Vísir - 04.04.1960, Blaðsíða 6

Vísir - 04.04.1960, Blaðsíða 6
6 WfSIB wzs m D A G B L A Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vislr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Rlistjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00 Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði. Kr. 3,00 eintakið i lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Kaupskerðing kommúnista. Ýmsir konunúnistar eru þeirrar skoðunar, að þeir hafi aldrei gert aðra eins reginvitleysu og að fara í stjórn með Her- manni Jónassyni og banda- lagihans smnarið 1956. Hefði verið mun betra fyrir þá að standa utan við allar ríkis- stjórnir, vera ábyrgðarlaus- ir, reyna að spilla fyrir öllu eftir mætti og reyna að græða á giundroðanum, eins og ' kommúnistar hafa alltaf og alis staðar leitast við að gera. En þau öfl, sem töldu, að kom- múnistar yrðu að komast í stjórn, húsbænda sinna vegna og af öðrum ástæðum, fengu að ráða eins og alkunna er. Og eitt fyrsta verk vinstri stjórnarinnar var það, sem ó- breyttir kommúnistar áttu sízt von á. Kommúnistarnir i rikisstjórninni gengust fyr- ir því, að kaup launþega var skert til muna, af þeim tekin sex vísitölustig — kaup- hækkanir bannaðar. Og þetta var gert, sögðu kommúnistar, til þess að vernda atvinnu manna, koma í veg fyrir, að hjólin hættu að snúast í landinu, útflutningsfram- leiðslan stöðvaðist og hrun skylli á. arra, undir því yfirskini, að með því móti væru þeir að stöðva verðbólguna, sem væi’i bölvaldurinn mesti. Hið síðast talda er rétt, en það dugði bara ekki að taka af launum manna, þegar ekkert raunhæft var gert til viðbótar. Vísitalan var í fullum tengslum eins og áður og hélt áfram að gera sitt ógagn, halda uppi kapp- hlaupinu milli kaupgjalds og verðlags. Þessi tilraun vinstri stjórnarinnar til að stöðva verðbólguna, eins og hún kallaði það var þess vegna fyrirfram dæmd til að mis- heppnast. Við erum enn að glíma við verðbólgudrauginn, og hann efldist til muna af völdum vinstri stjórnarinnar og alls hennar vesaldóms. Þess vegna voru vandamálin enn erfiðari viðfangs en áður, þegar núverandi ríkisstjórn tók við og það þrátt fyrir stöðvunaraðgerðir minni- hlutastjórnar Alþýðuflokks- ins. Fyrir bragðið er líka þörf enn róttækari aðgerða af hennar hálfu en ella og sársaukafyllri fyrir ýmsa um skeið. Skógræktin: Grcðursetning þarf að verða 3 míflj. piantna á ári. Vetjagerðin ^ræðir meðfrain þÍ«>dvegum. I Fulltrúafundur skógræktar- dregnum tilmælum til ríkis- félaganna var haldinn í Reykja- stjórnarinnar. að hún leggi fyr- ( v‘k dagana 25. og 26. marz s.l. ir Alþingi slíka áætlun, er mið- ist við 8—12 ár, og sé markið j Fundinn sóttu 27 fulltrúar eigi sett lægra en svo að gróður- viðsvegar af landinu. settar verði 3 milljónr plantna Hákon Guðmundsson, hæsta- á ári við lok áætlunartímabils- réttarritari setti fundinn og ins. stjórnaði honum. | II. Fundurinn lýsir ánægju í byrjun fundar flutti Páll sinni yfir þeim upplýsingum, Bergþórsson, veðurfræðingur sem fram komu hjá skógrægt- erindi um veðurfar og skóg- arstjóra varðandi verksmiðju rækt. til spónplötugerðar. Hákon Bjarnason, skógrækt- Telur fundurinn þetta svo arstjóri skýrði frá starfsemi þýðingarmikið mál, að leita skógræktarinnar á s.l. ári og beri allra ráða til þess, að fram- ræddi um framtíðarhorfur í kvæmdir geti hafist þegar, er skógræktarmálunum. rannsókn hefir leitt í ljós, að í því sambandi kvað hann öruggur grundvöllur sé fyrir höfuðatriði, að gerð yrði skóg- rekstri slíkrar verksmiðju. ræktaráætlun fram í tímann. I III. Fundurinn áréttir sam- Snorri Sigurðsson, erindreki, þykkt síðasta aðalfundar um ræddi um framkvæmdir félag- gagnkvæm kynni héraðsskóg- anna á s.l. ári og gat sérstaklega ræktarfélaganna t. d. með heim- um þau störf, sem biðu óleyst. sóknum til hvers annars og Sigurður Blöndal, skógar- öðrum þeim samskiptum, sem vörður, flutti erindi um staðar- verða mætti til eflingar starf- val við