Vísir - 08.03.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 08.03.1960, Blaðsíða 2
2 VISIR Þriðjudaginn 8. marz 1960 Sœjarþéttir Útvarpið í kyöld: 18.30 Amma segir börnunum sögu. — 18.50 Framburðar- ■ kennsla í þýzku. 19.00 Þing- 1 fréttir. Tónleikar. — 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvars- fréttir. Tónleikar.— 20.25 ) son cand. mag.). 20.30 Frá tónleikum Symfóníuhljóm- j sveitar íslands í Þjóðleikhús- j inu, á 10 ára afmæli hljóm- tveitarinnar; fyrri hluti. ; Stjórnandi: Dr. Róbert Abraham Ottósson. í upp- j hafi tónleikanna verður leik- ' inn þjóðsöngurinn. Síðan flytja ávörp menntamálaráð- } herra, dr. Gylfi Þ. Gíslason og framkvæmdastjóri hljóm- sveitarinnar, Jón Þórarins- son tónskáld. a) „Egmont“- foleikurinn eftir Beethoven. b) Lyrisk svíta eftir Pál ís- ólfsson. (Frumflutningur). — 21.15 „Þeim manni unni sönggyðjan,“ dagskrá um Sveinbjörn Eigilsson skáld. Tekin saman af dr. Jóni Gíslasyni skólastjóra. Flytjendur auk hans: Broddi Jóhannesson, Gils Guð- mundsson og Andrés Björns- son. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Passíusálmur (19). 22.20 Tryggingamál (Guðjón Hansen trygginga- fræðingur). 22.40 Lög ungá fólksins. (Guðr. Svafarsdótt- ' ir og Kristrún Eymunds- dóttir) — til 23.30. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Reyðarfirði. Arnarfell fór í gær frá Rauf- arhöfn áleiðis til Árcsa og Hamborgar. Jökulfell lestar á Húnaflóahöfnum. Disarfell fer væntanlega í dag frá Ro- stock til Hornafjarða •. Litla- fell er í olíuflutnin°um í Faxaflóa. Helgafell rr á Ak- ureyri. Hamrafell fé ■• í gær frá Reykjavík til A: uba. KROSSGATA NR. i 100: s í ■1 h-11 Skýringar: Lárétt: 2 tilfinningin, 6 Skaga.., 8 fjall, 9 óhrædd, 11 tæki, 12 t. d. fót, 13 . ..heiði, 14 asi, 15 vökvi, 16 happ, 17 heillar. Lóðrétt: 1 húsgögnin, 3 á, 4 samhljóðar, 5 samansaumaðan mann, 7 tímabilin, 10 ósamstæð- ir, 11 . . .héðinn, 13 forfeðurna, 15 ben, 16 samhljóðar, Lausn á krossgátu nr. 3999. Lárétt: 2 byssa, 6 of, 8 la, 9 raus, 11 KD, 12 grá, 13 pól, 14 eg, 15 refa, 16 fár, 17 röskur. Lóðrétt: 1 gorgeir, 3 yls, 4 SA, 5 andlag, 7 farg, 10 uá, 11 kóf, 13 Peru, 15 rák, 16 fs, Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hring- ferð. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gær frá Breiðafirði og Vestfjarða- höfnum. Þyrill er á leið frá Vopnafirði til Fredrikstad. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla hefur væntanlega far- ið í gær frá Roquetas áleiðis til Vestmannaeyja og Faxa- flóahafna. Askja er í Fred- erikshavn. Jöklar: Drangajökull kom til Vent- spils 3. þ. m. Langjökull er i Vestmannaeyjum. Vatna- jökull var við Stóra Dimon í fyrrinótt á leið tií Reykja- víkur. Loftleiðir: Leifur Eiríksson er væntan- legur kl. 19 frá New York. Fer til Glasgow og London kl. 8.45. Kristilegt skólablað, sem gefið er út af Kristileg- um skólasamtökum, er ný- _ komið út, en það kemur út einu sinni á ári. — í ávarpi sínu til lesenda segir Ásgeir Markús Jónsson ritstjóri m. a.: „.... Það er að mestu ungt framhaldsskólafólk, sem skrifar í þetta blað. Til- gangurinn er að reyna á þennan hátt að miðla fleirum af þeirri miklu auðlegð, sem hver sanntrúaður maður öðl- ast í trúnni á Jesúm Krist“. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstunda- og félagsiðja þriðjudaginn 8. marz 1960. Lindargata 50: Kl. 5.45 e. h. Frímerkjaklúbbur. Ki. 7,30 e. h. Ljósmyndaiðja. Kl. 8,30 e. h. Opið hús (ýms leik- tæki o. fl.). — Laugarnes- skóli: Kl. 7,30 e. h. Smíðar. — Melaskóli: Kl. 7,30 e. h.: Smíðar. — Framheimilið: Kl. 7,30 e. h. Bast- og' tága- vinna. Kl. 8,30 e. h. Fjöltefli, Friðrik Ólafsson. — Víkings- heimilið Kl. 7,30 og 9 e. h. Frímerkjaklúbbur. — Laug- ardalur (íþróttahúsnæði): Kl. 5,15, 7 og 8,30 e. h. Sjó- vinna. Eimskip. Dettifoss kom til Amsterdam 6. marz; fer þaðan til Töns- berg, Lysekil og Rostock. Fjallfoss' fó frá Hamborg 7. marz til Rvk, Goðafoss fór frá Sigluíirði 7. marz til Ól- afsfjarðar, Akureyrar, Norð- fjarðar, Eskifjarðar Vestm.