Vísir - 19.04.1960, Page 2
vfSr'B
;Þfiðjudagifth 19NaþfíÚ 196®
£í
Sœjarfréttir
Aðalfundur
Málarameistarafélags Reykja
víkur var haldinn 29. marz.
Formaður félagsins, Jón E.
Ágústsson flutti skýrslu frá
liðnu starfsári. Eins og und-
anfarin ár gaf félagið út
tímaritið Málarann. Ritstjóri
j. er Jökull Pétursson. Stjórn
félagsins skipa: Jón E.
Ágústsson, form. Sæmundur
Sigurðsson, varaform., Kjart-
an Gíslason, ritari. Ólafur
Jónson, gjadlkeri. Valdimar
Hannesson aðstoðargjaldk.
Félagsmenn eru nú 100 að
tölu.
Farsóttir
í Reykjavík vikuna 20.—26.
marz 1960 samkvæmt skýrsl-
um 47 (52) starfandi lækna.
Hálsbólga 108 (130). Kvef-
sótt 189 (188). Gigtsótt 1
(0). Iðrakvef 27 (24). In-
flúenza 38 (33). Heilasótt 1
(0). Kveflúngnabólga 29
(37). Rauðir hundar 1 (0).
Munnangur 4 (4). Kikhósti
3 (2). Hlaupabóla 4 (15).
Heimakoma 1 (0).
(Frá borgarlækni).
Styrkveiting
úr minningarsjóði Jóns
Þorlákssonar voru veitt hinn
3. marz síðastliðinn Heiðari
Þ. Hallgrímssyni, stúdent í
verkfræðideild Háskólans,
2800 kr. fyrir kostgæfni og
góðan árangur í námi.
áróðurs — aðallega til að fá
þjóðir a.m.k. til að sitja hjá,
þar sem slíkt er helzta sigur-
von þeirra. Vesturveldunum er
mest í mun að fá eitthvað sam-
komulag, því að ella munu
mörg ríki grípa til landhelgis-
víkkunar í 12 mílur, svo sem
Noregur og Afríka og' Asíuríki,
erfðafræði 1958, eftir Sturlu en brezki flotinn varla 111
Áheit.
Strandarkirkja:
E. H.
25 kr. frá
Áheit.
Lamaði íþróttamaðurinn: 200
kr. frá M. G.
Freyr.
Marzhefti Freys er komið út,
allfjölbreytt að vanci ’, með
forsíðumynd af arábiskum
’ gæðingi. — Efni: Vaxandi
áburðarskammtar í réttum
efnahlutföllum gefa meira
og betra hey, eftir Pálma
Einarsson. Ársskýrs' t um
rannsóknir á nytjaju um o
KROSSGÁTA NR. i 29.
Friðriksson. Framræsla, eftir
Björn Bjarnarson. Efnagrein-
ingar jarðvegsins. Gölluð
skurn. Búfjárræktarstöðin í
Lundi. Mjólkurfræðiráð-
stefnan í London. Meðalárs-
nyt nythæstu kúa nautgripa-
ræktarfélaganna, eftir Ólaf
E. Stefánsson. Nokkrar leið-
beiningar fyrir mjólkurfram-
leiðendur og neytendur.
Húsmæðrafélag Rvk.
Næsta saumanámskeið hefst
mánudag 25. apríl í Borgar-
túni 7 kl. 8 e. h. Nánari uppl
í símum 11810 og 15236.
Genf —
Frh. at 1. síðu.
sjónarmið. Hinsvegar er vafa-
samt, hvort vesturflotaveldin
eru fáanleg til slíkrar tilslök-
unar, þar sem slik breyting
þýddi raunverulega 12 mílna
landhelgi. Það verður æ ljós-
ara, að hernaðarleg sjónarmið
ráða miklu meira um afstöðu
þjóða hér en fiskveiðimál, þótt
íslendingum komi kannske
spænskt fyrir sjónir, og Bretar
leggja höfuðáherzlu á enga
landhelgi, svo að herskip geti
vaðið um allan sjó.