gróðursetningu. !semi þeirra. Eftirfarandi tillögur voru * 1 IV. Fundurinn lýsir ánægju samþykktar á fundinum: sinni yfir því, að Vegagerð rík- I. Sakir þess að vöxtur skóga isins hefir nú hafizt handa um tekur áratugi, en flest önnur að græða upp aftur meðfram ræktun miðast við árlega upp- þjóðvegum, þar sem jarðýtur skeru, telur fulltrúafundur ' hafa valdið spjöllum á gróðri. Skógræktarfélags íslands aug-1 Væntir fundurinn þess, að ljósa nauðsyn þess, að gerð sé , þessum umbótum verði haldið áætlun um framkvæmdir við áfram. skógrækt nokkur ár fram í j Að kvöldi siðari fundardags tímann, og að fjárveitingum til sátu fulltrúar og gestir kvöld- skógræktar sé hagað samkvæmt ( vöku í boði Skógræktarfélags því. jReykjavíkur og’ Skógræktar Beinir fundurinn því ein- ríkisins. Tónsnillingar í heimsókn. Þetta var spor í rétta átt, en kommúnisíar og félagar þeirra þorðu ekki að stíga skrefið til fulls. Þeir þorðu ekki að slíta kaupið úr tengsl um við vísiiöluna, og þess vegna var þessi ráðstöfun vinstri stjórnarinnar ekki til neins gagns til frambúðar. Vísitalan gaí enn haft sín á- hrif, þótt tafið hefði verið fyrir henni um skeið. Hún gat eftir.s°m áður séð um, að Icapplilaunið milli kaun- gjalds og verðlags héldi á- fram, eins og það hafði gert mánuðum og árum saman. Kommúnistar klipu af kaupi i launamanna, lægst launuðu verkamanna sem allra ann- Vid esgum að Enn má segja, að allt gangi „samkvæmt áætlun,“ að því er snertir ráðstafanir ríkis- stjórnarinnar. Það var til- kynnt í upphafi, að menn skyldu vera viðbúnir verð- hæltkunum, talsverðum á sumum sviðum, miklum á öðrum en litlum á cnn öðr- um. Það hefði verið heimska að aetla að telja almenningi trú um. að alU mundi standa í stað. Ef ríkisstjórnin hefði gert það, hefði liún gerzt slík cftiriíking vinstri stiórnar- iiuuir, ajj, hún hefði sam- Nú var þess vegna enn meiri þörf en áður, að vísitaian fengi ekki jafnskjótt að eyði- leggja það, sem unnið var til góðs. Af því leiddi, að ríkis- stjórninni bar skylda til að kippa vísitölunni úr sam- bandi, ef hún ætlaði ekki að gera allar stjórnarathafnir sínar að nákvæmlega sama skrípaleiknum og kákaðgerð- ir . vinstri stjórnarinnar reyndust þrátt fyrir alla kokhreysti kappanna í upp- hafi. Þess vegna er það líka, að rauðliðar hatast svo mjög við þessa stjórn. Þeir óttast, að henni kunni að takast það, sem þeim mistókst við marg- falt hagstæðari aðstæður. bíða átekta. stundis, þegar hækkartir kömu fram. verið dæmd ó- alandi og óferjandi. Hún leyndi almenning engu, en á móti væntir hún þess einn- ig, að almenningur dæmi ekki verk hennar einungis og tafarlaust af þeim verð- hækkunum, sem orðið hafa. Slikt væri engin skynsemi, þvi að hinar góðu verkanir af aðgerðum stjórnarinnar hljóta óumflýjanlega að taka lengri tíma en hinar. Þess vegna væri það heimskra manna háttur að vilja ekki Það eru miklir auðfúsugestir tónlistarunnenda, sem hsr eru staddir og halda nokkra tón- leika, scm I.ýkrr með kveðju- tónleikum í kvöld, sem sé tón- listarfálkið frá Sovétríkjunum, píanólrikarinn Mikhail Vosk- resenskíj, óperusöngkonan Na- deshda Kasantséva o? undir- leikari hennar Taisia Merku- lova. Þstta fólk er revndar ekki mikil undantekning frá þeim öðrum- tónlistarmönnum, sem hinqað hafa komið á vegum MIRs, meirihluti þess hefur doka við, gefa stjórninni vinnufrið með því að fresta öllum verkföllum, og láta að- gerðir hennar hafa tóm til að birtast í efnahagslífinu. Hugsandi íslendingar vita, liversu lcngi verðbóígu- draugurinn hefir fengið að leika laususn hala, og þeir beitíu einhverju öðru en sltynsemi sinni, ef þrir ætl- uðust til þess að margra ára meinsemd yrði læknnð á fá- einum vikum. Þess vegna er það skylda allra, sem vilja ekki auka vog kommúnista og framsóknardindla þeirra að biða átekta og þola þá kjaraskerðingu, sem boðuð var, lun skeið, enda num hún ekki staiula nema nokkra hríð. verið úrvals- og einvalalið og góð vitni þess, að Rússum er