Vísir - 19.04.1960, Síða 12

Vísir - 19.04.1960, Síða 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir o« annað leatrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Á laugardag varð árekstur miili íslenzkra togara á miðunum við A.-Grænland. — Ólafur Jóhanncsson sigldi á Hvalfell og varð nokkurt tjón á báðum. Kom ÓJafur skálhalt aftan á Hval- fell á bakborða, braut gálga, beyglaði borðstokk og olli tjóni á stjórnpalli. Skipin komu bæði til Reykjavíkur i gær, og fer hér fram viðgerð. (Ljósm. Bjarnl. Bjarnleifsson). Flugher USA misheppnaðist að ná hyEki frá Könnuði XI. Merkilegar mrndir íen^iisl frá livlkinu. Gervihnetti, Könnuði XI, var skotið í loft upp fró Vanden- berg-flugstöðinni í Kaliforníu s.l. föstudag af bandaríska flug- hernum. Flutti hann með sér 300 punda hylki með margvís- legum vísindatækjum_ Vonast var til, að takast myndi að losa hylkið, er Könn- ■uður XI væri í 200 mílna fjar: lægð frá jörðu og að það myndi svífa til jarðar í fallhlíf sinm síðdegis á laugardag á Hawai- svæðinu, þar sem herskip og flugvélar voru á verði til þess að reyna að ná því. Gekk það að óskum að koma Könnuði á braut kr.ingum jörðu um heim- skautin og yrði hann næst jörðu á braut sinni 109 e. m. og fjærst 380, en hinsvegar brugð- ust vonir um hylkið og er talið, að það hafi farið á braut kring- um jörðu eftir að það losnaði, en tilkynnt var síðar, að náðzt De Gaullc Frakklandsforseti er kominn til Ottawa í fjögurra daga heimsókn með konu sinni og utanríkisráðherra, Couve de Murville. Dvelst forsetinn fjóra <daga í Canada ásamt fylgdar- liði sínu. De Gaulle sagði við komuna, að tengslin milli Frakklands og Kanada væru enn sterk, og kvaðst hann vonast til að, heim- sóknin yrði til að treysta sam- starf og einingu vestrænna þjóða, —- De Gaulle heimsækir hefðu frá því merkilegar mynd ir. Þessi tilraun var gerð til und- irbúnings því að senda mannað geimfar út í geiminn. í sex af fyrri tíu tilraunum með gervihnetti af þessari gerð komust 6 á braut um jörðu, en aldrei hefur tekizt að ná hylki frá þeim í net, sem flug- vélar fljúga með yfir hafsvæð- in, sem gert var ráð fyrir að þau kæmu niður. Samkv. bráðabirgðaskýrsl- um Hagstofu Islands um verð- mæti inn og útflutnings í febrú- armánuði nam útflutningurinn 122 millj. 861 þús. kr., en inn- flutningurinn 135 millj. 974 Montreal, mestu borg Kanda, og hina sögufrægu borg Quebec í Quebecfylki, sem er byggt að mestu fólki af frönskum stofni, sem enn heldur tryggð við franska tungu, ei’fðavenjur og er rómversk-kaþólskrar trúar eins og Frakkar. .Frá Kanada fer De Gaulle til Bandaríkjanan og þaðan til 3ja eyj á Frönsku Vestur-Indíu. Er þetta alls 17 dag ferðalag. í Washington ræðir hann heims- málin við Eisenhower forseta. Gullnáma til sölu. Daily Mail skýrir frá því, að eina gullnáman í Bretlandi sé til sölu. Náma þessi nefnist Clogan S. David-náman og er í Norður- Wales. Eigandi hennar er nær áttræður bóndi, Hugh Edwards, og hann er ekki alveg á þeirri skoðun, að náman sé tæmd: „Það eru feiknin öll af gulli í henni,“ segir hann, „en það verður ekki unnið nema með | námuvélum, og því miðúr skort- ir mig fé til kaupa á þeim og til reksturs“. Ekki er þess getið, hvert er álit sérfræðinga. þús. kr. og varð því óhagstæð- ur vöruskiptajöfnuður um 13 millj. 113 þús. kr. Tilsamanburðar eru febrúar- tölur fyrra árs: Útflutningur 110 millj, 487 og innflutningur 104 millj. 324 þús. kr. Óhag- stæður vöruskiptajöfnuður 6 millj. 