Vísir - 15.03.1960, Page 6
6
vrsiR
Þriðjudaginn 15. marz 1960
Ítalíu, Kjarval (hraunskáldið)
'óg hins látna myndhöggvara
Einars Jónssonar. Mjög athygl-
isverður expressionismi og per-
sónulegt form. Höggmyndir Ein
ars Jónssonar eru þróttmiklar
óg vekja magnaðar tilfinningar
aðdáandans. Því miður hafa
mjög fáir ítalir átt þess kost, að
gefa íslenzkri list gaum.
Þegar Eggert Stefánsson
kveður okkur við hliðið segir
hann: ,,Skrifið og látið ítali
elska ísland, eins og ég sýni ís-
lendingum Ítalíu“
„Sjálfsagt herra Stefánsson,
og þakka yður kærlega fyrir
„Bergmál Ítalíu“.“
II Popolo di Roma:
Bók um landið okkar gefin
út í Reykjavík.
,,. . . Það var ánægjulegt fvrir
pkkur að hitta einn af vínrnn
Ítalíu, íslending, sem er s’-álf-
stæður eins og landið hans, E~"
.ert Stefánsson. Og að kynnast
bók hans „Bergmál Í.talíu“ í
.prýðilegri útgáfu Menningar-
sjóðs í Reykjavík. Höí', hefur
gert vel að auka á kynni ís-
lendinga á ítölskum lifnaðar-
háttum og menningu. Við stönd
um í þakkarskuld við höf. með
því að „Bergmál Ítalíu“ mun
styrkja- menningartengslin milli
íslendinga og ítala.“
TAPAST hefir penni,
Parker 51, með gullhettu,
merktur. Finnandi geri að-
vart í síma 14985. Fundar-
laun. (579
TAPAZT hefur lítið, svart
lyklaveski. — Uppl. í síma
1-43-62. (585
SA, sem tók Parker lind-
arpenna í misgripum í Bún-
aðarbankanum síðastl. laug-
ardag, vinsamlega hringi í
síma 1-66-28. (591
Gekk í svefni,
skaut manninn.
Gift kona í Tampa í Flor-
! ida hefir verið tekin föst fyr-
ir að skjóta mann sinn með
veiðibyssu hans„ Ilér var
: ekki um morð að ræða, að
því er konan segir, því að
hún kveðst hafa gengið í
‘i' svefni, hún liafi allt í einu
vaknað við livílu bónda síns
með rjúkandi byssuna í
höndunum, en maðurinn ör-
endur í rúminu. Hún kvaðst
oft ganga í svefni, og grann-
ar fullyrða, að hjónin hafi
verið mjög hamingjusöm. —
K. F. U. K.
K. F. U. K. — A.-D. —
Saumaíundur, kaffi o. fl. —
Allt kvenfólk velkomið.
Ágætur afii —
Frh. al 1. síðu.
Helgi Flóventsson með 35.4
lestir. Var þetta annar róður-
inn hans á vertíðinni og hefur
fengið 65 lestir í þeim báðum.
Manni og Helgi Flóventsson
eru báðir spunkunýir bátar. Á
sunnudaginn var ágætur neta-
afli hjá Keflavíkurbátum og
voru þá flestir með um 20 lestir
á bát, en komust upp í 30 lestir.
Akranesbátar eru allir komn-
ir með net og hafa veitt ágæt-
lega undanfarna daga, enda
þótt aflinn hjá einstökum bát-
um sé misjafn eins og gengur
og gerist. í þær lönduðu 19 bát-
ar 325 lestum fiskjar, og í
fyrradag 17 bátar 350 lestum.
Afgreiðsíumaður
ungur piltur getur fengið
atvinnu við afgreiðslu í
herrabúð. Uppl. leggist inn
á afgreiðslu Vísis merkt:
,,Herrabúð“ fyrir hádegi á
miðvikudag.
