu að nokkr- um þjófnuðum í félagi við Magnús Hörð Jónsson, dæmdir til 4 og 6 mánaða fangelsisvist- ar, skilorðsbundið. Þess má get að hinir skil- orðsbundu dómar eru miðaðir við þrjú ár. í dómunum var loks kveð- ið á um greiðslu bóka og máls- kostnaðar. Skautamót Islands: Bförn Baldursson, skaufa- meistari íslands 1960. Þáfffakendur voru áffa, allir frá Akureyri. Skautamót íslands var lialdið um helgina í eykjavík og fór fram á Tjörninni. Keppendur voru 8 talsins allir frá Skauta- félagi Akureyrar. Sigurvegari varð Björn Bald- ursson, og vann hann keppnina um Skautabikar íslands og tit- ilinn Skautameistari íslands 1960. Úrslit í einstökum grein- um: Skúli Ágústsson, sem er annar bezti skautahlaupari landsins, kemur í mark á fullri ferð. — (Ljósm. St. Nik.) Danska smjörið komið. Kemur i verzlanir á morpn - smjörliki á miðv.dag 1500 m. lilaup: Björn Baldursson Sigfús Erlingsson . Skúli Ágústsson . Örn Indriðason . . . 5000 m. hlaup: Skúli Ágústsson . . Björn Baldursson Örn Indriðason . . Sigfús Erlingsson Tommy Steele í Xstralíu. Melbourne. — Fimm hundruð ástralskir unglingar söfnuðust þögulir um enska rokkkónginn Tommy Steele, er hann steig á ástralska grund. Auka-lög- reglulið hafði verið kvatt á vettvang, en ekki þurfti að grípa til þess. Steele mun dveljast 10 vikur í Ástralíu og halda söngskemmtanir. Húsmæður liafa haft af því miklar áhyggjur undanfarna daga, að ekki hefur fengizt smjör né smjörlíki í verzlunum. Úr þessu mun rætast núna á næstunni, eftir því sem Vísir hefur fregnað. Danska smjörið, sem skýrt var frá fyrir nokkru að pantað hefði verið, kom til landsjns með Gullfossi í morgun. Verður væntanlega hægt að afgreiða það til verzlana á morgun. — Smjör þetta er pakkað í dansk- ar umbúðir, og verður flutt þannig beint til verzlana. Ekki er enn til þess vitað að verð breytist, enda var það ákveðið í upphafi, að það yrði sama og á íslenzka smjörinu. Smjörlíki er einnig gengið til þurrðar, vegna skorts á hrá- efni, en það mun nú komið til landsins, og stóðu vonir til þess í morgun, að það fengist af- greitt í dag. Verður þá þegar hafizt handa um að vinna úr því, og má reikna með að smjör- líki komi í verzlanir á miðviku- dag'. Seldi fyrir 1,1 Bjarni Ólafsson seldi afla smn í Grimsby í morgun, 159 lestir fyrir 10.658 sterlingspuud, eða sem svarar 1.1 milljón króna þegar 5 prósent útflutningsgjald liefiu- verið dregið frá. Samanlagður árangur: Björn Baldursson Skúli Ágústsson . . Sigfús Erlingsson Örn Indriðason . . min. 2:38,7 2:40,3 2:44,2 2:44.9 mm. 9:47.2 10:00.4 10:06.3 10:12.2 stíg 223,927 225,003 229,386 232,264 Vann Björn Baldursson Skautabikar íslands í annað sinn, í röð. Verðlaunaafhend- ing fór fram þegar að loknu móti í Framsóknarhúsinu og afhenti Axel Jónsson, ritari Í.S.Í. verðlaunin. íþróttabanda- lag Reykjavíkur sá um fram- kvæmd mótsins, sem fór hið bezta fram, en keppendur allir voru frá Akureyri. Kjarnorkukaupfar handa Noregi. Frá fréttaritara Vísis. — Oslo í gær. Savannah, fyrsta verzlunar- skipið sem knúið er með kjarn- orku á að koma tjl Oslóar og Björgv-injar, er það fer í kynn- isför um lieiminn að ári. Skipuð hefur verið nefnd til að leggja á ráð um varúðarráð- stafanir, vegna hættu sem staf- að gæti af geislum frá kæli- vatni skipsins meðan það er í höfn. Manndráp við þjóðarat- kvæði í Kamerún. Talið að meira en 60 hafi verið drepnir. í Kannerun fór fram þjóðar- atkvæði um nýja stjómarskrá, landið losnaði undan yfirráð- um Frakka um s.l. áramót. Stjórnarskráruppkastið vakti miklai’ deilur og leiddu til blóð- ugi’a óeirða I suðausturhluta landsins. Flokkar skæruliða fór þar um þorp, myrtu menn og brenndu híbýli þeirra. Talið er, að yfir 60 menn hafi verið drepnir, en álíka margir særst. Öryggissveitir voru sendar á vettvang og felldu þær 15 skæruliða. Ekki er kunnugt um úrslit í þjóðai’atkvæðinu. Andstæðing- ar stjórnarinnar segja, að ef ; hún verði samþykkt verði ; grímuklædd frönsk stjórn í Uandinu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.