163 þús. kr. Óhagstæður vöruskiptajöfn- uður í febrúar nam 55,4 millj. kr. en á sama tima í fyrra nærri 15.5 millj. kr. Þessi athugasemd fylgir br áðabirgðatölunum: Allur útflutningur og inn- flutningur í febrúar 1960 er reiknaður á eldra gengi. — At- hygli er vakin á því, að inn- flutt skip tvo fyrstu mánuði 1960 eru meðtalin í innflutn- ingi þeirra, en 1059 var inn- flutningur skipa fyrri helming ársins talin í einu lagi með inn- flutningi júnímánaðar. Er þetta haft svo í ár vegna gengisbreyt- ingarinnar. De GauSle í Kanada í fjögurra daga heimsókn. Heimsækii* síðan Eisenliower. Innflutningur fyrir fjórðung milSjaris á 2 mánuðum. IJtiludd fvrir rúinar 200 iiiilljjónir. Skíðamót íslands: Siglfirðingar áttu flesta meistarana. Heykvíkingar fengu þrjá. Skíðamót íslands var haldið á Siglufirði um páskana. Birtast hér úrslit í öllum greinimi nióts- j ins. Svig karla. íslandsmeistari: Sek. 1. Kristinn Benediktss. ísf. 137,3 2. Eysteinn Þórðarson 137,5 3. Hákon Ólafsson 139,8 30 km. ganga. íslandsmeistari: Sigurjón Hallgrímsson Skiðafél. Fljótam. 2:2,32 min. 2. Matthías Sveinsson, Siglufirði 2:4,24 —' Þríkeppni karla. Alpagreinar. fslandsmeistari: Stig Eysteinn Þórðarson R. 0.09 2. Svanberg Þórðarson R. 14,79 Stórsvig karla. f slandsmeistar i: Sek. Eysteinn Þórðarson R. 83,0 2. Kristinn Benediktsson I. 83,5 Brun karla. íslandsmeistari: Eysteinn Þórðarson . 97,0 sek 2. Jóh. Vilbergsson 98,5 — Flokkasvig. 1. Sveit Reykvíkinga 453 sek. Norræn tvíkeppni. f slandsmeistari: Sveinn Sveinsson S. 453,1 stig 2. Jón Sveinsson S. 431,9 — Þeir eru bræður. Stökk 20 ára og eldri. íslandsmeistari: Skarphéðinn Guðmundsson Sigluf. 228,9 stig Stökk 40 metra í báðum stökk um. 2. Sveinn Sveinsson S. 208,6 stig 15 km. ganga 20 ára og eldri. íslandsmeistari: Sveinn Sveinsson S. 66,37 sek 2. Matth. Sveinsson S. 67,53 — 4x10 km. boðganga. 1. Skíðaráð ísafj. 2:38,15 sek 2. Skíðafél. Siglufjarðar Skíðaborg 2:39,3 sek Bezta brautartimann hafði Sig- urjón Hallgrímsson Skíðafélag Fljótamanna 38:21 sek 15 km. ganga 17—19 ára. Sek. 1. Birgir Guðlaugsson S. 65,25 2. Stefán Jónasson Ak. 65,49 j Stökk 17—19 ára. Stig 1. Haukur Freysteinss. S. 1S8.4 2. Birgir Guðlaugsson S. 182,9 10 km. ganga 15—16 ára. Sek. ' 1. Kristj. R. Guðmundss. 1. 38,37 2. Gunnar Guðmundsson 41,01 Stökk 15—16 ára. 1. Þórh. Sveinsson S. 163,0 sek 2. Bjarni Aðalgeirsson, Héraðssamb S.-Þ. 160,7 — Norræn tvikeppni 15—16 ára. 1. Þórh. Sveinsson S. 409,1 stig 2. Hallv. Óskarsson S. 340,4 — Stórsvig kvenna. f slandsmeistari: Kristin Þorgeirsd. S. 62,5 sek - 2. Karólína Guðm.d. R. 76,4 — Þríkeppni kvenna. Alpangr. fslandsmeistari: Kristín Þorgeirsd. S. 2. Karólína Guðmundsdóttir R. Brim kvenna. 1. Kristín Þorgeii'sd. S. 70.6 sek 2. Karólína Guðmundsd. 75,6 — Svig kvenna. 1. Kristin Þorgeirsd. 84.9 sek 2. Karólína Guðmundsd. 84,7 — Siglufjörður átti flesta meist- ara mótsins eða 7 alls. Unnu Siglfirðingar allar kvennagrein- ar. Reykvíkingar áttu 3 meistara en ísfirðingar og Skíðafél. Fljóta manna 1 hvor. Kvíði i S.- Afríku. Yfirleitt var kyrrt í Suður- Afríku um páskana, nema að handteknir voru um 400 menn í Duncan nálægt East London. Blökkumenn héldu áfram að dreifa flugmiðum með áskor- unum um viku vinnustöðvun. Stjórnin heitir hins vegar öll- um vernd, sem fara til vinnu. í dag reynir fyrst á, hvort blökkumenn hlýðnast boði for- sprakka sinna. Mikill viðbúnað- ur er af hálfu hers og lögrég'lu, ef til uppþota skyldi koma. Fregnir kl. 11 herma, að blökkumeim liafi streymt til vinnu sinnar í morgun. Dapraðist sundið út í Gráttu. l»rír garpar dregnir að lasacli. Eins og getið er í myndatexta annars staðar í blaðinu, var tals- vert um sundafrek í dymbil- viku. Nokkrir lögðust til sunds í tjörnina, en þrír garpar hugð- ust einnig synda Drangeyjar- sund út í Gróttu á föstudags- morgun, því að hásjávað var og eigi væðir íslands álar. Komu garpar þessir akandi, og er þeir sáu sjóinn, sviptu þeir sig klæð- um og hugðust bregða sér yfir í Gróttu. En brátt rann af þeim móðurinn, þeim dapraðist sund- ið og tóku það fangaráð að halda sér í símastaur, sem er í miðju sundi. Kölluðu þeir á- kaflega á hjálp, en ökumaður þeirra hraðaði sér í síma og að- varaði lögregluna, en gat síðan vakið Albert vitavörð með hringingum. Hratt hann báti á flot og dró sundgarpana að landi. Varð þeim ekki meint af, en það er hald manna, að þeir leggist ekki til sunds næstá daginn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.