Vísir - 04.04.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 04.04.1960, Blaðsíða 3
vtsin 9 Mánudagijin .4.. apdl 1960 ... . 'anna, eðá nánar til tekið á sjálft Slökkviliðjð.. ......... Það tók talsvert af slökkvi- kvoðu að kæfa bálið, sem var farið að ógna ómetanlegum höggmyndum eftir Rodin, Maillol og Renoir, sem voru þarna nærri. Enn rauk úr vélar- ferlíkinu, sem nú var hálfeyði- lagt, og listamaðurinn Tinguely fór nú að stilla sér upp framan við það fyrir ljósmyndarana. Hann var kafrjóður í framan og eitt bros út undir eyru. • „Þetta tókst ágætlega, stór- kostleg, tórkostlegt!" sagði hann á frönsku um leið og listunn- endur ruddust að til að ná sér af ösku eða rusli til i Vorsýningar að heffast i bænunt. OstmáBarar hengja vetraverkin ti! sýnis. Fátt hefur verið um mvnd- j í Mokkakaffi. í Bogasalnum listarsýningar í Rcykjavík í ^opnaði Þjóðminjasafnið sjálft vetur, en nú er sauðburður haf- js.l. laugardag sýningu á hann- inn, grös tekin að grænka og yröum og vefnaði nemenda frá málararir þegar farnir að tína Hannyrðaskóla ríkisins i Osló, sanian af grindum og úr komp- [og hefur fjöldi gesta skoðað uap tii sýninguna, margir hópar koni- fyrir ið úr skólum. Sýningin verður opin til 10. apríl og er aögang- ur ókeypis. Þetta er hið mikla „sjálfseyðandi“ listaverk í fullum gangi. Það tók listamanninn, Jean Tinguely, 3 vikur með aðstoð 6 manna að byggja þessa vélalistasmíði. Allt fór eftir áætlun og allir urðu harðánægðir með árangurinn — nema slökkviliðið. Öryggiö á undan listinni, sögðu s!ökkvi!iðsmenn og kæfðu Eistaverkið í fæðingunni. í lúku minja. jValtýr Pétursson málverk og „Eg verð að segja það, að við mósaikmyndir, aðsókn hefur komumst í hann krappann. verið góð og 11 myndir hafa Þetta var hættulegur leikur“, selzt. Stendur sýningin til mælti einn af slökkviliðsmönn- sunnudagskvölds Einar Bald- um. | vinsson sýnir málverk á 2 stöð- j um, í Mokkakaffi á Skólavörðu Verkfalli kvikmyndaleikara stíg °S í Morgunblaðsgluggan- Kollywood cr lokið, og um °S heíur selt nokkrar mynd um sínum og hengja sýnis í sýningasölunum gest og gang'andi. Einar fimm sýningar standa nú yfir í bæn- um og fleiri er von á næsíunni. I í Listamannaskálanum sýnir, Sýningar á r.æstunni. Vísir grennsláðist eftir því, hvers væri að vænta í sýiiing- i tionywooa cr fengu þeir nokkra greiðslu fyrir gamlar myndir, sem seldar höfðiu verið sjónvarps- stöðvum. ir. Jóhannes Jóhannesson opn- aði sýningu í vikunni í Mynda- og rammabúðinni á Týsgötu 1 og mun einnig á næstunni sýna „Ljcsvika4‘ Ljóstæknifélagsins væntanleg. réðst Frá fréttaritara Vísis. — pústa, hvæsa, saga, reykja, New York á föstudag. skella, skvetta, skjálfa og gefa í hið furðulegasta fyrir- frá sér allskyns kynjahljóð sem Ársfundur Ljóstæknifélags íslands verður haldinn þriðju- daginn 5. apríl n. k. Mjög er til fundarins vandað, tæki í gær og það hefði orðið tilheyrði, áður en það hryndi m- a' kemur hmgað foimaöui sænska ljóstæknifélagsins jívar Folcker. Mun hann flytja sprenging og eldur með pomp sundur. bg pragt, ef 3 slökkviliðsmenn, ! sem var gefið og mikið hug-, Blaðamenn, sem viðstaddir aðalerindi fundarins og sýnir myndaflug hefðu ekki slökkt voru. °S höfðu oft séð hann Ljóstæknifélaginu mikinn heið- kennslustofa í lýsingartækni, bálið. svartan um sína daga og létu sér ekki allt fyrir brjósti Það er upphaf þéssarar sögu, brenna, urðu hálfskelfdir, þeg- að safnráðið fékk áhuga á starfi ar þeir sáu myndhöggvarann lrins öfgafulla svissneska mynd- koma með stóra svarta raf- höggvara Jean Tinguely, sem hlöðu og renndu grun í, að nú væri eitthvað meira en lítið í aðsígi. Ætlaði nú herra Tingu- ely að láta í ljós í eitt skipti fyrir öllu viðurstyggð sína á hinni vélrænu nútímalist með því að leggja safnið sjálft í rúst? Þá allt.