Vísir - 31.03.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 31.03.1960, Blaðsíða 2
2 VfSIB Fimmtudaginn 31. marz 196(1 Sœjarfréttif Útvarpið í kvöld. Kl. 15.00—‘Í6.30 Miðdegisút- varp. — 16.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 18.25 Veður- fregnir.— 18.30 Fyrir yngstu ,• hlustendurna. (Margrét Gunnarsdóttir). — 18.50 r Framburðarkennsla í frönsku. — 19.00 Þingfréttir. — Tónleíkar. — 19.35 Til- kynningar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Skriftlærð- ir og farisear. (Benedikt Arnkelsson cand. theol.). — 20.55 Ein^öngur: Guðmund- ur Guðjónsson syngur með undirleik Fritz Weisshapp- els. a) „í dag skein sól“ eftir Pál ísólfsson. b) „Minning“ eftir Markús Kristjánsson. c) „Mamma skal vaka“ og „Ave Maria“ etfir Sigurð Þórðarson. d) „Heimir“ eft- ir Sigvalda Kaldalóns. e) „Sólroðin ský“ eftir Árna .Björnsson. — 21.15 Jón frá Pálmholti les frumort ljóð. 21.25 Tónleikar: Þjóðdansar frá ýmsum löndum. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (39). — 22.20 Smásaga vikunnar: „Vængjað myrkur“ eftir William Heinesen í þýðingu Hannesar Sigfússonar rithöf- undar. (Þýðandi les). — 22.45 Symfóniskir tónleikar: Hljómsveit ríkisóperunnar í Monte Caro leikur frönsk verk; Louis Fremaux stjórn- ar. a) Svíta í F-dúr eftir Albert Roussel. b) Konsert fyirr tvö píánó og tiljóm- sveit eftir Poulenec. (Ein- leikarar: Höfundurinn og Jacques Fevrier). ■— Dag- skrárlok kl. 23.25. Eimskip. Dettifoss fór frá Ro' erdam 28. marz til Rvk. Frallfoss fór frá Rvík í gær ti’ Kefla- víkur, Vestm.eyja cs Stöðv- ; arfjarðar.og þaðan til Grims- ■by, Rotterdam og II rmborg- 1 ar. Goðafoss fór frá K.höfn 29. marz til Leith pg Rvk. KROSSGÁTA NR. ! 19. Skýringar: Lárétt: 1 tónverk, 6 trygging, 7 frið, 9 samhljóðar, 10 beita, 12 viðbót, 14 fall, 16 skóli, 17 leiðsla, 19 fornt nafn. Lóðrétt: 1 fé, 2 um bæinn, 3 athuga, 4 skepna, 5 bakteríu- tegund, 8 ósamstæðir, 11 keis- ari, 13 alg. smáorð, 15 nafn fyr- irtækis, 18 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 4018. Lárétt: 1 stofnár, 6 kúa, 7 úf, 9 LR, 10 sár, 12. Tal, 14 öl(gerð), 16 BA, 17 gát, 19 roggin. Lpðrétt: 1 sjússar, 2 Ok, 3 íúl, 4 nart, 5 rollan, 8 fá, 11 13 ab, 15 lág, 18 ti. Lagarfss fór frá Akranesi í gær til Vestm.eyja, Kefla- vikur og Rvk. Reykjafoss fór frá Vestm.eyjum í gær- kvöldi til Akraness og Hafn- arfjarðar. Selfoss fór frá Ventspils í gær til Gauta- borgar og Rvk. Tröllafoss fór frá New York 28. marz til Rvk. Tungufoss fór frá Gdynia 28. marz til Hull, Rotterdam og Rvk. Tækni. 3. hefti 1. ár. er komið út og flytur fjölda greina og mynda um tæknilegar ný- ungar og tæknileg efni. Með- al helztu greina má nefna: Fiskveiðar framtíðarinnar, með sogdælu og raflosti. Bílasýning í Turin. Borgin undir ísnum. Gúmbátarnir: Tuttugu hestafla — ellefu kg. — þar sem sagt er frá Wankelhreyflinum þýzka Ford Taunus: Snjóflóðagirð- ■ ingar úr alúmíni. Stríð án hagsýni. enginn galdur. Ljós- hagsnýi, enginn galdur. Ljós- myndaþáttur. Geimför og geimferðir, og ýmislegt fl. — Mikill fjöldi mynda er í rit inu, sem prentað er í tveim litum. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór 29. þ. m. frá Siglufirði til Rieme og Sas van Gent. Arnarfell er í Húsavík. Jökulfell er í New York; fer þaðan væntanlega 1. april til Rvk. Dísarfell fór 28. þ. m. frá Reyðarfirði til Rotterdam. Litlafpll er í ol- íuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór 28. þ. m. frá Rieme til Rvk. Hamrafell fór frá Aruba 22. þ. m. til ís- lands. Ríkisskip. Hekla kom til Akureyrar í gær á austurleið. Herðubreið fer frá Þórshöfn í dag á vest- urleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akur- eyrar. Þyrill fór frá Raufar- hönf í gær á leið til Bergen. Herjólfur fer frá Vestm.eyj- um í dag til Hornafjarðar. Eimskipafél. Rvk. Katla fór sl. þriðjudags- kvöld frá Rvk. áleiðis til Spánar. Askja fór sl. þriðju- dag frá Vestm.eyjum áleiðis til Spánar. Jöklar. Drangajökull fór frá Frede- rikstad í fyrradag á leið hingað til lands. Langjökull er í Keflavík. Vatnajökull er í Rvk. Loftleiðir. Hekla er væntanleg kl. 7.15 frá New York; fer til Oslóar, Gautaborgar og K.hafnar kl. 8.45. — Leiguvélin er vænt- anleg kl. 19.00 frá Hamborg, K.höfn, Gautaborg, og