Vísir - 24.02.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 24.02.1960, Blaðsíða 8
VISIR Miðvikudag.inn 24. fébrúar 1960 Gamslmenna- samsæti á Isa- Frá fréttaritara Vísis. — ísafirði 17. febrúar 1960. Kvenféltígið Hlíf hélt 50. gamalmannasamsætið sitt síð- astl. sunnudag. Gestir voru alls um 150 manns. Boðið var öllum 65 ára eg eldri. Veitingar voru að venju hinar' rausn,arlegustu og skemmtiatriði fjölbreytt. For- 'rnaður Hlífar frú Unnur Gísia- dóttir minntist 50 ára afmælis gamalmennasamsæta Hiífar, sem tók þau a’ð sér strax og fé- lagið var stofnað, en áður höfðu samtök nokkurra kvenna á ísa- firði haidið þrjár gama.imea.na- Skemmtanir, sem strax urðu. mjög vinsælar hjá gamia fólk- jnu. . .. Friirik mátar — er máta&ur. V‘ •• /' • . ■ Akureyri í gær. Friðrik Olafsson stórmeistari j kvm til Akureyrar um síðustu helgi í boði Taflfélags Akureyr- ar og tefldi fjöltefli við ey- firzka skákmenn á sunnudag ög í gæri A sunnudaginn tefldi Friðrik fjöltefli við 42 Akureyringa og riærsveit.armenn. Þar af voru þrjár blihdskákir. Leikar fóru svo að Friðrik vann 35 skákir, gerði 5 jafntefii og tapaði L tveirnur, sem hyorttveggja vo-ru blindskákir. Þessi keppni var háð í félagsheimilinu Lóni. í gærkveldi tefldi Friðrik í Hótel KEA við, 10 meistara- fíokksmenn úr Skákfélagi Ak- ttreyrar og var teflt eftir klukku. Friðrik vann 5 skákir.. gerði 2 jafntefli. og tapaði 3 skákum. Þeir sem unnu Friðrik voru þeir Steingrímur Bem- harðsson bankastjóri, Júlíus Bogason . bifreiðarstjóri , og Margeir Steingrímsson inn- beimtumaður. Þykir frammi- siaða þeirrg meistaraflokks- manna eftir atvikum.góð. 'sn HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 LÍTIÐ forstofuherbergi til leigu í austurbænum. Uppl. í síma 14487, (834 BÍLSKÚR til leigu á góð- um stað, Uppi. í síma 35278. REGLUMAÐUR óskar eft- ir herbergi. Þarf helzt að vera nálægt miðbænum. —- Tilboo til afgr. Vísis fyrir laugardag, rnerkt: „Herbergi — 102.“____________{846 ÓSKA éft-ir herbergi, helzt í aústurbænum. — Uppl í. síiiia .17230 eítir k-I. 20. (8511 I ■OSKA eftir 1 s.tofu með eldhusi &-.a aðgangi að eld-i húsi til leigu, Uppl. í sima’ 18448 kl. 2—6. (850 rajgp* SANDBLASTUR. — Sandblástur á gler. Grjóta- götu 14.___________(793 HÚSEIGENDUR, athugið. Húsaviðgerðir, hurða- og glerinnsetningar og allskon- ar smávinna. Sími 36305. — Fagmenn. (571 HKEINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. HREINGERNINGAR. — Gluggahr.einsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geiri,___(324 BÍLABÓNUM. Sundlauga- vegur 24, Sími 34281, (736 BRÝNSLA: Fagskæri og heimiksskæri. Móttaka: Rak- . arastofan. Snorrabraut 22. TVÆR stúlkur óska .eftir;, tveim herbergjum og eldhúsi; eða eldunarplássi sem næst. miöbænum. TilboC. merkt:! „Miðbær — 13,“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir:. föstu- j dagskvöid. (852 EINHLEYP kona óskarj eítir góðri, lítilli íbúð nú: strax eða seinna. •— Uppl. í síma 10299. ((854 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöid og helgar. — Örugg þjónusta. Langhlto- vegur 104. (247 RAFVELA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækj aviðgeröir — þvottavélar og fleira, sótt heim. (535 SAUMAVELA viðgerðir. fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.— Simi 12656. Heimasími 33988 0189 REGLUSÖM stúlka óskar. eftir herbergi. Uppl. í síma 22745. — (866 GERl VIÐ saumavélar. — Fljót afgreiðsla. Skaftahlíð 28, kiallara. — Uppl. í síma 14032. — í 669 VALUR. Handknattleiksd. ■Skemmtifundur vérður í félagsheimilinu föstudaginn 25. febr. kl. 8.30. Félagsvist og dans. 858 HUSEIGENDAFELAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laueardaga 1—3 0 114 ^amkomu » Kristniboðssamhandið. — Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 i kristniboðshúsinu Bet- aníu, Laufásvegi 13. Cand. j theol. Páll Pálsson kennari ■ talar. Allir eru, hjartanléga | velkomnir. ((855 j IMk. SínHIar Ii.f. s . Ahnemiur hluthafafundur verður haldinn í Stuðlum h.f. á morgun, fimmtudag 25. febr. 1960. Fundurir.n verður. í Leikhúskjallarahuin og hefst kl. 5 e.h. Mikilvaigt, að sem alíra flesíir hiuthafar mæti. STJÓRNIN. SÍÐASTLIÐINN sunnudag tapaðist stál-aimbandsúr CMido). — Skilvís finnandi hringi í síma 36194 