Vísir - 05.03.1960, Blaðsíða 4

Vísir - 05.03.1960, Blaðsíða 4
V vlSIE Laugardaginn 5. marz 1960 DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skjifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Kr. 2,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. KIRKJA DG TRÚMÁL: F A S T A. Það er deginum Ijósara. Það hefir komið greinilega í ljós í þessari viku, að það er ekki öldungis að ófyrirsynju, að Vísir hefir gagnrýnt það dæmalausa sleifarlag, svo að ekki sé dýpra tekið í árinni, sem verið hefir á þeirri hlið landhelgisgæzlunnar, er snertir fréttaþjónustu hennar af því, sem gerist í landhelg- inni. Þar er ekki átt við það, að nokkur maður hafi sér- stakan áhuga fyrir því, hvar varðskipin eru stödd það og það sinnið, þegar allt er kyrrt, heldur hitt, að full- komlega ástæðulaust virð- ist að leyna almenning og aðra þeim ofbeldisverkum, sem Bretar hafa framið hvað eftir annað. Það er nefnilega einmitt þetta, sem átt hefir sér stað. Það er reynsla, sem fréttamenn við öll blöð bæjarins, og rikis- • útvarpið að auki, þekkja því miður allt of vel, að það er beinlínis girt fyrir það, að íslendingar geti komið mál- stað sínum á framfæri við blöð úti um heim, ef ætlunin er að fá efniviðinn hjá land- helgisgæzlunni. Það er næst'- um undantekningarlaust, að Bretinn er látinn um að bera á borð sína sögu óáreittur, án þess að hafa við nokkra ís- lenzka frétt að keppa. Þegar svo að því kemui', að íslenzk- ir fréttamenn geta símað sína frétt úr landi, kemur hún svo seint fram, að hún telst að- eins lélegt yfirklór og hafnar beint í pappírskörfunni. í þessu efni verðum við að gera okkur ljóst, að einungis einn þáttur landhelgisdeilunnar er háður við . strendur ís- lands. Úrslitin eru ráðin á allt öðrum vettvangi, og þess vegna verðum við að ná til eyrna og hjarta heimsins til að skapa samúð með málstað okkar. Það tekst okkur ald- rei, ef við ætlum að leyfa Bretum að vera einum um áróðurinn. Nú er hinsvegar svo skammur tími til ráð- stefnunnar í Genf og svo mörg dýrmæt tækifærl til að koma lagi á Breta hafa verið eyðilögð, að það er vafa- samt, hvort hægt verður að bæta það tjón, sem unnið hefir verið. Víðar hefir verið sofið. En það er ástæðulaust að draga fjöður yfir það, að sjálft ut- anríkisráðuneytið hefir verið harla værukært varðandi á- róðurshlið málsins. Það skal fúslega viðurkennt, að það fræðast um það. Vinstri stjórnin lét þá yfirleitt und- irmenn sína eiga við blaða- mennina — notaði áróðurs- tækifærið aðeins að litlu leyti. hefir boðið mörgum erlend- Forsætisráðheri'a talaði einu umbladamönnum til landsins til að kynna þeim og blöðum þeirra þá hlið, sem erfiðara er að kynnast. En það hefði mátt gera meira. Þegar landhelgin var stækkuð var hér stærri blaðamanna- hópur en nokkru sinni hefði komið hér fyrr og síðar. Þar var gullið tækifæri til að ná til tuga og hundraða milljóna manna úti um heim, sem vissi lítið um ísland en vildu sinni við blaðamenn, en leyfði engar spurningar. Ut- anríkisráðherrann hundsaði blaðamenn algerlega ogjástundi Föstutíminn er hafinn. Á morgun er 1. sunnudagur í föstu. Hvað er þessi fasta? spyrja börnin. Og sumum full- orðnum vefst tunga um tönn. Það eru leyfar frá gamalli tíð, frá kaþólsku, segja menn. Nú er ekkert eftir nema nafnið í alm- anakinu á þessu tímabili, sjö vikunum fyrir páska,, leifar frá fyrri öldum, þegar menn voru fjötraðir í trúarkreddum. Er fastan ekkert annað? Eitthvað er það fleira en gömlu nöfnin í almanakinu, sem minnir alla þjóðina á föstu- tímann. Útvarpið vekur athygli á honum á hverju kvöldi alla virka daga með lestri passíu- sálma. Og sá dagskrárliður mun vera einn sá, er flestir vildu sízt