músík í blóð borin og kennarar og þjálfarar þarlendir á því sviði vandlátir og strangir. Hér verður ekki farið í það að telja upp verk þau sem þetta ágæta fólk hefur flutt hér, en vísr mun um það, að það verð- ur geymt og ekki gleymt. — Voskresenskíj er ungur maður en fágætur á sínu sviði. Það er óhætt að segja. að tiltölulega fáir yng'ri Rússar ,,frægir“ í Vestur-Evrópu og Vestur- heimi, þeir teljast á fingrum annarrar handar, sem oftast eru nefndir, en það er ótrúlegt ann- að, en þessi ungi maður. sem hár er staddur, verði ekki kom- inn í þeirra hóp áður en langt urn líður. Urn söngkonuna er það óhætt að segja, að hún er hin fullþroskaða og reynda söngkona. og undirleikarinn býr sjálfsagt yfir meiri hæfi- leikum en að vera öðrum til að- stoðar. Það er síðasta tækifærið fyr- ir Reykvíkinga að njóta listar þessa fólks í kvöld, kveðjutón- leikar í Þjóðleikhúsinu. B. Baldvin Belgíukonungi hef- ir verið hoðið í 3ja daga op- inhera heimsókn til Frakk- i iands í október. Mánudaginn 4. apríl 1960 Sýninga- og íþróftahöllin. í frétt s.l. föstudag um hið mikla sýninga- og íþróttahús, sem reist verður hér í bæ, var að því vikið, að með tilkomu þessa húss bötnuðu mjög skilyrðin til þess að halda hér stórmót með erlendri þátttöku. Það er ef til vill ekki eins kunnugt og vera ætti, að slík mót hefur orðið að i hætta við að halda hér, vegna þess að skilyrði eru ekki fyrir hendi, eða orðið að takmarka tölu þátttakenda mjög, og er hvorttveggja slæmt. Nefna má I sem nærtækt dæmi, að hingað eru væntanlegir lögfræðingar í hundraðatali á lögfræðingamót, og mundu koma allmiklu fleiri | en hægt er að taka við, ef skil- yrði væru hér önnur og betri. Það sýnir manndóm og menn- ingu, þegar hægt verður að halda stór mót hér, vekur aukna athygli á landinu, og efnahags- lega er það mikilvægt, að hingað til lands komi sem flestir. Kostnaður. Engum getum mun hægt að leiða að því á þessu stigi hvað þær framkvæmdir, sem hér um ræðir, muni kosta, eða hversu l langan tíma þær muni taka. 1 ! mikið er ráðist, kostnaður verð- | ur fyrirsjáanlega mjög mikill — ; slík mannvirki kosta milljóna- tugi. en enginn kippir sér upp við síkt lengur, þegar um er að ræða að gera það, sem þarft er og þol- ir ekki bið — og svo er á hitt að líta, að þarna kemur lika inn mikill peningur á komandi tíma. Ánægjuefni mikið ætti það að vera oss, sem nú lifum, að eiga I einhvern þátt í að þetta mkla á- j tak sé gert. , Kom til orða á stríðsáriun. Iíugmyndin um sérstaka æsku lýðshöll kom fram á stríðstím- anum. Bandalag æskulýðsfélaga (BÆR) var stofnað til forgöngu um máið. Og árið 1948 sam- þykkti bæjarstjórn að gefa sam- I tökunum kost á hentugri lóð und i ir fyrirhugaða byggingu hér og | hét góðum fjárhagslegum stuðn- ingi til byggingarinnar. 1952 var svo langt komið, að búið var að gera teikningar af íþróttasal og skautahöll er verða skyldi fyrsti hluti væntanlegrar æskulýðshall- j ar, og tæki við af íþróttahúsinu j við Hálogaland, sem var og er j lélegur, en hefur komið i góðar þarfir. Sanitök atyinnnveganna. | Framkvæmdir drógust nokkuð á langinn. Það v-r um þessar mundir sem áhugi vaknaði hjá samtökum atvinnuveganna, eink um Félagi Isl. iðnrekenda, að fá til umráða sérstakt svæði undir sýningarskála. Að tilhlutun borg arstjóra, Gunnars Thoi-oddsson- ar, fór svo fram athugun á hvort eigi væri unnt að koma á sam- | tökum um byggingu mikils húss, , er nota mætti jöfnum höndum til íþróttaiðkana, fundarhalda, listsýninga, leiksýninga o. s. frv. Þessi athugun leiddi i ]jós, að mikill áhugi var hjá öllum aðil- um, sem leitað var til. Var svo stofnað til sérstakra samtaka. sýningasamtaka atvinnuveganna h.f., til að eiga hlut að þessu fyr- ir þeirra hönd. Samkoniulagsiunleitanii' leiddu til þessarar niðurstöðu: iBæjarstjórn Rvkur samþykkti að leggja fram 51% af kostnaði, Iþróttabandalag Reykjavíkur og I Bandalag æskulýðsfélaganna 8%

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.