Vísir - 09.04.1960, Blaðsíða 2

Vísir - 09.04.1960, Blaðsíða 2
2 VfSIR Laugardaginn 9. apríl 1960 Rœjarfréttir Útvarpið í dág: 8.00—10.20 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Hádegisútvarp. 12.50 Óska- lög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 1400 Laugar- dagslögin. (16.00 Fréttir). 16.30 Veðurfregnir. — Har- monikuþáttur (Högni Jóns- son). 17.00 Bridgeþáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). — 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Ólokna bréfið“ eftir Valerí Osipovi; I. (Pét- ur Sumarliðason, kennari þýðir og les). 18.55 Frægir Söngvarar: Lauritz Melchior syngur lög eftir Wennerberg, Verdi og Wagner. — (19.25 Veðurfr.). — 20.30 Leikrit: „Hinn ómótstæðilegi Leo- pold“ eftir Jean Sarment í þýðingu Helga J. Halldórs- sonar cand. mag. — Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (46). — 22.20 Danslög til 24.00. Útvarpið á morgun: 8.30 Létt tónlist úr ýmsum áttum. 9.00 Fréttir. 9.10 Vik- an framundan. 9.25 Morgun- tónleikar. (10.10 Veðurfr.). 11.00 Fermingarguðsþjón- usta í Hallgrímskirkju ' (Prestur: Séra Lárus HaJ.1- dórsson. Organleikari: Páll Halldórsson). 12.15 Hádegis- útvarp. 13.15 Erindi: Péturs- kirkjan í Róm (Vi’hj. Þ. Gíslason útvarpsstjóri). — 14.00 Miðdegistónleikar. — 15.30 Kaffitíminn: Carl Billich og félagar ha:’s leika o. fl. 16.30 Veðurfr. Endur- tekið efni: Dagskrá fi i Spán' (áður útv. 22. f. m.) — spænsk tónlist. 17.30 Barna tími (Anna Snorrs ’áttir) a) Leikþáttur fyrir lítil börn. b) Lesnar krumma' ;sur. c) Ólafur Gunnarssor les ís- lenzka þjóðsögu. d) , ''krítnu konurnar í litla 1 "tsinu“, ævintýri. 18.30 HP 'nplötu- safnið (Gunnar G i nunds- son). 19.25 Veðurf •. 19.30 KROSSGÁTA NR. 1)26: Tónleikar: Jascha Heifetz leikur á fiðlu. 20.20 Einsöng- ur: Rússneska óperusöng- konan Nadeshda Kassantséa syngur; Taísía Merkúlova leikur undir (Hljóðr. á söng- skemmtun í Þjóðleikhúsinu 30. m. m.). 21.00 Spurt og spjallað í útvarpssal. — Þátt- takendur: Jóhann Hannesson prófessor, Pétur Sigurðsson ritstj., Sigríður Eiríks hjúkr- unarkona og Sverrir Krist- jánsson sagnfræðingur; Sig- urður Magnússon fulltrúi stjórnar umræðum. — 22.00 Fréttir og veðurfr. — 22.05 Danslög (23.00 Lýst úrslita- leik í handknattleikskeppni milli Fimleikafél. Hafnar- fjarðar og K.R.). — Dag- skrárlok 01.00. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláks- son. Síðdegismessa kl. 5 e. h. Sr. Jóhann Hannesson pré- dikar, sr. Magnús Runólfsson þjónar fyrir altari. Barna- samkoma í Tjarnarbíó kl. 11 f. h. Sr. Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Messa á Pálmasunnudag kl. 2 e. h. (Tekið á móti gjöfum til kristniboðs). Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15 f. h. Sr. Garðar Svavarsson. Háteigsprestakall: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e. h. Barnasamkoma kl. 10.30 Sr. Jón Þorvarðarson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 — Sr. Þorsteinn Björnsson. Bústaðaprestakall: Barna- samkoma í Félagsheimilinu í Kópavogi kl. 10.30. Sr. Gunn- ar Árnason. Kirkja Óháða safnaðarins: Fermingarmessa kl. 2. e. Sr. Emil Björnsson. Langholtsprestakall: Barnaguðsþjónusta í safnað- arheimilinu kl. 10.30. Messa kl. 2 e. h. Sr. Árelíus Níels- son. Kaþólska kirkjan: Kl. 10 árdegis Pálmavígsla og helgi- ganga. Að henni lokinni verð- ur hámessa og prédikun. Haf narf j arðarkirkj a: Messa kl. 2. Ferming. — Sr. Garðar Þorsteinsson. Áheit á Strandarkirkju: Kr. 150 frá N. N. PERUTZ FiNKORNAFRAMKOLLUN Það er mikill munur á venjulegri framköllun og fínkornaframköllun, t.d, er heégt að stækka myndirnar mikið meira ef filman er FÍN- KORNAFRAMKÖLLUÐ, jafnvel ljósnæmustu filmur eins og PERUTZ 25/10 ÐIN OG ANSCO SUPER HYPAN 28/10 DIN verða ekki grófar, séu þær þannig framkallaðar. — Þér getið einnig valið um f jórar