Vísir - 09.03.1960, Blaðsíða 10

Vísir - 09.03.1960, Blaðsíða 10
10 VÍSIB Miðvikudaginn 9. marz 1960 Rosa Lund Brett: * cK sigrar - durtinn. 47 garðinn. Musi kom og tók af borðinu. „Frúin borðar ekkert," sagði hann. „Eg borðaði yfir mig á hátíðinni,“ svaraði hún og brosti. „Þetta var vegleg hátíð, og allir voru hrifnir. Þeir óska herr- anum alls góðs og þótti vænt um að hann giftist.“ „Musi — eg skildi ekki allt — hvað á eg að gera við skrinið?" „Það er gamall siður hjá okkur að gefa bi'úðinni verðmæta gjöf — það er gert þegar konunglegt fólk á í hlut — herrann veit kannske ekki að við hérna í Mullabeh tignum hann eins og konung. Sagði herrann yður ekki að silfrið ^r eign frúarinnar þangað til lítill tuan fæðist — eða litil ungfrú — það er gjöf til frumburðarins með ósk um langa lífsdaga.“ Hún fékk sting fyrir hjartað og stóð upp og fór niður í garð- inn.til að dútla eitthvað þar. Hún var einmana því að hún átti enga vini — henni hafði aldrei þótt vænt urn Dolores né Melissu, og Rudy hafði valclið henni vonbrigðum og Margot var farin.... og Paul.... Paul kom fyrr heim en hún hafði búist við, þegar hún vissi að hún varð að tala við hann, var hún merkilega róieg. Hann stóð við gluggann þegar hún kom inn í stofuna og leit við og horfði á fölt og hrjáð andlitið á henni. „Paul — eg verð að tala við þig.“ „Já, komdu þá inn og sestu,“ sagði hann. „Eg get ekki haldið svona áfrarn lengur,“ sagði hún. „Mjög hyggilegt — hverju stingur þú þá upp á?“ „Eg held að við.... verðum að hætta við þetta allt saman.“ „Þú heldur — þú ert þá ekki viss um það —“ sagði hann kaldranalega. „Eg er aðeins viss um að eg get ekki haldið áfram að vera hérna, þar sem mér er ofaukið. Því miður — en.... „Hvernig hefur þú komist að þeirri niðurstöðu að þér sé of- aukið? Er það ekki aðeins nokkuð, sem þú villt halda? Þú hefur gleymt öllu því notalega, sem við höfum átt saman, öllum sam- tölunum okkar og öllum skemmtistundunum þegar þú sast í hjólastólnum. Þú gleymir líklega líka að við erum gift — og ekki aðeins trúlofuð." „Já, við erum gift, en það var misgáningur, eg finn það núna. Þú giftist mér af meðaumkvun og eg.... vil vera ærleg — eg þarfnaðist heimilis og verndar. Eg get aldrei lýst því hvers virði þetta var fyrir mig, en nú get eg ekki verið hárna lengur.“ „Eg skil — en hvað viltu þá?“ „Eg — eg held það sé bezt fyrir okkur bæði að við látum ógilda hjónabandið." Hvers vegna sagði hann ekkert? Hvers vegna stóð hann þarna og starði á hana, eins og hann gæti ekki ráðið þessa hugsana- flækju betur en hún sjáif. „Ertu sammála mér um að við skiljum?“'spurði hún lágt. „Nei — að. minnsta kosti ekki ennþá,“ sagði hann einbeittur. „Eg er ekki alveg tilfinningalaus, þó eg ,sé kannske harður, qg það mundi kvelja mig að vita þig á reki án stjóra. Eg hef aldrei átt gott með að svíkjast undan ábyrgð — það er munurinn á þér og mér.“ „Eg óskaði af alhug að geta gert þig hamingjusaman — það hef eg sagt þér.