Alls ekki er útilokað, ef
Bandaríkin og Kanada sjá, að
samþykkt sameiginlegrar til-
lögu sé útilokuð á heildarfundi,
að þeir kjósi heldur að styðja
upphaflegu Kanadatillöguna,
og halda þannig landhelginni
tiltölulega þröngri, fremur en
að lögleysi ríki á hafinu. —
Asíu- og Afríkuríkin eru henni
þó flest andvíg vegna hernað-
arsjónarmiðsins. — Þau haía
löngu bundið sig við 12 mílna
landhelgi sökum þess.
Hinsvegar talið að m.a. ís-
uand, Mexíkó, Chile, Argentina
og' el Salvador myndu styðja
þá tillögu, auk Vestur-
Evrópuríkja. Væri þetta hugs-
anleg sáttaleið, þegar í óefni
væri komið seinustu dagana.
Loks er ekki útilokað að
Bandaríkjunum og' Kanada
takist með hörðum áróðri að
koma sameiginlegri tillögu
óbreyttri í gegn. Líklegt er
talið, að sumar þjóðir, sem
skiptanna á svo marga staði.
Á næstu 2—3 árum eru horfur
á stofnun 14 nýrra ríkja — að
skoðun Deans — sem flest
heimta 12 mílur.
Samkvæmt góðum heim-
ildum í Norðurlanda sendi-
nefndum er talið, að Norð-
menn hafi tryggt sér sér-
samninga bak við tjöldin við
Breta að fordæmi Dana
varðandi Færeyinga um ú-
kvæði bræðingstillögunnar
skuli takmörkuð varðandi
fiskveiðar Breta við Noreg
— t.íu ára tímabilið skuli
stytt og svæði takmörkuð.
Fyrir vikið styðja Norðmenn
bræðmginn.
Þeir greiddu atkvæði einir
Norðurlanda gegn íslandstil-
lögu sökum þess að þeir hafa
ekki sjálfir mikla þörf fyrir
fiskveiðiforréttindi utan 12
mílna við Lofoten, en samþykkt
tillögunnar gæti hinsvegar
skert mjögíslandsveiðar þeirra.
Samkvæmt skoðanakönnun,
sem eg hefi framkvæmt síð-
ustu daga meðal fréttaritara
brezku stórblaðanna, sem hér
eru staddir, eru þeir nær á einu
máli um það, að ef ráðstefnan
■endi án samkomulags, verði
herskip ekki send aftur til ís-
lands. Telja þeir að brezku
stjórninni gefist kostur á að
taka slíka ákvörðun, þar sem
herskipin hafa þegar verið
dregin til baka um hríð.
Benda má í þessu sambandi
á þá staðreynd, að fiskveiðar
skipta Breta ekki eins miklu
máli og' oft er haldið fram. —
Ýmsir benda á, að ef herskipin
verði aftur send til fslands yrði
samræmis vegna að senda þau
einnig til Noregs og annarru
landa, sem hyggja á 12 mílur.
Það gæti reynzt æði erfitt við-
fangs.
í ræðu síðasta dag ráðstefn-
unnar fyrir páska gaf Tunkin,
fulltrúi Rússa, ótvíræða yfir-
lýsingu um, að hvað sem sam-
þykkt yrði á ráðstefnunni, væri
ekki hægt að ætlast til þess að
ríki, sem þegar hefðu 12 mílna
landhelgi, hyrfu frá henni. —
Þýðir þetta að Rússland mun
ekki virða samþykktir um
Skýringar:
Lárétt: 2 sunddýr, 5 kölluð
kerling, é hljóma, 8 eygði, 10
sterk, 12 alg. smáorð, 14 nafn,
15 tröll, 17 á reikningum, 18
riddara.
Lóðrétt: 1 kappa, 2 laust, 3
gufu, 4 iðnaðartækið, 7 ó-
hreinka, 9 tímabilinu, 11 trylla,
13 stórveldi, 16 herm.
Lausn á krossgátu nr. 4028:
Lárétt: 2 sakka, 5 Abel, 6 lin,
8 LS, 10 næ'pu, 12 æti, 14 rám,
15 góla, 17 LL, 18 allar.