missa. Og föstuguðsþjón- ustur eru haldnar eitt kvöld í viku hverri í öllum kirkjum bæjarins. Þátttaka er e. t. v. ekki mikil þar, en þó er þar æði stór hópur manna, sem kann að metá þær og færa sér þær í nyt. Þetta tvennt mun vera að- al-föstuhaldið hjá þeim, mörg- um hverjum, sem fastan er ein- hvers virði, auk þess sem sumir lesa passíusálmana fyrir sig sjálfir, og eiga sér á hverju kvöldi hljóðláta íhugunarstund til þess að njóta uppbyggingar af trúarstyrk og lífsspeki þessa sígilda listaverks. Sú alvara, sem fyrr hvíldi yfir þessum tíma, mun nú fátíð. Þeir eru víst ekki margir, sem iðka föstu, neita sér um kjöt- jmat og aðra lostæta fæðu, hverfa frá öllu skemmtanalífi, og ýmiskonar munaði hætta að dekra við sjálfan sig og verja því fé, sem þannig sparast til góðgerða í einhverri mynd með velferð meðbræðra sinna fyrir augum og skapa þannig lífi sínu þann svip og það andrúms- loft, sem samsvarar því íhugun- arefni, sem föstutíminn gefur, og ætti að vera öllum kristnum mönnum efst í huga um þetta leyti, þ.e. píslarsaga drottins. Þegar við, nútíma menn, för- um lítið virðingarfullum orðum um föstuhald liðinna kynslóða og kennum það við kreddutrú, stafar það fyrst og fremst af fáfræði okkar og skilingsskorti. Öllum.þykir sjálfsagt, að menn heilsurækt, vei'ndi líf iðka og rækta, ef þær eiga að þroskast svo að þeirra verðí notið.Menn njóta ekki æðri tónhstar, nema þeir fáist til að hlusta í kyrrð og ró með eftirtekt. En hafi menn stöðug- lyndi til að hlýða á og taka eftir fögrum tónum listarinnar, fer svo fyrr eða síðar að upp ljúkast dyr inn í nýjan töfra- heim fegurðar, sem litlir gáfu- menn á þessu sviði höfðu enga hugmynd um að fælizt gæti í samhljómi tónanna. Lítt er farið trúnni. Trúar- þelið býr í brjóstum manna í misríkum mæli, en það er gjöf og gáfa, sem hverjum heil- brigðum manni er úthlutað. Ymist er þessi gáfa vanrækt svo að hún sljóvgast og verður til lítils eða einskis gagns eða hún er ræktuð á heilbrigðan hátt með trúariðkunum, hug- leiðingum, bæn, lofgjörð til skaparans og guðsdýrkun. Þá styrkjast menn í trúnni, hún verður kjölfesta í lífinu, grund- völlur göfugs siðferðilífs, fag- uri’ar breytni. Nýtt líf opnast mönnum, samfélagið við Guð. Það er hlutverk föstuhalds- ms að rækta trúna, ástunda hugleiðingar um innsta kjaraa Kristinnar trúar, fórn Krists, pízlir hans og Krossdauða. Gengnum kynslóðum hefur ver- ið það full-Ijóst, að þessi þátt- ur er hið allra helgasta i must* eri Kristidómsins, og menn hafa lesið og hugleitt og lært i d’ýpstu lotningu og tiíbeiðslu. Og efnið hefur reynst ótæmandi auðlegur auður, ekki aðeins fyrir allan almúg þjóðanna, heldur einnig fyrir hin mestu stórmenni andans í trú og list. Það er furðuleg fljótfærni og grunnhyggni, þegar ménn halda að með fljótlegum yfirlestri verði þeir færir til að dæma og meta þennan boðskap — og hafna honum umhugsunarlítið, þeim boðskap, sem sjálfur ger- ir kröfu til að vera æðsta op- inberun Guðs til mannanna, birta hinztu rökin í lífi og köll- un, afstöðu Guðs til mannsins, vilja hans og verk, — náð Guðs. Máttu í rauninni við því, að láta föstutímann líða svo , að þú reynir ekki að kynnast þessu nánar, tileinka þér boð- skapinn um Guðs náð. Kristilegar santkomur Kristilegt stúdentafélag gengst fyrir tveim almennum samkomum í Dómkirkjunni var sú fyrri í gærkvöldi en hin síðari í kvöld. f gær talaði hr. Sigurbjörn Einarsson biskup, en í kvöld talar séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup. Einnig mun ungur mað> ur leiða samkomuna með stuttri hugleiðingu. Þá mun einnig verða einsöngur og kórsöngur. Eþíópar virkja Bláu Níl. Aætlun, sem verður lokíð 1964, með að- stoð