HEIMILISTRYGGING
tryggir innbú yðar m. a. fyrir bruna-,
innbroti og vatnstjónum
SAMBANOSHÚSINU - llfYICJAVlK - SlMI 17080
ÁSk
mm
HÚSRÁÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059. (1717
LITIÐ herbergi óskast
strax í Bústaða- eða Smá-
íbúðahverfi. —- Uppl. í síma
32375. — (577
2ja HERBERGJA íbúð
óskast um næstu mánaða-
mót. Uppl. í síma 22524, kl.
8—9 á kvöldin. (568
FORSTOFUHERBERGI í
Hlíðunum til leigu nú þegar
fyrir reglusaman mann. —
Uppl. í síma 35608 eftir kl.
8 í kvöld. (563
2 SAMLIGGJANDI lítil
herbergi til leigu; hentug
fyrir 1—2 stúlkur. — Sími
13742. — (571
HERBERGI til leigu í
Kópavogi. Uppl. í síma 23488
(570
Á GÓÐUM stað í bænum
er fjögra herbergja íbúð til
leigu til 1. okt. 1960. Tilboð
leggist inn á afgr. Vísis fyrir
hádegi á fimmtudag, merkt:
„Góð íbúð“. (558
EIN stofa og eldhús óskast
til kaups. Tilboð sendist Vísi
fyrir næsta laugardag, —
merkt: ,,Stofa“.(589
ÓSKA eftir 3ja herbergja
íbúð, erum barnlaus. Sími
23181,"(584
HERBERGI til leigu. Uppl.
í síma 1-29-12. (596
SÓTHREINSUM og ein-
öngrum miðstöðvarkatla og
heitavatnsgeyma. — Sími
33525. (583
RÆSTINGAR. Oska eftir
ræstingum á kvöldin, helzt
í mið- eða vesturbænum. —
Tilboð óskast sent á afgr.
blaðsins fyrr laugardag, —
merkt: „Ræsting“. (592
STÚLKA óskast strax til
fatapressunar. Gufupressan
Stjarnan h.f., Laugaveg 73.
(593
^BÆKÖR
, . ANTIQUARIAT
GAMLAR BÆKUR til sölu.
Hörrebow frá 1752, Mohr, na-
turhistorie frá 1786, Pá is-
landsk grund-, Petersen 1885,
Blanda öll, Vaka, Ársrit
ferðafélagsins, Saga Eldeyj-
ar-Hjalta, Ljóðmæli Jóns Ól-
afssonar, Jónasar Hallgríms-
sonar, Jóns Thoroddsen,
ennfremur nokkrar Kiljans-
bækur af fyrstu útgáfu og
margt fleira. — Fornbóka-
verzlunin, Hafnarstræti 16.
Gengið inn frá Kolasundi.
_______________________(541
K. V. U. M.
K. F. U. M. Almenn sam-
koma í Laugarneskirkju í
kvöld kl. 8.30. Bjarni Ólafs-
son kennari og síra Jóhann
Hlíðar tala. Einsöngur, tví-
söngur. Allir velkomnir. —
Æskulýðsvikan. (565
UNGUR maður
óskar eftir vinnu á kvöldin
eða frá 5 síðd. Margt kemur
til greina. Hefur bílpróf. —
Uppl. í síma 16815, eftir kl.
hálfsex í dag.
HREIN GERNIN G AR. —
Vönduð vinna. Sími 22841.
HREINGERNING AR. —
Fljótt og vel unnið. Vanir
menn. Sími 24503. Bjarni.
HREINGERNINGAR. —
Vanir og liðlegir menn. Pant-
iðí síma 22419. (527
STÚLKA óskast til eldhús-
starfa strax. — Uppl. í Iðnó.
BÍLASPRAUTUN. — Góð
vinna. ganngjarnt verð. —
Uppl. í síma 35617. (575
KJÓLA saumastofan, -—
Hólatorgi 2, gengið inn frá
Garðastræti. Tökum einnig
hálfsaum og sníðingar. —
Sími 13085.(000
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122. (797
HITAVEITUBUAR. —
Hreinsum hitaveitukerfi og
ofna. Tökum að okkur breyt-
ingar á kerfum. Einnig ný-
lagnir. Uppl. í síma 18583.
