Vísir - 09.03.1960, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 9. niarz 1960
yisiB
II
Guörún í Lundi mest iesin,
segir i skýrslu bæjar-
békasafnsins.
Borizt hefur skýrsla um starf-’
semi Bæjarbókasafns Reykja-
víkur fyrir árið 1959, og er þar
ýmsan fróðleik að finna.
Alls hefir safnið lánað út um
197 þúsund bindi á árinu, og er
þar af langmestur hlutinn skáld
sögur, eða 143 þúsund bindi. Þar
nst eru bækur um sagnfræðileg
efni, 16 þús. Lánþegar voru
rúmlega 6 þúsund um síðustu
áramót, og hefur fjölgað um
500 á árinu. .
Flest bindin voru lánuð frá
aðalsafninu í Þingholtsstr., en
þar næst er útibúið í Hólmgarði,
sem lánaði 25 þús. bækur út.
Þar hefir safnið til umráða ný-
legt og mjög gott húsnæði. Er
þar sameiginleg lesstofa og út-
lánsdeild fyrir börn og útláns-
deild fyrir fullorðna.
í yfirliti um mest lesna
höfunda á safninu síðastliðin
þrjú ár kemur það í ljós að
efst á lista er Guðrún Arna-
dóttir frá Lundi. Þá er Ragn-
heiður Jónsdóttir, H. K. Lax-
ness, Ármann Kr. Einarsson,
Stefán Jónsson, Þórbergur
Guðmundsson. Þetta voru 10
mest Iesnu íslenzku höfund-
Um s.l. áramót átti safnið 67
þús. bindi, ög þar af rúml. helm-
ingur skáldrit.
Helztu nauðsynjamál safns-
ins nú er að auka húsakost að-
alsafnsins í Þingholtsst'r. og fá
nýtt og hentugt* húsnæði fyrir
útibúið í Klepspholti. íbúafjöldi
Reykjavíkur fer ört vaxandi, en
þegar svo háttar er kyrrstaða í
Þórðarson. Guðm. Hagalín, j bókasaínsmálum í rauninni aft-
Jón Björnsson frá Holti, Jón! urför, segir í skýrslu bókasafns
Sveinsson (Nonni) og Gils ins.
Svertingi fyrsta sinni
gerður kardínáli.
Einnig hefur Maiaji í fyrsta stnn hlotið
þá sæmd.
Jóhannes páfi 23. skipaði sjö
nýja kardínála á miðvikudag-
inn.
Er þetta í þriðja sinn, sem
hann hefir skipað kardínála,
síðan hann var kjörinn páfi á
við
það
Churchill í hrakningum.
Flugvélin lenti í „vitlausri" álfu.
Sir Winston Churchill fyrr-
verandi forsætisráðherra og
kona hans voru þátttakendur í
óvenjulegu flugferðalagi • gær.
Þau ætluðu til meginlandsins
og allt til Gibraltar og stíga þar
um borð í snekkju Onassis hins
gríska vinar þeirra, er hafði
boðið þeim í ferðalag þeim til
hvíldar og hressingar. Lenda
varð í Madrid til þess að taka
eldsneyti, og var það ekki á
áætlun, en er til Gibraltar kom
var ekki hægt að lenda þar
sökum misvindis, og varð að
fljúga til Tangier — og þangað
var svo snekkjan send eftir
þeim.
Byrjað er að afferma Inge
Toft, danskt skip, með sem-
entsfarm, sem Egyptar
stöðvuðu á sl. ári. Hefir eig-
endum verið tilkynnt þetta.
ísraelsstjórn tilkynnir, að
þetta muni hafa verið gert
sökum þess, að skipið liggi
undir skemmdum, og Egypt-
ar því ekki séð sér annað
fært en tæma það.
Nauðungaruppboi
i f
verður haldið eftir kröfu bæjargjaldkerans i
Reykjavik, Tollstjórans í Reykjavík o. fl. að Síðu-
múla 20, hér í bænum, föstudaginn 11. marz n.k.
kl. 1,30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bifreiðar:
R-262, R-353, R-932, R-1947, R-1961, R-2042,
R-2168, R-2605, R-2610, R-2940, R-3050, R-3059,
R-3609, R-4342, R-4949, R-4520, R-5624,
R-5857, R-5961, R-6335, R-6484, R-6518, R-6684,
R-6727, R-6730, R-6901, R-7098, R-7255, R-7573,
R-7820, R-7933, R-8316, R-8494, R-8513, R-8647,
R-8788, R-8843, R-9001, R-9108, R-9158, R-9639,
R-9854, R-9859, R-9868, R-10135, R-10193, R-10647,
R-11021 og T-39.
Ennfremur loftpressa á bifreið og 2 jarðýtur.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
sínum.,,tíma. í sambandi
kardínálaval hans vekur
mesta athygli, að í fyrsta skipti
er þar að finna svertingja, og
einnig hefir Malaji verið skip-
aður kardínáli í fyrsta skipti.
Svertinginn býr í Tanganika
en Malajinn á Filippseyjum.
Kardinálar eru nú 85 að tölu
og hafa aldrei verið fleiri.