“ „Já, þú hefur gert það. Eg er bara að hugsa um hvar þú hefur brugöist —“ „Það gerir þú alls ekki,“ sagði hún lágt, „þú veist jafn vel og eg að við höfum ekki.... mikið að' gefa hvort öðru. Eg varð að upplifa þessa Bali-athöfn í gær til þess að gera mér Ijóst hve kvalafull hjónabandstilhögun okkar er. Við.... eg er ekki nógu c harðmúiuð til þess að halda áfram svona. Gerðu það nú fyrir mig Paul....“ „Hvað?“ „Getum við ekki verið skynsöm. Eg veit að eg hef valdið þér | vonbrigðum og að það er bezt að eg hverfi úr-tilveru þinni.“ „Já, einmitt — nú ert þú í íullu fjöri og þráir að verða sjálf- stæð. Engin tiltrú framar — engin von um að þú getir sýnt færði yður reikninginn?“ sagði neitt af þessu mikla þakklæti.“ þjónninn. „Hlustaðu á mig, Paul! Eg vil gera allt sem eg get fyrir þig, -£• en ef þú þvingar mig til að verða hérna áfram, verðum við bæði Heiðurspeningarnir hafa bak- chamingjucöm. Því lengur sem eg verð hér þvi meira verð eg að hliðar. William Saroyan var þiggja af þér — og nú get eg ekki þegið meira.“ j maður af armenskum ætt- ,Þetta er fallega sagt,“ sagði hann með ískulda, „og nú er nóg stofni. Hann ritaði margar sög- r / ' KVÖLDVÖKMi ^ mmmmmmmmm-ít Hann hafði setið heillengi á veitingastofu og innbyrt heil- mikið, Var nú tekið að svífa á hann. Hann kallaði á þjóninn. „Þjónn,“ sagði hann, „eg hefi komizt að raun um, að eg hefi drukkið heldur meira en eg get þolað — og eg þarf helzt að aka bílnum mínum sjálfur. Getið þér ekki gefið mér eitt eða annað, svo að eg verði ó- drukkinn?“ „Hvernig væri það, að eg ur og var frægur vel. Um eitt skeið var hann ríkur, en þegar komið. Við verðum saman hérna enn um sinn, síðan skal eg taka ákvörðuniha. Ef þú’ berð okkur saman við Tennantshjónin þá verður þú að muna, að þau giftust undir öðrum kringumstæðum hann var fimmtugur átti hann — þau elskuðu hvort annað og þess vegna héldu þau saman — svoj ekki neitt og skuldaði 10.000 að þú sérð að öðru vísi er ástatt hjá okkur en þeim.“ dali í skatti. Hann var þá í Hann sneri sér frá henni og fór. — Einhverja leið verður að Júgóslavíu við að gera kvik- finna út úr þessum ógöngum, hugsaöi hún með sér. mynd, sem hann vonaði, að myndi hjálpa sér. Hann sagðist 14. KAP. þurfa 75.00 dali til að rétta við. Morguninn eftir kom Niki með fallegt ketstykki, gjöf frá þeim — William Saroyan andaðist innfæddu. Sherlie þakkaði honum fyrir og spurði: „Hefur þú mikið að gera í dag, Niki?“ „Eg hef alltaf mikið að gera — en eg skal gjarnan vinna fyrir frúna i dag,“ svaraði hann. „Viltu aka mér til Panleng?“ Hún sagði Mussi að hún yrði í Panleng í dag og svo óku þau af stað — henni var léttir að því að komast burtu úr húsinu. Þau komu til Panleng um hádegið og Niki lagði bílnum við aðal- götuna. „Við verðum að komast til Mullabeh aftur áður en dimmir, svo að þú verður að hafa gát á tímanum,“ sagði hún við Niki. fyrir nokkrum árum. ★ Þau voru í skartgripabúð og maðurinn var ofsalega þrár og nízkur. Þegar þau fóru út, sagði hún: „Er það ekki voðalega kauða- legt, Hans, að fara út án þess að kaupa nokkurn hlut?