mismunandi áferðir á myndum yðar: hvítar, kremaðar, matíar og glansandi. Skýringar: Lárétt: 2 liestur, 5 um Krist, 6 dýr, 8 félag, 10 ræmur, 12 há- tíð, 14 nafn, 15 auk, 17 alg. smáorð, 18 til smíða. Lóðrétt: 1 mannvirki, 2 yfir torfæru, 3 sæng, 4 nafn, 7 sveif, 9 umturna, 11 fóðra, 13 tæki- íæri, 16 um endi. Lausu á krossgátu nr. 4025: Lárétt: 1 afbrots, 6 býr, 7 TV, 9 rk, 10 rám, 12 arð, 14 er, 16 áa, 17 nón, 19 inntar. LÖðrétt: 1 aftráði, 2 bb, 3 rýr, 4 orka, 5 snúðiár, ''8 vá, 11 naaftnj 13 rá, 15 rot, 18 Na. íslands: Dettifoss fór frá Reykjavík 8. þ. m. til Vestmannaeyja, Akraness og þaðan vestur og norður um land til Rostock, Halden og Gautaborgar._ — Fjallfoss fór frá Grimsby 7. þ. m. til Rotterdam, Ant- werpen og Hamborgar. Goða- foss fór frá Ábo 7. m. m. til Khafnar og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík 7. þ. m. til Hamborgar. Helsing- borgar og Khafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 2. þ. m. til New York. Reykjafoss fór frá Eskifirði 6. þ. m. til Dan- merkur og Svíþjóðar. Selfoss kom til Reykjavíkur 8. þ. m. frá Gautaborg. Tröllafoss fór frá New York 28. f. m„ vænt- anlegur til Reykjavíkur 9. þ. m. Tungufoss fór frá Rotter- dam 4. þ. m„ væntanlégur til Reykjavíkur s.l. nótt. SkipadeMd SÍS: Hvassafell fór 7. þ. m. 'frá Ba« vöei Öe«t til Ákureyrar. Arnarfell fór 7. þ. m. frá Keflavík til Rotterdam. Jök- ulfell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun. Dís- arfell er væntanlegt til Hornafjarðar á morgun. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Þorlálcshöfn. Hamrafell fer í dag frá Hafnarfirði til Bat- um. Ríkisskip: Hekla fer frá Akureyri í dag á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld frá Bergen, Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Grundarfjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Roquetas. Askja er væntanleg til Napoli á sunnudag. Jöklar: Drangajökull fór frá Reykja- vík 6. þ. m. á leið til Grims- by og Hull. Langjökull er í Ventsþils. Vatnajökull er í Reykjavík. Loftleiðir: Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Khöfn, Gautaborg. Fer til New York kl. 20.30. Áheit á Strandarkirkju: Kr. 50 frá N. N. Langholtsbúar! Atliugið, að hinn árlegi baz- ar Kvenfélags Langholts- sóknar verður í maí. Styðjið gott málefni. Fræðslukvöld Garðyrkjufélags íslands. Garðyrkjufélag íslands efnir til nokkurra fræðslu- kvölda um garðyrkju í þess- um mánuði. Fundirnir fara allir fram í Iðnskólanum á Skólavörðuholti og hefjast kl. 20.30. — Fyrsta fræðslu- kvöldið verður n. k. mánu- dagskvöld 11. apríl, en hin verða 20., 25. og 27. apríl. Nú á mánudagskvöld muh Aage Foged tala um blómaskreyt- ingar og svara fyrirspurnum ef tilefni gefst til. — Annað fræðslukvöld verður mið- vikud. 20. apvíl Þá ræða Kristmann Guðmundsson og Gunnar Hannesson um skrúð garða við heimahús. Á þriðja FÚKUS LÆKJARGÖTU 6 B. Veljið sjálf Gerið páskainnkaupin timanlega. EGILS KJÓR H.F. Laugavegi 116. Sími 23456. HUSBYGGJENDUR Gröfum húsgrunna í tíma og ákvæðisvinnu. Höfum einnig; vélar í ámokstur og hífingar. VÉLALEIGAN H.F. Sími 18459. fræðslukvöldi, mánudaginn 25. apríl, fjalla Axel Magnús- son og Hafliði Jónsson um grænmetisræktun og á 4. og síðasta kvöldinu að þessu sinni, miðvikud. 27. apríl, talar Niels Dungal um orki- deur og Seefeld Wolf um blóm í listaverkum. — Að- gangur að kvöldunum öllum er ókeypis. — Af fyrri reynslu er óhætt að fullyrða að margir munu vilja færa sér í nyt þá fræðslu, sem fæst með með þessum hætti, og er það vilji forráðamanna Garðyrkjufélagsins að á- hugamenn um garðyrkju geti á kvöldum þessum feng- ið hagnýtar leiðbeiningar um áhugamál sitt. Kærar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför konunnar minnar, GÚÐRÚN JÓNASSON. Ársæll Jónasson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.