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar myndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgata 54.
GÓLFTEPPA- og hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Duracleanhreinsun. —
Sími 11465 of 18995.
GERI VIÐ saumavélar. —
Fljót afgreiðsla. Skaftahlíð
28, kjallara. — Uppl. í síma
19108. (669
NOKKRAR stúlkur óskast
nú þegar. Kexverksmiðjan
Esja, Þverholti 13. (587
ÞÝZK stúlka óskar eftir
atvinnu, vélritun og hraðrit-
un, ensku og þýzku. Uppl. í
síma 33180. (505
SPARIÐ PENINGA. —
Kaupið ódýran fatnað: Kven-
kápur, pelsa, herraföt, dív-
ana, myndir, málverk o. fl.
Nýtt og notað. — Vörusalan,
Óðinsgötu 3. Sími 17602. —
Opið eftir kl. 1. (405
TIL SÖLU á Guðrúnar-
götu 2, lítið notuð karl-
mannsföt og frakki á eldri
mann. Selst ódýrt. (590
NSU skellinaðra, rnodel
’57 til sölu. Uppl. í dag í
síma 13055 eða Hverfisgötu
96. (586
TIL SÖLU er sænskt sófa-
sett, bókahilla o. fl. Uppl. í
síma 2-32-93 næstu daga. —
(580
BARNAVAGN óskast. —
Uppl. í síma 32060. (581
TEK menn í þjónustu. —
Uppl. í síma 19886. (582
ÓDÝRIR kjólar seldir í
dag og næstu daga, verð frá
kr. 150. Einnig ýmislegt
fleira. Sími. 2-29-26. (594
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406. — (486
TIL SÖLU saumaborð
með stíginni saumavél, sem
hægt er að fella niður í borð-
ið. Uppl, í sima 12358. (557
BARNAKÖJUR til sölu. —
Trésmiðjan, Nesvegi 14. (576
TIL SÖLU nýlegt sófasett.
til sýnis kl. 7—9 e. h. Unn-
arstíg 4. (578
KAUPUM vel með farin
húsgögn og heimilistæki
margskonar. Talið við okkur.
Húsgagnasalan, Klapparstíg
17, Sími 19557. (474
PÍANÓ til leigu í lengri
eða skemmri tíma. — Tilboá,
merkt: „Píanó,“ sendist Vísi.
(560
HÚSGÖGN til sölu. Vegná
brottflutnings eru til sölu
sófasett og borðstofuhúsgögn
Ásvallagata 15, III. hæð.(561
TIL SÖLU vegna flutninga
dönsk borðstofuhúsgögn
(ljóseik), 3 skápar, borð og
6 stólar, verð 12 þúsund. —
Körfubarnarúm, verð 200 kr.
Uppl. í síma 33572. (588
TRILLA, 2 tonn, til sölu.
Uppl. í síma 19236. (564
RADIOFÓNN, nýr, til
sölu. Skipasund 86. — Sími
32138. — (562
PEDIGREE barnavagn tíl
sölu. Sími 36386. (567
TIL SÖLU Grundig segul-
bandstæki T. K. 5. Verð 6000
kr.. Uppl. í síma 10730. (566
TAN-SAD barnakerra með
skermi og ljósálfakjóll á
8—-10 ára telpu til sölu. —
Uppl. í síma 35384. (574
NÝLEG Armstrong strau-
vél til sölu. — Uppl. í síma
36199, —(573
TIL SÖLU góður Pedigree
barnavagn. Uppl. á Sólheim-
um 24, efstu hæð.(572
GLÆSILEGT gull-máfa-
stell, 12 manna, fyrsta sort-
ering, til sýnis á Bergþóru-
götu 14 A. •—- Uppl. í síma
32355, —(569
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — í
Reykjavík afgreidd í síma
14897. (364
RAMMALISTAR. —
Myndarammar. Gott úrvai.
Gott verð. — Innrömmunar-
sofan Njálsgötu 44.
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. — (135
HUSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppl og fleira.
Sími 18570.