Vísir - 15.03.1960, Blaðsíða 5

Vísir - 15.03.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 15. marz 1960 VlSIR Um söluskattinn Tilfærslur láglaunafðlki í hag. Vísitölufjölskyftdan græðir á efnahagsaðgerðunum. IJtsvör ntuntt lœkka. Eftir að stjórnarandstæðing- ar höfðu teygt lopann í ca. sex klukkustundir um söluskattinn á fundi efri deildar í gær, kvaddi fjármálaráðh., Gunnar Thoroddsen sér hljóðs. Hann sagði m. a.: Eg mun að- eins ræða örfá atriði úr löngum ræðum stjórnarandstæðinga. Á að taka hátiðlega mikla andstöðugagnrýni þeirra gegn söluskatti? Enginn, sem þekkir fyrri stefnu Framsóknar og kommúnista tekur það alvar- lega, sem þeir fjölyrða um skatt inn. Framsóknarflokkurinn var í ríkisstjórn þegar söluskattur- inn var fyrst leiddur i lög. Lengst af síðan hefur Fram- sóknarfi. stjórnað skattamálum okkar. Söluskatturinn hefur að vísu breyzt á þessum tíma, en þær ræður eru óteljandi, sem Framsóknarmenn, með Eystein Jónsson í broddi fylkingar, hafa flutt söluskattinum til lofs og dýi'ðar. Einn Framsóknarmað- urinn komst að orði eitthvað á þessa leið: Eg kem ekki auga á neinn betri tekjustofn en söluskatt, nema ef við ættum tök á Græn- landi og arðrændum íbúana þar. Að vísu hefur Framsóknarfl. farist illa forysta skattamála. Sífelldar breytingar voru gerð- ar á söluskattinum, fiækst úr einu forminu í annað. Það af- sakar ekki Framsóknarfl. þegar hann finnur skattinum allt til foráttu, eftir að hafa hrökkl- ast úr ríkisstjórn. Þessa menn er ekki hægt að taka hátíðlega. Hvað er þá að marka and- úð kommúnista? Hjá trú- bræðrum þeirra í Rússlandi er söluskatturinn einn aðal- tekjustofn ríkisins. En hver er þá stefna Fram- sóknarflokksins og raunar stjórnarandstöðunnar allrar. Er hún á móti afnámi 9% sölu- skatts á iðnaði og þjónustu, er hún andvíg afnámi tekjuskatts, vill Framsókn það alls ekki að sveitarfélög fái þær 56 millj., sem ætlað er að veita þeim af tekjum söluskatts? Er engan botn hægt að fá í spurninguna um stefnu Framsóknar? Er hún eins og Framsóknarþingmaður einn orðaði hana; stefna milli- flokksins, „mitt á milli frost- punkts og suðupunks", m. ö. o. hvorki hrá né soðin. Sagan um skekkjuna. auka og er ekkert nýtt undir sólinni. T. d,- hafa hliðstæð ákvæði staðið óbreytt í lögum um tekju skatt frá 1921. Sömuleiðis er að finna viðlíka ákvæði í gömlu söluskattslögunum frá 1948. Það er því óskammfeilni að halda því fram að hér sé um ó- eðlilega nýjung að ræða. Tilfærsla eða kjaraskerðing? Framsögumaður 2. minnihluta segir að fullyrðingar mínar um tilfærslu séu rangar, að með frumv. sé ekki um einfalda breytingu á innheimtuaðferð, heldur sé um kjaraskerðingu að ræða samkv. áliti hagstofu- stjóra. Þetta er í samræmi við Eg veit ekki hvernig sagan ætlað að afla 280 milljón krónal er til orðin, en það er alls eng- inn fótur fyrir henni. Ef til vill væri hún búin til á ritsjórn-’ arskrifstofum Þjóðviljans' en síðan hefðu Tíminn og Frjáls, þjóð tekið hana upp og japlað á henni. Ástæður til þess, að smásölu- skattur nægir ekki eru þrjár. í fyrsta lagi smásöluálagning hefði þurft að vera 4—5% en er aðeins 3%. í öðru lagi skatt- ur nær aðeins til 9 mánaða en ekki heils árs. í þriðja lagi rétt þótti að undanþiggja söluskatt stórra flokka eins og bygging- arvinnu. Dómsvald fjármála. ráðherra. Stjórnarandstæðingar stað- hæfa gegn betri vitund að með 25. grein frv., sem fjallar um sektir vegna rangra upplýsinga um skattinn, sé fjármálaráðh. fengið dómsvald, sem engum ætti að tilheyra nema dómstól- unum. Þetta sé fáheyrt uppá- tæki. En það stendur skýrt í greininni að „fjármálaráðh. ákveður sektina, nema hann eða sá sem í hlut á óski eftir að málinu sé vísað til dómsstól- anna.