Kaþólska kirkjan er nú starf-
andi í 59 þjóðlöndum.
Laitdslagsmyndir í
Máiaraglugganum
Nú og næstu daga stendur yf-
ir myndasýning í Málaraglugg-
anum við Bankastræti, og er
það Jón Bjarnson, sem þar sýn-
ir 12 landslagsmálverk af ýms-
um stöðum landsins.
Jón Bjarnason er þegar orð-
inn kunnur fyrir myndir sínar,
hér í Reykjavík, því að hann
hefur á undanförnum árum tek-
ið þátt í samsýningum bæði í
Listamannaskálanum og Mynd-
listarskólanum, og fyrir jólin
voru sýndar myndir eftir hann
í Mokkakaffi. Hann var einn af
stofnendum Félags ísl. frí-
stundamálara, sem Myndlistar-
skólinn er sprottinn upp af, og
þar lærði Jón í nokkra vetur,
en fyrst lærði hann hjá Stefáni
myndskera Einarssyni. Um
tíma var hann við höggmynda-
nám hjá Ásmundi Sveinssyni.
Myndirnar í Málaragluggan-
um eru m.a. frá Þórsmörk,
Kerlingarfjöllum, Viðey, Keili
og Gálgahrauni, svo að eitthvað
sé nefnt.
Fundur um
áfengismáf.
Opinn fund (útbreiðslufund)
halda góðtemplarastúkurnar
í G.T.-húsinu í kvöld.
Ræðumenn: Páll Jónsson
verzlunarmaður, Hendrik Ott-
ósson fréttamaður og Ólafur Þ.
Kristjánsson skólastjóri.
Þar fer fram leikþáttur, upp-
lestur, og svo syngur Guð-
mundur Guðjónsson óperu-
söngvari við undirleik Skúla
Halldó.rssonar tónskálds,
Á eftir skemmtiatriðum fara
fram frjálsar umræður um á-
fengis- og bindindismál, og yerð
ur utanreglumönnum gefinn
kostur á að koma þar fram með
sín sjónarmið.
Öllum gr þeirpill ókgypis að-
gangurj' • meðan t husrújii léjjr-gr.
Stnlknr
helzt vanar óskast á ljósmyndavinnustofu strax.
Uppl. hjá
Sveinn Björnsson & Co.
Hafnarstræti 22, kl. 5—6,30.
-itortbG
Stefnuljós
fyrir vöru- og fólksbifreiðir.
Sjálfyirkir rofar og blikkarar 6 og 12 volta.
Bifreiðaperur — Ljósasamlokur 12 volta.
SMYRILL
Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
EFTIRTALDAR
RÍKISJARÐIR
eru lausar til ábúðar í næstu fardögum:
Ytri-Bugur, Fróðárhreppi, Snæfellsnessýslu.
Knappsstaðir, Holtshreppi, Skagafjarðarsýslu.
Tunga, Holtshreppi, Skagafjarðarsýslu.
Bakkagerði, Svarfaðardalshreppi, Eyjafjarðarsýslu.
Akursel I, Öxarfjarðarhreppi, N.-Þingeyjarsýslu.
Stóra-Heiði, Dyrhólahreppi, V.-Skaftaféllssýlu.
Nýibær, Leiðvallahreppi, V.-Skaftafellssýslu.
Syðri-Steinsmýri, Leiðvallahr., V.-Skaftafellssýslu.
Arnarbæli, Ölfushreppi, Árnessýslu.
Nethamrar, Ölfushreppi, Árnessýslu.
Borgarholt, Biskupstungnahreppi, Ái'nessýslu.
Keldnakot, Stokkseyrarhreppi, Árnessýslu.
Umsóknir um jarðirnar ber að senda til jarðeignadeildar
ríkisins. Einnig má senda sýslumanni eða hreppstjóra vjðr
komandi byggðarlags umsóknir. Framangreindir aðilar gefa
nánari upplýsingar um jarðirnar.
LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ
— jarðeignadeild, — Ingólfsstræti 5.
Opinn Innd
(útbreiðslufund) halda góðtemplarastúk-
urnar Einingin, Minerva og Sóley í G.I.-
húsinu í kvöld (miðvikudag 9. marz) og
hefst hann kl. 8,30.
Ræðumenn:
Páll Jónsson, verzlunarmaður,
Hendrik Ottósson, fréttamaður og
Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastióri.
Til skemmtunar verður:
Leikþáttur, upplestur, og svo syngur
Guðmundur Guðjónsson, óperusöngvari
við undirleik Skúla Halldórssonar tónskálds.
Á eftir skemmtiatnðum, fara fram frjálsar
umræður um áfengis og bindindismál, og
verður utan-reglu-mönnum gefinn kostur á
að koma þar fram með sín sjónarmið. —
öllum er heirmll ókeypis aðgangur meðan
húsrúm leyfir, og er þeim, sem hafa hug á
að kynnast betur baráttu Góðtemplara-
reglunnar gegn áfengisböh, ráðlagt að koma
á þennan fund.
Undirbúningsnefndin.
mm