Lóðrétt: 1 karlæga, 2 sel, 3
alin, 4 Auðumla, 7 nær, 9 stól,
11 pál, 13 ill, 16 AA.
greiddu Asiu- og Afríku-tillögu I þrengri landhelgi en 12 mílur.
atkvæði, styðji Bandaríkin og Vitað var að þessi væri vænt-
Kanada, svo sem Filippseyjar, I anlega afstaða Rússa, en hún
Indland og Finnland og Páfa
stóliinn.
Einnig er talið hugsanlegt að
Túnis og E1 Salvador fáist til
að styðja tillögu Bandaríkjanna
og Kanada. —- Frakkland og
Belgía, sem sátu hjá, hafa lýst
yfir, að þau muni aldrei sam-
þykkja tillöguna með 10 ára
ákvæði, en erfitt er að sjá, hvað
annað þau geta gert á lokafundi.
Þessi lönd og Svíar munu ekki
fylgja tillögunni nema þau sé
örugg með samþykki liennar,
svo ekki verði unnt að segja
eftir á, ef hún verður felld, að
þeir hafi viðurkennt a. m. k. 6
mílna landhelgi. Línurnar eru
því enn mjög óskýrar.
Bandaríkin og Kanada hafa
notað p&skaleyfið til mikils
svo
hefur ekki verið mörkuð
skýrt áður.
Sukari, Saudi-Arabíumaður,
talsmaður Arabaríkja, sagði
það sama. Horfur eru því ekki
efnilegar til myndunar al-
þjóðareg'lu, þótt samþykkt verði
gerð á ráðstefnunni, þar sem
mörg 12 mílna ríki virðast
munu halda fast við þá afstöðu
og hopa hvergi, en önnur ríki
væntanlega framfylgja þrengri
landhelgi ef hún verður sam-
þykkt hér.
Búist er við að Bretar muni
bera upp formlega tillögu eftir
páska um að íslandstillaga
heyri ekki undir verksvið ráð-
stefnunnar. Ummæli Hares á
síðasta fundi ekki skilin á ann-
an veg. Gunnar.
TILKYNNSNG
Nr. 16/1960.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið hámarksveið á
eftirtöldum unnum kjötvörum svo sem hér segir:
Heildsölu- Smásölu-
verð verð
Vínarpylsur pr. kg kr. 23,65 kr. 29.00
Kindabjúgu — — — 21,70 — 27.00
Kjötfars — — • — 14,65 — 18.00
Kindakæfa — — — 29,15 — 39.00
Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík. 13. apríl 1960.
V erðlagsstjórinn.
KJÚKRUNARKONA
óskast í Sjúkrahús Hvítabandsins frá 1. júní n.k.
Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
ALLT A SAMA STAÖ
Höfuðdælur
Hjóladælur
Dælugúmmí
■y-v, Bremsuvökvi
Egill Vilbiálmsson h.f.
Laugavegi 118, sími 22240.
TILKYNNING
Athygli er vakin á því, að skv. samþykkt nr. 90/1957,
er verzlunum óheimil vörusala eftir lokunartíma sölubúða,
nema sérstök heimild bæjarráðs sé fyrir hendi.
Samsvarandi ákvæði gilda um veitingastaði.
Borgarstjóraskrifstofan, 13. apríl 1960.
Arnardalsætt
Ein glæsilegasta afmælis- og fermingargjöf er Arnardalsætt.
Selst enn við gamla verðinu að Laugavegi 43 B, sími 15187,
Víðimel 23, sími 10647 og V.B.S. Þróttur.
Útgefandi.
Raflagnaefni
ROFAR og TENGLAR, hvítir og brúnir,
inngreyptir og utan á liggjandi.
Raftækpverzlun íslands h.f.
Skólavörðustíg 3. — Símar 17975/76.
Jarðarför
MARÍU HALLDÓRSDÓTTUR,
Hverfisgötu 37,
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 20. april
kl. 13,30.
Vandamenn.
Alúðar þakkir öllum þeim, sein vottuðu vináttu og
samúð við andlát og útför
ELÍSABETAR KRISTJÁNSDÓTTUR FOSS.
Áslaug Foss Gisholt, Hilmar Foss,
systurnar, tengda- og barnabörn.