“ Þetta er gert til flýtis- skerðingin“ verður. Aukin útgjöld miðað við heilt ár eru 1700 kr. vegne 8% sölu- skatts af innflutningi og 1525 þær staðhæfingar stjornarand-j ^ yegna 3% skattsins samtals stöðunnar að verið sé að raðast ^ fcr Frá bessaj.. upphæð á lífskjör láglaunamanna. Því^ dragast 1350 kr vegna afnáms er til að svara: Frumvarpinu er, Framh. á 7. síðu. en það er sú upphæð, sem ríkis- sjóður tapar með afnámi tekju- skatts sem er 110 millj., af- námi 9% skattsins á iðnað og þjónustu 114 millj. og framlag til sveitarfélaga 56 millj. Alls 280 millj. Þetta er auðvelt reikn ingsdæmi um tilfærslu. Stjórnarandstaðan segir, að engin útsvarslækkun verði þrátt fyrir framlag til sveitafélaga. Þetta er alrangt. Sveitarfélög- in þurfa aðeins lítinn liluta framlagsins til að vega upp á móti hækkunum vegna efna- hagsráðstafananna. Bæja- og sveitafélög geta því vissulega lækkað útsvörin. Reykjavíkur- bær hefur • hyggju að lækka útsvarsstiga sinn vegna fram- lagsins, sennilega um 10—15%. Við skulum þá líta á búreikn- inga vísitölufjölskyldunnar, og lenzka rithöf. Eggert Stefáns- sannreyna hversu mikil „kjara-j son> sem færði honum bók sína, „Bergmál Ítalíu“. útvarpinu, og Menningarsjóður var svo vinsamlegur að gefa bókina út það myndarlega, a>ð hún hlaut mikið lof.“ Fara hér á eftir nokkur blaða ummæli um bókina, og er meðr fylgjandi mynd af málverki því eftir Gunnlaug Blöndal, sem minnst er á í fyrstu greininni: L. Italia che scrive, ( Firenze: ,,.... íslenzki rithöfundur- inn Eggert Stefánsson hefur gef ið út unaðslega bók um Ítalíu, „Bergmál ftalíu“. Bók þessi mun áreiðanlega treysta vin- áttusamband íslands og Ítalíu.“ II Gazzettino, Feneyjum: „. . .Borgarstjórinn í Vicenza hafði nýlega boð inni fyrir ís- Brennandi bátur dreginn að landi í gær. El<lm* kom upp í m. b. Vísuudi. í gærdag um tvöleytið vildi þá að vélbátnum Reyni, sem það óhapp til um borð í vél- ^ var þar skammt frá og fóru bátnum Vísundi, sem staddur skipverjar í gúmmíbjörgunar- var um 25 sjómílur suð-vestur \ bát og um borð í Reyni. af Akranesi, að eldur varð laus í bátnum. Skipverjar, 12 að tölu, voru allir ofanþilja, þegar þeir urðu eldsins varir, og voru að leggja net. Fundu þeir þá reykjarlykt og sáu reyk leggja upp úr vél- arrúmi bátsins. Gerðu þeir til- raunir til að slökkva eldinn þá þegar, en komust ekki niður í vélarrúm vegna mikils reyks, sem myndast hafði þar. Tóku þeir því það ráð að loka eldinn inni, og .leita aðstoðar. Heyrðu þeir : sprengingir::neðanþilja nokkru síðar, og hröðuðu sér Nokkru síðar kom varðbátur- inn Gautur á vettvang og dró Vísund til Reykjavíkur, og var hingað komið um miðnætti. Slökkviliðið í Reykjavík var kallað á staðinn kl. 0015 og fór á þrem bifreiðum niður á höfn, þar sem báturinn kom að landi. Var þá töluverður eldur í vél- arrúmi og í skilrúmi milli vél- arrúms og lestar, en aldrei hafði eldurinn komist upp. Var erfitt að fást við eldinn og tók það um 40 þín. . Skem.mdir . urðu'töluverðar. Um upþtök er ókunnu'gt enn, og er það í rannsókn. Eggert Stefánsson, málverk eftir Gunnlaug Blöndal. „Bergmál Ítalíu" fékk einróma lof meðal Itala. Eflgerf ^fefáiiNson segii* falið iehii frainlioó af lians Siáiím OeijHir eiti. „Það er segin saga að hvar [ítölskum blöðum, og hefði það sem ég hef erlendis sungið ís- þó verið nær. Blaðamanni þeim lenzka músík eða sagt frá ís- frá Oggi, sem hafði eftir mér landi í Ameríku, Englandi, það, að ég ætlaði að bjóða mig er háðulegt,“ segir hann, „vi& Borgarstjórinn lét mikinn á- huga í ijós á málefnum íslands og ræddi við þenna sérstæða gest sinn, og bað hann flytja ís- lenzku þjóðinni kveðjur sínar og heillaóskir.