Vísir


Vísir - 15.03.1960, Qupperneq 2

Vísir - 15.03.1960, Qupperneq 2
2 &œjarþéttir títvarpið í kvöld. Kl. 15.00—16.30 Miðdegisút- varp. — 16.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 18.25 Veður- , fregnir. — 18.30 Amma segir . börnunum sögu. — 18.50 , Framburðarkennsla í þýzku. | — 19.00 Þingfréttir. — Tón- leikar. — 19.40 Tilkynning- ar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 j 20.30 Daglegt mál. (Árni Böðvarsson cand. mag.). — 20.35 Útvarpssagán: „Alexis Sorbas“ eftir Nikos Kazant- , zakis, í þýðingu Þorgeirs Þorgeii’ssonar; VIII. lestur. (Erlingur Gíslason leikari). 21.00 íslenzk tónlist: „Guð- J rúnarkviða" eftir Jón Leifs. — 21.25 Tónlistarpistill frá Vínarborg. (Guðmundur j Jónsson óperusöngvari). — ' 21.45 Tónleikar: Eberhard Waechter syngur lagaflokk- inn „An die ferne Geliebte“ eftir Beethoven. Undirleikari j er Heinrich Schmidt. — ' 22.00 Fréttir og veðurfregn- I jr. — 22.10 Passíusálmar (25). — 20.20 Tengslin við ísland, kafli úr ræðu á árs- þingi Þjóðræknisfélags Is- lands í Vesturheimi í sl. mán- uði. (Richard Beck prófess- i or, forseti félagsins).— 22.40 Lög unga fólksins. (Kristrún Eymundsdóttir og Guðrún Svafarsdóttir. — Dagskrár- lok kl. 23.30. Eimskip. Dettifoss fór frá Lysekil á laugardag til Rostock og Hamborgar. Fjallfoss lcorn til Rvk. á laugardag frá Ham- borg. Goðafoss fór frá Rvk. ; kl. 05.30 í morgun ,tii Akra- ness .og Keflavíkur. Gullfoss j kom til Rvk. í fyrra !ag frá K.höfn og Leith. Lr 'arfoss fór frá New Ýork fyr'r 6 dög- I um til Rvk. Reykjaío~s kom ,' til Hull í fyrradag; fer þaðan ", til Rvk. Selfoss kom til Amsterdam í gær; f?r þaðan til Rostock og Vcntspils. KROSSGÁTA NR. 4105: i I li p5 T» Skýringar: Lárétt: 1 á skepnum, 6 .. .góma, 7 um bæinn, 9 félag, 10 tal, 12 um stefnu, 14 gat, 16 tvíhljóði, 17 himintungl, 19 auður blettur. Lóði’étt: 1 nafns, 2 tveir fyrstu, 3 .. .serk, 4 veiki, 5 streymir, 8 . .beiða, 11 leysa, 13 frumefni, 15 skaut, 18 sam- hljóðar. Lausn á krossgátu nr. 4004: Lárétt: 1 refskák, 6 áta, 7 dá, 9. ós, 10 dró, 12 alt, 14 SV, 16 ái, 17 kit, 19 ananas. .Lóðrétt: 1 ruddana, 2 fá, 3 stó, 4 kasa, 5 kertin, 8 ár, 11 óska, 13 lá, 15 vin, 18 ta. Tröllafoss fór frá Rvk fyrir 6 dögum til New Yoi’k. fyr'ir 6 dögum til New York. Tungufoss fór frá Keflavík í gærkvöldi til Hafnarfjai’ðar og þaðan til Austui’-Þýzka- lands. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Sauðái’króki. Ai’nai’fell fór í gær frá Ár- ósum til Hamborgar. Jökul- fell er í Vestm.eyjum. Dísai’- fell losar á Austfjörðum. Helgafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell fór í gær frá Þorlákshöfn til Sarpsborgar, K.hafnar, Ro- stock og Rieme. Hamrafell fór 7. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Aruba. Ríkisskip. Hekla kom til Rvk. í morg- un að austan úr hringferð. Herðubreið er væntanleg til Rvk. síðdegis í dag að vestan úr hringferð. Skjaldbreið er á Húnaflóa á vesturleið. Þyrill átti að fara frá Frede- rikstad í gærkvöldi áleiðis til Hjalteyrar. Herjólfui; fer frá Ves.tm.eyjum kl. 21 í kvöld til Rvk.. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er væntanleg til Kefla- víkur frá Spáni miðvikudags- kvöld 16. marz. Askja er í Frederikshavn. Jöklar. Drangajökull var við North- unst í fyrrakvöld á leið hing- að til lands. Langjökull fór frá Vestm.eyjum í fyrradag á-leið til Ventspils. Vatna- jökull er í Rvk. Loftleiðir. Edda er væntanleg kl. 7.15 frá New Yor-k; fer til Glas- gow og London kl. 8.45. Kvenréttindafél. íslands. Fundur verður haldinn í Fé- lagsheimili prentara, Hverf- isgö.tu 21, þriðjudaginn 15. marz kl. 8.30 e. h. Aðalefni fundarins: Erindi með skuggamyndum um barna- leikvelli. (Petrína Jakobs- son). Heima er bezt. Febrúai’hefti þ. á. er komið út. Efni þess er: Hafmey og hakakrossar (ritstjórarabb). Jónas Tómasson tónskáld, eftir Pál Halldórsson. Tæpt í blettum fyrir nær 60 árum, eftir Björn Guðmundsson. Jólaþankar farkennarans, eftir Oddnýju Guðmunds- dóttur. Þokuvilla á Háganga- heiði, eftir Hólmstein Helga- son. Eyðibýlið Pálssel, eftir Jóh. Ásgeirsson. Vísur og smákvæði, eftir Auðunn Br. Sveinsson. Æviminningar Bjargar S. Dahlmann, eftir Þóru Jónsdóttur. Einarslón, eftir Helgu Halldórsdóttur. Auk þess Þáttur æskunnar, framhaldssögur, myndasaga og ritfregnir. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstunda- og 'félagsiðja þriðjúdaginn 15. marz 1960. Lindargata 50: Kl. 5:45 e. h. Frímerkjaklúbbur. Kl. 7.30 e. h. Ljósmyndaiðja. Kl. 6.30 VlSIR Þriðjudaginn 15. marz 1960 Þarna skall hurð nærri hælum. Það mun hafa verið snemma á sunnudag, að þessi Árnessýslubíll var á leið austur skammt frá Sandskeiði, er hann lenti í mjúkri vegarbrún, svo að öku- maður missti stjórn á honum og bíllinn rann út af. Þó fór betur en áhorfðist um tíma, því að fólkið í bílnum mun hafa „sloppið með skrekkinn.“ (Ljósm. Jóh. Kristjánsson). e. h. Bast- og tágavinna. Kl. 8.30 e. h. „opið hús“ (leik- tæki o. fl.). Laugarnesskóli: Kl. 7.30 e. h. Smíðar. Mela- skóli: Kl. 7.30 e. h. Smíðar. Framheimilið: Kl. 7.30 e. h. Bast- og tágavinna. Víkings- heimilið: Kl. 7.30 og 9.00 e. h. Frímerkjaklúbbur. Laugar- dalur (íþróttahúsnæði). Kl. 5.15, 7.00 og 8.30 e. h. Sjó- vinna. Rafnkelssöfnunin: Mér hefir borizt frá: Ási 1000. — Finnur 500. — Grét- ar 500. — Jóhann 100. — Ki’istín Hreiðarsdóttir Gai’ði 100. — Björn Pétursson 500. — Hjartkærar þakkir. — Björn Dúason. I.O.O.F. =J Ob. 1 P. = 1413158y2 — Aðgöngumiða á afmælisfagnað Sjálfstæðis- kvennafélagsins Hvatar, sem verður í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 7.30, geta fé- lagskonur sótt í dag og til hádegis á morgun til Gróu Pétursdóttur, Öldugötu 24, og Maríu Maack, Þingholts- stræti 25. Ný bók: Eldhúsið. Búnaðarfélag íslands hefur sem kunnugt, er gefið út ýmsar bækur og ritlinga gagnlega al- , menningi, einkxun bændum og búaliði, og nú er komin á mark- aðinn frá því mjög athyglisverð bók fyrir húsmæður. Hún nefn- ist ELDHÚSIÐ og er eftir Sig- ríði Kristjánsdóttur, húsmæðra kennara. Bókin er 80 bls. og það, sem þegar vekur athygli, er að bók- in veitir fræðslu ekki síður í myndum en orðum. Á síðari tímum eru menn farnir að gefa því æ meiri gaum hver þörf er á því, að eldhúsum sé hentug- lega fyrirkomið og að þau séu innréttuð haganlega. „Eldhúsið er að ýmsu leyti miðstöð hverrar íbúðar,“ segir í inngangsorðum. „Oft dvelur húsmóðirin 6—8 klst. daglega í eldhúsinu, börn eru þar við lest ur skólabóka eða með leikföng sín, og á mörgum heimilum mat ast þar öll fjölskyldan að jafn- aði. Nú á seinni árum hafa menn gefið eldhúsunum meii’i gaum en áður, vilja hafa þau vistleg, björt, loftgóð, rúmgóð og þægilega innréttuð. Nauðsyn legt er að hugsa um það í tæka tíð, hvar í húsinu er hentugast að hafa eldhúsið.