“ ★ Winston Churchill gat auð- Sherlie fór að skoða í búðargluggana og svo talaði hún við vitað ekki komið til vindlabæj- gamla manninn, sem bjó til festar úr skeljum og hitti gamla arnis Las Palmas, þegar hann kunningja sína úr innfæddra hóp. Hún stóð fyrir utan Santa Lucia og hugsaði til föður síns, — þetta hús hafði ekki verið svona stórt og íburðarmikið þegar hann kcm til Panleng. Hún settist inn á kaffihús og fékk sér kaffi og fór að langa til Mullabeh aftur. Hún gekk hægt út að bílnum, en þar sat Niki og svaf í forsælunni frá pálmunum. Hann vaknaði og stóð upp og dustaði af fötunum sínum. „Eigum við að fara?“ spurði hann. „Já, það er svo heitt hérna — það verður svalara í bílnum." „Man frúin fyrsta skiptið sem við ókum hérna og eg var að segja frá nýja musterinu við gamla veginn? Langar frúna til að sjá það?“ spurði Niki er þau voru sest í bílinn. Sherlie var til í það, því að þetta var ekki mikill krókur og tók ekki lengri tíma en hún haföi ætlað sér að verða í Panleng. Þau beygðu til hægri og óku gegnum örlíti* þorp; þar var krökt af im R. Burroughs ...EW/S rASSEC? ANP TAEZAN, JACii tCELLV ANC7 TME HEWCOAAEE, PIEfiKE BLA.NC,T^Ekk.Eí7 STEAFiLY TMKOUSH THe '•JUNSLE. - TARZA 3212 FINALLY THEV EAAEKGER INTO VAST, OPEN COUNTEV. "EE ALEE.T NOW/ WARNEÞ THE APE-fAAN. "WE HAVE K.EACHEC7 AiTAB TESKITOK.y." " ' *-íS j Dagarnir liðu, og Tarzan j Jack Kelly og nýi maðurinn ] Pierre Blanc, ferðuðust j hvíldarlaust gegnum frum- skóginn. Að lokum komu þeir út úr skóginum. „Verið nú varkárir,“ sagði Tarzan. „Nú erum við komnir inn á landsvæði Araba.“ Það var orð í tíma talað, því að ein- A WELL-PESEBVEI7 WAeNINS—FOK THEY WEKE ALP.EAt7y BEING WATCHEI7 BY CK.UEL, SCOV/LING sk EVEgl i|.2i.$ofl? mitt þá var fylgst með ferð- um þeirra, og illmannleg augu störðu á þá. var á ferðalagi með Onassis ol- íukóngi, án þess að hann fengi sérstaka vindlagjöf. Verksmiðjurnar þar höfðu tekið sig saman um að búa til handa honum kanariskan vind- il, hann var meter á lengd og var 'með handmálað magabelti, sem var bæði með ekta gyllingu og rauðum lit. Churchill tók bæði á móti nendinni og vindlinum og brosti hjartanlega. „Glæsilegur,1 sagði hann og hélt vindlinum álengdar. „En eg ætla að benda yður á það herrar mínir, að nú reyki eg aðeins fáa reyki af mjög stór- um vindlum.“ ★ Einu sinni þegar Mark Twain var á heimleið frá Ev- rópu varð hann ergilegur við tollheimtumann, sem var að leita í fötum hans. „Kæri vinur,“ sagði rithöf- undurinn, ,,þér þurfið ekki að snúa öllu við í töskunni minni. Það er ekkert í henni nema föt — aðeins föt.“ En hinn var fullur grun- semdar og hélt áfram að leita þangað til hann rakst á eitthvað hart. Hann dró upp pott af fín- asta konjaki. „Kallið þér þetta aðeins fatn- að?“ hrópaði tollheimtumaður- inn. „Já, vitanlega,“ svaraði Mark Twain róiega. „Þetta er nátthúfan mín.“ Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjálaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 10164

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.