“ Terronia, Palermo: ,,.... Islenzki rithöfundurinn Eggert Stefánsson hefur gefið út bók um Ítalíu. Þar skrifar hann m. a. um Sikilev. Við er- um honum mjög þakklátir. f bókinni kemur vel fram hinn sterki persónuleiki höfundar- ins. Gunnlaugur Blöndal, einn frægasti málari Norðurlanda', hefur gert snilldar málverk af höfundinum.“ Aðalræðismaður íslands í Genova: „.. Vissulega hlýtur íslantjl, að vera yður mjög þakklátt fyr'- I ir sífelld störf yðar til að kynna ítölsku þjóðinni ísland og menn ingarþróun þess....'“ Eco di Bergamo: „.. . Eg er fréttaritari ísl. út- varpsins, segir Eggert Stefáns- son, hér á Isalíu, og hef skrifað greinar í mörg erl. blöð og tima rit, en þó aðallega í íslenzká dagblaðið Vísi. Mér þykir mjög vænt um hve vel ítalir hafa tekið bók minní, „Begmál Ítalíu“. Hafa ýmsir forstöðumenn bókasafna og há- skóla skrifað mér vinsamleg þakkarbréf, og sama er að segja um marga aðra framámenn hér á Ítalíu Vér spyrjum Stefánsson hvað hann geti sagt okkur um fiski- veiða deiluna við Breta. „Það Skandinavíu, Póllandi, Frakk- , fram til forseta, svaraði ég að- landi eða Ítalíu, þá hefur fólkið þar tekið því fegins hendi, og mér er gleði, ef ég hef gert landi mínu sóma og gagn með því. spurður hinu þveröfuga, enda hef ég ætíð litið á slíkt tal sem hlægilega fjarstæðu. Og nú hef ég í vetur verið svo veikur, að mér hefur verið bannað bæði En þegar blað utanríkisráð- að lesa og skrifa, og það ætti að herra og men'ntamálaráðherra segja sig sjálft, að maður við íslands birtir grein þá, um mig, slika heilsu er ekki í kosninga- í viðtalsformi, sem kom í ít- ham. Það er hart að þurfa að alska vikublaðinu Oggi, þá .standa í þjarki út af þessu, en hlýtur slíkt að vera gert í þeim ég vona, að það sé útrætt mál. tilgangi, að setja fleyg á milli j Á hinn bóginn er mér gleði- min og vina minna,“ sagði Egg- 'efni að geta sagt ykkur frá hin- ert Stefánsson við blaðamenn um góðu ummælum, sem bók fyrir helgina. „Eins og Alþýðu- mín „Bergmál Ítalíu" hlaut þar blaðið setur þetta fram, er þetta tildurmál, og ég hélt, að alþýða landsins hefði um önn- ur mál að hugsa um þessar muitdir. Blaðið hafði þá ekki fundið hvöt hjá sér tiT að s.égja neitt frá viðtökunum, sem 'bók; mín „Bergmál ftalíu“ fékk í syðra. Konan mín Lelia, sem ætið hefur verið mín hægri hönd, þýddi formálann á ít- ölsku og við sendum bókina ýmsum þar syðra. Bólcin er safn endurritaðra greina, er upphaflega birtust annað hvort í ,‘,Vísí“ eða vóru'fluttár í Ríkis- lifum meir en 90 % á fiskvei^- úm og getum ekki ley/t öðrum þjóðum að taka þessi einu auð- æfi okkar frá okkur. Við höfum ákveðið 12-míina fiskveiðimörlc, til að vernda framleiðslu okkar og afkomu. England hefur gert sig hlægilegt með því að beitá herskipum gegn einni lítilli púðurbyssu íslendinga, og sjálf- sagt með því vakið reiði allra Islendinga og annarra heiðar'- legra manna. Hugsið ykkur, a^ við skulum vera í Atlantshafs- bandalaginu með þeim.“ Hann talar við okkur um sög- urnar, hin merkilegu fornu handrit, sem danska krúnan náði í og mjög ranglega neitar að skila, og einnig talaði hanri um islenzka tónlist. Hann sýnir okkur myndir hinna miklú meistaraa t.d. Gunnlaugs Blön^’ als, sem halda mun sýningu á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.