Vísir - 19.04.1960, Side 1

Vísir - 19.04.1960, Side 1
12 síður I y 12 síður 10. árg. Þriðjudaginn 19. apríl 1960 87. tbl. Douglas Dillon aðstoðarut- anríkisráðherra á að ferð- ast með De GauIIe rnn Bandaríkin fyrir hönd Bandaríkjastjórnar, er hann kemur í hina opinberu heim- sókn sína. Síðasta vikan í Genf: er i Hann lítur sannarlega illa út ’þessi, enda mu í liann liafa verið á talsverðri ferð, þegar liann fór út af veginum fyrir neðan Sandskeið, á skírdagsmorgun. Meiðsli urðu talsverð á mönnum, eins og nærri má geta. (Ljósm. G. Einarsson). Engilsaxar bera sig ntannalega eins og þeir gerðu 1958. Hafa Norðmenn samið við Breta eins og Danir? Frá fréttaritara Vísis. — Genf í gær. Síðasta vika ráðstefnunnar um.landhelgi og fiskveiðilögsögu er nú hai'in, og er það nú efst í huga manna liér og víðar, hvort unnt verður að ná einhverju samkomulagi um réttarreglur á hafinu. eða hvort hver verður að „sitja að sínu“. Veiðarfæratjónið er áætiað 1.5 millj. kr. Þrír bátar hafa ekki komizt á sjó aftur. I alla nótt stóðu yfir réttar- liöld vegna skemmdanna, sem íslenzku tograrnir ollu á netum Grindavíkurbáta á föstudaginn langa og aðfaranótt laugardags fyrir páska. Vísir átti tal í morgun við hreppstjórann í Grindavík, Guðstein Einarsson og sagðist honum svo frá: Skipstjórarnir hafa gefið skýrslu um tjón, sem þeir hafa orðið fyrir jafnóðum og þeir Lík finnst í höfninni. komu inn. Alls urðu 11 bátar í morgun fannst lík í höfninni í Reykjavík. Vísir hefur ekki fregnað nán- ar frá slysi þessu, en heyrzt hef- ur að maður sá, er hér um ræð- ir, hafi verið við vinnu um borð í togara á nótt, og að hann hafi sennilega failið í sjóinn milli skips og bryggju, en um þetta skal samt ekki fullyrt að svo komnu máli. Þrír unglingar í Bamberg í Þýzkalandi hafa verið sekt- aðir fyrir að mála nafn Elvis Presleys á dyr aðalkirkju burgarixmar. fyrir einhverju tjóni og af þeim átta, sem til náðist í nótt ei" tjónið samanlagt rúmlega ein Jmilljón krónur. Þykir sennileg- ^ast að tjónið í heild muni vera jum ein og hálf milljón krónur. .Þær tölur sem áður hafa ver- ið nefndar á þessu sambandi, hafa verið of hátt áætlaðar. M.b. Sæljón tapaði öllum sín- um netum og Máni og Óðinn að heita mátti ö.llum sínum. Af þeim bátum, sem töpuðu net- um sínum varð minnst tjónið hjá Faxaborg. Hún missti 3 trossur og 3 færri þar að auki. í dag eru þrír þátar í landi vegna netatjónsins og óvíst er hvenær þeir komast á sjó. Eig- andi Sæljóns sagðist ekki treysta sér til að hefja veiðar að nýju nema hann fengi tjón- ið að einhverju leyti bætt. Og þó hann gæti fengið net yrði vertíðin búin þegar hann kæm- ist af stað. Lítið er fyrirliggj- andi af veiðarfærum en þeir sem eitthvað eiga aflögu hafa boðist til að lána honum, svo að hann geti byrjað aftur. M.b. Arnfirðingur fór út á j netasvæðið á laugardagsmorg- un. Þá var vont veður og fór hann aðallega til að skipta um Frnmhald af (S. síðu. Þetta er Eric litli Peugeot, sem rænt var í París síðdegis á þriðjudag og skilað aftur 57 stundum síðar, þegar faðir hans hafði greitt ræningjunum 50 milljóna franka (tæpra 4ra millj. kr.) lausnargjald. Þótt lögreglan hafi leitað barnsræn- ingjanna af kappi síðan á föstu- dag, er drengur var látinn laus, hefur eftirgrennslan hennar engan árangur borið. Þjóðaratkvæði um lýðveldi í Ghana. Þjóðaratkvæði hefst í