Vísir - 01.04.1960, Blaðsíða 4
visis
Föstttdagnar l'. aprö W60 ’
„Snúðu við aftur,
góði...“
Nú er Vegageróin farin að strokka
smjör fyrir Samsöhma!
Hjörtur stóð úti á vegi, veif-
aði í ákafa og benti bílnum að
aka inn á stæðið, þar sem vögn-
unum var komið fyrir. Magnús
stóð við vogina með eyðublaða-
blokk í hendi, tilbúinn að skrifa
niður nafn og númer ásamt
þunga bílsins.
Bílíinn hægði á sér og beygði
svo út af veginum. Bílstjórinn
vissi auðsjáanlega á hverju
hann átti von, og ók beint að
vogunum. Þær eru tvær, ein
fyrir hvort hjól á öxli. Var sinn
ert tillit til þess. Nú er frostið
að fara úr vegunum, og ef þeir
fengju að aka þá hindrunarluast
með kannske 7—10 tonna þunga
á öxli, liðu ekki margir dagar
þangað til allt yrði kolófært.“
— Jftafið þið yfirleitt gert
þetta á vorin?
„Nei, þetta er í fyrsta sinn,
sem við stöndum í að vega þá,
enda er það það eina, sem ber
nokkurn árangur. .... Bíddu,
við skulum athuga þennan!“
Og Magnús var þotinn út á
inn, þegar afturhjólin komu
upp á vigtamar. Nákvæmlega
sex tonn að aftan.
„Ja, það er ekkert með það,
þú verður að snúa við og
minnka hlassið. Þú vissir þetta
sjálfur, og máttir búast við
þessu.“
„Já, en það er bara alls ó-
mögulegt, að hlaða þenna bíl
öðruvísi.“
„Nú, hvað meinarðu? Er
ekki hægt að hafa minna hlass
á bílnum?“
„Auðvitað er það hægt, en þá
er bara ógjörningur að aka
honum. Benzínið kastast til í
geymunum og það kemur svo
mikill slynkur á bílinn í holun-
um, að maður heldur ekki stjórn
á honum. Og þar að auki sérðu
það sjálfur, að það er miklu
verra upp á veginn, því að
höggið verður meira þegar
hlassið hendist til í hverri holu.
Og svo er allt orðið benzínlaust
upp á Akranesi.“
„Okkur er uppálagt að stöðva
alla bíla, sem hafa yfir fimm
tonna öxulþunga, og okkur
varðar ekkert um annað. Ef
þú færð undanþágu hjá Vega-
'málastjórninni, þá er okkur
alveg sama. Við verðum bara
að framkvæma það, sem okkur
er sagt.“
Svona héldu þeir áfram í
sama dúr drykklanga stund.
Bílstjórinn var að reyna að
sleppa, en Magnús var óhagg-
anlegur. Svo endaði það auð-
vitað með því, að bíllinn varð
að snúa við og aka í bæinn.
— Eru þeir oft að rövla yfir
þessu, Magnús?
„Ja, þeir nota allskonar und-
anbrögð! Þú heyrðir nú hvað
þessi sagði. Það er ekki hægt að
keyra bílinn, nema hann hafi
fullt hlass. Mjólkurbílstjórarnir
segja, að mjólkin strokkist og
verði að smjöri á leiðinni til
Reykjavíkur, ef tankarnir eru
ekki fullir o. s. frv.“
— Ætlið þið að vera lengi að (
þessu?
„Það má guð vita. Það er
auðvitað fyrst og fremst undir
veðrinu komið, og hvernig veg-
irnir „arta“ sig. Við erum bún-
ir að vera að þessu í um það bil
viku......Jæja, bíddu, þarna
kemur annar .... “
Júlíus Havsteen, fv. sýslumaður:
í heimsókn
í Hamborg.
Júlíus Havsteen, fyrrúm
sýslumaður Þingeyinga hélt ný-
jverið af stað suður í lönd og
ætlar liann að senda Vísi pistla
af ferðum sínum.
Svo versnar í því, þegar afturhjólin koma upp á vigtina . . . .
maðurinn við hvora og færði |
hana til, svo að þær lentu í’étt
undir hjólunum. Síðan ók.bíll-.
inji — fyrst með framhjól og
siðan afturhjól — upp á vog- j
irnar og allir viðstaddir söfn-
uðust spenntir saman um þær,
til að lesa af þeim þungann.