bandarískra sérfræðinga. skaþaði með því frekar and- úð en samúð með málstað okkar. Einn ráðherra hafði hurðina opna nótt og dag — Lúðvík Jósepsson. Hann gaf hverjum, sem hlýða vildi, upplýsingar og sneið þær öldungis eftir sínum eigin kokkabótum. Við gerum of iítið. Þar með var þessi kommúnisti orðinn talsmaður ríkisstjórn- arinnar, án þess að vitað væri til þess, að nokkur mað- ur hefði skikkað hann til þess. Síðastur hefði utanrík- isráðherra oi'ðið til slíks, en samt lét hann sig hafa það að neita jafnt- vinsamlegum sem fjandsamlegum blaða- mönnum um viðtal um þetta - mikilvæga mál. Þegár á-þetta er litið, er það gleðiiegt, að einn af þing- mönnum Alþýðuflokksins, sem er jafnframt ritstjóri aðalblaðs flokksins, skuli taka svo til orða í þingsölum, að hann líti svo á, að of lítið hafi verið gert á ái'óðurs- sviðinu. Það atriði hefir Vísir oft minnt á, en fundið harla lítinn hljómgrunn hjá þeim, sem hernaðinum hefði átt að stjórna. Það er að minnsta kosti sannast sagna, að aldréi hefir nokkur blaðamaður, sem komið gæti fregnum ög og heilsu með hollum lifnaðar- háttum og heilnæmu matar- æði. Það er viðurkennt og ekkert álitamál. En hvað gera menn fyrir sitt andlega líf, heilbrigði þess og þroska? Er andinn orðinn lítilmótlegt auka- atriði, líkaminn allt? Eða næg- ir andanum til fæðslu og við- urværis léttmeti, kvikmyndir, lélegt skáldsagnarrugl og dag- blaðaskvaldur, sem margir virð- ast meta flestu öðru meira. Öllum auðlegum gáfum er þannig farið, að þær þarf að greinum á framfæri erlendis, verið til kvaddur í sambandi við þessi mál, og hefði það þó átt að vera fyrirhafnarlít- ið. Það er þess vegna orðið nokkuð seint, að þeir barmi sér yfir þessu, sem hefðu átt . . að .geta ráðið þessu, þegar aðeins . 12 dagar eru--til stefnu. Bandarískur fréttaritari, Jay Walz, símar frá Addis Abeba, liöfuðborg Eþíópíu, að Eþíópíu- menn líti á Bláu Níl sem sína eign — eignar- og yfirráðarétt- ur þeirra yfir henni sé óum- deilanlegur. Hún á upptök sín í lindum í fjöllum Eþíópíu, í 3000 metra hæð yfir Miðjarðax-hafi. Hún er önnur af tveimur stórám, sem sameinast í Níl, en ósar hennar eru við Miðjarðarhaf sem kunn- ugt er. Bláa Níl er orðið mikið fljót á landamærum Sudans og sameinast þar Hvítu Níl við Khartoum. Bláa Níl rennur, er hún kem- ur ofan úr fjöílunum, við jaðar hálendis Eþíópíu, og um Tana- vatn til suðaustui's í giljaland- ið, og þar næst vestur yfir slétt- ui’nar og út úr landinu. Bláa Níl í-ennur um fimm hér- uð í Eþíópíu, sem eru samtals 113 þúsund fermílur, og mestur hluti þessa landsvæðis fær meira regn en það hefur þörf fyrir á sumrin og haustin. En úrkoman er misjöfn og víða hefur yfirborðsjarðvegur skol- azt burt, og þar verður landið svo bert og nakið, að hjarð- menn einir geta fi-amfleytt þar lífinu. Tæknileg aðstoð Bandaríkjanna. Bandaríkin veita Eþíópiu mikla efnahags- og tækni- aðstoð og nxargir bandarískir sérfræðirigar .eru nú starfandi þar, m. a. frá jarðfræði- og landbúnaðarstofnunum, sér> fræðingar, sem hafa starfað að mörgu við svipuð skilyrði i Bandai-íkjunum, þar sem land- spjöll hafa orðið, í Colorado og víðar. Egyptar hafa notað vatn Níl- ar um aldir og í Sudan er vatn úr Bláu Níl notað við miklar áveitur við Gezira, nálægt Khartoum. Nú er rannsakað með aðstoð hinna bandarísku sérfræðinga hvernig Eþiópíu- menn geti hagnýtt sér sem bezt vatnið í Bláu Níl. Er hér um áform að ræða, sem ráðgert er, að muni kosta 10 millj. dollara og verður lokið 1964. Vinnu- stöðvum hefxxr verið komið upp, og er samgöngum þeirra milli og borga landsins, haldið upp með þyí að nota þyrlur.. M, a. Frainh. á 6. síðu. .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.