- eyja, Faxaflóahafna og Rvk. Gullfoss fór frá Khöfn í morgun til Leith og Rvk. Reykjafoss fer frá Rotter- dag 10. marz til Antwerpen, Hull og Rvk. Selfoss fór frá Flateyri 7. marz til Vestm.- eyja og þaðan til Amsterdam, Rostocck og' Rúslands. Tröllafoss kom til Rvk. 29. febr. frá Hull. Tungufoss kom til Keflavíkur 7. marz frá Gautaborg. Ábeit. Strandarkirkja: N. N 60 kr. Vinningar í 3. flokki hjá S.Í.B.S. A laugardag var dregið í 3. flokki í Vöruhappdrætti S.Í.B.S. og komu vinningar á eftirtalin númer: Kr. 200.000.00: 25328. Kr. 100.000.00: 6596. Kr. 50.000.00: 20533. Kr. 10.000.00: 13715 25755 34177 34457 35361 40327 43467 53296 54781 62882 Kr. 5.000.00: 585 3348 7688 18816 39909 41281 41700 43520 44008 62186 62814 64370. Kr. 1000.00: 2107 3826 4768 8789 9821 11482 12756 13625 14150 15083 16480 19523 19764 24428 26964 27103 27968 28336 29481 32359 32557 32770 33503 34380 34619 36086 40789 41600 43187 44199 44263 45658 45787 47343 47790 48708 50172 51367 51965 57273 59830 59851 60903 60065 61110. Eftirfarandi númer hlutu 500 króna vinning hvert: 38 122 184 268 289 303 352 420 24816 24896 25066 25189 25538 25567 25571 25894 25963 25969 26142 26384 26397 26522 26574 26695 26731 27162 27288 27316 27477 27587 27598 27668 27755 27773 27777 27846 27849 28014 28024 28157 28247 28356 28439 28455 28584 28628 28658 28750 28822 29126 29135 29140 29145 29259 29344 29396 29397 29404 29528 29535 29551 29662 29728 29805 29818 29931 30171 30228 30248 30252 30557 30658 30679 /43559 53559 43666 43738 43809 44012 44203 44293 44324 44365 44642 44687 44859 44860 44947 44989 45061 45062 45115 45323 45387 45492 45615 45861 46032 46178 46208 46238 46250 46301 46371 46517 46626 46647 46666 46682 46730 46747 46887 46977 47015 47062 47067 47383 47871 48022 48027 38.069 48150 48154 48381 48443 48477 48505 48524 48861 48960 49020 49119 49200 49214 49236 49289 49421 49552 49834 49978 50054 50081 50251 50283 50483 50521 50540 50591 50921 50948 50989 50997 51152 51164 51338 51383 51758 51801 30744 30783 30814 31000 31054 51905 51912 51950 51975 52042 31067 31070 31093 31203 31235 31389 31427 31516 31632 31647 31699 31792 31845 31888 31953 31988 32034 32062 32089 32116 32229 32242 32274 32547 32679 32742 32743 32885 32915 33043 52070 52110 52147 52193 52509 52512 52603 52634 52722 52845 53196 53290 53366 53560 53590 53597 53712 53740 53873 53907 54022 54253 54370 54398 54556 54568 54686 54752 54786 54890 33076 33122 33135 33223 33609154908 54924 54971 55039 55047 843 853 999 1001 1128 1195 1589 1682 1690 1845 1911 1973 1990 2040 2106 2117 2456 2527 2661 2688 2870 2885 2984 3058 3212 3384 3507 3607 3617 3708 3800 3951 4169 4257 4265 4387 4518 4533 4662 4679 4979 4954 4976 5018 5090 5138 5271 5320 5389 5397 5436 5483 5555 5726 5943 5963 5999 6000 6031 6042 6043 6262 6281 6306 6391 6395 6574 6762 6826 6900 6914 6963 7044 7072 7104 7122 7495 7551 7647 7942 8025 8037 8059 8145 8227 8464 8534 8556 8610 8629 8742 8749 9179 9190 9272 9307 9344 9345 9405 9484 9489 9542 9646 33836 33885 34011 34112 34250 34262 34309 34340 34378 34393 34444 34654 34962 35136 35244 35286 35697 35779 35844 35870 35883 35992 36082 36227 36228 36361 36364 36470 36713 36714 366748 36791 36957 36987 37039 37069 37117 37295 37313 37520 37531 37543 37561 37793 37863 37864 37037 37959 38093 38421 38466 38629 38747 38836 39180 39205 39227 39655 39740 39768 39845 39886 39893 40118 40317 40381 40486 40647 40654 40727 40770 40855 40865 40867 40881 40908 41048 41334 41347 41387 41428 41540 41608 41612 41640 41681 41865 41952 41966 42098 42147 42202 42306 42320 42506 42551 42598 42790 42922 43015 43040 43114 43138 43203 43240 43327 43385 43472 43502 43539 55152 55275 55350 55386 55448 55498 55514 55740 55771 55942 55964 56056 56133 56150 56184 56318 56351 56666 56769 56842 57069 57097 57123 57156 57208 57331 57540 57610 57700 57770 57869 57883 57980 57985 58017 58103 58116 58501 58719 58823 59002 59071 59401 59452 59533. 