2800 kg. sýndi önnur.
„Nú. Hann er yfirþungur
þessi. Verður að snúa við. 5600
kg. samtals. Við skulum samt
sjá hvað hún segir hinumegin.“
Og allir fóru yfir að hinni
vigtinni, og viti menn, hún
sýndi aðeins 2400 kg.
„Hvaða helvíti er hann mis-
hlaðinn. Hann er ekki nema
5200 kíló samtals. 200 kilóum
yfir hámark. En kannske við
hleypum honum í gegn. Ef þeir
fara ekki yfir 5300 kíló, megum
við sleppa þeim, þó að fimm
tonn sé raunverulega hámark
á öxul. Olræt góði, þú mátt
halda áfram.“
Bílstjórinn brosti út í annað
munnvikið, skellti í gír og
spýtti í.
— Hver er eiginlega mein-
ingin með þessu, Magnús, að
vera að vigta alla bíla, sem um
veginn aka?
Magnús Wíum bifreiðaeftir-
litsmaður beit á jaxlinn, gretti
sig dálítið í framan og sagði:
„Ja, þetta er sko það eina, sem
dugir. Það þýðir ekkert að aug-
íýsa hámarksþunga og setja
upp skilti, því að þeir taka ekk-
veg til að stöðva næsta bíl, svo
að hægt væri að vega hann.
Svona gekk þetta nokkra stund,
og allir skriðu þeir undir há-
markið, og fengu að halda á-
fram. Loks kom olíubíll eftir
veginum og hann varð að lúta
sömu lögum og hinir.
Allt var í lagi með framhjól-
in, og menn voru farnir að segja
sin á milli — hvað, auðvitað er
allt í lagi með hann. Hann veit
alveg, hvað hann má. — En
það kom annað hljóð í strokk-
I mynni Saxelfu að morgni
dags 22. marz er stundin komin
til þess að hefja fréttapistilinn
og er þá rétt, stuttlega, að minn-
ast á ferðina fram að þessum
degi.
Innanborðs á Gullfossi er allt,
eins og ætíð, í bezta lagi hvað Samlyndið er gott.
ir ævi hans verið.
Já, ekki má eg út af Jóhann-
esi Jósefssyni gleyma unga
fólkinu, sem fer sér til ánægju
utan. Vissulega má æskan
skemmta sér, „en ofmikið má
af öllu gera“, og fer bezt á því,
ekki sízt með jafn lélegan mgU-
raektunar og beitar, en að heita
má á hverjum mílufjórðungi
upp Saxelfu eða Elbufljóts eru
bryggjur, kranar, olíugeymar,
vöruskemmur, verksmiðjur,
gistihús o. s. frv. því athfna-
menn orðlagðir eru Vestur-
Þjóðverjar og ekki síður kaup-
menn og útgerðarmenn, enda er
nú að morgni dags hvert skipið
eftir annað ýmist að sigla inn
eða út elfuna.
Gullfoss boðinn
velkominn.
Þegar komið var rúma leiðina
hálfa upp eftir fljótinu til Ham-
borgar, er á hægri bakka þorpið
eða smábærinn Schulau, sem
sendir Gullfossi kveðjuna úr
hátalar, „velkominn til Ham-
borgar“, og svo spilaður þjóð-
söngur okkar, og þá stöndum
við landar teinréttir á þilfarinu
og látum okkur vel líka.
Litlu síðar er siglt framhjá
fallega bænum Blanckenese,
sem er talinn I úthverfi Ham-
borgar einnig. á hægri fljóts-
bakkanum og gefur þar að líta
stór og skrautleg-gistihús, sum
í fornum stíl og fallega sumar-
bústaði, en á vinstri bakkanum
gegnt nefndum bæ eru gríðar-
stórar skipasmíðastöðvar Ham*
borgar og skipakvíar og þannig
langa leið inn með Saxelfu.
Ber allt sem þarna er gert vott
um dugnað, ráðdeild og ná-
kvæmni Þjóðverja. Siglt er svo
enn í tvær stundir, unz lagzt er
innarlega við gríðarstóra hafn-
arbryggju, en við hana báðum
megin liggur skip við skip,
mörg þeirra um 10 til 12 þúsund
smálestir á stærð. Svo að lok-
inni vegabréfaáritun, var stóð-
unum hleypt í land, bæði tví-
fættu og ferfættu, en aldrei
þessu vant um þetta leyti árs
voru hestar í lestinni og leið
þeim illa þrátt fyrir góða hirð--
gjaldmiðil og við Islendingai
búum við, að nota hann til þess Litazt um í Hamborg.
að sjá og kynnast stórborgar-1 f kvöld bauð skipstjórinn
lífinu, án þess þó að láta það Birgir Thoroddsen mér með
heilla sig og spilla.