dag í Ghana um lýðveldisstofnun og kjör fyrsta forseta lýðveldisins. Loka-atkvæðagreiðsla fer fram í síðasta af þremur kjör- svæðum 27. apríl, en úrslit vex-ða kunngerð jafnhraðan á hverju kjöi'svæði fyrir sig, að atkvæðagreiðslu þar lokinni. — Almerint er talið, að lýðveldi verða samþykkt með yfirgnæf- andi meirihluta atkvæða og , Nkrumah forsætisráðherra verði kjöi-inn forseti. Genfarráðstefnan er nú kom- in í sjálfheldnu. Úrslitin í at- kvæðagreiðslunni fyrir páska sýndu tvennt. Útilokað virðist, að t.illaga um 12 mílna land- helgi vei'ði samþykkt á ráð- stefnunni. Afríku- og Asíuríkja tillagan var felld með 36 gegn 39, en 13 sátu hjá. ísland sam- þykkti tillöguna. í öðru lagi er mjög vafasamt hvort stuðningsmönnum U.S.A.- Kanada-tillögunnar takist að fá nógu mörg atkvæði með henni. Hún fékk aðeins 43 gegn 33, en 12 sátu hjá, en 59 at- kvæði eru nauðsynleg til sam- þykktar á lokafundi, ef enginn situr hjá. Bretai', Bandaríkin og Kanada bei'a sig mannalega, þrátt fyrir þessi úrslit og segj- ast öruggir með samþykkt, en menn muna svipuð ummæli 1956, er Bandaríkjatillögu skoi'ti 7 atkvæði til lokasam- þykktar. Eins og sakir standa virðast vera eftirfarandi möguleikar á úrslitum: 1. Fáist engin niðurstaða má ætla, að hver þjóð fari sínu fram. 2. Tillaga Bandaríkjanna og Kanada vei'ði samþykkt með þeim breytingum, að herskipum sé bönnuð urn- fei'ð á 12 mílna belti. 3. Upphafleg Kanadatillaga verði samþykkt með stuðningi Bandaríkjanna, Bretlands og vina þeirra. 4. Bandaríkja- og Kanada- tillagan verði marin gegxx óbreytt. Æ meira er talað um, að ráð- stefnan geti endað án nokkurs samþykkis. Vesturveldin munu þó gera allt, sem unnt er til að útiloka það, því að þau vita, að fram muni þá innan nokkurra ára koma á aði'a ráðstefnu, þar sem ekki yrði rætt um 6 og 12 mílna landhelgi, heldur a. m. k. 15 eða 20 mílna. Vitað er, að Bandaríkja- og Kanada-tillag- an með herskipaákvæði myndi vinna fylgi mai'gi'a Asíu- og Afríkuþjóða, sem nxeta öi-yggis- sjónarmið meira en fiskveiði- Framh. á 2. síðu. Barnsræmngjarnir frönsku eru enn ófundnir. Roland Peugeot neitar lögreglunni um upplýsingar. Á þriðjudag var rænt fjög- urra ára dreng « Frakklandi, Eric Peugeot, syni Rolands Peugeot, vellauðugs iðjuhölds, og konu hans, Colette. Ræn- ingjarnir kröfðust lausnar- gjalds, sem nam um 4 millj. ísl- króna. Drengnum var rænt kl. 5 síð- degis á þriðjudag af barnaleik- velli Saint-Cloud golfklúbbsins fyrir utan París, þar sem hann var að leika sér ásamt bróður sínum og fleiri böi'num, en fóstra barnanna hafði brugðið sér frá. í sandhrúgunni, þar sem börnin voru að leika sér fannst miði frá ræningjunum. Kröfðust þeir lausnargjalds, vöruðu við afskiptum lögregl- 'unnar og kváðust mundu gera aðvart um hversu skila mætti fénu og hirða di’enginn. Faðir drengsins hugsaði um það eitt að bjai'ga barninu, hét að greiða lausnai'gjaldið og blanda lögreglunni ekki í mál- ið. — Hefur hann haldið öllu leyndu um hvað fi'ekara gei’ðist milli hans og ræningjanna en laxisnargjaldið var greitt og drengnum skilað eftir 57 klst og hafði verið farið vel með hann. í einni fregn segir, að dreng- urinn hafi verið skilinn eftir á götu úti rúmlega 2 km. frá heimili foreldra hans — þar fann vegfarandi hann ög var Framh. á 8. síðxx. ■ .j

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.