í einu upphóf fer- líkið hina listrænustu hljóm- verið hefir Evrópu furðuefni ^ fyrir það, að hann raðar upp áj listilegan hátt allskyns drasli,! svo úr verður skapnaður, er að lokum eyðir sér sjálfur. Listasafnið undirbjó þá at-' höfn fyrir Tinguely að eyði- leggja stærsta listaverk hans í viðurvist 500 gesta. En með því kviðu hreyfinga og tóna. Og síð- an skipti það -engum togum, að eldur braust út í gamla píanó- en jafnharðan slökkviliðsmenn, sem nærstaddir voru, á vett- vang með öflug slökkvitæki. að ráðsmenn safnsins höfðu í huga brunann, sem gereyddi hluta af safninu 1958, sögðu skrokknum. þeir listamanninum, að hann hluPu Þ1U yrði að framkvæma tilraun sína úti í hinum geysistóra garði safnsins. - i En þegar hér var komið sögu, Tinguely og sex aðstoðar- voru gestirnir, áhorfendur á menn hans unnu að því í 3 vik- garðveggnum og íbúar á efri ur að byggja ferlíki mikið, er hæðum hinu megin við götuna, 1 hlaut nafnið „Tileinkun til virkilega farnir að hafa gaman , ■New York“. Efnið, sem verkið af. Þeir klöppuðu óspart lista-■ var gert úr, var gömul reiðhjól, manninum lof í lófa en híuðu ' saumavélar, baðker, rafmagns- á slökkviliðsmennina og göluðu ! blævængir, básúnur, píanó- fullum hálsi á þá: „Látið það hlutar, hlemmar, sagir, viðtaeki bi'enna!“ Ung kona nærstödd j 'óg barnavagnar úr ruslhaugum missti alla stjórn á sér og fékk j í New Jersey, og þetta máluðu taugaáfall, en grátur hennar ! ur með þessari heimsókn. Auk erindis hins sænska fyr- irlesara munu verða flutt fjög- ur styttri erindi, íslenzk, síðar um daginn. Gert er ráð fyrir umræðum um hvert erindi. Fundurinn fer fram í Leik- húskjallaranum og lýkur hon- um þar með hófi um kvöldið. Ljóstæknifélagið beifir sér fyrir eins konar „ljósviku“ vik- una 3.—9. apríl. Er það ætlun- in með henni. að örva sem flesta til átaka á sviði bættrar lýsingar og aukinnar fræðslu um fyrirkomulag og meðferð lampa. arsölum bæjarins næstu vik- urnar. ' Enn er ekki fullráðiðí hvejf sj.'nir í Listamannaskálanurh að sýningu Valtýs lokinni. En seinast í apríl opnar Greta Björnsson þar sýningu. | í Bogasalnum munri þrír listamenn opna sýningar hver af öðrum, þegar hannyrðasýn- ingunni norsku lýkur. Fyrstur kemur Þorlákur Haldorsen, þá Kristján Davíðsson og síðan Hafsteinn Austmann. Eins og áður segir, sýnir Jó- hannes Jóhannesson á næst- unni í Mokkakaffi, og einnig verða þar til sýnis. innan skamms teikninga:- eftir dansk- an teiknara. Erik, Þá er loks að nefna Sýninga- salinn við Freyjugötu. Þar er Myndlistarskólinn í Reykjavíjc til húsa á vetrum. Skólanum lýkur í apríllok og þá verður sýning á verkum nemenda, en salurinn síðan leigður út til sýninga. Fyrstu vikunni í maí hefur verið ráðstafað, en undir miðjan mánuðinn mun Ragnar Kjartansson listmálari og leir- munasmiður opna þar keramik- sýningu. Síðan kemur Ijós- myndasýning. Þýzkur Ijós- myndari, Hermann Schlenker, mun sýna þar listilega teknaf myndir. Schlenker hefur verið hér að undanförnu á vegum 1 Helgafellsútgáfunnar að ljós- Dr. Busia, fyrruni leiðtogi mynda höggmyndir Ásmundar stjórnarandstöðunnar í Sveinssonar og Sigurións Ólafs Ghana, sem nú er landflótta, sonar. Þykir hann afburðamað- hefir feugið kennarastöðu ur 1 sinni grein. við háskólann í Leiden í Þá eru upp taldar þær vor- Hollandi. I sýningar, sem vitað er um. Þá væntir félagið þess, að eigendur verzlana i miðbænum vandi gluggalýsingu sína sér- staklega þessa viku, og hyggst það veita verðlaun fyrir bezt lýsta gluggann. I lok ljósvikunnar, þ. e. laugardaginn 9. apríl, verður sem Ljóstæknifélagið og raf- magnsdeild Vélskólans starf- rækja, opin almenningi kl. 14 —17. Þar eru sýnishorn alls konar lampa og verða þar veitt ar ýmsar upplýsingar um ljó's og lýsingu. Kennslustofa þessi er í húsnæði Vélskólans í Sjó- mannaskólanum. kafnaði í allri ringulreiðinni. ' þeir allt náhvítt. Því .• verður ekki með orðuth ! Það kom reyndar hik á, lýst,. hvernig þessi ósköp litu út. slökkviliðsmennina, en loks Og þegar áhorfendurnir komu kváðu þeir upp úr með það, að á vettvang, þeirra á meðal öx-yggi kæmi á undan listinni, frú John D. Rockefeller þriðja, þegar allt í einu hentist út úr . var Tinguely ekki nærri tilbú- hinu skellandi ferlíki lítill . inn .með verk sitt. Það tók fjögrahjóla vagn, sem bi'unaði hann heila klukkustund að þvert yfir garðinn á eigin afli stilla mótorana, hjólin og hvað með skottið í ljósum loga. Áður j eina sem. því fylgdi svo að haf- ,en áhorfendur yrðu fyrir vagn- Dm daginn kom upp eldur í ( , - , urtaskið gæti farið í gang og inum, tókst þeim að snúa honum | átöppunarsalnum. Olvinum má þó segja það, að þrátt fyrir þetta mun verða nog af b]or . byrjaði að urra, sarga, blása, ivið og senda hann til föðurhús- ölgerð Carlsbergs í Kaupmannahöfn og varð tjón mikið í einum í þó segja það, að þrátt fyrir þetta mun ver Danmörku í sumar, og þess vegna óþarfi að fara annað!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.