Hvað sýnir vigtin?
snertir greiðvikni yfirmanna
og undir, svo og viðurgerning
góðan.
Um farþegana skal þetta
sagt, að mjög gladdist eg er
eg heyrði, að ferðafélagi minn
í þetta sinn yrði minn gamli
góði barnaskólabróðir frá Odd-
eyri við Eyjafjörð, Jóhannes
Jósefsson, sem reyndar allir ís-
lendingar kannast við er eg
nefni hann „Jóa á Borg“ og
þykjast þekkja, en það sanna
er, að aðeins örfáir þeirra
manna, sem nú eru fulltíða
orðnir og þeir, sem eru að vaxa
úr grasi, hafa hugmynd um
glímukóíTgirm giæsilega, kapp-
an hrausta og drenginn góða,
sem með ,,sjálfsvörn“ sinni
lagði að velli flesta eða alla
glímukappana í þremur heims-
álfum og gerði íslenzku glím-
una kunna, unz hann að lokinni
merkri og minnisstæðri för
jafnaldra sinna; kom heim og
reisti „Borgina", sem fram að
þessu hefir verið stærsta gisti-
húsið á landi voru. Um þennan
gamla vin má eg ekki hér orð-
lengja, en að mínu viti er hann
í tölu merkustu fslendinga. sem
nú lifa og ævisögu hans á að
rita, svo sérstæð og merk hef-
Hér um borð, er samlyndið
gott á skútunni. Að vísu munu
flestir hafa verið sjóveikir
fyrstu tvo sólarhringana, en
þegar fólkið fór að sjóast, tók
það aftur gleði sína.
Svona var það innanborðs, en
utan má fram að þessu segja
með orðum stórskáldsins:
„Hér er uggi ei hreyfður
sér í Hansa Theater, sem stofn-
að var 1894 og er á-stærð við
Gamla bíó í Reykjavík, en
vissulega miklu „huggulegra“,
eins og kvenfólkið segir, og þar
má með sanni segja: „að trúðar
og leikarar leika þar um völl“,
en hver þáttur eða hver smá-
sýning er af snilldarbragði og
allt fyrsta flokks fólk, semt
þarna skemmtir og sýnir listir-
sínar. Framkoma leikhúsgesta
var öll hin prúðasta.
Daginn eftir naut eg leið*
eða fjöður, sögu sonar míns, Hannesar
hér er ekkert lífsmark stýrimanns, upp í stórborgina
utan borðsins. og ekki minnkaði hún í sól-
Eins og dautt og dofið 'skíninu, enda mun það ekki
hjaðnar löður, orðum aukið, að Hamborg er
detta í sjó og þagnar 'stæTsti siglingabær í heimi;
hljómar orðsins. sérstaklega eftir að Kílarskurð-
Aðeins víðir vogar jurinn var gerður. Að búðaref-
ólga og streyma ^ indum loknum fórum við feðg-
vatnahvelsins ar upp að Alster, sem er vatna-
milli tveggja heima.“ kverfi eða stíflur úr Saxelfu,
með fögru umhverfi og . stór-
Sérstaklega lifnar yfir okkur hýsum í nokkurri fjarlægð og
farþegum í mynni Saxelfu, þaðan lá svo leiðin að ráðhús-
ekki sízt þegar fram hjá Cux- torginu, skoðuðum gamla, tígu-
haven er komið, því þá fer að lega ráðhús Hamborgar úr
sjá til sólar, í mynni Kílar- rauðum tígulsteini og snæddunri
skurðsins glittir, landið beggja hádegisverð í ráðhúskjallaran-.
megin móðunnar miklu fer að um, sem borgar sig; bæði að sjá
skýrast ög blómleg byggðin að og njóta þar viðurgjömings,
sjást á bæði borð, bæir, þorp sem er hvortveggja í senn ódýr
og víðáttur miklar, sem stór-'og góður, ef rétt er á haldið.
bændur, er þarna búa, nota tií
&
Framh. á °bls. 9;