eftir kl. 6 síðdegis. (853 KARLMANNS armbands- úr tapaðist sl. föstudags- kvöld, sennilega utan- eða innandyra á Röðli. Finnandi vinsaml. skili því á lögreglu- stcðina. Fundarlaun. (849 IÍOCKEY skautar, áfastir hockey-skóm töpuðust við Vesturbvún sl. sunnudags- kvöld. Maður í Volkswagen- bíl, sem fann skautana, vin- saml. skili þeim á Vestur- brún 28 eða lögreglustöðina gegn fundarlaunum. (862 Smáauglýsingar Vísis eru vinsælastar. t»0TLt í SÆLfJLAiX*** BARNAGRIND, lítið not- uð, til sölu með lausum tré- botni. Uppl, í síma 17956 eftir kl. 5. (843 S V AMPLEGUBEKKIR (dívanar) skemmtilegir og sterkir. Laugavegur 68, inn sundið. Sími 14762. (6Ö KJÓLFÖT tii sölu á meðal- mann. Uppl. í síma 19015. (000 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (000 HOLLENZK, grá úlster- kápa, unglingsstærð, til sölu á Þorfinnsgötu 16. — Sími 14370. — (848 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. — (44 LJÓSAKRÓNA fulgabúr og góðir karlmannafrakkar ti 1 sölu ódýrt. — Sími 21053. Bragi. (.847 KAUPUM og seljum aHs- konar notuð húsgögi., karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. (000 TIL SÖLU tvibreiður dív- an. Uppl. í síma 35783. (856 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegimdir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830. — (528 SKAUTAR á skóm nr. 41 til sölu. Verð 325 kr. Eru vandaðir og mjög litið not- aðir. Sími 23711. (860 N S U skellinaðra 1956— 57—-58 óskast. Uppl. í síma 18160. — (864 TIL tækifærisgjafa: Mál* verk og vatnslitamyndir. — Húsgagnaverzlun Guðm. Sigurðssonar, Skólavörðustíg 28. Sími 10414. (379 BARNAKERRA og rimla- rúm óskast. — Uppí. í síma 15328. — (863 B ARN AKERRUR mest úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (78? NÝTT karlmannsreiðhjól til sölu. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 32679 kl. 5—7 í kvöld. (861 SKRIFBORÐ, stofuskápur og stofuborð til sölu. Lágt verð. Bergsstaðastræti 55. Simi 12773. (865 ARMSÓFASETT til sölu; vei’ð aðeins kr. 950. Uppl. á Mánagötu 21. (875 2 PELSAR til sölu, ame- rískur nylonpels og Síberíu- refur. Uppl. í síma 15985. — (876 : VINNA. Tek að mér alls- konai- fataviðgerðir. Kristín, Bérgsstaðastræti 36. (844 SÉRSTAKLEGA fallegur sem nýr, danskur tækifæris- kjóll nr. 14, verð kr. 600, til sölu á Hagamel 21, kj. Lítið þríh.iól óskast. (877 DÚN- og fiðurhreinsunin. Endurnýjum gömlu sæng- urr.ar. Höfum fyiúrliggjandi hólfuð og óhólfuð dún- og fiðurheld ver.Fljót afgreiðsla Dún- og fiðurhreinsun, j Kirkjuteigur 29. Sími 33301. (1015 AF sérstökum ástæðum eru til.sölu ný peysuföt (meðal- stærð) og tvö, svo til ný, herraföt (lítið númer). Allt með tækifærisverði. Uppl. í síma 3-23-45 eftir kl. 17, j næstu daga. (879 VINNA. Tek að mér ræst- ingu á einstaklingsherbergj- um, verzlunarhúsnæði og skrifstofum. — Uppl. í síma VIL KAUPA grímubúning á 6 ára dreng. Uppl. í síma 1 1-81-87. (880 34823 kl. 4—6. Geymið aug- lýsinguna. (840 TIL SÖLU kjóll á ferm- ingastúlku og smokingföt á stóran mann. Uppl. í síma 19623. — (881 VIÐGERÐ á gömlum hús- gögnum. Bæsuð og póleruð. j Uppl. á Laufásvegi 19.A. -— Sími 12656. (841 BARNAVAGN vel með j farinn óskast til kaups. Sími 35431. (882 GETUR EKKI cinhver einstæðingsstúlka eða eidri. kona hjálpað til að gæta! ! þriggja barna gegn fæði og húsnæði og lágu kaupi til i 14. maí. Tiibo? sendist Vísi fyrir kl. 6 á föstudag, merkt: „Beggja hagur.“ (857 TIL SÖLU nýr, amerískur pe?s, nr. 15. Uppl. í síma 17685 eftir kl. 6 á kvöldin. (836 GÓÐ, ódýr reiðhjól til sölu, karlmanns og kven- manns. Uppl. i síma 23650. (837 VEGGFÓÐRUN og dúka- lögn. — Uppl. í síma 34940. 1734 VANDAÐ skrifborð til sölu. Léttur stíll. —’Uppl. í síma 24642. (838 ATHUGIÐ. Rammagerðin. Skólavörðustíg 26, flytur í SkÍDholt 20. 1. marz nk. (496 FISKABÚR, nokkuð stórt, óskast keypt. Simi 19037, eftir kl. 7. (839 SÓTTHREINSUM og ein- angrum miðstöðvarkatla. — Uppl. í síma 1-58-64. (689 MERCURY bílútvarp, 6 volta, og tvær bílsetur úr sVampgúmmíi. til sölu. — Uppl. á Freyjugötu 42, II. h. eða síma 17956 eftir kl. 5. . (842 MEIEAPRÓFS bíLstjóri óskar eftir atvinnu við keyrslu í bænum eða úti á landi. Uppl. Barmahlíð 10, kjallara, á kvöldin. (883

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.