Vísir - 04.04.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 04.04.1960, Blaðsíða 2
fregnir. — 18.30 Tónlistar- tími barnanna. (Fjölnir Stef- ánsson). — 18.55 Framburð- arkennsla í dönsku. — 19.00 Þingfréttir. — Tónliekar. — 19.£5 Veðurfregnir). — 19.40 Tilkynningar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Hljómsveit Ríkisútvarp. leikur. Stjórn- andi: Hans Antolitsch. a) Ballettsvíta eftir Grétry. b) Ungverskir dansar nr. 5, 6 og 7 eftir Brahms. c) Norsk- ar impróvísasjónir eftir Stra- vinsky. — 21.00 Vettvangur raunvísindanna: Frá tilrauna stöð háskólans á Keldum; fyrri hluti. (Halldór Þormar mag. scient.). — 21.25 Ein- söngur: Hreinn Líndal syng- ur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. a) „Lofsöng- ur“ eftir Bjarna Böðvarsson. b) „Sáuð þið hana systir mína?“ eftir Pál ísólfsson. c) „Panis Angelicus“ eftir César Frank. — 21.40 Um daginn og veginn. (Benjamín Eiríksson bankastjóri). — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Passíusálmur (42). — 22.20 íslenzkt mál. (Dr. Jakob Benediktsson). — 22.25 Kammertónleikar: a) Strengjakvartett nr. 1 eft- ir Robert Suter. (Peter Ry- bar, Clemens Dahinden, Heinz Wigend og Antonie Tusa leika). b) Lítið nætur- ljóð“ (K525) eftir Mozart. (Hljómsveitin Filharmonia í Lundúnum leikur; Otto Klemperer stjórnar) til kl. 23.10. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Tómstunda- og félagsiðja mánudaginn 4. apríl 1960. Lindargata 50: Kl. 7.30 e. h. Ljósmyndaiðja. Kl. 7.30 e. h. Málm- og rafmagr ::vinna. Kl. 7.30 e. h. Bast ot tága- Í.R.-húsið: Kl. 7.30 Vitið þér, hvers vegna jafnan er upp-pantað í ferðií ÚTSÝNAR löngu fyrirfram? Sökum þess að reynslan hefur sýnt, að Útsýnar- ferðin er fjölbreytt og skemmtileg ferð, hóflegíi hröð, bar sem fólk fær mest fyrir peningana ogj beztu þjónustu undir umsjá þaulvans íslenzks fararstjóra. Skotlandsferð 18.—30. júní Kaupmannahöfn — Hamborg Rínarlönd — Sviss — París j. 30. júlí — 23. ágúst. Ítalía og Suður-Frakkand 5.—27. ágúst. ampLon kraftkertin til í alla bíla Munið að skipta um kerti eftir 16.000 km. akstur Ferðafélagið Útsýn Nýja Bíó Opið kl. 5—6 síðdegis. — Sími 2-35-10. ■■ Innilega þökkum við öllum 'þeim, sem sýndu samúð og: hlýhug við fráfall Karls O. Bjarnasonar fyrrv. varaslökkvi- liðsstjóra. Kristín L. Sigurðardóttir, börn og tengdabörn. Biðjið aðeins um CHAMPION-kraftkertin Egill Vilhjálmsson h.f Laugavegi 118, sími 22240 Bandarískur öldungadeild- arþingmaður, Keating, held- ur því fram, að Sovétríkiu hafi um 100 eldflaugaskot- mærum sínum. HRINOUNUM FRA vmna, e. h. Bast- og tágavi na. — Háagerðisskóli: Kl. 8.10 e. h. : Bast- og tágavinna. — Vík- ingsheimilið: Kl. 7.?'' e. h. Taflklúbbur. — Lau^ardalur (íþróttahúsnæði): Kl. 5.15, 7.00 og 8.30 e. h. Sjóvinna. Kvennadeild Hallgrímskirkju iiek' rr aðal- fund sinn miðvikud :inn 6. apríl kl. 15 í húsi K. U. M. og K., Amtmannsst’ 1. Dag- skrá: Venjuleg ac undar- störf; ennfremur ár't mdi fé- agsmál. Kaffidrykki i. Mætið ve log stundvíslega ttjórnin. Kvenfélag Slysavarnafélagsin : Reykja vík heldur fund í k.öld kl. 8.30 í Sjálfstæðish' inu. — Skemmtiþáttur (Gc ur Þor- grímsson) og dans. Afmælisfundur Kvenfélags Laugarr sóknar verður þriðjudaginr 5. apríl á venjulegum stað og tíma. Kvikmynd og margt fleira til skemmtunar. Mætið sem flestar. Glæsileg myndabók I bókinni er lýst hinum frumstæðu bjóðum nútímans, lifnað- arháttum, híbýlum, list og sögu. Hér segir frá Eskimóum fjölmörgum þjóðflokkum Indíána, Eldlendingum, Löppum, Hottentottum, Buskmönnum, Nýju-Guineubúum, Astralíu- negrum — svo að eitthvað sé nefnt. Nærfatnaðui karlmanna •f drengja fyriHiggjandl SÍRIEG4 MÚM1) EFN/ GOTTS/VW Vf SIB Mánudaginn 4. apríl 1960 SœjáTfiíéWf Útvarpið í kvöld. Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. — 16.00 Fréttir. 16.30 Veður- WöeœKKKMIOIMÍIlö* Allt á sama stað Útsýn til annarra landa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.