“ í þessari bók er „aðallega f jall- að um hentug eldhús, þar sem vinna má éldhússtörfin létt og' auðveldlega. Húsmæður vilja oft hafa hver sína skoðun á því, hvernig eldhúsin eigi að vera. Rannsóknir hafa þó sýnt, að þrátt fyrir ýmsar ólíkar venjur í lifnaðai’háttum og mataræði, munu sömu grundvallaratriði í skipulagi eldhússins henta flest um heimilum bezt.“ Auk fjölda mynda eru í bók- inni teikningar af eldhúsum. Kvöidskemmtunin enn endurtekin. Karlakórinn Fóstbræður sér sér ekki annað fært en að end- urtaka enn einu sinni hina á- Gestur Þorgrímsson á kvöld- skemmtun Fóstbræðra. kaflega vinsælu kvöldskemmt- un sína, því að fjöldi manns varð frá að hverfa síðast. Skemmtun þeirra verður end- urtekin í kvöld kl. 23.15. Þess Prentvillupúkinn gerði af sér skammarstrik í gær. í Afríkugreininni sem birt var í blaðinu í gær átti að standa (í undir-fyrii’- sögn): „Búgarðar í nágrenn- inu“, en úr þessu varð: Búðarræmur í nágrenninu! Aðsóknin að „Kardimommu- bænum“ slær öll met hjá Þjóð- leikliúsinu, því að á öllum þeim 27 sýningum, sem þegar hafa verið haldnar, hefur hvei*t sæti verið skipað, og hafa nú 17847 séð leikinn. Á þessu leikári eru þegar komnar 113 sýningai’ á 6 leik- ritum, 1 ballet og 1 ópera, þar af er eitt leikritið nýbyrjað. Flestar sýningar hafa farið fram á leíkritinu „Tengdasonur óskast“, 34 sýningar á þessu gerist vai’la þörf að telja upp alla þá skemmtikrafta, sem. þarna koma fram, en enginn hefir orðið svikinn af þessarri skemmtun. Skopleikararnir Karl Guðmundsson og Gestui' Þorgrímsson sjá fyrir því, að gestir veltast um af hlátri; en auk glens og gamans er músík- in meginuppistaðan, léttur söngur og hljóðfærasláttur, sem öllum kemur í gott skap. Það kemur í póstinum. Brezkir togarar munu nú á brott úr íslenzkri landhelgi,. eins og boðað hafði verið — til að sýna sáttfýsi Breta. Ekki hafði Vísi borizt nein tilkynning um þetta frá Land- helgisgæzlunni, er blaðið fór í pressuna, enda mun gæzlan ekki telja ástæðu til að senda Vísi slík plögg, síðan blaðið gaf henni verðskuldaða ádrepu fyr- ir slóðaskapinn á dögunum. Þó er rétt að geta þess, að fyrir hefir komið, að Vísi hafa borizt slíkar tilkynningar í pósti og er slíkt hin bezta sönnun fyrir því, hversu vel þessi stofnun vakir á verðinum. Má því gera ráð fyrir, að tilkynningin berist: fyrir kvöldið. Ungir bátverjar. Á sunnudaginn var lögreglan. þeðin að hafa afskipti af drengj um, sem voru á báti úti á Elliða árvogi og atferli þeirra ekki talið hættulaust. Lögreglan rak di’engina til lands og skýrðu þeir þá frá því, að þeir hefðu. tekið bátinn af öðrum og enn. yngri drengjum, en ekki vissu þeir um eiganda bátsins. leikári, en 11 á fyrra ári, og hafa 12.500 séð leikinn í vetur. Með næstflestar sýningar (að undanskildum Kardimommu- bænum) kemur „Edvard sonur minn‘, sem 6000 hafa séð á 21 sýningu. Bandaríski ballettinn var sýndur 5 sinnum fyrir 3555 áhorfendur og Peking-óperan 5 sinnum fyrir 2887 gesti. Blóð- brullaup“ var sýnt 9 sinnum og Júlíus Sesar 7 sinnum. „Hjónaspil“ er nýbyrjað, sýn- ingar orðnar 4 og aðsókn ágæt. Meta&sókn að Kardimommu- bænum. Þjóðleikhúsið hefir alls haft 113 sýningar í vetur á 8 leikritum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.