Staf- angri; fer til New York kl. 20.30. Leiðrctting. í frétt í Vísi í gær af „síma- happdrættinu á Akureyri“ voru mishermd nöfn á félög- um. Nefnt happdrætti á Ak- ureyri verður rekið af Sjálfsbjörg, félagi lamaðra og fatlaðra“ þar, en það er ekki Sjálfsbjörg í Reykjavík, sem stofnaði til símahapp- drættisins hér, heldyr Styrktaríélflg Jamaðra og Vinsælar fermingargjalir Tjöld Svefnpokar Bakpokar Ferðaprímusar Vindsængur Geysir h.f. Vesturgötu 1. fatlaðra, og framkvæmda- stjóri þess er einmitt Svein- björn Finnsson, sem nefndur var í greininni. Eru hlutað- eigendur beðnir afsökunar á misherminu. Hins má og geta í leiðinni, að Sjálfsbjörg í Reykjavík hefir annað happ- drætti á prjónunum, en frá var sagt og verður því hleypt af stokkunum áður en langt um líður. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstunda- og félagsiðja fimmtudaginn 31. marz 1960. Lindargata 50: Kl. 7.30 e. h. Ljósmyndaiðja. Kl. 7.30 e. h. Smíðaföndur. Kl. 7.30 e. h. Söfnunarklúbbur, skeljar. — Miðbæjarskóli: Kl. 7.30 e. h. Frúðuleikhúsflokkur. — Miðbæjarskóli: Kl. 7.30 e. h. Brúðuleikhúsflokkúr. — Laugardalur (iþróttahús- næði): Kl. 5.15, 7.00 og 8.30 e. hó Sjóvinna. Fyrsta dags umslög, sem Rauði Kross fslands gef- ur út í tilefni af alþjóða- flóttamannaárinu eru til sölu á skrifstofu R.K.f. nsqgtu dag frá kl. 1—5. Ennfremur 6ERU bifreiðakertin fyrirliggjandi í flestar gerðir bifreiða og benzínvéla. BERU kertin eru „Original“ hlutir í þýzkum bifreiðum, svo sem Mercedes Benz og Volkswagen. 40 ára reynsla tryggir gæðin. SMYRILL Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. Spurningar- merkiö — Frh. af 1. síðu. komulag. Bretar og Banda- ríkjamenn ættu að gera til- raun til að ná sættum við Kanada. Bretland kann að verða að sætta sig við tíma- mark á sögulega réttinum, svo að fiskiðnaðurinn geti smám saman aðlagazt breytt um aðstæðum. Ella mundi verða um algeran glundroða að ræða eða a. m. k. stórfelld an taprekstur togaranna.“ Á fundinum síðdegis í dag töluðu fulltrúar Portúgals, Japans og V.-Þýzkalands og sögðust styðja tillögu Banda- ríkjanna. Pólverjar og Júgó- slavar studdu hinsvegar tillögu sovétstjórnarinnar. Brazilíu- maðurinn var á báðum áttum, en sagði meðal annars: „Er rétt að sinna ekki sérstökum vandamálum S,- Kyrrahafs? Er hægt að blanda málefnum mamia þar saman við vandamál fs- Iands? Höfin eru gerób'k hvert oðru og við verðum að semja reglu, sem tekur tillit til allra.“ YHrlýsing Stjórn og félagsmenn Tón- skáldafélags fslands leyfa sér, vegna blaðaskrifa undanfarið og til að útiloka misskilning, að lýsa yfir því, að þeir hafi kjörið dr. h.c. Pál ísólfsson sem heiðursforseta félagsins eingöngu sökum verðleika hans sem eins fyrsta og elzta sérmenntaða tónlistarmanns þjóðarinnar og hafi talið slíkt bæði honum og félaginu til við- eigandi sóma, án þess að nokk- ur annar tilgangur hafi af hálfu félagsins verið tengdur útnefningunni, enda harmar undirritaður formaður, að orð hans hafa verið misskilin á þann veg. Reykjavík, 29. marz 1960. e.u. Jón Leifs. í blaðsöluturninum við Reykjavikur Apótek, rit- fangaverzluninni á Lauga- vegi 12 og Frakkastíg 30. Verkfallið — Frh. af 1. síðu. háttar formbreytingar á kjara- samningiun að ræða. Að samningagerðinni stóðu FÍB annarsvegar, samtök skip- stjóra, stýrimanna, vélstjóra og loftskeytamanna hinsvegar. — Samningarnir tókust fyrir milli göngu sáttasemjaranna Torfa Hjartarsonar og Jónatans Hall- varðssonar. Enn er ólokið að semja við háseta á togurum, en þeir hafa þó fengið leiðréttingu á fisk- verði, sém aflaverðlaun miðast við og er það sama og hjá yfir- mönnum. Jarðarför EGGERTS GILFER skákmeistara og organleikara fer fram frá Fossvogskirkju á morgun (föstudag) kl. 3 síðd„ Systkin hins látna. Skáksamband íslands. PERUTZ FINKORNAFRAMKÖLLUN ÞaS er mikill munur á venjulegri framköllun og fínkornaframköllun, t.d. er hægt að stækka myndirnar mikið meira ef filman er FÍN- KORNÁFRAMKÖLLUÐ, jafnvel ljósnæmustu filmur ems og PERUTZ 25/10 DíN OG ANSCO SUPER HYPAN 28/10 DIN verða ekki grófar, séu þær þannig framkallaðar. — Þér getið einnig valið um fjórar mismunandi áferðir á myndum yðar: hvítar, kremaðar, mattar og glansandi. LÆKJARGÖTU 6 B.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.