59568 60042 60102 60243 60303 60308 60382 60401 60472 60480 60717 60743 60815 60956 60985 61029 61224 61286 61318 61374. 61578 61588 61606 61838 61937 62036 62241 62280 62348 62353. 62385 62469 62509 62709 63845, 62941 62958 62967 63135 63284 63320 63411 63454 63495 63499 63626 63949 64235 64328 64340 64501 64586 64782 64948 64953 (Birt án ábyrgðar.) 3000 útlendingar fórust í landskjálftanum í Agadir. Flestir voru franskir og spænskir. Samkvæmt seinustu fregnum frá Marokko voru 3000 af þeim 12 þús„ er talið er, að hafi farizt í Agadir, útlendingar — flestir Frakkar og Spánverjar. Ruðningsstarfið er nú í full- um gangi og skjóta ruðnings- menn öll kvikindi, sem þeir sjá lifandi, til þess að girða fyrir smitliættu. Alþjóðleg hjálp heldur áfram að berast. í gær kom brezkt skip með birgðir, lækna og hjúkrunar- konur. Nokkurra jarðhræringa varð vart' eftir helgi, en ekki frétt- ist um neinar jarðhræringar í gær og s.l. nótt. Mikið berst nú af tjöldum til ýmissa staða, þar sem flótta- fólki er safnað saman til bráða- birgða. 9647 9856 9973 10063 10207 10314 10461 10505 10613 10666 10755 10804 10813 11043 11681 11154 11286 11478 11600 11671 11696 117664 12139 12286 12292 12557 12699 12834 12874 12983 13008 13049 13058 13109 13123 13146 13160 13276 13391 13459 13461 13536 13565 13572 13751 13756 13761 13955 14029 14309 14544 14970 15085 15089 15104 15219 15234 15321 15359 15369 15412 15452 15559 15621 15692 15788 15868 15962 15967 15979 16077 16155 16356 16389 16431 Nkrumah forsætisráðherra ^skrá landsins um tengslin cið 16773 16774 16877 16938 16949 Chana flutti ræðu á sjálfstæð- iBrezka samveldið, en í sérstakri 17054 17055 17128 17192 17198 isdegi landsins á s.dag og gerði I hvítri bók, sem gefin er út 17326 17330 17373 17493 17704 grin fyrir uppkasti að lýðveld- ásamt stjórnarskráruppkastinu, Ghana verður lýðveldi. Þjóðaratkvæð! um stjérnarskrá í næsta mánuBi. 17773 17782 17815 17861 18130 18135 18259 18315 18345 18438 18617 18636 18670 18750 18822 isst j órnarskránni. Það verður lagt fyrir þjóð- þingið til samþykktar og þar 18830 18931 19059 19061 19280 næst borið undir þjóðaratkvæði. 19320 19359 19365 19588 19638 19669 19753 19852 19861 19964 19987 20003 20016 20078 20419 20430 20495 20566 20605 20852 20886 21098 21112 21156 21202 21286 21336 21387 21439 21578 21641 21723 21764 21874 22102 22157 22201 22256 22274 22311 22359 22494 22577 22583 22587 22666 22703 22735 22736 22891 22920 22980 23107 23140 23249 23296 23450 23518 23576 23747 23750 23773 24080 24120 24133 24138. 24363 24601 24702 24743 Forsetinn verður kjörinn af þjóðinni í fyrsta skipti, en þar næst ræður meirihluti þjóð- þings forsetakjöri. Forseti, sem jafnframt er forsætisráðherra, er kjörinn til fimm ára. Hann verður æðsti maður herafla landsins, skipar æðstu dómara o.s.frv. Ekkert er sagt í stjórnar- segir að óskað sé eftir, að Chana verði áfram í tengslum við það. Gert er ráð fyrir, í stjórnar- skránni, að breyta megi til víð- tækari fyrirkomulags, þ.e. ef til framkvæmda kæmi hug- mynd Nkrumah um stærra sam- bandsríki. Ekki er talið neinum vafa undirorpið, að Nkrumah verði kjörinn fyrsti forseeti landsins, er þjóðarkjör fer fram í næsta mánuði. SeH ai auflifM í Vtii

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.